Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2000, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2000, Blaðsíða 3
16 MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 2000 MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 2000 25 Sport Sport 0 V í LANDSSÍMA -^^dEILDIN +^2000 Fylkir 11 6 4 1 25-10 22 Grindavík 11 5 4 2 14-8 19 KR 11 5 3 3 15-10 18 ÍA 12 5 3 4 12-10 18 ÍBV 12 4 5 3 15-11 17 Fram 11 4 3 4 14-14 15 Keflavík 11 4 3 4 12-18 15 Breiðablik 11 4 0 7 14-20 12 Stjarnan 10 2 1 7 5-13 7 Leiftur 10 1 4 5 Markahæstir 11-23 7 Guðmundur Steinarsson, Keflavík 8 Andri Sigþórsson, KR..............7 Gylfi Einarsson, Fylki............6 Sverrir Sverrisson, Fylki ........6 Hreiðar Bjarnason, Breiðabliki ... 5 Ólafur Örn Bjarnason, Grindavik . 5 Ronny Petersen, Fram .............5 Haraldur Hinriksson, ÍA...........4 Sævar Þór Gíslason, Fylki ........4 Allan Mököre, ÍBV ................3 Alexandre Santos, Leiftri ........3 Einar Þór Daníelsson, KR..........3 Guðmundur Benediktsson, KR ... 3 Kristinn Tómasson, Fylki..........3 Paul McShane, Grindavík...........3 Sinisa Kekic, Grindavík ..........3 Veigar Páll Gunnarsson, Stjörn. . . 3 Nœstu leikir fara fram næstkom- andi sunnudag, 30. júlí. Þá tekur Breiöablik á móti Leiftri klukkan 16.00 og ÍBV Fram, Grinda- vík-Keflavik og KR-ÍA mætast klukkan 20.00. -ÓÓJ Einkunnagjöf DV-sport Stiarnan-ÍBV 2-0 Stjarnan (4-5-1) Zoran Stojadinovic, 4, Birgir Sigfússon, 3, Vladimir Sandulovic, 5, Ólafur Gunn- arsson, 2, (66., Ásgeir Ásgeirsson, 3), Friðrik Ómarsson, 2, Ragnar Ámason, 4, (70., Bjöm Másson, 3), Rúnar Páll Sig- mundsson, 3, Bemharður Guðmunds- son, 4, Zoran Stosic, 3, Veigar Páll Gunnarsson, 4, Boban Ristic, 2. ÍBV(4-4-2) Birkir Kristinsson, 3, Páll Guðmunds- son, 3, (58., Páll Almarsson, 3), Hlynur Stefánsson, 3, Kjartan Antonsson, 2, Hjalti Jóhannessson, 1, Ingi Sigurðsson, 2, Goran Aleksic, 2, Hjalti Jónsson, 1, (51., Baldur Bragason, 3), Momir Mileta, 4, Tómas Ingi Tómasson, 4, Jóhann Möller, 1, (69., Steingrímur Jóhannes- son, 2). ÍA-Breiðablik 3-1 ÍA (4-5-1) Ólafur Þór Gunnarsson, 3, Sturlaugur Haraldsson, 4, Sigurður Jónsson, 5 (77., Reynir Leósson, -), Gunnlaugur Jóns- son, 4, Kári Steinn Reynisson, 3, Baldur Aðalsteinsson, 2, Grétar Steinsson, 3, Jó- hannes Harðarson, 3 (56., Hjálmur Hjálmsson, 3), Haraldur Hinriksson, 4, Jóhannes Gíslason, 2, Hjörtur Hjartar- son, 2 (56., Uni Arge, 2). Breiöablik (4-5-1) Atli Knútsson, 3, Guðmundur Örn Guð- mundsson, 3, Andri Marteinsson, 2, Þor- steinn Sveinsson, 2, Hjalti Krisljánsson, 3, Kjartan Einarsson, 2, Robert Russel, 4, Hákon Sverrisson, 3, Ámi K. Gunnars- son, 2 (60., Bjarki Pétursson, 2), Hreiðar Bjarnason, 2, Marel Baldvinsson, 3 (82., Kristján Óli Sigurðsson, -). Einkunnaskali DV-Sport 6 = Stórkostlegur, 5 = Mjög góður, 4 = Góður, 3 = í meðallagi, 2 = Slakur, 1 = Mjög lélegur. Smáauglýsingar 550 5000 Tíu marka leikur á Akureyri í gær: Mögnuð markaveisla - Þór/KA vann úrslitaleik fallbaráttunnar gegn FH Þór/KA komst af botni Landssímadeildar kvenna með sigri á FH, 6-4, i mögnuðum tíu marka leik í gær. Þór/KA komst upp fyrir FH en aðeins neðsta lið deildarinnar fellur beint, hitt spilar aukaleik í haust. Fyrirfram var búist við mjög jöfnum leik. Leikurinn byrjaði mjög fjörlega og kom mark strax á fyrstu mínútunum. Þórsstelpur voru ákveðnar i að vinna leikinn. Mikil barátta var í báðum liðum og vildi hvorugt liðið tapa stigum. Guðrún Viðarsdóttir var flutt með sjúkrabíl eftir að hafa lent í samstuði við eina FH-stelpuna. Ekki er vitað hve alvarleg meiðslin eru en Guðrún var mætt eftir leikinn á hækjum. Þrjár bandarískar stelpur hafa verið að spila með Þór/KA í sumar en þetta var þeirra síðasti leikur, þær fara aftur til Bandaríkjanna á næstu dögum. Mikil spenna var í leiknum og var ekki ljóst fyrr en á síðustu mínútunum hverjir mundu fara með sigur af hólmi. í stöðunni 4-3 misstu Þór/KA Lindu Kalwait út af með sitt annað gula spjald. Rétt eftir það dæmdi dómari leiksins víti FH-mönnum til mikillar furðu. Dómurinn var réttur en mjög strangur. Jennifer Warwick endaði tímabilið sitt með Þór/KA með glæsibrag en hún skoraði þrjú mörk i leiknum. -JJ Eyjamenn töpuöu óvænt í Garðabæ: Stjarnan af botninum - eftir sannfærandi sigur á ÍBV Stjömumenn eru ennþá taplausir á heimavelli gegn Eyjamönnum í iBV á heimavelli í efstu deild eftir sannfærandi 2-0 sigur i gær en þessi sigur kom þeim af botni Landssímadeildarinnar. Stjörnumenn hófu leikinn af krafti og þurfti Birkir að hafa sig allan við að verja aukaspymu Rist- ic af löngu færi strax á 1. mínútu. Fimm mínútum siðar braut Kjartan Antonsson klaufalega á Ragnari Ámasyni utarlega í vítateig Eyja- manna og skoraði Veigar Páll ör- ugglega úr vítaspymunni sem dæmd var. Léleg vinnsla Eyjamenn voru meira með bolt- ann næstu mínúturnar en sköpuðu sér fá marktækifæri og má þar kenna um lélegri vinnslu í liðinu en Tómas Ingi og Momir Mileta voru einu menn liðsins sem léku af eðli- legri getu í fyrri hálfleik. Eyjamenn fengu margar aukaspymur á vallar- helmingi Stjömumanna en langskot Mileta rötuðu í vamarvegginn og fyrirgjafirnar á Sandulovic i Stjörnuvörninni. Stjömumenn áttu inni á milli margar góöar sóknir þar sem allt snerist í kringum Veig- ar Pál, besta mann vallarins í fyrri hálfleik. Fá opin marktækifæri sköpuðust. Það besta fékk Veigar á 36. mínútu en skalli hans af stuttu færi fór rétt fram hjá marki Eyja- manna. Stuttu áður hafði Tómas Ingi komist næst því að skora fyrir Eyjamenn en fast skot hans fór yfir Stjörnumarkið eftir fallega sókn. Seinni hálfleikur var svipaður þeim fyrri, Stjörnumenn byrjuðu vel og á 51. mínútu skoraði Stosic eftir fallega fyrirgjöf Rúnars Páls sem skömmu áður hafði látið verja frá sér skot af sama stað. Stjarnan dró sig til baka Stjarnan dró lið sitt til baka eftir markið en Eyjamenn náðu ekki að ógna verulega ef undan er skilin góð aukaspyma Mileta um miðjan háif- leikinn sem var vel varin af Stojad- inovic i marki Stjömunnar. Stuttu síðar braut Bjöm Másson á Steingrími Jóhannessyni inni í víta- teig Stjörnunnar en Mileta skaut langt fram hjá markinu. Eftir þetta gerðust Eyjamenn ekki líklegir til að skora og sigur Stjörnunnar var öruggur. Vladimir Sandulovic var bestur í liði Stjömunnar og Veigar P. Gunn- arsson átti mjög góðan fyrri hálf- leik. í liði Eyjamanna bar mest á Momir Mileta og Tómas Ingi átti góða spretti. -HRM - Breiðablik 3-1 Hálfleikur: 2-0. Leikstadur: Akranesvöllur. Áhorfendur: 900. Dómari: Gísli Hlynur Jóhannsson (3). Gœói leiks: 3. Gul spjöld: Sturlaugur, Jóhannes H. (ÍA), Hjalti, Þorsteinn (Breiöabliki). Rautt spjald: Þorsteinn Sveinsson (Breiðabliki) SkoU 9-7. Horn: 4-8. Aukaspyrnur fengnar: 7-13. Rangstööur: 0-2. Mörkin: 1-0 Sigurður Jónsson (11., með skalla eftir hornspymu Kára Steins Reynissonar), 2-0 Haraldur Hinriksson (27., með skoti innan vítateigs eftir sendingu Grétars Rafns Steinarssonar), 3-0 Sigurður Jónsson (75., úr víti sem dæmt var á Þorstein Sveinsson sem handlék knöttinn), 3-1 Robert Russel (87., með skoti innan markteigs eftir sendingu Bjarka Péturssonar.) ? i LANDSSÍHA DEILDIN 2000 Stjömuvellinum. Síð- astur Eyjamanna til að skora gegn Stjörnunni i Garðabæ var Zoran Ljubicic sem skoraði 1 2-2 jafntefli 19. júní 1994. Eyjamenn hafa aldrei unnið í Garðbæ i efstu deild en tap- leikurinn í gær var sjötti leik- ur ÍBV þar, þrír hafa tapast og þrisvar hafa liðin skilið jöfn. Eyjamenn hafa reyndar ekki skoraö á Stjömuvelli í Garða- bæ i siðustu þremur heim- sóknum sínum þangað og hafa nú mátt bíða í sex ár og 279 leikmínútur eftir að skora á Sigurinn i gcer hjá Stjörnumönnum var fimmti sigur Stjömumanna á Eyja- mönnum en Stjarnan hefur ekki unnið neitt annað lið oft- ar en þrisvar sinnum í efstu deild. Eina liðið sem Stjarnan hefur unnið þrisvar er Breiða- blik sem liðið vann í þriöja sinn í sumar. Stjörnumenn jöfnuöu félags- met sitt frá 1990 með sínum öðrum heimasigri í röð en lið- ið hefur aldrei náð að vinna þrjá heimaleiki 1 röð i efstu deild. Skagamenn unnu sinn fyrsta heimaleik síðan 18. maí en ÍA hafði leikið Qóra síðustu heimaleiki án þess aö vinna en skoraði fleiri mörk i sigrin- um á Breiðabliki í gær heldur en í öllum þeim fjórum leikj- um. Blikar töpuðu sínum fjórða útileik i röð en á sama tíma hefur Kópavogsliðið unniö þrjá heimaleiki í röð. Breiða- blik er nú aðeins einum tap- leik á útivelli frá því að jafna félagsmet liösins en Breiðablik hefur mest tapað fimm heima- leikjum í röð, 1977 til 1978. Salih Heimir Porca var ekki 1 liði Blika gegn ÍA í gær vegna meiðsla á hægra hné. Hann sagði að hnéð hefði ver- ið að angra hann undanfarinn mánuö og ekki er vitað hvort meiðslin eru alvarleg fyrr en hann fer I myndatöku á næstu dögum. Alexander Högnason var einnig fjarri góðu gamni I gær vegna meiðsla og að sögn Ólafs Þórðarsonar, þjálfara ÍA, er vonast til að Alexander verði orðinn leikfær fyrir næsta leik Skagamanna sem er gegn KR í Frostaskjólinu á sunnudagskvöldið. -ÓÓJ/esá Þór/KA - FH 6-4 0-1 Guðrún Guðjónsdóttir ........7. 1- 1 Guðrún S. Viðarsdóttir.....15. 2- 1 Guðrún Ása Jóhannesdóttir . 20. 2- 2 Sigríður Guðmundsdóttir ... 27. 3- 2 Jennifer Warrick ..........52. 4- 2 Guðrún Ása Jóhannesdóttir . 58. 4- 3 sjálfsmark.................67. 5- 3 Jennifer Warrick......76., víti 5-4 Ásta Stefánsdóttir..........80. 64 Jennifer Warrick ............90. @@ Jennifer Warrick, Ásta Arnmadóttir, Þór/KA, Sigríður Guðmundsdóttir, Guðrún Sveinsdóttir, FH. @ Lára Eymundardóttir, Þóra Pétursdóttir, Þorbjörg Jóhannsdóttir, Guðrún Ása Jóhannesdóttir, Guðrún Viðarsdóttir, Þór/KA, Tammy Scrivens, Ásdís Pétursdóttir, Silja Þórðardóttir, Olga Stefánsdóttir, FH. Best á vellinum: Jennifer Warrick, Þór/KA. Hér berjast þeir Hjörtur Hjartarson, IA, og Þorsteinn Sveinsson, Breiöabliki, um boltann í leik liðanna á Akranesvelli í gær. DV-mynd E.ÓI. ^ Skagamenn skoruðu þrjú mörk á heimaveUi er þeir mættu Blikum: A beinu brautina Maður leiksins: Sigurður Jónsson, IA Stjarnan - IBV 2 Hálfleikur: 1-0. Leikstaóur: Stjömuvöllur. Áhorfendur: 320. Dómari: Gylfi Þór Orrason (5). Gceöi leiks: 3. Gul spjöld: Sandulovic, Birgir (Stjömunni), Mileta, Páll G. (ÍBV). SkoU 13-14. Horw 2-9. Aukaspyrnur fengnar: 12-20. Rangstööur: 2-0. Mörkin: 1-0 Veigar Páll Gunnarsson (7., úr víti eftir að Kjartan Antonsson braut á Ragnari Árnasyni), 2-0 Zoran Stosic (51., með skutluskalla eftir fyrirgjöf Rúnars Páls Sigmundssonar). Maður leiksins: Vladimir Sandulovic, Stjörnunni Skagamenn réttu úr kútnum í gær- kvöldi og skutust upp í fjórða sæti Landssímadeildarinnar er þeir unnu Breiðablik á Skipaskaga, 3-1. Sigurður Jónsson lék stórt hlutverk hjá sínum mönnum, skoraði tvö mörk ásamt því að eiga mjög góðan leik í vöm ÍA. Leikurinn fór rólega af stað, fyrsta færi leiksins átti Robert Russel, Bliki, sem átti gott skot að marki. Skaga- menn létu það ekki hafa áhrif á sig og skoruðu mark á 11. mínútu. Sigurður Jónsson skallaði inn boltann eftir hornspymu Kára Steins Reynissonar. Eftir þetta atvik komust heimamenn í gang og á 27. mínútu vann Sturlaug- ur Haraldsson boltann á hægri kantin- um og eftir skemmtilegt þríhyminga- spil við Grétar Rafn kom sending fyrir markið sem Andri Marteinsson tók við en hikaði og boltinn barst aftur til Grétars sem sendi á Harald Hinriks- son og eftirleikurinn var auðveldur fyrir hann. Fátt markvert gerðist meira í fyrri hálfleik og var einnig lítið að gerast í byrjun þess seinni. Bæði lið fengu sín marktækifæri, þó enginn betri en Hjörtur Hjartarson sem hirti lélegt út- spark Atla markvarðar sem bætti fyrir mistökin með því að verja frá Hirti. Á 75. mínútu gerðist svo það að Grétar Rafn komst í gott færi rétt inn- an vítateigs Blika og skaut að marki. Boltinn hafnaði í hendi Þorsteins Sveinssonar, hvort sem um óviljaverk var að ræða eða ekki, og dæmdi dóm- ari leiksins umsvifalaust vítaspymu og gaf Þorsteini sitt annað gula spjald á Qórum mínútum og þurfti hann að yfirgefa völlinn þrátt fyrir kröftug mótmæh. Sigurður skoraði úr víta- spymunni en á 87. mínútu tókst Blik- um að klóra i bakkann með marki frá Róbert Russel. Vörnin hjá Skagamönnum var mjög sterk í leiknum en sama vandamál og hjá Blikum blasir við þegar framar á völlinn er komið. Þeim gekk illa að láta boltann ganga og Blikum gekk sér- staklega illa að byggja upp sóknir. Marel var ágætur sem fremsti maður og Robert Russel var sprækur á miðj- unni. Sigurður Jónsson, fyrirliði ÍA, var að vonum ánægður með stigin þijú. „Við spiluðum mjög agað og okkur tókst vel upp í kvöld. Baráttan sem við sýndum í kvöld var ekkert. nýtt, við höfum verið svona í undanförnum leikjum. Allir eru að leggja sig mjög mikið fram en einhverra hluta vegna hefur þetta ekki gengið upp hjá okkur þar til í kvöld. Ég hef spilað í þeirri stöðu sem ég spilaði í kvöld undanfarin 3-4 ár, bæði í Svíþjóð og Skotlandi, þannig að ég er vel kunnugur varnarhlutverkinu." -esá Breiðablik-ÍBV 2-1 9-1 Bryndís Jóhannesdóttir .... 19. 1- 1 Erna B. Sigurðardóttir ......24. 2- 1 Laufey Ólafsdóttir...........36. @@ Eva S. Guöbjörnsdóttir, Breiöa- bliki, íris Sæmundsdóttir og Sigríð- ur Ása Friðriksdóttir, ÍBV. @ Margrét Ólafsdóttir, Eyrún Odds- dóttir, Laufey Ólafsdóttir, Erna B. Sigurðardóttir, Breiðabliki, Hjördis Halldórsdóttir, Samantha Britton, Bryndis Jóhannesdóttir, Kefly Shimmin, ÍBV. Best á vellinum: Sigríður Ása Frið- riksdóttir, ÍBV. Valur-Stjarnan 1-2 0-1 Steinunn H. Jónsdóttir . 23., víti 0-2 Freydís Bjamadóttir ........54. 1-2 Katrín H. Jónsdóttir.........58. @@ Ema Erlendsdóttir, Val, Justine Lorton, Stjömunni. @ Ragnheiður Jónsdóttir, Margrét Jónsdóttir, Katrín H. Jónsdóttir, íris Andrésdóttir, Rósa Júlía Steinþórs- dóttir, Ásgerður Ingibergsdóttir, Val, Maria B. Ágústsdóttir, Auður Skúla- dóttir, Freydís Bjamadóttir, Stjöm- unni. Best á vellinum: Justine Lorton, Stjörnunni. 0 V Breiðablik 10 8 1 1 42:8 25 Stjarnan 10 7 2 1 25:10 23 KR 10 7 1 2 41:9 22 IBV 10 3 5 2 20:13 14 Valur 10 4 1 5 29:15 13 ÍA 10 2 3 5 11:33 9 Þór/KA 10 1 1 8 12:43 4 FH 10 0 1 9 12:60 2 Markahæstar: Olga Færseth, KR ...................16 Ásgerður Ingibergsdóttir, Val ... 12 Rakel Ögmundsdóttir, Breiöabliki 12 Ásthildur Helgadóttir, KR............9 Elfa Björk Erlingsdóttir, Stjörn. .. 8 Guðlaug Jónsdóttir, KR...............8 Erna B. Sigurðardóttir, Breiðabliki 7 Eyrún Oddsdóttir, Breiðabliki .... 6 Margrét Ólafsdóttir, Breiðabliki . . 6 Blcmd i poka Fyrsta keppnin hérlendis í línu- skautahokkí verður í Skautahöllinni i Laugardal laugardaginn 29. júlí. Keppt verður í fjórum flokkum: 10 ára og yngri, 11-13, 14-16 og 17 ára og eldri. Þrír era í hverju liði og er heimilt að hafa einn varamann. Skráning í mótið fer fram í skautabúðinni Contact, Suð- urlandsbraut 20, og er síminn: 588 6868. Þetta verður örugglega skemmtilegt mót en mikil flölgun hefur orðið á þeim sem stunda línuskautahokkí. Noröurlandamótiö í golfi verður haldið á golfvellinum í Vestmannaeyj- um á föstudag og laugardag. Um er að ræða liðakeppni sem haldin er annað hvert ár. Fimm þjóðir taka þátt; íslend- ingar, Svíar, Finnar, Norðmenn og Danir. Um 60 bestu áhugamenn Norð- urlanda verða í Eyjum um helgina. Staffan Johansson, sænskur lands- liösþjálfari íslendinga, valdi eftirtalda kylfinga í landslið Islands: Karlar: Þorsteinn Haflgrímsson, GR, Björgvin Sigurbergsson, Keili, Öm Ævar Hjart- arson, GS, Ólafur Már Sigurðsson, Keili, Ómar Halldórsson, GA, og Ottó Sigurðsson, GKG, sem er nýliði í Is- lenska landsliðinu. Konur: Ragnhildur Sigurðardóttir, GR, Herborg Amars- dóttir, GR, Ólöf María Jónsdóttir, Keili, Kristin Elsa Erlendsdóttir, Keili. í gœrmorgun fóru þrír sundmenn, Jakob Jóhann Sveinsson, íris Edda Heimisdóttir og Hjörtur Már Reynis- son, til Frakklands að keppa á Evrópu- meistaramóti unglinga í Dunkerque. Keppni hefst fimmtudaginn 27. júli og lýkur þann 31. Sindri Grétarsson skoraði sex mörk fyrir KFS sem vann Gróttu, 9-2, í b- riðli 3. deildar í gær. Önnur mörk KFS gerðu þeir Óðinn Steinsson, Ránar Vöggsson og Einar Björn Árnason. KÍB og Selfoss skildu síðan jöfn, 0-0, 1 2. deild. -ÓÓJ Breiðablik vann ÍBV í annað sinn á tveimur dögum: Lrtið fyrir augaö - en mikilvægur sigur fyrir Blikastúlkur Breiðablik náði í gær þriggja stiga forustu á toppi Landssímadeildar kvenna með 2-1 sigri á ÍBV í Kópa- vogi og Blikastúlkur stigu þar með um leið eitt skref nær íslandsmeist- aratitlinum. Leikurinn var htið fyrir augað og mátti helst halda að liðin væru hrein- lega orðin leið á því að mætast en þetta var annar sigur Blika á Eyja- stúlkum á tveimur dögum og þriðji leikur liðanna á tæpum mánuði. Eyjastúlkur voru frískari framan af og komust sanngjarnt yfir þegar Bryndís Jóhannesdóttir fylgdi á eftir eigin skoti eftir að Samnatha Britton hafði skallað langa aukaspyrnu Sig- ríðar Ásu Friðriksdóttur til hennar. Þá fór eílaust um þá Blika sem voru mættir í blíðviðrið í Kópavogi en þeir gátu andað léttar fimm mínútum síð- ar er önnur aukaspyma skilaði marki nú þegar Ema B. Sigurðardóttir skall- aði inn aukaspyrnu Margrétar Ólafs- dóttur af markteig. Aðeins mínútu seinna skallaði Eyjastúlkan Elena Einisdóttir í stöng en eftir það höfðu Blikar tökin út hálf- leikinn. Eitt af fáum augnakonfektum í leiknum átti siðan eftir að tryggja heimastúlkum stigin þrjú þegar Lauf- ey Ólafsdótti batt endahnútinn á glæsilega sókn og góða fyrirgjöf Eyrúnar Oddsdóttur og klippti knött- in í netið. Eyjastelpur byrjuðu seinni hálfleik- inn af krafti en svo datt allt í dúna- logn út hálfleikinn og seinni hálfleik- ur var hundleiðinlegur og liðin virt- ust hvorugt hafa löngun til að bæta við sig og Blikar fógnuðu loks mikil- vægum stigum í lokin. Eyjastúlkur töpuðu þarna sínum fyrsta deOdarleik i tvo mánuði og virtust enn í sárum eftir bikartapið gegn Blikum á sunnudaginn. Blikar áttu einnig dapran dag og hafa sjaldan uppskorið jafnmikið fyrir jafnlítið og þær gerðu í gær. Þrjú stig eru ailtaf þrjú stig og mikilvægt fyrir lið sem ætla sér meistaratitilinn að vinna líka lélegu leikina. -ÓÓ J Heppnar Stjörnustúlkur „Ég er að sjálfsögðu ósáttur við úr- slitin en að mörgu leyti sáttur við leik liðsins, sérstaklega þar sem við erum einum færri lungann úr leiknum. Mér fannst við vera mun betri og er ég mjög stoltur af baráttunni hjá mínu liði en við verðum að nýta færin bet- ur því ekki skorti þau. Ég bjóst við Stjömunni sterkari en enginn spilar betur en andstæðingurinn leyfir og að þessu sinni var gæfan ekki á okkar bandi,“ sagði Ólafur Þór Guðbjörns- son, þjálfari Vals, eftir ósigur þeirra gegn Stjörnunni í Landssímadeild kvenna í blíðskaparveðri á Hhðarenda í gærkvöldi. Valur varð fyrir því áfalli á 23. mínútu leiksins að Erlu Dögg Sigurð- ardóttur var vikið af leikvelli eftir að hafa varið markskot með höndum á marklínu. Að sjálfsögðu var dæmt víti og úr því skoraði Stjaman. Fram að þessu haíði Valur haft tögl og hagldir í leiknum og það furðulega gerðist að þær héldu undirtökunum eftir þetta út hálfleikinn en tókst ekki að skora. Stjarnan hóf seinni hálfleikinn af krafti og bætti fljótt við marki en Val- ur var ekki af baki dottinn og svaraði verðskuldað fyrir sig stuttu síðar en lengra komust þær ekki og Stjarnan innbyrti mikilvægan sigur í toppbar- áttunni. Knattspyrnan sem boðið var upp á var af ýmsum toga, allt frá fallegu spili og snörpum sóknum út í hreinar kýlingar. Valur var betri aðilinn í leiknum þegar á heildina er litið en þær höfðu ekki heppnina með sér jafnframt sem þær voru alls ekki nógu ákveðnar upp við markið og það reyndist þeim dýrt. Stjarnan getur prísað sig sæla með sigurinn og hefði krafta Justine Lorton ekki notið við er líklegt að úr- slitin hefðu orðið önnur. Á köflum spilaði liðið vel en miðað við mikil- vægi leiksins kom kraftleysi þeirra á óvart en gæfan kom þeim til bjargar. Gæti verið að meistaraheppnin sé komin í Garðabæinn? -SMS Tilboðsdagar Takkaskór - íþróttaskór 10%r-70% afsláttur 24. júlí-4. ágúst Sendum í póstkröfu Jói útherji

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.