Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2000, Blaðsíða 4
Þaö var mikið líf viö Elliöaárnar í gærdag en þá voru veiðimenn á fuliu aö veiða í Teljarastrengnum og Alfreð Þorsteinsson að halda blaðamannafund um betri veiði í ánni en í fyrra. Veiðimenn köstuöu flugu í Teljarastreng en laxinn gaf sig ekki meðan viö stóðum við. Þaö eru komnir 338 laxar úr ánum núna en á sama tíma í fyrra voru þetta 263 laxar og veiðimenn sem DV ræddi við í gær sögðu að mikiö væri af fiski neöarlega í ánni. DV-myndir G.Bender í Elliðaánum heldur en á sama tíma í fyrra „Það ánægjulegasta við þetta er að Elliðaárnar eru allar að koma til og laxarnir að koma i þær þegar veiðin er ekki góð í mörgum laxveiðiám núna,“ sagði Aifreð Þorsteinsson borg- arfulltrúi á blaðamannafundi sem hann hélt i gær ínæstaná- grenni við Elliðárnar. 50% og veiðin um 30%. Núna hafa gengið í ámar fleiri laxar en allt árið í fyrra. Þá gengu að- eins 834 laxar en núna eru komnir 907 laxar. Og laxinn er að koma á hverju flóði og laxa- göngumar eru nokkuð stórar þessa dagana. Við eigum auðvit- að langt í land með fyrri göngur í ámar en þetta er byrjunin og laxinn er að mæta,“ sagði Al- freð í lokin. Laxar á flestum stöðum Veiðimenn sem DV ræddi við við ána í gærdag sögðu mikinn lax vera víða í henni neðarlega. „Það hefur verið rólegt eftir hádegi en það vom laxar í flest- um stöðum og mikið sums stað- ar,“ sagði veiðimaður sem var við veiðar í ánni. Um morguninn komu 9 laxar á land og það hafa verið að fara nóttu núna. Við teljarann í gær vom 5-6 laxar en þeir vora fljót- ir að forða sér þegar þeir urðu manna varir. Það að laxinn sé farinn að koma í vestari kvíslina þykja nokkur tíðindi í stangaveiðinni. En þar veiddist lax hérna áður fyrr og oft mikið. Flugan hefur verið að koma sterkari inn síð- ustu daga en maðkurinn. Yfir 20 veiðimenn hafa veitt kvótann í ánni og það á örugg- lega eftir að bætast við þann hóp á næstu vikum. Kvótinn núna er 4 laxar en voru 8 laxar áður. Elliðaárnar hafa alla burði til að bæta sig verulega, laxinn er að mæta og veiðimenn að fá hann til að taka. Það styttist í næsta stórstraum en það virðist ekki þurfa hann í ánum núna. G.Bender „Já, laxveiðin hefur gengið töluvert betur núna en siðastlið- in tvö ár. í gegnum teljarann hafa gengið yfir 900 laxar og núna hafa veiðst um 338 laxar. I fyrra á sama tíma voru komnir 644 laxar í gengnum teljarann og veiddir laxar voru 263 og ár- ið áður eða 1998 vora veiddir laxar á þessum tíma 257 og í gengum teljarann vora komnir 727 laxar En Stangaveiðifélag Reykjavíkur, sem hefur ána á leigu, og Orkuveita Reykjavíkur ákváðu að fækka stöngum í sumar um tvær í ágúst og kvót- inn á stöng eru fjórir laxar. Þrátt fyrir að kvóti hafi ver- ið settur á hefur veiðin aukist frá fyrra ári. Þá hafa laxar geng- ið í vestari kvíslina sem ekki hefur gerst undanfarna áratugi. Ef miðað er við árið í fyrra hafa Halmstad AIK Gautaborg Norrköping Elfsborg Hammarby Helsingborg Örebro Trelleborg Örgryte Hácken CQRTLAND Sérfraeðingar í fluguveiði Nælum stangir, splæsum línur og setjuni upp. Miðvikudagur é j 1 1 mfi ' / * KSB j m i M , m fp| ísland 1. d eild 10 2 3 0 9-5 FH 4 i 0 13-3 22 10 3 1 1 14-7 Valur 3 2 0 9-3 21 10 2 1 2 13-11 Víkingur 3 2 0 13-8 18 10 2 2 1 6-5 ÍR 3 0 2 12-8 17 10 2 1 2 11-11 Dalvík 2 1 2 12-8 14 10 2 2 1 9-6 KA 2 0 3 68 14 10 2 2 1 7-6 Þróttur, R. 1 2 2 6-11 13 10 1 0 4 3-9 Tindastóll 1 2 2 8-6 8 10 0 2 3 1-7 Sindri 0 4 1 3-4 6 10 0 0 5 4-20 Skallagrímur 1 0 4 5-18 3 Landssímadeildin 11 2 2 1 11-5 Fylkir 4 2 0 14-5 22 11 5 O 0 10-0 Grindavík 0 4 2 4-8 19 11 2 1 2 8-6 KR 3 2 1 7-4 18 11 3 3 0 11-3 ÍBV 1 2 2 4-6 17 11 2 2 2 8-6 Fram 2 1 2 6-8 15 11 1 2 2 3-5 ÍA 3 1 2 64 15 11 3 2 1 6-5 Keflavík 1 1 3 6-13 15 10 3 0 2 6-4 Breiðablik 1 0 4 7-13 12 10 1 2 2 9-17 Leiftur 0 2 3 2-6 7 9 1 1 3 3-5 Stjarnan 0 0 4 0-8 4 Sportvörugerðin hf.. IMavalilíö 4 1, s. 562 8383. göngur í Elliðaámar aukist um 60-70 laxar i gegnum teljarann á Leikir 30. leikviku 29.-30. júlí Sérfræðingaspá Sænski boltinn Ef uppkast.. 12 1 2 3 9-12 GIF Sundsv. 2 1 3 5-6 12 12 1 2 3 2-5 Frölunda 1 1 4 5-16 9 11 0 5 2 7-9 GAIS 1 0 3 3-7 8 Svíbjóð 1. deild 16 5 2 1 138 Malmö FF 6 1 1 13-7 36 16 6 0 2 21-9 Djurgarden 4 1 3 12-9 31 16 7 0 1 20-10 Vasteras 1 6 1 8-9 30 16 5 1 2 19-9 Landskrona 4 1 3 12-10 29 15 4 2 2 11-7 Café Opera 4 1 2 15-14 27 16 5 1 2 9-6 Enköping 2 3 3 4-5 25 15 4 3 1 114 Mjallby 1 4 2 8-10 22 16 3 3 2 14-9 Atvitaberg 3 1 4 7-9 22 16 4 1 3 14-12 Öster 2 2 4 12-15 21 16 3 2 3 13-13 IF Sylvia 3 1 4 10-14 21 16 3 2 3 5-8 Ljungskile 1 4 3 6-11 18 16 3 3 2 88 Umea 1 1 6 5-17 16 16 3 3 2 10-7 Kalmar FF 1 0 7 8-14 15 15 2 0 5 3-8 Assyriska 1 4 3 7-12 13 15 2 3 2 10-9 Brage 1 0 7 4-14 12 16 0 5 3 4-8 Gunnilse 1 1 6 4-15 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.