Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2000, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2000, Blaðsíða 8
MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 2000 UV ^6 Siguröur Baldursson frá Akureyri stóö sig vel í mörgum keppnum og tókst stundum aö sigra. Hér veltir hann jeppan- um sínum í keppni á heimavelli. Pá er „ör- uggara" aö halda viö veltibúriö. Castrol Keppendur byrjuöu snemma aö reyna að bjarga sér á vettvangi ef eitthvaö bilaöi. Hér hefur Hall- dór Jóhannesson brotið öxul í 401 AMC jeppan- um sem hann skiptir um með hjálp aöstoðar- manna sinna. Þaö kom fyrir aö keppendur veltu bílum sinum í keppni. Hér er það Siguröur Vilhjálms- son sem missir AMC Jeep- jeppann sinn aftur fyrir sig á Hellu ’83. Vegna breytinga og flutnings á versluninni verður 25%iaa50% afsláttur , . , , frá 10.-31. agust. Boddlhlutir, 30% Fjaðragormar, 30% Drifliðir v/hjól, 30% Kúplings- og handbremsubarkar, 35% Kúplingssett, 25%. Vinnuvélaljós, 30% Ökuljós, afturljós og fl. Ijós, 30% Gúmmímottur, 35%. Hjólkoppar, kr. 500 stk Spindilkúlur og endar, 30% Kveikjuhlutir og rofar, 50% Bremsuklossar, 30% Hliðarlistar I metrum, 40% Loftbarkar, 45--50 mm, 50% Demparar, 25% Sætaáklæði, 25% Vatnsdælur, 35% og margt fleira. QSvarahlutir Breytingarnar á jeppunum uröu sí- fellt meiri eftir þvi sem árin liðu. Guöbjörn Grímsson botnar hér Broncoinn sinn upp brekku í Jós- epsdal í október 1988. Guöbjörn var meö 351 kúbika Windsor-vél meö afgastúrbínu í Bronconum og virkaöi hann vel. DV-myndir JAK Áriö 1989 birtist Árni Kópsson með Heimasætuna sína, sérsmíöaöan keppnisbíl sem segja má að hafi gerbreytt torfærunni og gert hana aö því sem viö þekkjum í dag. Árni var mjög sigursæll á heimasætunni og hreppti íslandsmeistaratitilinn þrjú ár í röð en þá dró hann sig í hlé.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.