Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2000, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2000, Blaðsíða 11
11 MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 2000_____________________ DV Útlönd Sendiráö Bandaríkjanna í Tel Aviv: Sprengjuárás Tveir biðu bana og nær tuttugu særðust er sprengja sprakk við bústað sendiherra Filippseyja í Jakarta í Indónesíu í gær. Sendiherrann, Leonides Caday, er hér borinn út í lögreglubíl. Hann grunar að um persónulega árás á hann sjálfan hafi verið að ræða, að því er greint var frá í morgun. Flyst líklega til Jerúsalem Leiðtogi Palestínu, Yasser Arafat, átti fund með ráðamönnum í Alsír í gær þar sem hann sagði í viðtali við þarlenda sjónvarpsstöð að friðar- ferlið í Camp David hefði ekki farið í vaskinn og að reynt yrði að halda viðræðum Palestínu og ísraels áfram. Arafat hélt siðan til borgar- innar Alexandríu í Egyptalandi þar sem hann átti fund með forseta landsins, Hosni Mubarak. Ráðgert er að Ehud Barak, forsætisráðherra ísraels, hitti Mubarak í dag. Barak sagði í gær að hann byggist við að Bandaríkin myndi myndu færa sendiráð sitt frá Tel Aviv til Jer- úsalem áður en BUl Clinton léti af embætti forseta Bandaríkjanna 20. janúar nk. Ummæli Clintons í þá veru hafa farið fyrir brjóstið á ráða- mönnum í Palestínu en Palestínu- menn hafa alla tíð gert kröfu um að fá austurhluta borgarinnar sem ísraelar tóku í stríðinu 1967. Þá átti Madeleine Albright, utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, fund með utanríkisráðherra Vatíkansins, Jean-Louis Tauran, þar sem friðar- ferli ísraels og Palestínu var efst á Bænastund ísraeli biður fyrir framtíð Jerúsalem. baugi. Albright og Tauran ræddu viðræðurnar í Camp David en Vatíkanið hefur óskað þess að fá að fylgjast með gangi mála. Albright hélt síðan til Washington. Bandarískur friöargæsluliöi í Kosovo: Nauðgaði og myrti 11 ára stúlku Bandarískur herdóm- stóll í Þýskalandi dæmdi í gær bandarísk- an hermann í lífstíðar- fangelsi fyrir að hafa nauðgað 11 ára al- banskri stúlku í Kosovo í janúar síðastliðnum og síðan kyrkt hana. Hermaðurinn, Frank Ronghi, hafði tjáð félög- um sínum að hann hefði í hyggju að ná lítilli stúlku og nauðga henni. Hann yrði síðan að myrða hana og koma sökinni á Serba. Við réttarhöldin kvaðst Ronghi iðrast gerða sinna. „Ég veit ekki hvað fór úrskeiðis þennan dag,“ sagði hermaðurinn. í réttarsalnum sagði faðir litlu stúlkunnar, Hamdi Shabiu, að hún hefði, eins og fleiri Alban- ir, fagnað komu friðar- gæsluliða NATO til Kosovo. „Maðurinn, sem hún taldi vera frelsara sinn, gerði henni þetta, svipti hana og okkur því sem jafnvel þetta hræði- lega strið gerði ekki, líf- inu.“ Hamdi, sem kvaðst hafa fengið fjárhagslegan stuðning frá Bandaríkjun- um vegna útfarar dóttur sinnar, tjáði fréttamönnum í gær að hann myndi líklega sækja um skaðabæt- ur frá Bandaríkjaher. Athugiö. Upplýsingar um veðbönd og eigendafer- ilsskrá fylgir alltaf við afsalsgerð. Bílamarkaöurinn Tilboðsverð á fjölda bifreiða Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bílasala Opið laugardaga kl. 10-17 Opið sunnudaga kl. 13-17 Toyota Corolla Si HB '93, ek. 143 þús. km, allt rafdr., sóll., álf., 5 g., 1600 vél. Daihatsu Applause LTD '98, ek. 22 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., ssk., álfelgur. Listaverð 1.320 þús. Útsala kr. 990 þús. Chev. Chevelle, 2,4 I, '97, ek. 46 þús. km, ssk., fjarst. saml., ABS, ný sumardekk o.fl. Bílalán getur fylgt. V. 1.190 þús. Hyundai elantra st. '97, ek. 48 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., álf., 1800 vél. V. 890 þús. Toyota HiLux turbo dísil d. cab m/húsi, '99, ek. 27 þús. km, rafdr. rúður, fjarst. saml., 38" , rafdr. læsin- gar að aftan, loftpúðar, aukatankur, CP-talstöð, GPS o.fl. Bílalán getur fylgt. V. 3.200 þús. Nissan Almera GX '96, ek. 100 þús. km, 1400 vél, samlæs., 5 g., bílalán 370 þús. V. 690 þús. Toyota Rav-4 '96, ssk., ek. 90 þús. km, allt rafdr., álf., grjótgrind, 2000 vél. V. 1.190 þús. Góður bíll á góðu verði og góðum kjörum. Nýir bilar: 2 stk. Daewoo Musso 2,3 I, bensín, árg. 2000, ókeyrðir, ssk., allt rafdr., leður, ABS o.m.fl. V. 2.850 þús. Toyota Camry LE 2,2 '99, ssk., ek. 32 þús. km, allt rafdr., ABS, líknarbel- gir o.fl. V. 2.490 þús. Tilboð 2.290 þús. Opel Astra 1,6i st. '97, ek., 27 þús. km, vínr., álfelgur, fjarst. samlæs., cd, ofl.V. 1.050 þús. BMW 520i '99, ek. 23 þús. km, bein- sk., 5 g., álf., rafdr. rúður, saml., ABS, þjónustubók. Bíll í 100% ástandi. Möguleiki á góðu bílaláni. V. 2.990 þús. Pontiac Grand Am '97, ek. 12 þús. km, ssk., saml., spólvörn o.fl. V. 1.490 þús. Dodge Durango XLT '99, ek. 46 þús. km, allt rafdr., fjarl., ABS, cruisecon- trol, álf., ssk., 360-V8. V. 3.990 þús. Ford ExplorerXLT '91, ek. 133 þús. km, breyttur35", krókur o.fl. Skemmtilegur i ferðalagið. V. 850 þús. VW Passat st. Basicline 1,6 '99, ek. 23 þús. km, álf., aukad. á stálf., fjarst. saml., rafdr. rúður, krókur, toppgr. o.fl. Enn þá í ábyrgð. Fínn í ferðalagið. V. 1.690 þús. M. Benz 560 SEL '89, ssk., ek. 170 þús. km, m/gjörsamlega öllu. Ný sumardekk. Bflal. 390 þús. Ótrúlegt verð, 1.090 þús. (áður 1.390 þ.). Nú getur þú látið drauminn rætast. Einnig: M. Benz 190D '90, ek. 198 þús. km, 4 g. Möguleiki á 100% láni. Eyðsla í blönduðum akstri 7 lítrar á 100 km. Sparneytinn bíll fyrir fólk sem þarf að keyra mikið. V. 790 þús. Eagle Taloon TSi 4x4 '95, svartur, 5 g., ek. 99 þús. km, toppl., leður, álf., allt rafdr., 210 hö. Ótrúlegt tilboð: 190 þús. út og yfirtaka á 1.000.000 láni. Ford Windstar '95, ek. 105 þús. km, ssk., rafdr. rúður, ABS, loftkæling, líknarbelgir o.fl. Góður ferðabíll. V. 1.690 þús. Útsala 1.390 þús. VW Vento 1,6 GL '98, ek. 52 þús. km, 1800-vél, fjarlæsingar, álfelgur, spoiler. Fallegur og góður bíll. Verð 1.190 þús. Sk. ódýrari. BMW 318i touring station '91, 5 g., ek. 135 þús. km, sóllú- ga, álf. o.fl. V. 590 þús. Subaru Impreza 4x4 GL 1600 station '97, 5 g., ek. 97 þús. km. V. 840 þús. Toyota Corolla XLi sedan '97, 5 g., ek. aðeins 20 þús. km. Gott eintak. V. 950 þús. Hyundai Elantra 1,8 GT sedan '94, grásans., 5 g., ek. 73 þús. km. Gott eintak. V. 550 þús. Ford Explorer XLT Exclusive '99, ek. 8 þús. km, ssk., leður, blár, einn m/öllu, cd/magasin, toppl. o.fl. V. 3.990 þús. Bílalán 2.950 þ. Tilboð 3.490 þ. Ford Mondeo 2,0 I, station, '98, ssk., ek. 49 þús. km, allt rafdr., álf., drát- tarkúla. V. 1.440 þús. VW Polo 1,41 '98, 5 g., ek. 12 þús. km, 3 d., álf., sumar- og vetrard. á felgum. V. 950 þús. Toyota Corolla XLi '96, ek. 88 þús. km, ssk. 100 þús. út og yfirtaka á ca 600 þús., ca 18 þús. á mán. V. 700 þús. Dodge Dakota Sport '93, ssk., ek. 73 þús. km, 31". Bílalán getur fylgt. V. 1.280 þús. Toyota HiAce 4wd bensín '92, ek. 230 þús. km, húsbíll, svefnaðstaða f. tvo, gaseldavél o.fl. V. 790 þús. MMC L200 DC turbo dísil '93, 5 g., ek. 118 þús. km. V. 1.070 þús. Opel Corsa Swing '97, ek. 93 þús. km, 1400 vél, beinsk., 5 g. Bflalán 490 þús. V. 700 þús. Toyota Corolla G6 '98, ek. 51 þús. km, 1300 cc, 5 g., allt Arctic Cat Panthera vélsleði '92, vatnsheldur mótor, nýtt belti, allur nýyfirfarinn. Er til í skipti á t.d. dýrara enduro-hjóli. V. 250 þús. BMW 320i coupé '97, blás., ek. 57 þús. km, 5 g., 16" álf., rafdr. rúður, fjarl., toppl., spólvörn, CD, ABS, loftpúði o.fl. Bflal. 1.850 þús. V. 2.230 þús. Ford KA '99, ek. 3 þús. km, rafdr. rúður, saml., 15" álf., spoilerkit. Bflal. 700 þús. V. 1.160 þús. Toyota Yaris Terra '99, ek. 12 þús. km, álf., spoiler, bílalán o.fl. V. 990 þús. Tilboð 890 þús. Grand Cherokee Limited 4,0 I '98, grænsans., ssk., ek. aðeins 9 þús. km, allt rafdr., álfelgur, leðurinnr. V. 3.980 þús. Tilboð 3.600 þús. MMC Lancer GLXi 4x4 station '97, ek. 92 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., toppgrind, vindskeið. V. 1.050 þús. Bflalán 500 þús. VW Variant station '98, ek. 63 þús. km, 1600-vél, fjarlæs., ssk. V. 1.090 þús. Suzuki Baleno GL '98, ek. 22 þús. km, rauður, 3 d., rafdr. rúður, samlæs., ssk., engin skipti. V. 920 þús. Tilboð 790 þús. Toyota Corolla lift- báck XLi '94, ek. 110 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., þjófav., álfelgur o.fl. Bílalán. V. 670 þús. Nissan Maxima QX V-6, 24 v„ '97, ek. 52 þús. km, rafdr. rúður, fjarst. samlæs. o.fl. Listaverð 2.100 þús. Útsölu- verð 1.690 þús. MMC Lancer Royal rafdr., fjarl., álf. Bflal. '00, 5 g., ek. 9 þús. 800 þ. V 1.150 þús. km, álf., spoiler o.fl. V. 1.390 þús. Ford Econoline 150 XLT '91, ek. 120 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., álfelgur, 4 captainstólar, svef- naðstaða, bílalán 1.000 þús. V. 1.200 þús. Mismunur má vera fólksbíll. Toyota X-tra cab m/húsi '90, ek. 120 þús. km, læstur aftan og framan, opið á milli. V. 790 þús. Kia Clarus '99, ssk., ek. 26 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., hiti í sætum o.fl. V. 1.490 þús. Tilboð 1.190 þús. M. Benz C-220 dísil st. '98, ek. 242 þús. km, allt rafdr., leðurkl., spólvörn, álf., hleðslujafnari o.fl. Bílal. 1.600 þús. V. 2.300 þús. BMW525ÍX '93, ek. 152 þús. km, bsk., 5 g., allt rafdr. ABS, allur í leðri, álf. o.fl. Bflal. 1.150 þús. V. 1.590 þús. Honda Civic VTi '97, 5 g., ek. 61 þús. km, allt rafdr. ABS, loftp., sóll., álf., 2 spoilerar. Bílalán 550 þús. V. 1.350 þús. Toyota Corolla GLi sedan '93, ek. 71 þús. km, rafdr. rúður, Grand Cherokee saml., 1600 vél, ssk. Laredo '93, Bflal. 170 þús. V. 600 þús. Subaru Legacy st. '90, ek. 188 þús. km, 5 g., rafdr. rúður, saml. Bílal. 260 þús. V. 370 þús. vínrauður, ek. 121 þús. km, ssk., rafdr. rúður, fjarst. samlæs., toppgrind o.fl. V. 1.490 þús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.