Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2000, Blaðsíða 23
35 ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 2000 DV Tilvera Matt LeBlanc lukkulegur Af hverju skyldi Matt LeBlanc vera svona lukkulegur í dag? Jú, hann á afmæli, karlinn. Vinurinn er orð- inn hvorki meira né minna en þrjá- tíu og þriggja ára. Reyndar er aldur- inn aðeins farinn að setja mark sitt á hann því hann mun vera um þess- ar mundir í heljarmikilli megrun til að ná af sér aukakílóunum. Gildir fyrir miövikudaginn 26. júlí Vatnsberinn (70. ian.-18. febr.): , Þér bjóðast skemmti- ' leg tækifæri varðandi félagslifið. Þú ættir að taka þér meiri tima til Mihuga breytingar. Rskarniril9 febr.-20. mars): Þú þarft að sýna lip- lurð í samskiptum við félaga þinn, annars er hætt við að upp úr sjóði. Éitthvað óvænt gerist seinni hluta dagsins. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): . Hætta er á ágreiningi Imiili ástvina en hann ætti að vera fremur auðvelt að leysa ef vilji er fyrir Féndi. Sýndu þolinmæði við þá sem yngri eru. Nautlð (20. anril-?0. maíl: Gerðu eins og þér , Ðnnst réttast í ákveðnu máh fremur en að fara eftir því sem kunningj- ar þinir benda þér á. Þú veist best um hvað málið snýst. Tvíburarnir (21. maí-21. iúni): Von er á einhverjum Pbreytingum á næst- unni. Þær snerta mál sem lengi hefur verið í biðstöSu. Félagslífið er marg- breytilegt. Krabbinn (22. iúní-22. iúlí): Eitthvað óvanalega | skemmtilegt gerist í ' dag og þú átt eftir að _____ hlæja meira en þú hef- urgert lengi. Sérstaklega verður kvöldið skemmtilegt. Liónið (23. iúlí- 22. áeústl: , Þú færð óvænt hugboð * og líklegt er að það verði þér til heilla að _ fara eftir því. Gamall vinur sem þú hefur ekki séð lengi skýtur upp kollinum. Mevian (23. áeúst-22. sept.): Þú verður fyrir ein- hverjum vonbrigðum kmeð ástvin þinn í ákveðnu máli. Hér gætu hreinskilnislegar viðræður komið að gagni. Vogln (23. sept-23. okt.): Ekki er allt sem sýn- ist. Þú þarft að hafa fyrir því að meta hvaða boð eru þess viníi að taka þeim. Happatölur þínar eru 1, 12 og 24. Sporðdreki (24. okt.-2i. nóv.l: Ef allir standa saman er auðvelt að fást við pþau verkefni sem leysa þarf. Þér finnst ein- hver vera að svikjast um. Boeamaður (22. nðv.-2l. des.i: sem ekkert sé þó einhver sé ekki eins og hann á að sér að vera. Það á sínar or- áður en kvöldar. iteingeitin (22. des.-l9. ian.): Fjölskyldan stendur þétt saman og skipu- leggur framtíðina. Fé- lagslífið tekur líka imTtoll og þú hefur í nógu að núast. Bíófréttír Frumsýningar í Bandaríkjunum: Prófessorinn mætt- ur aftur til leiks Nutty Profess- or, þar sem Eddie Murphy fór í fót- spor Jerry Lewis ásamt því að bæta við heil- mörgum persón- um í safn sitt, varð ein vin- sælasta kvik- mynd sem Eddie Murphy hefur leikið í. Það þarf því engan að undra að fram- haldsmynd hafi verið gerð og heit- ir hún Nutty Pro- fessor II: The Klumps og verður hún frumsýnd um næstu helgi í Bandaríkjunum. Með nafninu er átt við Klump-fjölskylduna en Eddie Murphy lék aúa meðlimi hennar. Hann endurtekur leikinn hér. Þegar myndin hefst er hinn meinlausi vísindamaður, Sherman Klump, í þann veginn að giftast sinni heittelsk- uðu Denice Gains, sem Janet Jackson leikur í þetta skiptið, þegar hinn við- sjárverði Buddy Love sleppur úr líkama Shermans og gerir allt vit- laust. Tvær aðrar myndir verða frumsýndar vestra um helg- ina. Þar ber fyrst að telja Thomas and the Magic Railroad sem er leikin Qölskyldu- og barnamynd, að því undanskildu að hin talandi lest, sem allt snýst um, er teiknuð. f helstu hlutverkum eru Mara Wilson, Alec Baldwin og Peter Fonda. Þriðja myndin sem frumsýnd verður er Wonderland sem Michael Winterbottom leikstýrir. Mynd þessi, sem þegar hefur verið sýnd í Evrópu og meðal annars hér á landi, hefur fengið góðar viðtökur en á sjálfsagt erfitt uppdráttar í samkeppninni við stóru bandarísku myndirnar. -HK Nutty Professor II: The Klumps Eddie Murphy í einu af mörgum htut- verkum sínum ásamt Janet Jackson. HI LGIN 21. til 23, júlí SÆTI FYRRI VIKA TTTILL (DREIFINGARAÐILi) INNKOMA HELGIN: ALLS: O _ What Lies Beneath 29.702 29.702 2813 0 1 X-Men 23.468 99.318 3101 o Pokémon the Movie 2000 19.575 19.575 2752 o 2 Scary Movie 15.124 116.434 3301 o 3 The Perfect Storm 9.680 145.354 3203 o 5 The Kid 6.688 42.332 2343 o 4 The Patriot 6.240 93.401 2751 o _ Loser 6.008 6.008 2016 o 6 Chicken Run 4.602 85.989 2577 © 7 Me, Myself & Irene 3.022 82.999 2450 0 8 Big Momma's House 1.703 111.318 1193 © _ The In Crowd 1.505 2.702 1357 0 11 Mission: Imposslble 2 1.273 209.901 1025 0 9 Gone in 60 Seconds 1.171 93.577 1042 © 10 Shaft 1.058 67.949 1225 © 13 Gladiator 1.052 178.496 747 0 © 12 Rocky and Bullwinkle 673 22.427 1202 16 Michael Jordan to the Max 374 8.199 56 © 14 Sunshine 362 2.802 147 © 17 Croupier 248 3.280 114 Vinsælustu myndböndin: Óbreytt staða á toppnum o Sakamálamyndin Double Jeopardy heldur efsta sæti listans en Dogma og The Bone Collector hafa sæta- skipti í næstu tveimur sæt- um. Þrjár nýjar myndir koma inn á listann og fer The Green Mile í fjórða sæt- ið. Um er að ræða gæða- mynd sem gerð er eftir skáldsögu Stephens Kings um samskipti fangavarðar og dauðadæmds fanga. Eins og vera ber í sögu eftir King : Sæti er ekki allt sem sýn- ist og sumt er óút- skýranlegt. Hinar tvær myndirnar eru Magnolia, mögnuö satíra frá leikstjóra Boogie Nights, Paul Thomas Anderson, og Anna and the King, sögulegt drama með Jodie Foster í aðal- hlutverki. Þá er vert að geta þess að þrjár spólur um hina eilífu „vini“ fara inn á list- ann og sýnir að þætt- irnir eru jafn vinsæl- ir og áður því reikna má með því að þeir sem leigja þessar spólur séu búnir að sjá þættina í sjón- varpinu. -HK The Green Mile Sterkt fangelsisdrama sem kemur nýtt inn á listann. ijj •0 © ® _ FYRRI VIKA TITIU. (DREinNGARAÐIU) 1 Double Jeopardy isam-myndbönd) 3 Dogma iskífanj 2 The Bone CollectorisKíFAN) The Green Mile (háskólabíó) 4 The Insider (myndform) Magnolia (myndformj 5 End of Days (sam-myndböndj Anna and the King iskífan) 6 The World Is Not Enough (skífanj 9 Rght Club (Skífan) 7 Summer of Sam (skífanj 8 Fucklng Ámál (sam-myndbönd) Friends 6 (13-16) (Sam-myndböndí Friends 6 (17-20) (sam-myndbönd) 10 Random Hearts (skífanj Friends 6 (21-24) (sam-myndböndj 19 Two Hands (bergvík) 15 The Thomas Crown Affair (skífan) 12 Bowfinger (sammyndbönd) 11 The House on the Haunted Hill (skífan) VIKUR ÁUSTA 2 2 4 1 2 1 5 1 7 8 4 5 1 1 9 1 2 11 10 6 Snape prófessor Breska leikaranum Tim Roth, sem hér er meö eiginkonu sinni, Nikki, hefur veriö boöiö hlutverk Snapes prófessors í kvikmynd sem gerö veröur eftur metsöiubókinni Harry Potter and the Sorcerers Stone. Tim hefur einnig veriö boöiö hlutverk í nýrri útgáfu af Planet of the Apes þannig aö hann á úr vöndu aö ráöa. Ben fær sér nýjan besta vin Ben Afileck og Matt Damon hafa löngum ekki getað séð af hvor öðr- um í svo mikið sem fimm mínútur og m.a. kvartaði fyrrverandi kærasta Damons, Winona Ryder, einmitt yfir þessu þegar hún og Damon voru enn saman. Stúlkan þurfti hreinlega að berjast um at- hyglina við Ben. Enginn veit ná- kvæmlega hvers eðlis samband Ben Affleck og Gwyneth Paltrow Segiöi sííís! drengjanna var og sitt sýnist hverj- um. Núna virðist hins vegar sem Matt sé úti í kuldanum og Ben bú- inn að fá sér nýjan vin. Nýi vinur- inn heitir Vince Vaughn og saman taka þeir púlsinn á næturlífi Hollywood-borgar líkt og Matt og hann gerðu áður. Unnusta Bens, Gwyneth Paltrow, mun vera pínulít- ið súr út í Ben og keppir nú um at- hygli hans líkt og Winona gerði áð- ur þegar hún var með Matt. Gríðarlegt úrval myndbanda. Nýjar myndir daglega. Kíktu á 1.5QO kr. tilboðin. Opið fitef§ni § • 8,-118 18BB Blaðberar óskast í eftirtalin hverfi: Hjarðarhaga Sóleyjargötu Dunhaga Fjólugötu Fornhaga Lindargötu Hverfisgötu Skúlagötu Laugaveg Laufásveg ingólfsstræti Freyjugötu Þingholtsstræti Þórsgötu Upplýsingar í síma 550 5000 JL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.