Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2000, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2000, Blaðsíða 2
20 MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 2000 DV DV-Sport íslandsmeistarmótiö í Torfæru: Stefnir á 5. titilinn Staðan á DV-Sport íslandsmeistaramótinu Opinn flokkur Sæti Keppandi Bíll Stig Stap. Jós. L. kaff. 1 Gísli G. Jónsson Arctic Trucks 55 20 20 15 2 Haraldur Pétursson Musso 45 15 10 20 3 Sigurður Þór Jóns. Toshiba-tröllið 36 12 12 12 4 Guðmundur Pálsson Sýnar-bíllinn 25 6 15 4 5 Gunnar Gunnars. Trúðurinn 18 10 2 6 6 Bjöm Ingi Jóhanns. Fríða Grace 16 3 3 10 7 Ragnar Róberts. Pizza 67-WiJlysinn 12 8 4 0 8 Gunnar Ásgeirsson Öminn 11 2 6 3 9 Páll Antonsson Reis-græjan 8 0 0 8 10 Ásgeir J. Allans. FM 957-skutlan 4 4 0 0 11 Þorvaldur Stefáns. Ram 2 0 0 2 12 Ámi Kópsson Rauði prinsinn 1 0 0 1 13 Daníel G. Ingim. Græna þruman 1 1 0 0 14 Gunnar Egilsson Egils gullið 1 0 1 0 15 Benedikt Ásgeirs. Gösli 0 0 0 0 Götubílaflokkur 1 Gunnar Gunnars. Trúðurinn 55 20 15 20 2 Ragnar Róberts. Pizza 67-Willysinn 43 15 20 8 3 Daníel G. Ingim. Græna þruman 22 10 0 12 4 Ásgeir J. Allans. FM 957-skutlan 22 12 0 10 5 Ámi Kópsson Rauði prinsinn 15 0 0 15 6 Rafn A. Guðjóns. Rauði prinsinn 12 0 12 0 Gísli G. Jónsson á Arctic Trucks bílnum hefur nokkuð örugga for- ystu í DV-Sport íslandsmeistara- mótinu eftir að búið er að aka þrjár umferðir. Hann er með 10 stiga forskot á Harald Pétursson á Musso en Gísli mætti mjög ákveðinn í fyrstu keppni sumarsins sem haldin var við Stapafell á Reykjanesi. Þar sigr- aði Gísli og tryggði sér 20 stig. Önn- ur keppni sumarsins var haldin í Jósefsdal í endaðan júní og þar hélt Gísli upptekn- um hætti og sigraði aftur og var þá kom- inn með 15 stiga forskot á Harald Pét- urson. Þriðja umferð ís- landsmeistara- mótsins fór svo fram í mal- argryfjunum við Litlu kaffi- stofuna fyrir ofan Sand- skeið. Nú brá svo við að Gísli varð að láta sér lynda annað sætið en Haraldur Pét- ursson sigraði. Var það fyrsta keppnin sem Haraldi tekst að sigra i eftir að hann hóf keppni á Mus- sonum eftir að hafa unnið þrotlaust síð- asta eitt og hálft ár við að betrumbæta bílinn. Harald- ur á möguleika á að ná ís- landsmeistara- titlinum en ef Páll Antonsson brýst hér upp þverhnípt stál á Reis-græj það á að takast unni í Jósepsdal. verður honum að ganga mjög vel 1 keppnunum sem eftir eru. Sigurður Þór Jónsson er í þriðja sæti íslandsmeistaramótsins, 19 stigum á eftir Gísla, og á hann fræðilega möguleika á titlinum. Til að sigur hans geti orðið að veru- leika verður honum að ganga allt í haginn og heilladísimar að snúa baki við þeim Gísla og Haraldi. I götubílaílokknum er Gunnar Gunnarsson á Trúðnum efstur. Hann hefur sigrað í tveimur keppn- GÍSLI G, Gísli G. Jónsson á Arctic Trucks-bílnum hefur staðiö sig mjög vel á íslandsmeistaramótinu og er með 20 stiga forskot á næsta keppanda þeg- ar þrjár umferöir mótsins hafa veriö eknar. Gunnari Gunnarssyni hefur gengiö vel í götubílaflokknum og hefur hann sigraö í tveimur umferöum íslandsmeist- aramótsins. Hér heldur Gunnar sýnikennslu í því hvernig á að aka jeppa á tveimur hjólum. DV-myndir JAK um sumarsins, yið Stapafell og Litlu Kaffistofuna. í Jósepsdal varð Gunnar að sætta sig við annað sæt- ið í götubílaílokknum og hefur hann 12 stiga forskot á Ragnar Róberts- son sem heldur öðru sætinu. Efstu menn í báðum flokkum standa nokkuð vel að vígi því ein- ungis er eftir að keyra tvær umferð- ir í íslandsmeistaramótinu. Fjórða umferðin fer fram um næstu helgi, laugardaginn 19. ágúst, við Litlu kaffistofuna. Síðasta umferð móts- ins verður svo laugardaginn 9. sept- ember og þá munu úrslit mótsins væntanlega ráðast endanlega. Ekki er endanlega búið að ákveða hvar sú keppni verður haldin en greint verður frá því síðar. -JAK Guömundi Pálssyni hefur gengiö misvel í keppnum sumarsins. Bestum árangri náöi hann í 2. umferö íslandsmeist- aramótsins í Jósepsdal í júní en þá hreppti hann 2. sætiö ATHUGUN hf BÍLASKOÐUN • Aðalskoðanir • Ástandsskoðanir • Breytingaskoðanir • Nýskráningar Klettagörðum 11 « 104 Reykjavík • Sími 588 6660 Fax 588 6663

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.