Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2000, Blaðsíða 21
25 FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2000 1>V Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 2769: Miðlægur gagnagrunnur Lárétt: 1 ásaka, 3 tröll, 7 poka, 9 hratt, 10 bæn- ar, 12 matarveisla, 13 öðlast, 14 gælunafn, 16 prúður, 17 hreyfa, 18 flökt, 20 klafi, 21 ber, 24 beljaka, 26 mjúkan, 27 stig, 28 varðandi. Lóðrétt: 1 gisin, 2 æst- ur, 3 veggur, 4 næði, 5 mábns, 6 sigaði, 7 fræ- korn, 8 greindan, 11 skjátlist, 15 grandan- um, 16 ávani, 17 virki, 19 námstímabil, 22 fæða, 23 lærði, 25 útrýma. Lausn neðst á síðunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason tekið miklu ástfóstri við. Stundum eflast menn mjög, stundum treysta þeir á Guð og lukkuna, stundum gengur allt upp, menn vinna jafnvel gjörtapaðar stöður. En mörg góð staðan hefur lent á hafs- botni, öllum gleymd og týnd nema eigandanum þar sem sál- artetrið bíður þess jafnvel aldrei bætur. Ekkert veit ég skemmtilegra í kappskák en að tefla við mann í buUandi tima- hraki. Hér sjáum við enn eitt „hrakið" (tímahrak) sem margir skákmenn hafa Hvitt: Boris Gulko (2643) Svart: John Emms (2527) 34. Dg3 He7 35. Dxd6 Hef7 36. fxg6 hxg6 37. Dxg6 Hh7 38. Rf6. 1-0. Bridge Umsjón: Isak Orn Sigurðsson Tvímenningur og sveitakeppni eru gjörólik keppnisform og leið sagnhafa i úrspili getur verið alger- lega háð því hvort formið er spilað. Skoðum hér eitt spil sem dæmi. Þrjú grönd er upplagður lokasamn- ingur á hendur AV og litlum vand- kvæðum bundið að vinna þann samning í sveitakeppni. Suður er gjafari og líklegt að hann hindri á veikum tveimur í spaða eða multi- opnuninni tveimur tíglum. Með þær upplýsingar að leiðarljósi er tiltölulega einfalt mál fyrir sagn- hafa að gefa vörninni einn slag á tígul til að tryggja sig fyrir 4-1 leg-- unni f litnum. Málin horfa allt öðruvisi við í tvimenningi. Þegar spilið kom fyrir í sumarbridge sið- astliðinn þriðjudag þurftu sagnhaf- ar að taka ákvörðun um hvort spila ætti upp á öryggisspilamennskuna eða ekki. Sagnir gengu þannig á einu borðanna: 4 9 «4 D765 ♦ ÁKD764 4 85 4 104 44 K83 4 G1053 4 G964 4 ÁK87 44 1042 4 82 4 ÁK72 4 DG6532 44ÁG9 4 9 4 D103 SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR 2 4 3 4 pass 3 grönd P/h Útspil suðurs var lítill spaði og austur drap tiu norðurs á ásinn. Ef tígullinn liggur skaplega þá fást alltaf 10 slagir en það er banvænt fyrir sagnhafa að treysta því ef legan er 4-1. Spaðahindrun suðurs gerir það heldur liklegra að legan sé slæm í tígli en hún er þó varla líklegri. Þeir sagnhafar sem tóku öryggisspila- mennskuna i tíglinum voru ríkulega launaöir i þessari legu en hefðu feng- ið lélega skor í 3-2-legunni. •eui sz ‘meu sz ‘eie ZZ ‘uuo 61 ‘3uoq i\ úm[æ5] gx ‘nuiQis si ‘Rtaqs n ‘ueaepx 8 ‘0?s L ‘íll® 9 ‘si?is s ‘oj \ jt(j £ ‘jai l niíUQoq uin 82 ‘bqbjS lz ‘ubuii gg ‘uinu pz ‘uuiqeu iz ‘jo 02 0t 81 ‘Biæq li ‘siaxjnii 91 jiBH H ‘?J £1 j? Zl ‘snoj? 01 ‘110 6 jjjas L ‘usjnq £ ‘ej x uiajpi Myndasögur gpEn eins lengi og Tarsan lifir ^muii ég viia aó i til er sannleikur. | kraflur og feguró | Kannskí mun slíkt koma aftur slöar til Opar! £g sakna allra . heíma hræðilega mikið i \y —\/........—...- Hver v Það var Títus. var þaö.\ hann saknar elskan? okkar lika- Hvers vegna viltu ekki láta mig fá kauphækkun, Jóakim frændi? Xi, . .. að peningarnir vaxa ekki á trjánum! -— : —N En það virkar ógnvekjandi á mig að einn góðan > ^ veðurdag -rr HS* Cm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.