Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.2000, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.2000, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 14. ÁGÚST 2000 29 DV Sport Ungverski Formúla 1 kappaksturinn - 12. keppni af 17: YlWt - Mika Hákkinen sigraði með yfirburðum á Hungaro-ring í gær fjórða sætið eftir að hafa verið í miklum vandræðum alla keppnis- helgina með að fá gott jafnvægi í bíl sinn. Annað var að segja um Ralf Schumacher á Williams sem átti frábæra helgi og tapaði fjórða sæt- inu til Barrichello eftir að fyrra þjónustuhlé hans hafði tafist vegna vandræða með hjólaró. Ralf krækti þó í tvö dýrmæt keppnisstig líkt og landi hans Heinz Harald Frentzen sem kláraði sjötti og fékk sitt fyrsta stig frá því í keppninni i Barcelona er hann kláraði í sama sæti. Næsta keppni verður háð á hinni rómuðu SPA Francorchamps braut í Ardennes-fjallgarðinum í Belgíu og má búast við mjög harðri keppni milli McLaren ökumanna og Mich- ael Schumacher því eftir keppnina í gær munar aðeins sex stigum á milli þessara þriggja kappa sem all- ir hafa góðan möguleika á að vinna heimsmeistaratitilinn. -ÓSG Úrslitin í Ungverjal. 1. Mika Hakkinen, McLaren 2. Michael Schumacher, Ferrari 3. David Coulthard, McLaren 4. Rubens Barrichello, Ferrari 5. Ralf Schumacher, WiUiams Staða ökumanna 1. Mika Hákkinen, 64 stig 2. Michael Schumacher, 62 stig 3. Ðavid Coulthard, 58 stig 4. Rubens BarricheUo, 49 stig 5. Giancarlo FisicheUa, 18 Staða ökuliöanna 1. McLaren Mercedes, 112 stig 2. Ferrari, 111 stig 3. WiUiams, 24 stig 4. Benetton, 18 stig 5. BAR & Jordan, 12 stig hvort Finnski ökuþórinn Mika Hákkinen hefur tekið forystuna í stigakeppni ökumanna eftir glæsi- legan sigur sinn í ungverska kappakstrinum sem háður var í ná- grenni Búdapest í gær. Hakkinen, sem ræsti keppnina á þriðja rás- stað, átti æfintýralega góða ræsingu og skaust fram fyrir David Coult- hard og ráspól-manninn Michael Schumacher fyrir fyrstu beygju og hélt forystunni til loka keppninnar. Michael Schumacher varð að láta sér lynda annað sætið og þakkaði fyrir að klára keppnina á undan David Coulthard sem lauk keppni í þriðja sæti. Eftir keppnina í gær hefur stigataflan tekið miklum breytingum því Mika Hákkinen er kominn sem fyrr segir í forystu með 64 stig og leiðir Schumacher með tveim stigum sem nú hefur 62. Coulthard hefur færst niður um eitt sæti og hefur krækt sér i 58 stig það sem af er tímabilinu. Hákkinen langfljótastur Keppnin í gær var ekki mikið fyr- ir augað en fullkomið start hjá tvö- földum heimsmeistaranum Mika Hákkinen varð til þess að hann skaust úr þriðja rásstað fram úr fé- laga sínum og aðalkeppinaut McL- aren liðsins, Michael Schumacher, á fyrstu metrum keppninnar. Hákkinen og Schumacher börðust aðeins í fyrstu beygjunni en til að binda enda á ólukkutíð sína síðustu þrjár keppnir ákvað Schumacher að gefa örlítið eftir og Hákkinen skaust fram úr og sást ekki eftir það. Schumacher viðurkenndi svo á blaðamannafundi eftir keppnina að þó svo Hákkinen hefði ekki tekið fyrsta sætið strax í upphafl hefði hann gert það seinna í keppninni. Svo mikill hefði hraði hans verið. Aö niðurlotum kominn Mika Hákkinen átti hraðasta hring keppninnar og var mesta hluta keppninnar á mun meiri hraða en allir aðrir keppendur. Eft- ir bæði viðgerðarhlé Hákkinens var sigur hans aldrei i hættu. Mest náði hann 30 sek. forskoti á Schumacher, sem var annar, og hægði hann veru- lega á í lok keppninnar til að spara bílinn og sjálfan sig. Verulega var dregið af heimsmeistaranum tvö- falda sem fékk væna vatnsgusu frá liðsfélögum sínum eftir að hafa stig- ið upp úr bílnum. Coulthard í góðum gír Mesta keppnin í gær stóð á milli Michaels Schumachers og Davids Coulthards um annað sætið. Það sem skipti sköpum fyrir Skotann var að fyrsti dekkjagangur hans var ekki eins og best var á kosið og átti hann erfitt með að halda stjóm á bíl sínum. En um leið og almenni- leg dekk voru komin undir McLaren-bílinn var Coulthard kominn á veru- legt skrið en harka Schumach- ers dugði til að halda i þriðja sætið. Með erfíð- ismunum þó. Loksins stig hjá Frentzen Sigurvegari síðustu keppni, Rubens Barri- chello, varð að láta sér lynda Si ilmmSIL .. ... 8 Mika Hákkinen tekur hér íram úr Michael Schumacher á Hungaroring í keppninni í gær. Reuters ikinni keppni í gær lauk þriggja jna ólukkutíð fyrir Ferrari-oku- linn Michael Schumacher sem )i fram að því ekki klárað keppni. að hafa ekki fengið nema tíu í fimm keppnum var yfj rðastaða hans í stigakeppninni lítil sem engin og hvarf svo lþks þegar Hákkinen sigraði á Hungarctring og tók við forystuhlut- verkinu astigalistanum.. Þetta er i fyrsta^skiptið á þessari keppnistið að eímver annar en Schumacher leiötr stig|keppnina. En fram að þessu/hefur Schumacher unnið fimm keppnir, Coulthard og Hákkinen þrjár hvor og Barrichello eina. Alla keppnishelgina var Hákkii í verulegum vandræðum með að n< almenniiegum tökum á bíl sínum oj var ekki nema þriðji í tímatökum á laugardag. í upphitun á sunnud: var hann enn í vandræðum og virtis't því sgm keppnin yrði erfið fyrir heimsmeistarann tvöfalda. En,Áftir lagfæringar vélamanna, loftfræði- manna og yfi rvéistjóra á bií n u m var hann eins og nýr. Hákkinen lýsti bilnum sem fráb^rum eftir keppn- ina. Nú hefur Mika Hákkinen góðan möguleika á því að taka^riðja heims- meistafatitiiinn í röð. Ef svo færi værj'þetta í fyrsta skíptið síöan Ju- an/Manuel Fangio tók fjóra tkla í rijþ á árunum 1954-1957. Fangio tók titil að auki en það var árið 1951 á metið í fjölda titla. talf Schumacher mátti þakka gdð- bil og afmiklum BMW-vélunum árangur sinn i gær. Þó hefur Htin^aro-ring verið talinn til „öku- mannsbrauta" og má því.vel við una eftir að háfa- nælt-í-tvð stig fyrir lið sitt í gær. Með Þessfl styrktist staða Williams í þriðja áæti í stigakeppni keppnisliða og/áv komið með sex stiga forskot/á Benetton sem ekki kom manni'l stiga-sæti \gær. Félagi hans, Jenáon Button, lentií vélarbil- un þegaí keppnin var haifhuð sem varö UÍ þess að afl BMW-vélar hans minnkaði til muna. Þrátt fyrir þetta ók l/ann áfram en missti við þáð Ir- vine og Mika Salo fram fyrir siá og kláraði 9. ’ues Villeneuve var í vandræl- með að finna grip í Ungverjalandi um\ helgina og átti eina af sínum verstu stundum í tímatökum á lahg- ardagvþar sem BAR-bill hans.fékk ekki náegilegt loftfræðilegt gríp og ræsti hamrA16. rásstaðfgær. Þrátt fyrir að hafa eSvyéHPedfode la Rosa í þriðju beygju keppninnar og farið inn á þjónustusvæði eftir nýjum framvæng ók KanBdamaðurinn eins og berserkur og ijafjj aö klára í 12. sæti. „Billinn varj/erulega góóur citw aö ég hefði farjð inn eftir nýjum'íram- væng og náði góðum takti á brauljnni og tók frpm úr fjölda bíla,“ sagöi V,il leneuve' sem var ánægður með sinn i/gær. En hann sagði að hai heföi ékki getað unnið upp þá mínúl sem hann tapaði eftir áreksturinn. Enn\œtla vandrœði Prost-liðsins aí halda áfram og voru báðir ökumer liösiris dottnir út úr keppni áður 20 hringir voru liðnir af þeim 77 sém eknir vbnt. Á bil Alesi haföi aftur- fjöðrun gefíö sig með þeimafleiðing- um að jafnvægi bilsinsrii5f úr skorð- um. Þrátt fyrir lagfæringar liðsins kom allt fyrir ekki og Alesi ákvað að hætta keppni. I biÁHeidfelds klárað- ist af rafhlöðu/bíffins sem heldur stjórnkerfl haps gatteandi meö þeim afleiðingum/áö hannwarð að hætta. „Ég er mjög óánægðm’Wð heildarár- angur liþ'sins í dag. Viö\rum búnir aö berjast við þessar sömuhjlanir áð- ur en höfum ekki náð að koniast í veg fyrié þær," sagði Alain Prost aö lok- inpi erfiðri keppni i gær. tastigið á keppnisstað í gær vi 32 gráður og hiti brautarinnar tar aö meðaltali 45 gráður. Hitini íefur verulega mikið að segja á getp ikumanna þegar einn klukkutími mfnútur eru liðnar af keppninnj tu keppni, á SPA, þurfa ökume vánalegast ekki að hafa áhyggjur af hita þvi brautin liggur háþt yfir sjávai-máli og hitastig því oftást lágt. -ÓSG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.