Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2000, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 2000 DV Fréttir Þeir létust í flugslysinu í Skerjafirði Tilkynnt hefur veriö um nöfn þeirra þriggja sem létust í flugslys- inu í Skerjafirði á mánudagskvöld- ið. Þeir hétu Mohamad Jósef Dag- hlas flugmaður, fæddur árið 1971, einhleypur og bamlaus, til heimilis að Ásvallagötu 63 í Reykjavík, Karl Frimann Ólafsson, fæddur árið 1965, skilur eftir sig sambýliskonu og tvö böm, til heimilis að Stigahlið 4 í Reykjavík, og Gunnar Viðar Ámason, einhleypur og barnlaus, fæddur árið 1977, til heimilis að Lindasmára 3 í Kópavogi. Minningarathöfn um þá látnu fór fram með kertafleytingu á Skerja- flrði i gærkvöld, að viðstöddum ætt- ingjum, vinum hinna látnu og öðr- um sem vildu votta þeim samúð sína. -HKr. Gunnar Viöar Arnason. Beöiö eftir leikskóla Margir foreldrar í Vogum á Vatns- leysuströnd bíöa nú öþreyjufullir eftir aö nýr leikskóli rísi. Langur biölisti er nú eftir plássum. Vogabúar langeygir eftir nýjum leikskóla: Hótelstjóri bjargaði goðum úr Goðafossi: Húkkaði Þór með Black Doctor - goðin úr frauðplasti hönnuð af bóndasyni Erlingur Thoroddson, hótelstjóri á Raufarhöfn, bjargaði þremur goðum úr beljandi fljótinu neðan við Goðafoss um helgina eftir að kristnir menn höföu hent þeim í fossinn í tengslum við vigslu Þorgeirskirkju á Ljósavatni. Fiónun goðum var kastað í fossinn: Óöni, Þór, Freyju og Frey. „Fyrst björguðum við Freyju og Frey en komumst ekki að Þór sem kastaöist til í straumhvirfli í miðri ánni. Ég greip þvi til veiðistangar- innar og húkkaði goðið með Black Doctor-flugu og dró það að landi. Heimamenn sáu svo sjálfir um að Erlingur Thoroddsen Hótelstjórinn sem bjargaöi goöunum. bjarga Óðni,“ sagði Erling- ur Thoroddsen sem rekur Hótel Norðurljós á Raufar- höfn. „Við afhentum lög- reglunni á Húsavík goðin' því við fengum ákaflega misvísandi upplýsingar um hver ætti þau. Við vonum að lögreglan skili þeim til réttra eigenda." Goðin fjögur, sem kastað var í Goðfafoss um helgina, voru gerð úr frauðplasti og flutu því vel. Þau voru skorin út og hönnuð af Ingólfi Ingólfssyni..sem er bónda- sonur þarna úr sveitinni“, eins og Erlingur hótelstjóri orðaði það. -EIR 40 kílóa golþorskur úr Breiðafirði: Stærsti fiskur skipstjórans PV, ðLAFSVÍK: Þessi myndarlegi golþorskur veidd- ist á Breiðafirði í síðustu viku. Var það Heimir Þór ívarsson, skipstjóri og eigandi Guðrúnar SH 235, sem fékk hann úti í Flákakanti á línu. Hann vó tæp 40 kíló og var 159 sentí- metrar að lengd. Sagði Heimir að þetta væri stærsti þorskur sem hann hefði fengið á hjá sér. Litlu munaði að sá stóri slyppi af króknum er hann kom upp úr sjóskorpunni en Heimir gat komið í hann goggnum og náð honum þannig inn fyrir boröstokk- inn. Það er ekki að því að spyrja að Breiðafjörðurinn er og verður sann- kölluð gullkista. -PSJ Vænsti fiskur Heimir Þór ívarsson er aö vísu ungur skipstjóri en líklega veröur biö á aö hann setji í flikki eins þennan þorsk sem hann hampar stoltur á svipinn. DV-MYND PÉTIIR S. JÓHANNSSON Beðið eftir tilboði „Við erum að bíða eftir tilboði frá aðilum í byggingu leikskóla," sagði Jóhanna Reynisdóttir, sveitarstjóri í Vogum á Vatnsleysuströnd um byggingu nýs leikskóla á staðnum. Langur biðlisti er eftir leikskóla- plássi á staðnum og íbúar orðnir langeygir eftir nýjum leikskóla sem þeir segja sveitarstjóm hafa lofað á síðasta ári. Jóhanna sagði að teikningar að leikskólanum lægju nú fyrir. Bygg- ing hans hefði verið boðin út í vor. Eitt tilboð hefði borist frá verktaka- fyrirtæki. Það reyndist vera 40 pró- sent yfir kostnaðaráætlun. Því var hafnað en sveitarstjórnin ákvað að leita til einkaaðila. Tilboð þeirra eiga að liggja fyrir siðar í þessari viku. „Markaðurinn er þannig í dag að það er ekki hægt að vinna á því veröi sem veriö er að bjóða,“ sagði Jóhanna. „En með því að fara þessa leið vonumst við eftir því að fá leik- skólann fyrr í gagnið en ella hefði orðið.“ í Vogum er nú pláss fyrir 20 böm í leikskóla. Með tilkomu nýju bygg- ingarinnar, sem verður byggð við gamla leikskólann, verður leik- skólapláss fyrir rúmlega 60 böm. Áætlað er að byggingin kosti með öllu um 50 milljónir króna. Vegna þeirra tafa sem orðið hafa á bygg- ingu leikskólans er í athugun aö setja upp lausar stofur til bráða- birgöa til aö anna eftirspum. Upphafleg áætlun gerði ráð fyrir að nýr leikskóli yröi tekinn í notk- un í byrjun næsta árs. Þrátt fyrir þær taflr sem orðið hafa standa von- ir til að hann verði tilbúinn á næsta ári. -JSS Veðrið i kvöld____________ | Solargangur og sjavarföll | Veðrið a morgun REYKJAVÍK AKUREYRI 12° 14° io° ^ } * sv-v 13° A3° 10° Skýjað með köflum Fremur hæg vestlæg eöa breytileg átt og skýjað með köflum en víöa rigning norðaustanlands. Hiti verður 9 til 18 stig, mildast suöaustanlands. Sólarlag í kvöld 22.00 Sólarupprás á morgun 05.07 Sí&degisfló& 15.41 Árdegisflófi á morgun 04.00 Bkýriitgar á t/eðyjiákjium 21.59 04.35 20.14 08.33 ViNOÁTT —HIT1 15J .in° s“>vVINDSTYRKUR 1 metrum á 8ckóndu "^FROST HEiOSKÍRT €> :Ö LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ SKÝJAÐ Q Q © RIGNING SKÚRiR SLYDDA SNJÓKOMA Q Q “t* j == ÉUAGANGUR RRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA Færð Fín færð á hálendinu Ástand helstu fjallvega er gott og eru þeir færir stærri jeppum og fjallabílum. Enn er ófært í Hrafntinnusker og eins gæti Skaftá veriö einhverjum farartálmi Vfjii A *kyyöfium «væðum •ru iokafilr þ«r Ul anruiA varAur auglýtt iiHmtcmii; Væta á Suðurlandi Austan- og suðaustan 12 til 15 m/s. og rigning veröur á sunnanverðu landinu á morgun en hægari vindur og þykknar upp noröanlands. Hiti veröur 10 til 20 stig, hlýjast á Norðurlandi. Laugarda; Vindur: 10—15 m/» Hiti 10’ tii 20° BBææEr Vindun X-X m/*0 Hiti 9° tii 18° “WW Maiuidagiir Vindur: X-X m/. Hiti 0° til -0° Austan- og suðaustanátt, 10 tll 15 m/s. me& su&urströndlnni en hægarl vlndur annars sta&ar. Rignlng me& köflum en léttir tll á Nor&urlandl. Su&austanátt og rlgnlng me& köflum en úrkomulitið nor&anlands. Hlýjast á Nor&urlandl. Austan- og nor&austanátt, ví&a rlgnlng. AKUREYRI alskýjaö 11 BERGSSTAÐIR súld 9 BOLUNGARVÍK skýjaö 9 EGILSSTAÐIR 12 KIRKJUBÆJARKL. léttskýjað 9 KEFLAVÍK skýjaö 9 RAUFARHÖFN alskýjað 9 REYKIAVÍK skýjaö 8 STÓRHÖFDI úrkoma 9 BERGEN rigning 11 HELSINKI léttskýjaö 15 KAUPMANNAHÖFN skýjaö 14 ÓSLÓ skýjaö 12 STOKKHÓLMUR 16 ÞÓRSHÖFN þoka 11 ÞRÁNDHEIMUR þoka 6 ALGARVE skýjaö 23 AMSTERDAM skýjaö 18 BARCELONA heiöskírt 21 BERLÍN skýjaö 14 CHICAGO léttskýjaö 21 DUBLIN súld . 14 HALIFAX þokumóða 19 FRANKFURT skýjað 17 HAMBORG rign. . 15 JAN MAYEN súld 5 LONDON alskýjað 18 LÚXEMBORG skýjað 16 MALLORCA heiösklrt 18 MONTREAL alskýjaö 19 NARSSARSSUAQ alskýjaö 8 NEW YORK skýjaö 28 ORLANDO léttskýjaö 24 PARÍS skýjaö 18 VÍN léttskýjaö 18 WASHINGTON alskýjaö 21 WINNIPEG léttskýjaö 17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.