Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2000, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2000, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 2000 33 FLUGFERP Hvernig \Í0gur leið flugvelarinnar heim að flug- turni? Sendið lausnina til: öarna-DV. SUNDFERÐIN FALLEGT UTSYNI Her kemur önnur mynd af fallegu útsýni. I^essa mynd gerði Margret Eva Asgeirsílóttir. Hún á heima á Hóli, Varmahlíð. LAUFSLOÐ Hvaða hlutar eiga eaman þannig að prjú heil lauf- blöð myndist? Sendið svörin til: Barna-DV KATA LITLA Einu sinni var stelpa sem hét Kata. Eitt sinn fór Kata út að leika sér með vinum sínum. Síðan fór hún heim. En þegar hún kom inn heyrði hún ekki í mömmu sinni. Kata leitaði að henni úti um allt og kallaði: „Mamma, hvar ertu?“ , Allt í einu heyrði Kata í mömmu sinni. „Eg er hér, Kata mín, inni í þvottahúsi!" Kata fór þangað og sá mömmu sína. bá varð hún glöð. Margrét Ólöf Halldórsdóttir, Engjaseli 31,109 Reykjavík. f f Loksins, loksins var stóra stund- in runnin upp hjá Tígra. Fé- lagar Tígra voru búnir að skora á hann að koma með á sundasfingu. Allir vita að tígrisdýr eru voðalega vatnshrasdd. Einn góðan veðurdag ákváðu Tígri og félagar að reyna að vinna bug á vatnsfaslninni hjá Tígra. Hann hafði bastt á sig nokkrum aukakílóum og var orðinn hálfstirður eftir veturinn. Með bví að fara í sund myndi hann slá tvasrflug- ur í einu höggi. Tígri og félagar fóru í eina glassilega sundhöll. Tígri fór í sturtu og þvoði sér vel og vandlega. Síðan fór hann í sund- skýluna sína sem afi hafði gefið honum í afmaslisgjöf. (Fram hald á naeatu ble.). / Eg safna öllum myndum af dýrum, helst hesjtum og kanínum. I staðinn get ég látið alls kon- ar myndir af Spice Girls. Þuríður Helga lnga- dóttir, IKeynigrund 61, 200 Kópavogi. PRATTARVEL bessi er góð í sveitinni! Markús Ingi Jóhannsson, Brjánslask, Pat- reksfirði, teiknaði dráttarvélina góðu. .v HEILAPROT Hvaða taski er best að nota V\ð biluðu hlutina A - S> - C oq D? Sendið svörin til: 3arna-DV.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.