Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2000, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2000 25 DV Helgarblað DflníERIÞROTT fyrir alla Landsins mesta úrval af unaðsvörum ástanlífsins. Við gerum kynlífið ekki bara unaðslegra heldur líka skemmtilegra. Opiö mán.-fös. 10-1 £ laug.1CM6 wvwu.romeo.is Ftkatani 3* S. SS31300 Allir almennir dansar fyrir börn, unglinga og fullorðna. Gömlu dansarnir - Standard - Latin Byrjendur og framhald. • Kántry línudans • Salsa + Mambó + Merenge • Brúðarpör • Keppnxspör, æfingar 2-3svar í viku • Erlendir gestakennarar • Einkatímar • Frábærir kennarar og skemmtilegt andrúmsloft • Opið hús á laugardagskvöldum Faýmwnsia t^immi DANSSKÓLI Sigurðar Hákonarsonar Auðbrekku 17- Kópavogi Áfengisneysla er inngróin í menningu Vesturlandabúa og þegar valið stendur milli laugardagsmynda RÚV eða ferð- ar á krána er valið ekki erfitt. enn meira af andoxunarefnum, sem er sérlega jákvætt fyrir Jieilsuna, en þau rauðvín sem eru ræktuð í mjög sólríkum löndum eru enn hollari því andoxunarefnin eru í raun vörn vínviðarins gegn sterkri sól. Skuggahliðar léttvinsneyslu eru auðvitað til og snúast um óhóf. Ör- fáir hafa ofnæmi fyrir léttvínum og geta bókstaflega dáið af hálfu glasi en helsta hættan er sú að halda að fyrst að eitt glas er gott fyrir heils- una sé öll flaskan enn betri. ræsandi áhrif sem leiðir til mikils vökvataps nema í heilanum sem þenst út og veldur gríðarlegum höf- uðverk. Það tekur lifrina klukkustund að eyða 20 millígrömmum af hreinu áfengi úr blóðinu og til þess þarf mikinn vökva. Það tekur því um 12 klukkustundir að hreinsa áfengi úr hálfri viskíflösku úr meðalmanni. Þetta ferli tekur lengri tíma eftir því sem menn eldast því þá vinnur lifr- in heldur hægar. Viskí og tekíla Algengur styrkleiki 'er 40-43% alkóhól. Viskí er bruggað úr höfrum eða korni en tekíla er mallað úr ávöxtum agave-jurtarinnar sem er af lilujuætt. Það er ekki bruggað úr kaktussafa eins og margir halda. Nokkrir snafsar á viku geta haft jákvæð áhrif á heilsuna, sérstaklega sem vörn gegn hjartaáfalli eða heilablóðfafli. En of mikið af því góða drepur neytandann sennilega. Mikil neysla sterkra drykkja hefur afar slæm áhrif og óþarft að fara nánar út í það. Það er útbreidd þjóðsaga að tekíla hafl einhver sérstök áhrif þannig að þeir sem þess neyta gangi berserks- gang eða sjái ofsjónir. Staðreyndin er sú að alkóhólið í tekíla er ekkert frábrugðið öðru etanóli og áhrifin nákvæmlega þau sömu. Allt annað er ímyndun eða ofneysla. Gin og vodka Bæði gin og vodka eru tærar áfengistegundir með snefilefni í lág- marki. Vodka er einna tærast af sterku áfengi og því eftirköst af neyslu þess í lágmarki. Báðar teg- undir eru bruggaðar úr korni, hrís- grjónum eða kartöflum. Þessar tvær tegundir mynda grunn margra frægustu kokkteila heimsins. Frægasti kokkteill allra tíma, Martini, eins og sá sem James Bond drekkur, er gerður úr gini og Mart- ini. Bond hefur rétt fyrir sér þegar hann vill fá hristan en ekki hrærð- an því það eykur súrefnisinnihald og gerir blönduna örlítið hoflari en ella. Sumir halda því fram að gin- drykkja geri menn þunglynda og vælugjarna en það er þvættingur. Það er ofneysla áfengis sem veldur þunglyndi og þar eru aflar tegundir jafnar. Gin og vodka eru hvorki betri né verri en annað að þessu leyti. Má ég blanda saman tegund- um? Margir trúa því að þeir verði al- veg sérstaklega blekaðir og ósjálf- bjarga ef þeir blanda saman mörg- um tegundum. Þetta er að hluta til della en að hluta til sannleikur. Það Hóflega drukkió vín gleður manns- ins hjarta Þessi þekktu sannindi koma ekki í veg fyrir að éfengi og vandamál tengd neyslu þess eru meðal stærri heilbrigðisvandamála á íslandi. er áfengið sem gerir menn ölvaða en blanda margra tegunda með fjöl- breyttum snefilefnum getur valdið ólgu í maga og aukið slagkraft timb- urmannanna daginn eftir. Fáðu þér að borða Að borða vel áður en drykkja hefst tefur fyrir því að etanól kom- ist út í blóðið vegna þess að áfengi frásogast hraðar eftir að það fer úr maganum. En að lokum endar það allt í blóði neytandans svo það er ekki hægt að draga úr ölvun með því að borða, aðeins tefja fyrir því að hún komi fram. Af hverju timburmenn? Ein höfuðástæða þess heilkennis margra tegunda vanlíðunar sem við köllum timburmenn er vökvatap. Áfengi er eitur og til þess að losna við það eyðir líkaminn miklu af blóðsykri sem hefur alhliða vanlíð- an og slen í för með sér. Áfengi hefur mjög mikil þvag- Hvað get ég gert? Augljósa húsráðið gegn timbur- mönnum er auðvitað að drekka ekki. En ef þú endilega þarft að drekka frá þér vit og rænu þá eru nokkrar aðferðir til að draga úr eft- irköstunum. Eitt er að drekka glas af vatni með hverjum snafs til að vinna gegn vökvatapi. Annað er að forðast tegundir sem innihalda mik- ið af snefilefnum. Sleppa viskíi, koníaki, kryddsnöfsum og dökkum bjór en halda sig við ljósan bjór og vodka. haustnámskbd í mmm Námskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Námskeið fyrir börn og eldri borgara. Nytt kennsluefni byggt á myndböndum. Byrjendur Áhersla lögð á orðaforÖa ferðamannsins. Innritun 4.-15. sept. Upplýsingar í síma 552 3870 frá kl. 11.00-18.00. Alliance Francaise Veffang: http://af.ismennt.is • Netfang: af@ismennt.is • Austurstræti 3 Avaxtasafi með C- og B-vítamín- um dregur úr sleni og þreytu og matur sem inniheldur mikla fitu og prótín dregur úr líkum á uppköst- um. Timburmenn hverfa ekkert fyrr af vettvangi þótt hýsill þeirra liggi uppi í sófa allan daginn eftir skrall- ið og hafi hægt um sig. Mikil áreynsla er kannski ekki ofarlega á listanum en rösk og hressandi gönguferð flýtir fyrir batanum og gefur gott næði til að sætta sig við allt sem maður gerði og sagði kvöld- ið áður en hefði betur ekki gert. -PÁÁ INNANHÚSS- 711 ARKITEKTÚR í frítíma yðarmeð bréfaskriftum Engrar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafist til þátttöku. Spennandi atvinna eða aðeins til eigin nota. Námskeiðið er m.a. um húsgögn og húsgagnaröðun, liti, lýsingu, list. Þar tilheyrir listiðnaður, gamall og nýr stíll, blóm, skipulagning, nýtísku eldhús, gólfiagnir, veggklæðningar, vefnaðarvara. Þar tilheyrir gólfteppi, húsgagnaefni og gluggatjöld ásamt hagsýni o.fl. Ég óska, án skuldbindingar, að fá sendan bækling yðar um INNANHÚSS-ARKITEKT-NÁMSKEIÐ Nafn.............................. Heimilisfang Akademisk Brevskole A/S Jyllandsvej 15 ■ Postboks 234 2000 Frederiksberg ■ Kobenhavn • Danmark

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.