Alþýðublaðið - 17.11.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.11.1921, Blaðsíða 1
ublaðið Gtefid ét ai Alþýduaokknmn. 1921 Fimtudagitm 17. nó?ember. 266. tölabl. líssneskNrelprinn. Þegar eg fyrir um það bil þrem vikum kom frá útlöndum, kom með mér rússneskur drengur, Nathan Friedmann að nsfni. Kom hann með mér alk leið frá Moskva> og var það ætlun okkar beggja, að hann yrði hjá mér framvegis. Drengurinn var föðurlaus; myrtu hermenn Denikins hann af því tiann var verkamannaforingi, en það sem mér kom helzt til að iaka drenginn með mér, var það, að hasn er óvenjulega skynsamur, og að sama skapi ötuli. Mér hafði sýnst drengurinn lik- ur til augnanna frænda mínum einum, sem læknarnir sögðu að ætti að brúka gleraugu. Eg hugði því réttara að láta iæknir Kta á drenginn, þó hann segði að hann kendi sér einskis meins. Við læknisskoðun kom í Ijós að . drengurinn hefir augnveiki þá er Trachoma nefnist. Veiki þessi er útbreidd um Suður og Austur- Evrópu, en er sjaldgæfari í öðrum löndum. Hún er smitandi eins og næstum öll augnveiki, en hún er þó ekki meira smitandi en það, að sjúklingar með þessa veiki eru hvergi í heimi einangraðir. í Dan> mörku er þeim sag'c að hafa siíka varasemi, svo sem að láta ekki aðra nota sama handklæði og svamp og þeir og Iáta ekki aðra brúka sömu vasaklúta og þeir. Sézt á þessu að sjúkdómur þessi er lítið smitandi, þegar hæfileg varúð er viðhöfð, enda getur sjúkdómurinn ekki smitað nema tár eða útferð úr auga hins sjúka komist í augu manns. Brátt eftir að drengurinn var farinn að ganga til læknis, fóru að berast kynjasögur um hann um bæinn; sögðu sumir að hann hefði iekanda enn aðrir sýfilis, og maður sagði mér að hann hefðí heyrt hrópað á eftir honum „franzós franzós" sem betur fór hafði drengurinn ekki akilið Jarðarför mannsins míns Helga Björnssonar, er ákveðin föstudag 18. þ. m. kl. I frá heimili okkar Laufásveg 27. Guðríður Hannesdóttir og börn. þetta sýnishorn af islenzkri gest- risni Metm eru ætíð, og það mjög eðlilega, hræddir við veíkindi. Sérstakiega eru menn þó hræddir við þau veikindí sem mean ekk* þekkja, og skapaðist brátt af þessum sögum sem gengu. Það andrúmsioít raeðai sums »heldra“ fólksins sem heldur sig, að lands. stjórnin íók rögg á sig og vísaði drengnum úr landi, Má nærri geta að dregurimt hefir þar notið góð, vildar til mín, Auðvitað er ekki hægt að vísa öðrum úr landi en útlendingum, og aðeins einu sinni áður hefir það verið gert, og þá eftir dómi. En sá útlendingur hat'ði iifað hér á óiöglegri vfnsöiu og verið dæmd. ur fyrir yfirhilmingu í þjófnaðarmál- um. Og nú er þessum rússceska föðurlausa og umkomulausa drcng gert jafa hátt undir höfði, og iunn hefir þó ekki annað til saka unnið, en þjð að hann hefir þörf á læknishjálp. Það er vitanlegt, að drengurinn sera er umkomukus verður hve gi þar, sem miaai hætta t:r á að haan smiti frá sér, en einmitt hér, þar sem hann á kost á að iifa við góð kjör. Sé hann ekki búinn að smita frá sér, og þá heizt mig, sem verið hef með honum aiia leið frá Rúss- iandi, er ólíklegt að hann geri það hér eftir, bæði af því að nú er öll varúð viðhöfð, og svo iíka það, að honum er þegar farið að batna af meðulum þeim sem Fjeldsted augnlæknir hellir og smyr I augun á honum, enda gengur hann til hans daglega. Eg fór fram á það í stjórnar- ráðinu að dregnum væri veittur iítill lífeyrir í 2 tii 3 ár, ef hana væri fluttur úr iáttdi, og nefadi Brunatryggingar k Innból og vÓrutn hv«r«l 6d#r*ri •» h]6 A. V. Tuttni ue vMnrntatttdtrMMaht ESms h úolmi tii að hann fengi annaðhvort 100 kr. á mánuði í þrjú ár eða 150 kr. í tvö ár. En það viidi stjórn- arráðið ekki, heldur í mesta lagi láta hann hafa, það sem því svar- aði, sem það kostaði minna að flytja hann til Danmerkur en til Rússlands, eða alls 1000 kr. — Enn fremur hafði sá ráðherrrran, sem eg átti tal við um þetta mál, góð orð um, að leggja honum eitthvað sjálfur, og gera það sem hánn gæti til þess, að honum yrði eitthvað hjálpað síðar. En dreng- urinn er enginn beiningamaður og reynslan mun sýna, að hann verð- ur merkur maður á sfnum tfma, hvort sem hann nú verður fluttur úr Sandi með valdi eða ekki. Og framtíð hans er ekki hægt að byggja á lausum ioforðuui. Eg fyrir mitt leyti er þeirrar skoðunar, að ef hér væri um veru- lega hættu að ræða, svo nauðsyn bæri til að vísa drengnum úr landi, mundi yflrgnæfandi meiri hluti þjúðarinnar vera því fylgjandi, að drengurinn fengi þessa litlu upp- bæð er eg tiitók f tvö til þrjú ár, en ekki að honum yrði hent svona út í veröldina, eias o_g nú á að gera. . Orsökin til þess, að stjórnar-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.