Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2000, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2000, Blaðsíða 2
32 FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 2000 LYKLARNIR Hvaða lykill (1-4) er a\veq eins oq sá efstí í rammanum? Sendið svarið til: Barna-DV. Einu sinni í julí fór óg í ferðalag með mömmu minni. Við fór- um inn í Bdð- ardal þar sem afi á heima. það var mjög gaman. Eg fékk að sjá dýrin á einum bóndbas. bar voru kindur og óg varð svo hrifin af heimalningn- um. Hann var svo Iftill og drakk mjólk dr pela. Svo fór óg á hestbak. Eg hef farið áður á hest- bak og mór finnst það alltaf jafn gaman. Um kvöldið grilluð- um við og svo fór óg að sofa, þreytt og ánasgð. Rut Guðnadóttir, 5 ára, BRANDARAR - Heyrðir pú hrot- urnar í henni Gunnu í kirkjunni í gasr? - Ja, éq vaknaði við þasri! - Veistu hvað nýi nasturvörðurinn heitir? - Dagur! - Veistu af hverju Hafnfirðingar standa alltaf á höndum á sunnudögum? - Af j?ví að skó- búðirnar eru lok- aðarl! - Hvaða blöð hafa engan stilk? - Daablöð oa rakvélar- blöð! Halldóra, 11 ára. Jíla Forn, S> ára, Hlíðarhjalla 55 í tópavogi, sendi þessa frábasru mynd. En hvað heitir þessi fallega stúlka? Sendið svarið til: Barna-DV m wBT •w .H a 4 •7 •* •y> 44* *4S M ** V * .« 4U •“ *7 «• «• «41 •» »• 18 «• i m felUmynd Tengið saman punktana frá 1 til 2, 2 til 3, 3 til 4, o.s.frv. bá kemur felumyndin í Ijós. Hvað sýnir hún? Sendið svarið til: Sarna-DV VATN5STRÍD Einu sinni voru fjögur börn, tveir strákar og tvasr Ingi og Jósep. hau fóru í vatnsstríð. „Stelpur á móti strákum!" kallaði Ingi. „Já!“ svaraði Anna. þau notuðu glös frá mömmu Jórunnar. Stelp- urnar unnu. Eftir þetta var þeim svo kalt að þau fóru í sund og skemmtu sór kon- unglega. Agústa Ósk Guðnadóttir, Túngötu 39, 460 Tálknafirði. 6 VILLUR Geturðu fundið 6 atriði sem EKKI eru eins á báðum myndunum? Sendið lausnina til: E’arna-D'/ betta er nokkurs konar oyðimörk - aðelne eltt tré 00 err\ás/e0is qræm gróður. Listamaðurinn som gerði myndina heitir Agúst Ingi Guðnason. Hann á heima í búotað 4, Vífilsðtöðum, 210 Garðabæ. TiJ hamingju, Agúst Ingi!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.