Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2000, Blaðsíða 23
35 MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 2000__________________ !OV Tilvera Myndgátan hér til hliðar lýsir orðasambandi. Lausn á gátu nr. 2768: Handfæri Krossgáta Lárétt: 1 lúga, 3 karldýr, 7 glufa, 9 rölt, 10 borða, 12 átt, 13 frá, 14 skökk, 16 leiðslurnar, 17 milli- bil, 18 íþróttafélag, 20 blöskri, 21 þvær, 24 rösk, 26 hirðir, 27 nísku, 28 átt. Lóðrétt: 1 kúga, 2 pikk- aði, 3 látbragð, 4 þegar, 5 ídýfur, 6 högg, 7 van- virða, 18 dínamór, 11 geymum, 15 fyrirgang- ur, 16 hlassinu, 17 hákarlsöngull, 19 púki, 22 flýtir, 23 fæða, 25 snemma. Lausn neðst á síðunni. Hvítur á leik. Enn fylgjumst við með skákum frá Esbjerg og munum gera þessa vikuna. Það mun vera langt síðan Danir héldu ofurmót og margar skákanna eru bráðskemmtilegar þvi það var hart Nýlega var haldin landslið- skeppni nokkurra þjóða í þýsku borginni Bonn en þar kom þetta spil fyrir i leik Dana og Svía. Dan- * K987 v 5 ♦ 9762 4 DG105 Umsjón: Sævar Bjarnason barist þarna við „Vesturhafið“ eins og Danir segja en Noröur- sjó segja Niðurlendingar, Bret- ar og íslendingar. Við höfum löngum áttavilltir verið og af þeim sökum uppgvötað heilu heimsálfurnar en ávallt haft vit á að týna þeim aftur eins og Oscar Wilde sagði. Það er ekki heldur alltaf auðvelt að halda „kúrsinum" í skák. Hér hefur Lars Bo fyrir löngu látið reka á reiðanum og Peter Svidler, Rússi sem talar ensku með am- erískum hreim sem og rúss- nesku, móðurmál sitt. Þetta hafa menn upp úr endalausum ferðalögum! En Svidler er einn af bestu skákmönnum heims og tekur Lars Bo hér i karphúsið. Hvítt: Peter Svidler (2689) Svart: Lars Bo Hansen, (2562) 37. Bd5 fxg2 38. Bxg2 Bxg2 39. Kxg2 h5 40. Hd5+ Kh4 41. Hf4. 1-0. Umsjón: isak Örn Sigurösson irnir Jakob Rön og Steen Schou sátu í NS og enduðu í fjórurn hjört- um sem virtust illvinnanleg. Norð- ur gjafari og allir á hættu: sýna 2 ása. Útlitið er ekki bjart, yfir- vofandi tapslagur á laufið og spaöa, en Schou var ekki á því að gefast upp. Hann náði fram þessari stöðu í lokin: « ÁIO 9*6 •f - 4 9 ♦ AD4 * K9 4 G653 * K632 V . ^ - ♦ - V A ♦ - NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR 4 GIO S 4 - pass pass 1 grand pass ‘ D4 2 ♦ pass 2 ** pass 2 grönd pass 4 ** p/h ♦ - * 63 Útspil vesturs var laufkóngurinn, austur drap á ásinn og spilaöi meira laufi. Schou spil- aði næst hjarta á tiuna, austur drap á ásinn og spilaði meira hjarta. Nú mátti telja líklegt að spaöakóngurinn væri hjá vestri þvi austur var þegar búinn að Þegar Schou spilaöi síðasta tromp- inu úr blindum og henti laufi heima varð vest- ur að henda sig niður á stakan laufgosa. Þá var laufi spilað og vestur varð að spila frá spaða- kóngnum. EŒSSf J? SZ ‘eps £3 ‘ise zz ‘i-i? 61 ‘uiíos íi ‘nuinæ 9i ‘ubSjbj si ‘uim[uoj xi ‘Ife}BJ 8 ‘?uis i ‘8b]S 9 ‘jnsos g ‘Jo t ‘sbj g ‘iQBjod z ‘bjio x ijjojqo'i ■BU 83 ‘HJnu LZ ‘ÍIEUIS 97 ‘?U>I \z ‘JeSnEi iz ‘Q oz ‘HH 81 ‘ms L\ ‘JBUJBQæ 91 ‘8njo n ‘jb z\ ‘es z\ ‘Jsejeui ox ‘IQJ 6 ‘bjoiis l ‘ssojj g ‘do x :JJ3J?1 Þena er skritið. Eg var viss um að við pabbi hefðum klárað það alh.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.