Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2000, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 2000 33 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Patrol 2,8 dísil ‘92 til sölu, upph. fyrir 38“ dekk, ný 37“ dekk á krómfelgum, skráð- iu- 7 manna, ek. 120 þús. Verð 1680 þús. Uppl. í s. 895 8855. . rg- ‘ . 130 þús., mjög gott eintak. Verð tilboð. Uppl, í síma 698 5017. Til sölu Suzuki Sidekick ‘93, upph. á nýj- um 33“ dekkjum, þarfnast smálagfær- ingar. Selst á góðu verði. Bílalán getur fylgt. Uppl. í s. 5678 345 og 895 5010. Suzuki Samara ‘89 til sölu, ek. 56 þús. Uppl.ís. 562 5673. Mjög góður bíll, gott verð. Leitið uppí 899 5555 eða www.bilastill.is Honda SLR 650, árg. ‘98, til sölu, ek. 2000 km. Tilboð óskast. Uppl. í s. 566 8217 og 899 8654. Pallbílar f. Eigum fyrirliggjandi margar geröir af vönd- uðum pallhúsum fyrir ameríska og jap- anska pallbíla. Sérstaklega smíðuð fyrir íslenskar aðstæður. Pallhús í sérflokki, 10 ára góð reynsla. Pallhús, Armúla 34, sími 553 7730 og 897 3507. Sendibílar Til sölu Volvo FL 611, árg. ‘86, með 6 metra kassa, opnanlegur báðum megin, lyfta 1,5 tonn. Uppl. í síma 566 8670 og 898 3647. Tjaldvagnar PRL0MIN0 Pallhús sem passar á allar tegundir pall- bíla. Aðeins sýnignarvagninn eftir. Verð kr. 650.000. Seglagerðin Ægir, Tjald- vagnaland, s. 5112200 eða 511 2203. Mjög gott Veri-Lite Camper-hús, árg. 1998. Upplýsingar í síma 565 8388 eða 853 7830. Vmnuvélar Til sölu loftpressa. Vél og pressa nýupp- loftpn tekin. Vél: Dísil Perkins. Pres’sa: Hollman, 3100 1/mín. (150 cubic fet). 7bar/in2. Hagstætt v. Uppl. í s. 896 9747 eða 896 9791. Smáauglýsingar 550 5000 Hamingjusöm brúðhjón Brad Pitt og Jermifer Aniston voru pússuö saman í tjaldi á kietti viö Kyrrahafiö síöastliöinn laugardag. Prinsinn í Holly- wood genginn út Jennifer Aniston, stjarnan í Vinum, er loksins búin að fá Hollywoodprinsinn sinn, hjartaknúsarann Brad Pitt. Jennifer og Brad voru gefm saman í Malibu í Kalifomíu á laugardaginn og voru um 200 gestir viðstaddir hjónavígsluna. Fór athöfnin fram í hvítu tjaldi á kletti við strönd Kyrrahafsins. Samkvæmt frásögnum erlendra fréttastofa kostaði brúðkaupið um 1 milljón dollara alls. Slðustu dagana fyrir brúðkaupið sveimuðu þyrlur yfir staðnum. Fréttamenn og Ijósmyndarar sátu um staðinn dögum saman. En strangir öryggisverðir héldu öllum í íjarlægð. Ljósmyndurum tókst þó að smella af nokkrum frægum stjömum á leið til veislunnar. Cameron Diaz og Salma Hayek vom meðal margra frægra gesta. Jennifer, sem er 31 árs, og Brad Pitt, sem er 36 ára, hafa verið saman í tvö ár. Hann bað hennar á gamlárskvöld í fyrra. Orðrómur um að brúðkaup stæði fyrir dyram hefur verið á kreiki i nokkrar vikur. Gífurlegur áhugi hefur verið á turtildúfunum þar sem þær eru meðal frægustu stjamanna í Hollywood. Brad Pitt varð heimsfrægur fyrir leik sinn í kvikmyndinni Seven. Síðast lék hann eitt af aðalhlutverkunum í kvikmyndinni Fight Club. Jennifer Aniston hefur ekki gengið neitt sérstaklega vel í kvikmyndabransanum en hún er fræg fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsmyndaflokknum Vinir. Jennifer og Brad hafa reynt að halda sambandi sínu utan sviðsljóssins og þau hafa forðast að vera saman við opinberar athafnir. Hvoragt þeirra hefur áður gengið í hjónaband. Jennifer var með leikamum Tate Donovan í tvö ár. Brad Pitt hafði verið með Robin Givens, fyrrverandi eiginkonu Mikes Tysons, og hann átti í þriggja ára ástarsambandi með leikkonunni Juliette Lewis. Hann var trúlofaður leikkonunni Gwyneth Paltrow sem var sögð hafa látið hann róa af því að hann neitaði að taka ákvörðun um hvenær þau ættu að gifta sig. ÞJONUSTUMMCLYSÍNCAR 550 5000 Ódýrt þakjárn, LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR. Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað alu-zink, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. TIMBUR OG STÁL HF. Smiðjuvegi 11 ,Kópavogi. Sími 554 5544, fax 554 5607 Öll almenn gröfuvinna og snjóhreinsun. Símar: 892-0043 852-0043 565-0023 STEINSTEYPUSOGUN ÓHÁÐ ÞYKKT - KJARNABORUN - VIFTUGÖT O.FL. MALBIKSSÖGUN - SMÁGRÖFULEIGA VANIR MENN VÖNDUÐ VINNUBRÖGÐ HIFIR VIÐ ERUM ELSTIR í FAGINU HÍFIR-KJARNABORUN ehf. • FUNAHÖFÐA17 • RVK • S. 567 2230, 861 1230 Karbítur ehf y Steinsteypusögun /Kjarnaborun /Múrbrot Símar: 894 0856 • 565 2013 —,—|— --------------------\—-—— SORPTUNNUÞVOTTABILL Þrífum sorpgeymslur, sorptunnur og sorprennur. Skiptum um sorptunnur undir sorprennum reglulega fyrír húsfélög. Sótthreinsun og Þrif ehf. S: 567 1525 & 896 5145 CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250 ínn Garðarsson Kársnesbraut S7 • 200 Kópavogl Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR RÖRAMYNDAVÉL Til að skoSa og staðsetja skemmdir 1 lögnum. Wc Vöskum Nlðurföllum 15 ÁRA REYNSLA MEINDYRAEYÐING VISA/EURO VÖNDUÐ VINNA þú nærð alitaf sambandi _ við okkur! (?) 550 5000 ollo ulrka HocTo 1/1 Q_' alla vlika daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16-22 (g) dvaugl@ff.is y hvenær sólarhrtngslns sem er 550 5000 STIFLUÞJONUSTR RJRRNR STmar 899 B363 • S54 6199 Fjarlægi stíflur Röramyndavél úr W.C., handlaugum, baðkörum og frórennslislögnum. til a& ástands- ska&a lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa | BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir GLÓFAX3 HF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 hurðir SkólphreinsunEr stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavé1 til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. (D Asgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnui Fljót og góð þjónusta. Geymiö auglýsinguna. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Simi 562 6645 og 893 1733.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.