Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2000, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2000, Side 1
LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2000 35 HUNDUR OG HU6 Hundurinn Snati horfir hugfanginn á litla vininn sinn. fosssa fallegu mynd teiknaði Sandra Valsdóttir, Dalhúsum 90, Reykjavík. Sandra er 10 ára. í HEIM6ÓKN Jói kom með börnin sín til ömmu 00 afa. Amma var að prjóna en afi var ekki heima. Sirkir Freyr spurði ömmu hvort hann og Jóhanna mættu fara út í sandkassa að leika ser. Amma sagði að ?abbi reði því. Sörnin láku ser engi í sandkassanum. Hjördís Heiða Ásmunds- dóttir, Hraunbraut 43. AFMÆLID Einu sinni voru tvö börn sem hetu Anna María og Dagfinnur. Fau áttu bráðum afmasli og þau hlakkaði mikið til. Mamma ?eirra og pabbi ætluðu að halda afmælisveislu. Anna María og ^agfinnur urðu bráðum fjögurra ára. Dagarnir liðu og afmælið nálgaðist óðum. Afmælisdagurinn rann upp og vinirnir komu. Eftir afmælið fóru Anna María og Dagfinnur með foreldrum sínum í tívolí. Far hittu þau ömmu sína og frænda sinn. Amma og frændinn buðu þeim í kaffi og kökur. Alma Lóa Lúthersdóttir, Heiðmörk 10, 310 Hveragerði. & Getið ipið hjálpað mér að finna réttu leiðina? 20 vinningar! 10 Kjöríe bolir oq eundtöskur 10 Kjörís spilapakkar, tilvaldir í bílinn eða sumarbústaðinn. Nafn Heimilisfang Póstfang____ Krakkaklúbbsnúmer____________________________________ Sendist tII rrakkaklúbbs DV, bverholti 11, 105 Keykjavík merkt: Kjörís-Firmdu leiðinal Nöfn vinningshafa verða birt í DV &. september 2000 Umsjón Krakkaklúbbs DV: Sif Þjarnadóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.