Alþýðublaðið - 16.11.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.11.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUB LAÐIÐ Nýjar vörur! — Nýtt verö! Bollapör af ýrasum tegundum. Diskar, djúpir og grunnir, smáir og stórir. Matarstell. Þvottastell. Soðningarföt. Tarínur. Kartöfluföt. Sósuskálar. Mjólkurkönnur. Salt- kör. Vatnsflöskur. Sœjörkúpnr. Vatnsgiös. Sykursteil. Avaxtaskál- ar. Krydd- og sykuríiát ýmiskonar. Blómsturvasar o. m. fl. Kynnið ykkur verðið hjá Jóh. Ögm. Oddssyni Laugav. 63. ep frá í dág i heildaölu: Royal Househoid..............kr. 51,00 pr. 63 kg. Glenora........... . — 50,00 ----- Diamond ........ — 46,00 --------- Manitoba...........— 43,00 ----— Reykjavík, 15. nóvember 1921. Allil* segja að bezt sé að verzla í Kirkjustræti 2, (kjallaran- um í Hjálpræðishernum). Þar geta menn fengið karlmannsstígvél af ýmsum stærðum og ýmsum gerð- -um. Gúmmfsjóstfgvél og verka- mannastígvéi á kr. 15,50. Spari stfgvél og kvenmannsstígvél frá kr. 10 og þar yfír og barnastíg vél telpustfgvél og drengjastfgvél. Fituáburður og brúnn og svartur glansáburður. Skóreimar o. m. fl. Skóviðgerðir með niðursettu verði. Komið og reynið viðskiftinl Virðingárfylst. ö. Thorstelnsson. Landsverzlunin. JNlýkomið íverzl. Kr. Kra&h Hárgreiður frá kr. 1,50. Höfuðkambar frá 1,30. Fataburstar frá 4,00. Naglaburstar frá 0,35. Hattaburstar. Möbluburstar. Möblulögur. Vaska- skinn frá 2 kr. Krullujárn frá 0,65. Sprittlampar frá 1,50. Kruliupinn- ar. Hárvötn. Hárlitur. Hárnet. Hár. Hárþvottaduft. Do. -Iögur. Desin- fector. Hamoes hármeðai. Crem. Púður. Toiletvatn. Tannbuistar. Tannpasta. Tannduft. Munnvatn. Ilmvötn. Dömutöskur. Dömubuddur. Mesta úrval af handsápum frá kr. 0.25, barnasápum og barnapúðri. Fy9Í9 he?F8: Rakvélar. Gilette-blöð. S'ípólar. Raksápa. Ferðaveski. Peningabuddur. Veski og margt fleira. Pöstliússtv. 11, slmi 23 Ritetjóri og ábyrgðarmaðitr: 'öiafnr FdðriSgsioa. Hamimiðj&a Omenbcrg, Alþbi. kostar I kr. á mánuði. Alþbl. sr biað allrar alþýðu. Ivan Turgenlew: Æskumlnnlngar. lit Sidorovitsh, hvernig er konan þín? Hvernig er hún skapi farin? Eg verð að fá að vita það.“ „]á, honum var létt um aðskipal" greip Polosof fram í dálítið æstur. „En hvernig heldurðu að mér hafiliðið? Svo hugsaði eg bara. Hafið þið ykkar tignarstöður og orður. . . . þið megið það mín vegnal það er satt þú varst að spyrja eftir konunni minni . . . Tá hvernig hún er? Hún er eins og aðrar manneskjur, ekkert öðruvísi. Aðalatriðið er að þú talir sem allra mest/svo að hún hafi eitthvað til að hlægja að. Þú skalt segja henni eitthvað skrítilega frá ástaræfintýri þínu, skilurðu það?“ „Hvernig skrftilega?1- „Já, rétt eins og þú sagðir mér það, að þú hafir brðið skotinn 1 stelpuog viljirnú giftaþig, Segðu baraþað." Sánin fanst þetta móðgandi. „Finst þér þá þetta nokkuð skrítilegt?" Polosof svaraði ekki en rendi til augúnum. Apelsínuvökvinn rann niður eftir hökunni á honum. „Sendi konan þín þig til Frankfurt í verslunarferð fyrir sig?" spurði Sanin eftir nokkra þögn. „Já.“ „Hvað hefir þú keypt?" „Leikföng auðvitað!" „Leikföng? Áttu þá börn?“ Polosot færði sig svolltið frá Sanin. , ,,Ertu vitlaus? Hvað ætti eg að gera með það að eiga börn? Nei, það er allskonar skraut og skartgripir fcanda kvenfólki, sém eg á við.“ „Hefir þú'vit á því að kaupa slíka hluti?" „Já, það hefi eg.“ „En þú sagðir mér áðan að þú skiftir þér aldrei að málum konunnar þinnar?" „Nei — aldrei af öðru, sem kemur henni við. En þar — þar er líka alt öðru máli að gegna. En vertu viss, að konan mín treystir smekkvísi minni. Og eg kanu líka að verzla.“ Polosof talaði þunglamalega og var farinn að verða fremur syfjandalegur. „Er konan þín mjög rfk?“ „Já, hún er mjög rík, en notar auðæfin aðallega handa sjálfri sér." „Að því er vlrðist, hefir þú þó enga ástæðu til að kvarta.“ 1 „Eg er líka maðurinn hennar. Ekki nema það þó, að eg fengi ekki að njóta auðæfanna! Annars geri eg henni margan greiðann. Henni líður vel hjá mér. Eg er ósköp þægilegur maður." Polosof þurkaði sér í framan með vasaklútnum og andaði þungt eins og hann vildi segja: Lofaðu mér nú að vera í friði — þú getur séð hvað eg er orðinn þreyttur." Sanin hætti því að spyrja hann og sökti sér niður í hugsanir sfnar. Hótelið í Wiesbaden, sem vagninn stansaði úti fyrir, var allra líkast höíl. Inni í húsinu heyrðust strax klukkna- hringingar og ys og þys; nokkrir svartklæddir menn komu hlaupandi út að aðaldyrunum. Svisslendingur einn, rnjög vel klæddur, opnaði vagninn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.