Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2000, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2000, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 21. ágúst 2000 29 Sport Fyrir lokaumferðina í Ólafsvík hafði Viggó Örn Viggósson (KTM) 14 stiga forystu á Ragnar Inga Stefánsson (Husaberg) í Útilífs-Ís- landsmótinu í motocrossi. Gríðar- leg barátta var í fyrstu tveimur motounum milli Ragnars og Viggós og skiptust þeir oft á að leiða keppnina. Ragnar Ingi vann fyrsta motoið og munaði aðeins um 30 sentímetrum þegar þeir fóru yfir endamarkið. Þar með hafði Ragnar minnkað forystu Viggós niður í 11 stig. Sama var upp á teningnum í öðru motoinu, skiptust þeir oft á að leiða og var barist i hverri ein- ustu beygju um forystuna. Þannig endaði annað motoið aö Viggó Öm sigraði en Ragnar kom fast á hæla hans. Reynir Jónsson (Kawa- saki) varð þriðji, alveg eins og í fyrsta motoinu. Þegar þriðja motoið hófst hafði Viggó 14 stiga forystu á Ragnar og nægði 10. sætið í síðasta motoinu til að tryggja sér íslandsmeistara- titilinn. Viggó gerði gott betur en það og hjólaði af skynsemi og ör- yggi í þriðja sætið í motöinu. Ann- að sætið í keppninni var stað- reynd og sjálfur íslandsmeistara- titillinn. Ragnar vann þriðja motoið og keppnina en Reynir varð annar en þriðji í heildar- keppninni. Viggó Örn hefur þar með tryggt sér sinn fyrsta íslandsmeistaratit- il og einnig fyrsta titilinn fyrir KTM í motocrossi á íslandi. Ragn- ar hefur áður orðið flmm sinnum meistari og Reynir tvisvar. Rúnar meö fullt hús í B-flokki voru tveir menn sem stóðu upp úr. Heimamaðurinn Rúnar Már Jóhannsson (KTM) og Haukur Þorsteinsson (Yamaha). Skiptust þeir á að halda forystu en í báðum motounum var það Rún- ar sem fór yfir endamarkið á und- an og sigraði því með fullt hús stiga. Haukur varð annar og Guðni Þorbjömsson þriðji. 'aukur Þorsteinsson Vékk tilþrifaverðlaun fyrir svakaiegt stokk þar sem lendingin vinist enlgan endi ætla að taka. Ha svigaði til hægri og vinstri eina/ 50 metra en Haukur er einmitt mjkill skíðamaður, Adeins níunaéi Ojl43 sekúndum á Ragnari og Viggó í fyrsta motoinu eftir 19 mínútna keyrslu. í öðru motoinu ihönaði 0,447 sek. þegar Viggó hatói be' Reynir M Jónsson \ stillti fjöðrunina á hjólinu fyrir síðasta motoið og þótti hjóla frábærkga eftir þáð. Eínar Sigurósson skipti uih hjóll eftir fyrsta motoið. Hann va: svo Iheppinn að KTM-liðið var mi aukáhjól og kom það sér vel. Eitthvaó virtist spennanöiafa haft áhrif á menn þyi Ragnar Ingi þjófstartaði í þriðja motoinu svo ræsa varð aftur. Brautin í ólafivik, sem lögð er í sandi, varð töluvert grafin þegar leið á.daginn. Hlutúst nokkrar byltup af en eina beinbrptið var viðþeinsbrot hjá Bjarna Bcerings í ífflokki. Mikill áhugi er irfærumótorhjólum í Ólafsví ilsarar hafa haldið glæsilei indúrókeppnir undanfarin ár og i bættist motocrossið við. Tveir heimamenn stóðu upp Aa í keppnipni en það vpru Jóhann Ögri Elvarsson & Yamaha og Rúnar Már Jóhannsson á KTM sem sigraði í B-flgjáknum. Hinum ntargreynda Steina Tótu (Kawasaki) urðu á mistök er hann ókjíl baka, gegn úmferð, eftir að hafa verið flaggaður út úr fyrsta motoihu. Við það missti hann stigin sem hann hafði unriið sér inn'í fyrsta motoinu. tta er fyrsta skipti sfem evrópskt hjól vinriur íslandsmeistaratitil í motocrossi síðan Einar Sverrisson vann á Montesa Cappra VB 360 1978. Þetth,mr áttunda keppinn sem Vélhjólaiþmttaklúbburinfíheldur á þessu ári og hafa allar keppnirnar heppnast vel. Aðeins ein keppni er eftir en það en lokaumferðin í íslandsmótinu í Midúró sem haldin verður í nágrepni Reykjavíkur 23. september. Besti timí í brautinni var l mín. 16,5 sek. Jijá Viggó. 1:17,2 hjá Reyni og 1:17,3 hjá Ragnari. Um\ 4 sekúndur voru síðan í næstu mem Efsta mvnd: Viggó Örn islandsmeistari sker hér eina beygjuna. í miðiu til vinstri: Svona var staðan mestalla keppnina milli Ragga og Viggós, þétt. í miðju til hæari: Sigurvegaranum í B-flokki, Rúnari Jóhannssyni, óskað til hamingju. Neðri mvnd: Stökkin voru glæsileg í Ólafsvík, hér er Viggó Örn í loftinu. Lokastaðan í Útilífs-Íslands- mótinu í motocrossi A-flokkur B-flokkur Sæti Nafn Stig Sæti Nafn Stig 1. Viggó Örn Viggósson .. . . ...221 1. Haukur Þorsteinsson . . . 69 2. Ragnar Ingi Stefánsson . . . . . 212 2. Guðni Þorbjörnsson . . . 49 3. Reynir Jónsson . . . 169 3. Kári Sigurbjörnsson . . . 43 4. Einar Sigurösson . . . 138 4. Rúnar M. Jóhannsson . . 40 5. Helgi Valur Georgsson . . . . . 123 5. Bjarni Valsson 36 6. Karl Lilliendahl . . . 109 6. Róbert Hjörleifsson .... 34 7. Þorvarður Björgúlfsson . . . . . 104 7. Egill Valsson 33 8. Steingrímur Leifsson .... ... 102 8. Bjarni Bærings 29 9. Guðmundur Sigurösson . . .... 98 9. Svanur Tryggvason .... 24 10. Hákon Ásgeirsson . ... 59 10. Stefán G. Stefánsson . . 23 Urslit í Ólafsvík Sæti Nafn M1 M2 M3 Samt. 1. Ragnar Ingi Stefánsson 20 17 20 57 2. Viggó Örn Viggósson 17 20 15 52 3. Reynir Jónsson 15 15 17 47 4. Steingrímur Leifsson 13 11 10 34 5. Helgi Valur Georgsson 9 10 13 32 6. Einar Sigurðsson 10 13 9 32 7. Karl Lilliendahl 11 9 11 31 8. Guðmundur Sigurðsson 8 3 8 19 9. Sigurður B. Richardsson 7 5 6 18 10. Jóhannes Sveinbjörnsson 6 6 4 16 11. Þorsteinn Marel - 8 7 15 12. Jóhann Ögri Elvarsson 5 2 5 12 13. Valdimar Þórðarson 4 8 - 12 14. Hákon Ásgeirsson 3 4 2 9 15. Egill Valsson 2 1 3 6 B-flokkur Sæti Nafn M1 M2 Samt. 1. Rúnar Jóhannsson 20 20 40 2. Haukur Þorsteinsson 17 17 34 3. Guðni Þorbjörnsson 15 13 28 4. Kári Sigurbjörnsson 9 15 24 5. Stefán Gestur Stefánsson 9 10 32

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.