Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2000, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2000, Blaðsíða 5
5 MIÐVTKUDAGUR 2. ÁGÚST 2000 DV Fréttir Bæjarstjórar í Reykjaneskjördæmi eru ekki á vonarvöl: Bæjarstjórar á ráðherralaunum Bæjar- og sveitarstjórar í Reykja- nesi virðast ekki lepja dauðann úr skel. Tekjur þeirra flestra eru helst sambærilegar við laun ráðherra í ríkisstjórn landsins. Bæjarstjóri Garðabæjar og verð- andi forstjóri Eimskips, Ingimund- ur Sigurpálsson, er ókrýndur skattakóngur meðal kollega sinna í bæjar- og sveitarstjórastétt á Reykjanesi. Mánaðartekjur hans námu 830 þúsund krónum i fyrra. Gera má ráð fyrir að tekjur Ingi- mundar hækki verulega setjist hann í forstjórastólinn hjá Eimskip. A.m.k námu mánaðartekjur fráfar- andi forstjóra fyrirtækisins, Harðar Sigurgestssonar, um tveimur millj- ónum króna á árinu 1999. Ekki auralaust í Vatnsleysu Allnokkru fyrir neðan Ingimund Sigurpálsson í tekjum er Jóhanna Reynisdóttir, sveitarstjóri Vatns- leysustrandarhrepps, með 688 þús- und krónur í mánaðartekjur. Ellert Eiríksson, bæjarstjóri i Reykjanesbæ, er næstur í tekjustig- Ingimundur Sigurpálsson 830 þúsund krónur á mánuöi. Jóhanna Reynisdóttir 688 þúsund krónur á mánuöi. Ellert Eiríksson 656 þúsund krónur á mánuöi. Sigurgeir Sigurösson 644 þúsund krónur á mánuöi. Sigurður Geirdal 613 þúsund krónur á mánuöi. Magnús Gunnarsson 613 þúsund krónur á mánuöi. Siguröur Jónsson 590 þúsund krónur á mánuöi. Sjgurður Valur Ásbjarnarson 547 þúsund krónur á mánuöi. Einar Njálsson 542 þúsund krónur á mánuöi. Jóhann Sigurjónsson 505 þúsund krónur á mánuöi. anum á eftir Jóhönnu en mánaðar- tekjur hans í fyrra voru 656 þúsund krónur. Fast á hæla Ellerti fylgir aldurs- forseti hópsins, Sigurgeir Sigurðs- son, bæjarstjóri á Seltjarnamesi, en hann hefur einmitt einnig sýnt á sér fararsnið úr embætti, eins og Ingi- mundur Sigurpálsson, eftir met- langa setu á bæjarstjórastóli. Tekjur Sigurgeirs námu að meðaltali 644 þúsund krónum í fyrra. Sigurður Geirdal, bæjarstjóri í Bjarni Ármannsson: 1700 þúsund á mánuði - Valur Valsson aðeins rúmur hálfdrættingur Bjarni Ár- mannsson, for- stjóri Fjárfest- ingarbanka at- vinnulifsins, hafði 1.708 þús- und króna tekj- ur að meðaltali á mánuði á árinu 1999. Núverandi samstarfsmaður Bjama í íslands- 970 þúsund á mánuöi Valur Valsson, bankastjóri íslands- banka-FBA. 1700 þúsund á mánuöi Bjarni Ármannsson, bankastjóri íslands- banka-FBA. banka-FBA, Val- ur Valsson, sem í fyrra var banka- stjóri íslands- banka, hafði hins vegar 970 þúsund króna mánaðartekjur og var því aðeins rúmlega háif- drættingur á við Bjama að þessu leyti. -GAR Kópavogi, siglir í kjölfar Sigurgeirs með 629 þúsund króna mánaðartekj- ur. I sjötta þrepi tekjustigans er Magnús Gunnarsson, bæjarstjóri i Hafnarfirði, en tekjur hans námu að meðaltali 613 þúsundum króna á ár- inu 1999. Lúsarlaun í Kjósinni Sigurður Jónsson, sveitarstjóri i Gerðahreppi, fylgir í humátt á eftir bæjarstjóra Hafnarfjarðar með mánðartekjur upp á 590 þúsund krónur. Á eftir Sigurði Jónssyni kemur Sigurður Valur Ásbjarnarson í Sandgerði með 547 þúsund króna mánaðartekjur. Einar Njálsson, bæjarstjóri i Grindavík, hafði 542 þúsund króna mánaðartekjur í fyrra. Næstneðstur á þessum tekjulista er sveitarstjóri Bessastaðahrepps, Gunnar Valur Gíslason, en mánað- artekjur hans voru 466 þúsund krónur i fyrra. Langneðstur bæjarstjóranna í Reykjaneskjördæmi er Guðmundur H. Davíðsson í Miðdal, oddviti Kjós- arhrepps, en mánaðartekjur hans námu að meðaltali 146 þúsund krón- um á síðasta ári. -GAR Sjónvarpsmiðstððin UMBOÐSMENN UM ALLT LAND AKAI GRUIIDIG UNITED TENSHi HITACHI KCL5TEF harman kardon ÖBL BMW 318IA '91, ssk., ek. 260 þús., nýsprautaður, vel þjónustaður. Áður 790 þús. Tilboð 490 þús. Toyota MR2 '88, 5 g., ek. 130 þús. km, leðurkl., einn eig., eins og nýr. Áður 550 þús. Tilboð 350 þús. Rýmum tyrír '92, 5 g.. Opel Calibra 2.0 ek. 132 þús. km. Áður 950 þús. Tilboð 650 þús. M Benz 230 E '87, ssk., ek. 206 þús. km, einn eig., góður bíll. Áður 780 þús. Tilboð 580 þús. Nissan 200 SX turbo intercooler '90, 5 g., ek. 128 þús. km. Áður 850 þús. Tilboð 490 þús. Nissan Patrol 2.8 GR '95, grænn. Áður 1.950 þús. Tilboð 1.550 þús. Porche 944 S2, 220 ha, '89, 5 g., ek. 120 þús. km. Áður 1.250 þús. Tilboð 850 þús. T! , ssk., ek. 122 þús. km. Áður 1.350 þús. Tilboð 950 þús. Cherokee Laredo 4,0 I, '90, 5 g., ek. 170 þús. km. Áður 780 þús. Tilboð 450 þús. í output '92, 5 g., ek. 132 þús. km. Áður 890 þús. Tilboð 550 þús. VISA - EURO - Skuldabr. Cherokee Laredo 4,01, '88, ssk., ek. 190 þús. km. Áður 490 þús. Tilboð 290 þús. Toyota Corolla 1300 XLi '95, 5 g., ek. 1130 þús. km. Áður 750 þús. Tilboð 550 þús. v\7 holhgdrfy gegttf IK&A

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.