Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2000, Blaðsíða 21
33 ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 2000 DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Myndasögur éU . IP* Lausn á gátu nr. 2761: Götuhorn §2V£>;<3?> © Z7CZ " EyþoR-A— Lárétt: 1 háski, 3 fyrir- hafnar, 7 yfirhafnar, 9 dý, 10 lýkur, 12 óreiða, 13 grastoppur, 14 sáðland, 16 prikin, 17 óðagot, 18 drykkur, 20 kyrrð, 21 muldrar, 14 gruna, 26 kæpum, 27 fæði, 28 heyfing. Lóðrétt: 1 ágætlega, 2 tilhneiging, 3 ármynni, 4 frá, 5 vagn, 6 venda, 7 henda, 8 umkringjast, 11 stykki, 15 bolta, 16 slæpast, 17 heiðarleg, 19 maðk, 22 leðja, 23 fé, 25 bardagi. Lausn neöst á síðunni. Hvítur á leik. Þessi staða kom upp í alþjóðamót- inu í Esbjerg í ár. Þama eigast viö Umsjón: Sævar Bjarnason Grischuk, sem er talinn einn efnilegasti skákmaður heims, og gamli jaxlinn, Míkhail Gurevich, sem kom hingað til lands á níunda áratugnum. Staðan er í jafnvægi, e.t.v. hef- ur hvitur örlítið betri stöðu. Erfitt er þó að komast í gegn og þolinmæðin þrýtur hjá unga manninum og hann fóm- ar. En ekki standast allar fórn- ir, hvorki í skák né lífinu sjálfu. Hvítt: A. Grischuk (2606) Svart: M Gurevich (2667) 25.Rxf5+ Bxf5 26.Dxf5 Rxd4 27.Dd3 Hxh2+ 28.Kxh2 Hh8+ 29.Kg3 Bh4+ 30.Kg4 Dh6 0-1. Bridge Þeir sem sátu i norður í fjórðu umferð nýhafins Butlertvimennings hjá Bridgefélagi Reykjavíkur síð- astliðinn þriðjudag sáu rautt í bók- staflegum skilningi. Margir upplifa það aldrei á ævinni að taka upp hönd sem slika, með skiptinguna 7-6 í hjarta og tígli. Punktastyrkur handarinnar var hins vegar ekki * - V K1097432 ♦ 1098753 * - 4 ÁDG1098 W 6 + KD6 + G65 mmma Umsjón: ísak Örn Sigurösson mikill en það hindraði samt ekki norður frá því að segja hressilega á spilin. Fjölbreytilegustu tölur sáust í þessu spiU. Stærstu tölumar í NS voru 870 (tvö hjörtu dobluö með yf- irslag) og 790 (fjögur hjörtu dobluð). Stærstu tölurnar í AV voru 1120 (1 spaði redoblaður með yfirslag) og 1000: 4 K VDG85 4 G4 * KD8742 N V A S 4 765432 W« 4 Á2 * Á1093 Á mörgum boröanna fóru AV aUa leið í íjóra spaða eftir hressilegar hindranir norðurs. Suður leyfði sér yfirleitt þann munað að dobla til refs- ingar og bjóst við aö skrifa góða tölu í sinn dálk að loknu spili. Einhverj- um tókst aö fá Qóra slagi í vöminni en það skrýtna við spilið er aö austur getur alltaf staðið fjóra spaða ef hann les rétt í spilin. Hann verður þá að geta sér rétt til um skiptingu spil- anna. Segjum að suður taki slagi á ásana á rauðu litunum og spili sig út á tígli. Sagnhafi getur nú staðið spiliö Lausn á krossgátu með þvi að taka öll trompin, taka sið- asta tígulinn heima (! ath.) og spUa laufi. Þannig fær vörnin aðeins 3 slagi á ásana. gz ‘0DB ez ‘jne zz ‘uuo 61 ‘uiojj l\ ‘bjqis 9i ‘pieu5{ 91 ‘JUJI0J XX ‘XSBOJ5! 8 ‘OS(S L ‘Enus 9 ‘BJJ05I 9 ‘JB x ‘BSp 8 ‘EJJBJB z ‘I0A x :JJ3J0P7 "01 8Z ‘JnjEUi LZ ‘uinjjn gz ‘®Jp PZ ‘JEjnej \z ‘OJ 0Z ‘31 81 ‘SBU ix ‘BUIJEJS 9X ‘BJ5[0 XX ‘P1 81 ‘nj zi ‘JBJE{5{ 01 ‘U3J 6 ‘S5{J0S L ‘S5{BUip 8 ‘BA I :JJ0J?T Viö ópin í j iTarsan breytist^^ j hann úr sönnumi bardagamanni i óóa og tryllta skepnu!. Sonur mínn féll á prófi í víkingaskólanum, dóttir mín er trú- lofuð tröllil Hvar mistókst mér svona hrapaflega? Humm, kannski var það þegar þú varst úti í skóginum, manstu?! ... Kjáni, ég er bara að æfa raeðu fyrir kvöldmatinnl! Nei! Nei! Snúðu til VINSTRI! Þú heimska vél! S ÉQ botna ekkert i því \ hvers vegna þú en að j evöa peningum í hjónabands- ráögjafa, Ffó! £g get gefiö' þér ölf ráö sem þú þarft! j fe-öi----------^--------- , TF, ftg er búin að segja ( þér, mamma. aó þú }en ekki hæf til þess! 1 ) Finnst þór virkilega gaman að sltja og'b þurrka frlmerki, Venni vinur. J Já, Mummi, það er sérlega skemmtilegt. ÍM6 ég þá ékki flýta fyrir þér "A l með frekari skemmtun. + r* «... -------------s f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.