Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2000, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 2000 I>V Fréttir Hnefaleikar stundaöir í Hafnarfirði fyrir opnum tjöldum: Þar er boxað af krafti - en engir hnefaleikar, segir Guöjón Jóhannesson, forsvarsmaður klúbbsins Hnefaleikar eru enn þá stundað- ir á íslandi fyrir opnum tjöldum þrátt fyrir margítrekað bann. í gamla Raíha-húsinu í Lækjargötu i Hafnarfirði er starfræktur box- klúbburinn BAG (Boxing Athletic Club). Þegar DV bar að garði þar á mánudagskvöldið voru tveir menn og ein kona í húsinu sem er vel tækjum búið til hinna ýmsu boxí- þrótta. Þar inni er að finna ótal boxpúða af ýmsum stærðum og gerðum og boxhring sem er lögleg- ur samkvæmt ólympískum stöðl- um. Guðjón Jóhannesson er for- svarsmaður klúbbsins. „Við erum ekki að gera neitt ólöglegt héma inni. Við starfrækj- um klúbb sem mun bjóða upp á ýmiss konar námskeið í hinum og þessum boxíþróttum sem ekki eru bannaðar samkvæmt skilgrein- ingu löggjafans. Nægir þar að nefna taí-box, kick-box og air-box sem dæmi. Hérna inni er ekki að finna neina hnefaleikahanska né hnefaleikagrímur í eigu klúbbsins. Hvað einstakir meðlimir taka með sér á æfingar er hins vegar annað mál og ég skipti mér ekki af því. Þeir sem vilja geta farið i hringinn og æft sig. Enn sem komið er kennum við ekki hnefaleika eins og þeir eru kenndir á erlendri gmndu. Við kennum ýmis undir- stöðuatriði og bíðum þess í ofvæni að hægt verði að kenna þetta allt í heild sinni. Þetta breytist væntan- lega í haust þegar Alþingi kemur saman.“ Lögin óskýr Guöjón sagði að í klúbbnum ísinn brotinn í Rótarýklúbbi Seltjarnarness: Tvær konur teknar inn - þrír karlar hættu - í mótmælaskyni - góöur meirihluti félaga vildi konurnar ísinn var brotinn í Rótarýklúbbi Seltjamamess þegar tvær fyrstu konumar voru teknar inn í hann fyrr í þessum mánuði. Þær eru Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra og Hrefna Kristmannsdóttir, deild- arstjóri hjá Orkustofnun. Mikill meirihluti félaga var fylgjandi því að þær yrðu teknar inn. Þó hættu þrír karlar í mótmælaskyni. Rótarý- klúbbur Seltjamamess var stofnað- ur 1971 og hafði því verið starfrækt- ur kvenmannslaus í nær 30 ár þeg- ar ákveðið var að opna hann fyrir konum. Rótarýklúbbamir hér á landi voru til skamms tíma karlaklúbbar. Hliðstæð hreyfmg fyrir konur var þá soroptimistahreyfingin. Sigrún Pálsdóttir mun hafa verið fyrsta konan sem tekin var inn í rótarý- klúbb hér á landi, en hún var tekin inn í Rótarýklúbb Akraness 1992. Síðan hefur þróunin verið hröð og nú era konur í um helmingi af öll- um rótarýklúbbum á landinu. Allir nýir klúbbar hafa verið stofnaðir blandaðir, þ.e. með nokkum veginn jafnt hlutfall karla og kvenna innan sinna vébanda. Slv Hrefna Krist- Friöleifsdóttir. mannsdóttir. Fyrstu konurnar í Rótarýklúbbi Sel- tjarnarness. Meirihluti félaga vildi þær í klúbbinn. Skoðanakönnun var gerð meðal félaga Rótarýklúbbs Seltjamamess áður en ákveðið var að taka þær Siv og Hrefhu inn. Góður meirihluti reyndist vera hlynntur því. Raunar hafði hugur félagsmanna til inntöku kvenna í klúbbinn verið kannaður nokkrum sinnum áður en þá hafði hugmyndin aUtaf verið felld. Félagar í Rótarýklúbbi Seltjamar- ness eru nú 52 talsins þegar karl- arnir þrír, sem hættu, hafa verið dregnir frá og konunum tveimur bætt við. -JSS Þoka við ströndina Hæg norðaustlæg átt eða hafgola og léttskýjaö en víða þoka viö sjóinn. Sums staöar lítilsháttar súld á annesjum norðanlands og austan. Hlýjast í uppsveitum Suður- og Vesturlands svo og á hálendinu. ’-t cr | '/•: | é f r. • -j —U-4 J'-U -1 REYKJAVIK AKUREYRI Sólarlag í kvöld 22.50 22.54 Sólarupprás á morgun 02.30 03.42 Sí&degisflóö 13.56 18.29 Árdegisflófi á morgun 02.24 06.57 Skýríngar á ysSnrtáknmn ^VINDÁTT 10°—HITl 15) -100 # ^^VINDSTYRKUR I metruin á 60kúndu "Vrost HBÐSKÍRT O o LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ w w Q RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓK0MA 9 = ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA V*glr á •kyggóum svnöum eru loksólr þar til annaö veröur auglýst Helstu þjóðvegir eru greiöfærir og flestir hálendisvegir færir fjallabílum. Enn er þó ófært í Hrafntinnusker. Athygli skal vakin á því að mikiö vatn er nú í jökulkvíslum. Kjalvegur er aðeins fær fjórhjóladrifsbílum á Bláfeldshálsi og aöeins er fært stórum jeppum noröan Heröubreiöarlinda vegna flóða í Jökulsá. Ekki er talið fært einsdrifsbílum um Krepputungu. Fer kólnandi Kólnar lítiö eitt í veöri á morgun og þá er jafnframt útlit fyrir rigningu eða þokusúld á Austurlandi og eins austan til á Norðurlandi. Sunnanlands og vestan veröur áfram bjart veður víðast hvar. iFiiistaaKÍ 5® Vindur: 3—5 tn/s Hiti 10° til 18° Lanagáí, Lhjgúf Vindur: 3-5 m/» Hiti 10° tii 18° Fram yfir helgl lítur út fyrir hæglætlsve&ur um land allt. Þokusælt ver&ur vl& sjólnn, elnkum austan til, en lengst af bjart veður til landsins. Áfram stlllt og kyrrt ve&ur. Þokusætt vi& sjóinn, elnkum austan tll, en lengst af bjart ve&ur. Fremur hlýtt á me&an sólar nýtur. Siuihntsii Vindun 3-5 m/s Kiti 10° til 18° Hægviöri um land allt. Þoka viö ströndina, einkum austan til. Áfram veröur hlýtt í veörl. væru væntanlega hátt í 100 virkir félagar en um þessar mundir sæktu klúbbinn fáir sökum sumar- leyfa og annarra anna sem fylgja árstímanum. Hann kvaðst ekki óttast það að klúbbnum yrði lokað þar sem lögin skilgreindu ekki til fúlls hvað teldist vera hnefaleikar og hvað það væri sem félli undir skilgreininguna box. Hann benti blaðamanni á það að mikið af þeim pokum og púðum sem á staðnum væm hefðu verið teknir i síðasta hnefaleikamáli sem hefði komið upp en hefur nú verið skil- að. Samkvæmt upplýsingum frá Sigurði Gísla Gíslasyni, lögfræð- ingi hjá lögreglunni í Reykjavík, eru sýningar og kennsla í hnefa- leikum bönnuð. Ásamt þvi eru einnig tæki og tól sem notuð eru til kennslu hnefaleika bönnuð. Lögin skilgreina hins vegar þetta atriði ekki frekar og má því deila um það hvort boxpúðar séu ólög- legri heldur en sippubönd sem víð- ast hvar eru notuð til þjálfunar í hnefaleikum. BAG mun standa fyrir nám- skeiðum i ýmsum boxíþróttum í ágústbyrjun. -ÓRV Birgja sig upp af leirtaui Ómælt magn afleirtaui brotnaöi í Suö- urlandsskjálftunum alræmdu og hafa verslanir á Hellu birgt sig upp afbollum og diskum en talsveröur skortur var á þessum nauösynjum eftir skjálftana. Starfsfólk KÁ á Hellu hefur selt mikiö af leirtaui upp á síðkastiö en reiknaö er meö aö vlrkilega fari aö kveöa aö eftir- spurninni þegar tryggingafélögin kynna tjónmat sitt á næstunni. AKUREYRI þoka 9 BERGSTAÐIR súld 9 BOLUNGARVÍK EGILSSTAÐIR 10 KIRKJUBÆJARKL. ISgþokublettir 10 KEFLAVÍK þoka 10 RAUFARHÖFN súld 8 REYKJAVÍK þoka 10 STÓRHÖFDI léttskýjaö 12 BERGEN skýjaö 15 HELSINKI súld 13 KAUPMANNAHÖFN þokuruöningur 15 0SLÓ rigning 13 STOKKHÓLMUR súld 14 ÞÓRSHÖFN alskýjaö 11 ÞRÁNDHEIMUR léttskýjaö 16 ALGARVE heiöskírt 17 AMSTERDAM súld 14 BARCELONA skýjaö 24 BERLÍN rigning 17 CHICAG0 skýjaö 19 DUBUN þokumóöa 14 HAUFAX þoka 16 FRANKFURT rigning 15 HAMBORG skýjaö 16 JAN MAYEN þoka 7 LONDON skýjaö 15 LÚXEMBORG rigning 13 MALLORCA skýjaö 23 MONTREAL heiöskírt 21 NARSSARSSUAQ skýjaö 6 NEW YORK alskýjaö 19 ORLANDO hálfskýjaö 22 PARÍS skýjaö 17 VÍN skýjaö 20 WASHINGTON rigning 20 WINNIPEG léttskýjaö 16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.