Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2000, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2000, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 2000 31 DV vettvangur Tapað - fundið 25 þús. kr. fundarlaun!!!!! Ljósblár, þröng- ur leðurmittisjakki með rennilás að framan tapaðist aðfaranótt laugard. 24. júní, í miðbæ Reykjavíkur. Jakkinn er notaður og því aðeins einn slíkur til. Hann er keyptur erlendis og sárt saknað. Ath. Fóðrið í jakkanum er rifið. S. 557 1592/695 1592. 2 ára írskur setter týndist í Kópavogi fyrir 4-5 vikum. Ef einhver hefur orðið var við hann vinsamlegast hafið samband í síma 586 8511 og 696 1890. Stormur týndist laugard. 22/7 frá heimili sínu í Hf. Hann er svartur með hvíta rönd á nefinu, hvíta bringu og loppur. Eymamerktur. S. 694 9640 & 694 2833. Vmátta 4 Srrvelltu á svarhnappínnf|) Sendu á vin s£> visiy.laty Vertu meö i smáauglýsingaleik DV á Vísir.is fy Einkamál • Smáauglýsingarnar á Visi.is. Pantaðu smáauglýsinguna á Vísi.is. ^ Símaþjonusta Spjailrás Rauöa Torgsins! Þú kynnist nýju fólki í beinu spjalli á ein- faldri, hraðvirkri og skemmtilegri spjall- rás þar sem þú ræður ferðinni! Sími karla: 908-6600 (99,90 mín) Sími kvenna: 535-9900 (gjaldfrítt) 20 ára vel vaxinn karlmaöur í Rvfk, v/k karlmanni á svipuðum aldri. Rauða Tbrgið Stefnumót, sími 908 6200 (199,90), auglnr. 8731. 28 ára gamall karlmaöur, búsettur á Snæ- fellsnesi, v/k konu, 40- 50 ára, með til- breytingu í huga. Rauða Ibrgið Stefnu- mót, sími 535 9922, auglnr. 8730. Hjón, 45 ára, vilja kynnast sprækum karl- manni, 45-60 ára. Rauða Ibrgið Stefnumót, sími 908 6200 (199,90), auglnr. 8746. Rúml. þritug kona, 162 cm / 60 kg, m/áhuga á útivist, v/k karlm. með svip. áhugamál. Rauða Tbrgið Stefnumót, s. 9086200 (199,90), auglnr. 8516. Karimaöur leitar aö konu sem kann að binda hnúta. Kynórar Rauða Tbrgsins, sími 535 9933, auglýsinganúmer 8764. Konu á fimmtugsaldri langar í féiagsskap. Kynórar Rauða Tbrgsins, sími 908 6666 (99,90 mín.), auglýsinganúmer 8813. PgJI Verslun www.pen.is*www.dvdzone.is * www.clitor.is Glæsðeg verslvn • Mikli úrvol • erotiro shop • Hverfisgotu 82 / Vilostigsraegin. • OpiJ raén - fós 12:00 - 21HK> / loog 12:00 -18:00 / lokoj soa. Sinti 562 2666 ■ Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!! ■'* 1S ■> Lostafull netverslun með lelktœki fullorðnafólkslns og Erótískar myndir. Fljót og góð þ]ónusta.%L VISA/EURO/PÓSTKRAFA ’ A r r ' r Glœsileg verslun a Baronstig 27 Oplð virka daga fró 12-21M Laugardaga 12-FZppp Simi 562 7400 ^ wWW.exXX.iS i>100% ilTOOI. 100% TIÚNAÐUS Ótrúlegt úrval af unaðstækjum. Ýmislegt littii spá fyrip þár! 908 5666 lUtr.oii. Draumsýn. Sýnum og seljum síöustu vespurnar í þessari viku. Crove skæralyfta m/vinnuh.10 m. Kynnum og sýnum nýja Daewoo-lyftara í þessari viku. Lyftarar ehf. Hyrjarhöfða 9, s. 585 2500. Jgg Bílartilsölu Aftenyjanleg Dráttarbeisli Stilling s: 520 8000 / 577 1300 / 555 1019. Stórfjölskyldubíll, ath. Chrysler, árg. ‘91, 8 manna bíll í ágætu ásigkomulagi til sölu. Ek. 127 þús. km. Gott verð. S. 567 2518 og 696 7002. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Benz gullmoli til sölu. árg. ‘92, ek. 164 þús. km, allur í toppstandi. Uppl. í s. 4214888 og 863 3402. Til sölu Subaru Legacy station ‘96, nv- skoðaður, sjálfskiptur, dráttarkúla, ek. 98 þús. Upplýsingar í síma 896 1339. Til sölu Jaguar XJSV12, árg.‘90, blæju- bíll. Einn með öllu. Tilboð óskast. Áhvflandi bflalán. Uppl. gefúr Guð- mundur, s. 896 5290. Ch. pickup, árg. ‘78, ‘86 útlit, nýskoðaður, 33“ dekk. Bein- skiptur, bensín, extra lágur gír. Góður bfll. Verð 240 þús. Uppl. í s. 898 6959. M. Benz LPL 913, árg. ‘84, 30 sæta, wc, hópbflaskoðun 2000, innfluttur ‘94 með nýrri vél. Skipti á nýjum eða nýl. dísiljeppa eða minni og ódýrari rútu. • M. Benz 410, árg. ‘91, sætalaus, ný- sprautaður og yfirfarinn. Mjög glæsil. húsbflaefni (get útvegað sæti). Tbppbflar. Uppl. í s. 893 7065. Jeppar Range Rover 4.6 HSE 9/99. 15000 km., dökkblár, svart leður, 18“ felgur, „sound system“, árg. ‘00, spec. V. 4.950.000. Range Rover 2.5 dísil 9/97, 56000, dökk- grænn/brúnn. V. 3.490.000. Upplýsingar hjá BSA, Skemmuvegi 6, eða í síma 587 1280. Til sölu Musso ‘97, TDi 2,9 1, ek. 67 þús., ssk. Bfll frá umboði, stgrverð 1700 þús. Skipti mögul. Uppl. í síma 565 2890. Mótorhiól Suzuki GSX 1100 G, fer á götuna 30/03 ‘95. Hjólið sem var í Merkúr. Uppl. í síma 898 1344. Tjaldvagnar Til sölu fellihýsi, Paradiso, nýskráö 27.07. ‘98, eldavél, ísskápur og gasofn. Eins og nýtt. Á sama stað til sölu pallur með hliðarsturtum á 4 öxla bfl. Leggur hlass- ið 1 m frá bflnum. Uppl. í s. 893 7065. Vmnuvélar Til söiu Ransomes 180 mótor- sláttuvél sem er sjálfkeyrandi keflasláttuvél. Sláttubreidd 180 cm, hentar vel til að slá fótboltavefli. Uppl. í s. 892 7370. Schaeff SKB902 ‘94, e. 6600 tíma, 90-60- 40-30 cm. skóflur, hraðtengi að aftan, 1,1 rúmm. að framan, sk. ‘01. Uppl. í s. 892 9138 og 567 5328. Oheppin Courtney Love lagöi hart aö sér viö æfingar en missti samt draumahlutverkiö. Courtney Love missti drauma- hlutverkið Rokksöngkonan og leikkonan Courtney Love taldi sig hafa fengið draumahlutverkið en nú er skaðaður ökkli þrándur í götu hennar. Courtney hefur alltaf langað í hlut- verk þar sem hún gæti sýnt styrk sinn og elt geimverur. En í síðustu viku varð söngkonan að draga sig í hlé frá tökum myndarinnar John Carpenters Ghosts of Mars. Það þarf að vera í góðu formi til að geta leikið lögreglu- konu í draugaleit á Mars og Courtney er úr leik eftir óhappið á dögunum. Samkvæmt tímaritinu Variety mun Courtney hafa meitt sig illa á ökkla við æfingar. Kvikmyndafyrirtækið hefur ekki tíma til að bíða eftir að Courtney batni. Þess vegna missir hún af hlutverkinu. Vertu med olclcur í svtn2irf smáauglýsingar Er smáauglýsingin þín að vinna til verðlauna? í hverri viku gefurVerona f Kópavogi vinningshafa f sumarleik Smáauglýsinga DV gjafabréf á vöruúttekt. Verona, sem er ný og glæsileg húsgagnaverslun, býður upp á glæsilegt úrval danskra og ftalskra húsgagna. Þar finnur þú falleg og vönduð húsgögn í gamla stílnum. Komdu við í Bæjarlind 6 eða kíktu á Netið. Það borgar sig að vera með. Glæsilegur aðalvinnmgur, caiviBi-c/Mvipa tjaldvagn frá N smáauglýsingar 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.