Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2000, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2000, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 2000 Fréttir I>V Sandkorn _______Hg Umsjón: Höröur Krisljánsson netfang: sandkom@ff.ls Friðrik beitir Landsvirkjun Var fj arskiptafyrirtækið Stikla ehf., áður TNet, í eigu Landsvirkjunar, Landssímans og fleiri aðila, stofnað til höfuðs Línu.Neti? „Alveg tvímælalaust. Landsvirkj- un og Landssíminn sættu sig ekki við það að verða undir í útboði rík- isins á Tetra fjarskiptakerfi sem Irja hreppti og Lína.Net keypi síö- ar. Þess vegna stofnuðu þeir TNet sem nú heitir Stikla. Á sama tíma og Sjáifstæðisflokkurinn er að boða frelsi og samkeppni, þá kemur það á daginn að hann er mikill kerfis- flokkur sem vill viðhalda völdum. Hann hefur hreiðrað um sig í þess- um stóru fyrirtækjum eins og Yfirheyrsla Hörður Kristjánsson og Reynir Traustason blaöamenn Alfreð Þorsteinsson sem talinn er einn valdamesti pólitíkusinn í Námskeið í dyraopnun Markús öm \ntonsson út- rarpsstjóri fór fram á opinbera lögreglurann- sókn á því hvem- ig manni tókst að slá út raf- magn í Útvarps- húsinu á þriðju- dagskvoldið. Maður, sem talinn er vanheill, fór inn í kapal- klefa í húsi Ríkisútvarpsins við Efstaleiti og sló þar út rafmagni, þannig að útsendingar hljóð- og sjónvarps féllu niður um tíma. Markús vill fá úr því skorið hvem- ig maðurinn komst þar inn. Starfs- fólk rannsóknardeildar Sandkoms skilur ekki alveg ósk útvarpsstjóra. Jafnvel vanheilir menn viti að auð- veldasta leiðin inn í klefann sé um dymar og ef þær em læstar, þá út- vegi maður sér bara lykil til að opna. Gárungar velta því fyrir sér hvort ekki sé réttara að fá vanheila manninn til að halda námskeið fyr- ir starfsfólk RÚV og upplýsa þáö Um þessi sannindi... Púkinn á fjósbitanum Deilur Lands- símans og borgar- fyrirtækisins Línu.Nets hafa vakið athygli í fjölmiðlum und- anfama daga. Fulltrúar Lands- simans, með Ólaf Stephen- sen og Þórarin v. Þórarinsson í broddi fylkingar, og meirihlutans í borgarstjóm, með Alfreð Þorsteinsson og Ingi- björgu Sólrúnu Gísladóttur í for- svari, hafa deilt hart um lagningu ljósleiðara í grunnskólana og ekki verið sammála um hvort bjóða eigi út verkið eða ekki. í fjölmiðlum hef- ur lítið farið fyrir hörðum keppi- naut beggja þessara aðila, Eyþóri Amalds, varaborgarfulltrúa Sjálf- stæðisflokksins og forstjóra Islands- síma, sem hefur haldið sig til hlés í umræðunni. Segja gárungamir að honum sé skemmt eins og púkanum á fjósbitanum eftir að ákveðið var að bjóða úr símaþjónustuna... Kominn af höföingjjunt Lögmaður Fær- Annflnn uuixoucfg, mun alls ekki vera á því að Færeying- ar séu afkomend- ur sjóveikra vík- inga sem settir vora af skipum á leið til íslands. þetta til tals á mik- illi landafundahátíð í Dölunum fyrri skömmu. Söguskýring Ann- frnns er að höfðingjamir hafi farið af í Færeyjum, en einn og einn höfð- ingjasonur hafi þó slæðst með lýðn- um til íslands. Mætti enn sjá þess stað í afkomendum þeirra á borð við Halldór Ásgrlmsson utanríkis- ráðaherra... Aldrei gleymast. Guðni Ágústs- son landbúnaðar- ráðherra kemst oft þannig að orði að eftir er tekið. Þegar Guðni átti að ákveða hvort leyfa skyldi inn- flutning á norsk- um mjólkurkúm líkti hann sjálfum sér Þorgeir Ljósvetningagoða og taldi sig þurfa að taka álíka erfiða ákvörðun um innflutning kúnna eins og Þorgeir forðum um trúna. Þegar Guðni hugsaði hvað mest um norsku kýmar komst á flot vísa sem Birgir Thorlacius, fyrrverandi ráðuneytisstjóri i menntamálaráðu- neyti, setti saman: Aldrei gleymast augun blá undir dökkum brúnunu Eiröarlaus af ástarþrá eftir norsku kúnum. Ríkisstjórnin á leiðarenda - sé fyrir mér stjóm Framsóknar, Samfylkingar og Vinstri-grænna Er seta þín sem stjómarfor- maður í Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, í Línu.Neti hf. og Orkuveitu Reykjavíkur ekki ávísun á hagsmima- árekstra, eins og sjálfstæðis- menn halda fram varðandi samning við Línu.Net um lagn- ingu á Ijósleiðarakerfi í gnum- skóla borgarinnar? „Samkvæmt stjómsýslulögum, bar mér að víkja af fundi þegar þetta mál var lagt fyrir í Innkaupa- stofnun. Það gerði ég. Þeir sem samþykktu tillöguna vora tveir fulltrúar Reykjavíkurlistans og tveir fulltrúar Sjálfstæðisflokks- ins.“ Af hverju er þá þessi harða andstaða sjálfstæðismanna? „Skýringin á því er að mínu mati sú að þeir hafa alveg frá fyrstu tíð barist af hörku gegn þessu dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavikur sem heitir Lína.Net. Oddviti minnihlutans, Inga Jóna Þórðardóttir, og fleiri fulltrúar Sjálfstæðisflokksins viðhöfðu stór orð þegar það fyrirtæki var stofn- að. Þau töldu að tekin væri mikil áhætta með því að leggja fram 230 milljónir frá Orkuveitu Reykjavík- ur sem stofnfé í Línu.Net. í fram- haldi af því gagnrýndu þeir líka mjög harkalega þá ákvörðun okkar að bjóða starfsmönnum Orkuveit- unnar að kaupa hlutabréf í Línu.Neti á genginu 3. í dag ganga bréf Línu.Nets á genginu 15 og fyr- irtækið er metið á um þrjá millj- arða.“ Kippl í spotta Eru allir borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins á einu máli í þessari andstöðu? „Undantekningin frá því er Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson sem sam- þykkti þennan samning í stjóm Innkaupastofnunar. “ Var hann plataður? „Vilhjálmur var ekkert plataður, hann vissi nákvæmlega hvað hann var að gera og greiddi atkvæði samkvæmt sinni sannfæringu. Enda er ekkert óeðlilegt að mál séu afgreidd með þessum hætti i Inn- kaupastofnun og það koma upp fjölmörg mál og jafnvel stærri en þetta þar sem gengið er til beinna samninga og ekki efnt til útboðs. Hins vegar hefur verið kippt í spotta eftir á og Vilhjálmur fenginn tU að skipta um gir í þessu máli.“ Hefur samstarf ykkar Vil- hjálms ekki valdið þér óþægind- um innan Framsóknarfiokksins? „Nei, ekki í það minnsta upp á siðkastið. Þegar menn eru kjömir í sveitarstjómir eiga menn aö vinna að málefnum síns sveitarfélags, sama hvorum megin við borðið menn sitja. Vilhjálmur er einn ör- fárra borgarfulltrúa minnihlutans sem virðir þessi sjónarmið. Enda er hann sjálfur formaður Sam- bands íslenskra sveitarfélaga og veit hvemig á að vinna í sveitar- stjómum. Vilhjálmur var í öðru sæti á sínum lista og hefði átt að taka við forystu af Áma Sigfús- syni. Af einhverjum ástæöum varð niðurstaðan þó önnur." Var hann að gjalda fyrir náin samskipti ykkar? „Ég er ekki frá því að svo sé.“ Ef Vilhjálmur kæmist þama til forystu, gæti það ekki leitt til samstarfs Sjálfstæðisfiokks og Framsóknarflokks? „Nei, ég sé það ekki fyrir mér. Eins og vinnubrögð minnihlutans Nafn: Alfreð Þorsteinsson Staöa: Borgarfulltrúi, stjórnarformaður Innkaupastofnunar, Línu.Nets hf. og Orkuveitu Reykjavíkur Efni: Átök um borgarmálefni og framtíð ríkisstjórnar „Það er nú eins og svo margt annað sem kemur frá þessum blessaða samgönguráðherra og er alveg út í hött. Auðvitað hefur þaö sýnt sig að með tilkomu nýrra í fjarskiptaþjónustu þá hefur þessi þjónusta lækkað verulega í verði. Ég nefni sem dæmi tilkomu Tals hf.“ Taka ekki þátt í því aö lyfta sjálfstæðismönnum Nú eru öfl innan Vinstri- grænna sem vilja fara í sjálf- stætt framboð í borginni, verður Framsóknarflokkurinn þá ekki að gera það sama? „Alls ekki. Framsóknarflokkur- inn mun að mínu mati ekki taka þátt í því að lyfta sjálfstæðismönn- um til valda hér í Reykjavík. Ég hef talað við marga hjá Vinstri- grænum sem era mjög inni á því að halda samstarfinu áfram.“ Getur þú hugsað þér að fara á þing? „Það getur vel verið, en í þessu augnabliki er ég fyrst og fremst að hugsa um borgarmálin." Halldór í framboö í Reykjavík Á HaUdór Ásgrímsson að bjóða sig næst fram í Reykjavík? „Ég hef lýst því yfir að ég tel ekki óskynsamlegt af Halldóri, sem er einn öflugasti stjómmálamaður sem við eigum um þessar mundir, að hann komi hér í fyrsta sæti.“ Hef ekkl áhuga á varafor- mannsstööu Lfst þér á Guðna Ágústsson 1 varaformannssætið? „Mér líst vel á flest það fólk sem nefnt hefur verið til sögunnar, þar á meðal Siv Friðleifsdóttur.“ Gætir þú hugsað þér varafor- mannsstöðuna? „Það hafa þó nokkuð margir imprað á þessu við mig, en ég hef svarað því strax að ég hafi engan áhuga.“ Nú var ekki mikill kærleikur á milli þfn og Finns Ingólfssonar f prófkjöri flokksins. Var hann hugsanlegur sem formaður? „Ég var ekki að berjast á móti Finni Ingólfssyni í þessu prófkjöri, en ég var hins vegar var við mikla óánægju meðal framsóknarmanna með hann. Ég naut kannski góðs af því, en ég studdi Finn í fyrsta sæti. Á þeim tímapunkti sem Finnur stóð upp frá stjómmálunum var staða hans veik. Vinsældir og óvin- sældir manna sveiflast þó töluvert í pólitík og menn geta náð vopnum sínum aftur.“ Ríkisstjórnin komln á leiöar- enda Er stjómarsamstarfið komið á leiðarenda og tfmi til að breyta til? „Ég sé ekki fyrir mér að Sjálf- stæðisflokkur og Framsóknarflokk- ur myndi næstu ríkisstjóm. Mér finnst það afar ólíklegt." Verður þar frekar um ein- hvers konar R-lista-mynstur að ræða? „Ég get ekkert spáð um það. Það eru auðvitað ýmsir aðrir möguleik- ar eins og Sjálfstæðisflokkur og Vinstri-grænir." VIII vinstrístjórn Hver væri þín óskastjóm? „Ég gæti vel séð fyrir mér ríkis- stjóm Framsóknarflokks, Samfylk- ingar og Vinstri-grænna undir for- ystu Halldórs Ásgrímssonar.“ hafa verið, þá er slíkt samstarf ekkert til að sækjast eftir. Sjálf- stæðismenn hafa verið mjög óá- byrgir í afstöðu jafnvel til mikilla þjóðþrifamála sem unnið er að hjá borginni." Sármálaráöherrann lét epjast „Það er athyglisvert að Sjálfstæð- isflokkurinn ’beitir sér af aleílí í þessu máli. Hann notaði fiármála- ráðuneytið og Landssímann til að ■ reyna að klekkja á meirihlutanum í borgarstjóm. Landssíminn efndi til kærumáls sem jafnvel fiármála- ráðherrann lætur glepjast af og sýnir mikið dómgreindarleysi. Það er augljóst að hann var bullandi vanhæfur í þessu máli í bak og fyr- ir. Bæði sem aðalvörslumaður rík- isfiármála, þar með á hann að gæta hagsmuna Landssímans, og i öðra lagi er hann giftur Ingu Jónu Þórð- ardóttur, oddvita minnihlutans sem hefur beitt sér gegn Línu.Neti alveg frá upphafi. Geir sá sem bet- ur fer að sér. Mér finnst það al- gjört grín að Birni Bjamasyni, sem er mesti hatursmaður Reykjavíkur- listans sem til er, skuli hafa verið falið að úrskurða í þessu máli. Það sem kært var yfir var fellt í borg- arráði og nýr samningur sam- þykktur og málið því ekki lengur á dagskrá." Eruð þið þá ekki að refsa Landssímanum með þvi að bjóða út símaþjónustuna? „Það má alveg segja að þetta upphlaup Landssímans varð til að flýta því að bjóða þetta út, en við vorum þó byrjaðir á að vinna þetta.“ Landssímanum og Landsvirkjun. I raforkumálum er búið að boða samkeppni árið 2002. Mér er kunn- ugt um að Landsvirkjun reynir með öllum ráðum að koma í veg fyrir að það verði nokkur sam- keppni á þessu sviði. Þar trónir efst Friörik nokkur Sóphusson, for- stjóri Landsvirkjunar. Ég hef heyrt af þvf að það er verið að leita leiða til að fá undanþágu og komast fram hjá skýrum fyrirmælum Evr- ópusambandsins um þessa sam- keppni." Orö rábherra út í hött Hvað með þau orð samgöngu- ráðherra, Sturlu Böðvarssonar, að útboð á símaþjónustu hjá rík- inu væri óþarft?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.