Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.2000, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.2000, Blaðsíða 6
22 MÁNUDAGUR 14. ÁGÚST 2000 Sport DV 10. pæjumót Þormóðs ramma - Sæbergs á Siglufirði Texti og myndir: Júlíus Hraunberg Úrslit: Lokastaða í 6. flokki: 1. HK og Fylkir, jöfn. 2. FH og Haukar, jöfn. 3. Fjölnir Prúöasta lióió var HK-b Lokastaðan í 5. flokki B: 1. KR 2. Leiftur, Ólafsfirði 3. KA, Akureyri Lokastaðan i 5. flokki A: 1. KR 2. HK 3. Haukar Prúðasta lió 5. flokks var liö Fram. Lokastaðan í 4. Flokki B 1. Fylkir 2. Stjarnan 3. KR Lokastaðan í 4.flokki A: 1. KR 2. Fjölnir 3. Haukar Prúðasta liöið i 4.flokki var lió Selfoss Lokastaðan í 3. Flokki B: 1. Leiftur 2. Hvöt 3. Þór, Akureyri og KR, jöfn. Lokastaðan í 3. Flokki A: 1. KVA 2. Þór 3. KS Prúóasta lið í 3.flokki Hvöt, Blönduósi Lokastaöan í 2. flokki: 1. FH 2. Þór A 3. Þór B Prúöasta lið 2. flokks Tindastóll, S. Einbeitingin skín úr hverju andliti stelpnanna úr 6. flokki Fylkis BÍ 88 5.flokkur. Fremst er Marta Sif meö „Lukka.“ Fremri röö frá vinstri: Eiín, Lísa Marý, Guörún Hulda, Ingi- björg Elín og Anna. Aftari röð frá vinstri: Anna María, Sólveig og Ólaf- ía. Á myndina vantar þær Ingibjörgu og Kolbrúnu. „Hef alltaf verið með“ Ég gekk fram á Tinnu Mark Antonsdóttur þar sem hún sat og hvíldi sig á milli leikja. Ég spuröi hana hve oft hún hefði tekið þátt í pæjumóti Þormóðs ramma - Sæbergs. „Ég byrjaði 6 ára og hef alltaf verið með, al- veg frá byrjun.“ Hún sagðist taka eftir því sér- staklega hve miklu fleiri væru með nú seinni árin. Reyndar væri búið að bæta við einum flokki á þessum tíma en það væri bara til góðs og sennilega væru foreldrar og aðrir sem væru með liðunum helmingi fleiri en keppendur. Svo var rokið til því nú átti að spila næsta leik. Stund milli stríöa, Tinna Mark Antonsdóttir, KS. Þrjár kátar stelpur frá BÍ 88 með lukkutröllið sitt. Karen, Anna og Halla Björg, 5. flokkur KS. Fremstar eru markveröirnir Elísa og Sunna Lilja. Fremri röö frá vinstri: Heiöa, Bára, Sirrý, Rakel Sif, Díana Lind, Hafey, Svava og Álfhildur. Aftari röö frá vinstri: Anna Hermína þjálfari, Ólöf, Sigga, Una, Guöný, Birna, Karen, Rakel Ósk og Eva Maria. KR, 6. flokkur b. Fremst er Dagný. Fremri röð frá vinstri: Denise, Guörún, Hjördís, og Rakel. Aftari röö frá vinstri: Selja, Díana, Jóhanna og Pórhildur. Til vinstri: Gott aö láta líða úr sér í sundlauginni... Til hægri: og í heita pottinum... I miöju: eöa þá eins og þessar stelpur úr Víkingi í ískaldri og hressandi Hólsánni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.