Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2000, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2000, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 21. ÁGÚST 2000 E>'V Fréttir Máki - hátæknifyrirtæki, leiöandi á sínu sviði í heiminum: Stefnt á stóriðju ——— Blaðberar óskast í eftirtalin hverfi: Gott er bragðið Jóhann Sigurjónsson, sjávarlíffræöingur og forstjóri Hafrannsóknastofnunar, er hér ásamt Vilhjálmi Lúövíkssyni, framkvæmdastjóra Rannsóknarráös ís- lands. Þaö var greinilegt aö gestum í hófinu líkaöi vel bragöiö af barranum sem er sagöur kóngamatur. DV-MYNDIR ÖRN ÞÓRARINSSON Harla ánægðir Haraldur Haraldsson stjórnarformaöur og Guömundur Ingólfsson framkvæmdastjóri glaöir í bragöi meö þann áfanga sem náöst hefur. Listsýning í Laxárstöð: Rúmlega 5 þús- und gestir Frá 16. júní í sumar hefur staðið yfir list- sýning í Laxárstöð í Suður-Þingeyjarsýslu. Sýningin er framlag Félags íslenskra myndlistarmanna til dagskrárinnar Reykjavík menningar- borg Evrópu og er haldin í samvinnu við Landsvirkjun. Lista- mennirnir, sem í stöð- inni sýna, eru þau Eggert Einarsson, Guðbjörg Lind Jóns- dóttir, Guðrún Einars- dóttir, Guðrún Krist- DV-MYND JULIA IMSLAND Arnþrúður Dagsdóttir og Ása Ólafsdóttir Þær starfa í gestamóttöku í Laxárstöö. jánsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Ólöf Odd- geirsdóttir, Sara Vil- bergsdóttir og Sig- urður Örlygsson. Laxárstöð hefur, eins og aðrar stöðvar Landsvirkjunar, ver- ið almenningi til sýn- is í sumar. Starfsfólk Láxárstöðvar hefur tekið á móti á sjötta þúsund manns sem komið hafa til að skoða stöðina og sýn- inguna í sumar, aðal- lega íslendingum. -JI Ráðherrann ánægður Guöni Ágústsson landbúnaöarráöherra var mættur til leiks og smakkar hér barrann ásamt þeim Valdimar Jóhannssyni og Herdísi Sæmundardóttur, en einnig sjást Pétur Valdimarsson kaupmaður og Gestur Þorsteinsson, útibússtjóri Búnaöarbankans á Sauöárkróki. . ferðir til að nýta stóru eldiseining- arnar sem eru á Hraunum við norð- urenda Miklavatns. Guðmundur sagði enn fremur að starfsemi Máka flokkaðist undir há- tækni og að fyrirtækið væri leið- andi á sínu sviði í heiminum. -ÖÞ á kóngafæðu DV, FUÓTUM: Eldisstöð Máka hf. að Lambanes- Reykjum í Fljótum var formlega tekin í notkun í síðustu viku. Þá var aðalfundur fyrirtækisins hald- inn og á eftir var boð þar sem all- margt fólk sem tengist fyrirtækinu með einum eða öðrum hætti var samankomið. Stefnt er að allt að þúsund tonna framleiðslu á ári á barranum, sem þykir afar góður matfiskur og nánast konungleg fæða að margra mati enda dýr eft- ir því. Það var Guðmundur Örn Ingólfs- son, framkvæmdastjóri Máka hf., sem lýsti framkvæmdum við eldis- stöðina. í máli hans kom m.a. fram að framkvæmdir hófust fyrir um það bil ári. Fyrstu fískarnir voru fluttir í stöðina í byrjun júli og þangað eru nú komnir um 65 þús- und barrar. Guðmundur sagði að með kaup- um Máka á Miklalaxi á sínum tíma hefði fyrirtækið sett sér það mark- mið að hefja eldi í stórum stíl og framtíðarmarkmiðið væri 700-1.000 tonna framleiðsla á ári. Til að svo megi verða þurfti að þróa nýjar að- BYGGÖ BYGGINGAFÉLAG GYLFA 0G GUNNARS Starfsmenn í byggingarvinnu. Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir að ráða eftirfarandi starfsmenn nú þegar. Verkamenn í byggingarvinnu. Upplýsingar gefur Konráð í síma 696-8561, á skrifstofutíma 562-2991, og Gunnar í síma 696-8562. Starfsmenn á traktorsgröfu. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 893-4628 eða á skrifstofutíma í 562-2991. Strandasýsla án búfjár- sjúkdóma DV, HðLMAVÍK: „Hér á þessu svæði eiga sauð- fjárbændur allt undir því að halda héraðinu hreinu og ósýktu af ýmsum skæðum búfjársjúk- dómum og er því lögð þung áhersla á að sóttvörnum á flutn- ingatækjum sé vel og rækilega fylgt,“ segir í samþykkt frá aðal- fundi Búnaðarsambands Stranda- manna sem haldinn var nýlega. Á síðasta hausti voru brögð að því að fjárflutningavagn Norð- vestur-bandalagsins, sem fór um sýsluna, væri ekki vel þrifinn eða sótthreinsaður, en Stranda- sýsla er eitt af fáum hreinum svæðum landsins hvað búfjár- sjúkdómum viðkemur. -Guðflnnur Skerjafjörð Bragagötu Baldursgötu Eiríksgötu Leifsgötu Aðalland Dalaland Garðabær: Arnarnes Blikanes Haukanes Þernunes Kópavogur: Álfhólsveg Bjarnhólastíg Digranesveg þ | Upplýsingar í síma 550 5000 Menningarfulltrúi í Reykjanesbæ: Valgerður lagði Valgeir Bæjarráð Reykjanesbæjar ákvað á síðasta fundi sínum að ráða Val- gerði Guðmundsdóttur kennara sem fyrsta menningarfulltrúa bæjarins frá 1. september næstkomandi. Valið stóð á milli hennar og Val- geirs Skagfjörðs leikara en fjöldi umsókna um starfið hafði borist. Tillögur komu um þau Valgerði og Valgeir og fylgdi eftirfarandi um- sögn Kristmundar Ásmundssonar bæjarfulltrúa varðandi Valgeir: „Drífandi, hæfileikaríkur menning- arfrömuður meö gott frumkvæði. Fær góð meðmæli þeirra sem til hans þekkja." ans dugðu skammt. Samþykkt var En þessi meðmæli bæjarfulltrú- með þremur atkvæðum þeirra Jón- Valgerður Guðmundsdóttir Hún veröur fyrsti menningarfulltrú- inn suöur meö Valgeir Skagfjörð Hann fékk góöa umsögn en ekki starfið. ínu A. Sanders, Bjarkar Guðjóns- dóttur og Skúla Þ. Skúlasonar að ráða Valgerði Guðmundsdóttur sem menningarfulltrúa frá 1. september. Kristmundur Ásmundsson greiddi atkvæði með Valgeiri Skagfjörð. Jó- hann Geirdal sat hjá. „Ég er búin að vinna við þetta bæjarfélag í átján ár og þekki vel til. Ég er mjög spennt og hlakka til að taka við starfinu um næstu mánaða- mót. Það er spennandi að taka við nýju starfi og móta það. Hér er öfl- ugt menningarlíf á öllum sviðum,“ sagði Valgerður sem er Hafnfírðing- ur að uppruna, gift Hjálmari Árna- syni alþingismanni. -DVÓ/JBP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.