Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.2000, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.2000, Blaðsíða 19
s ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 2000 Láttu þér ekki leiöast! Viltu vinna dag- vaktir eða kvöldvaktir í góðum félags- skap og fá írí aðra hveija helgi? Sölu- staðir Aktu-taktu á Skúlagötu og Soga- vegi óska eftir að ráða hresst fólk í ftdlt starf, einnig hlutastarf um kvöld og helg- ar. Mikil vinna eða lítil vinna í boði, þitt er valið. Góð mánaðarlaun í boði fyrir duglegt fólk. Byijendaiaun ca 120 þús.-130 þús. Umsóknareyðublöð fást á veitingastöðum Aktu-taktu, Skúlagötu 15 og Sogavegi 3. Einnig eru veittar uppl. í síma 568 7122. jfif Atvinna óskast 23 ára stúlka óskar eftir starfi. Hefur reynslu af afgreiðslu- og framreiðslu- störftun. Uppl. í s. 6911575. 26 ára maður óskar eftir vinnu meö kvöld- skóla, ekki sölustörf. Uppl. i síma 567 1032 eða 698 1032. Þröstur. * Smáauglýsingarnar á Vísi.is. Smáauglýsingamar á Vísi.is bjóða upp á ítarlega leit í íjölda smáauglýsinga. Tæplega 18 ára stúlka óskar eftir vinnu. Getur byijað strax. Sími 5519949 og 866 5740. vettvangur jþ Tapaó ■ fundið African Grey (fugl) týndist í Hraunbæ. Grár á lit, svartur goggur og svart og rautt stél. Þeir sem haf orðið varir við hann vinsaml. hafið samb. í s. 567 4804 eða 899 1680. g^- Ýmislegt Fjölskyldur og fyrirtæki! Viðskiptafr. að- stoðar við gjaldþrot, fjármál, bókhald, samn. við lánardrottna. Fyrirgreiðsla og ráðgjöf, s. 698 1980. Karlmenn! Viijiö þiö bæta úthald og getu? Upplýsingar og pantanir í s. 881 5967. Fullum trúnaði heitið. einkamál fy Einkamál • Smáauglýsingarnar á Vísi.is. Pantaðu smáauglýsinguna á Vísi.is. Glæsileg versltm • Mikið úrvol • erotlcs skop • Hvedisoolu 82 / VUostigsmegin. • Opið nún - fös 12:00 - 21:00 / loug 12:00 -18:00 / lokoi sutL Síini 562 2666 « Alltaf nýtt & sjóðheitt efni daglega!!! Lostafuli netverslun með lelktœkl fullorðnafólkslns V og Erótískar myndir. Fljót og góö þjónusti VISA/EUkO/ PÓSTKRJ Glœsileg verslun á Barónsng Opið vlrka daga frá12-2I# Laugórdaga 12-láMf Sími 562 7400 vvWW.exXX.ÍS MllSS ðncci ■ ioox nðHooot Ótrúlegt úrval af unaöstækjum. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf. S. 567 1130, 566 7418, 893 6270 og 853 6270. Ýmislegt Tik tapaðist frá Hafnarfiröi, brún terrier- tík. Þeir sem gætu gefið upplýsingar vin- samlegast hringið í s. 862 3305. Láttu spá iyrin pér! Spákona í beinn samband)! 908 5686 __________________141 tf. lil Draumsýn. i> Bátar C Símaþjónusta Fjársjóður: Yfir 250 hljóðritanir til staðar nú þegar og það bætast sífellt fleiri við! Hlustaðu á Kynlífssögur Rauða Thrgsins í s. 905 5000 (99,90). 1 Fébgsmál Alvöru spíttari, 19 feta Nordic Jet Racer. Vél 455 V8, 400 hestöfl, jet-drif. Þarfnast smálagfæringa, geðveik græja fyrir bijálæðinga. Verð 750 þ. Uppl. í síma 892 1116. Venus-sandspyrnan. íslandsmeistaramótið í Venus-sand- spymunni fer fram laugardaginn 9. sept. á söndunum við Hrafnagil og hefst keppni kl. 14. Skráning er hafin í síma 896 7663. Bílaklúbbur Akureyrar - Skemmtistaðurinn Venus. s Bílartilsölu ‘98 Mustang GT, 305 ha., útb. 99 þús. Heill og algerlega tjónlaus, ssk., ABS, AC, CD, cruise, 2x airb., allt rafdr., ek. 26 þús. Ahvíl. bílalán 2190 þ.(fyrir traustan kaupanda) m/gr. 43 þ. m. Ath. Langflest- ir USA-sportbílar hafa komið klesstir eða flæddxr upp fyrir topp. Þessi er heill. S. 893 9169. 31 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 BMW 730 IA, árg. 9/95, ek. 130 þ. km, þjónbók, leðurinnr., allt rafdr., topplúga, GSM-sími, CD, gardínur, tölva, skrikvöm, parkcontrol, spólvöm, það er allt í þessum. Verð 2,9 millj. Er á Bíla- sölu Matthíasar. Uppl. í síma 892 1116. M. Benz C220 dísil elegance ‘94, ssk., ek. aðeins 99 þús. km, gullfállegur bíll með flestum aukahlutum. Góðir greiðsluskil- málar. Bílalán getur fylgt. S. 487 5838 og 892 5837. Toyota Celica VVT-i, árg. ‘00. Kom á göt- una 26/04. Ekinn aðeins 6 þús. km, nán- ast nýr, 6 gíra, leður, spoiler, CD, 16“ álfelgur o.fl. Ekkert áhv. lán. Ath. skipti á ódýrari. Gott stgrverð. Uppl. gefúr Eg- ill í s. 863 0287/564 1185. 150 þús. kr. afsl. Til sölu stórglæsileg Honda Civic 1500. Skr. 06.06/91, ek. 145 þús. km, bsk., hiti í sætum, CD, sk. ‘01. Toppbíll. Ásett verð 450 þús., selst á 300 þús. Uppl. í s. 557 1407 og 698 4756. Opel Omega CD 2,5 TD STW, árg. 12/95, sjálfskiptur, leðurinnr., GSM-sími, álfelgur, ek. 155 þ. km, 130 hö., góður bíll fyrir þá sem keyra mikið. Verð 1250 þ. stgr. Uppl. í s. 892 1116. Audi A8 4,2 Quattro, álbíll, árg. ‘96, tiptronic, 300 hö., ek. 66 þ. km, þjónbók, svartsans., 17“ álfelgur, leður, GSM-sími, CD, skrikvöm, tvöf. gler, tölva og m. fl. Tbppbíll. Verð 3,8 millj. Uppl. í síma 892 1116. Daihatsu Applause LTD ‘91, rafmagn, central, 1600i, ek. 148 þús. Fallegur og rúmgóður sparibaukur. Ath., verð aðeins 200 þús. Uppl. í s. 894 4560 og 564 4562. Nissan Almera 1800, árg. ‘00, ek. 3 þ. km. Hlaðinn aukahlutum, 17“ álf., silftirgrár, CD-magasín = bara flottastur. Ásett verð 1790 þ. Uppl. í s. 695 0777. Tilboö: Þessi Volvo 850 GLE, árg. ‘93, ek- inn 82 þ. km, sjálfsk., rafdr. rúður, spól- vöm, hiti í sætum o.fl. Verð nú aðeins 950 þ. Uppl. í s. 566 8285 og 895 2260. Jeppar Toyota L/C VX 80, dísil, árg. ‘92, sjskiptur, ek. 237 þús. km (100 þús. á vél), 33“ dekk, álfelgur, toppl., krókur, CD, læstur af. og fr. Verð 2.280 þús. Ath. skipti á ódýrari. Vmnuvélar Til sölu Cibin-byggingakrani/handkrani 10 m hár, 8 m bóma. Lyftir 300 kg í enda. Nýskoðaður ‘01 og yfirfarinn. Verð 700 þús. Uppl. í s. 893 9110 og 892 0566. M Laetitia á sígaunaslóöum Franska ofurfyrirsætan Laetitia Casta brosti breitt í Madríd fyrir helgi þegar ± kynnt var nýjasta kvikmyndin sem hún ieikur í. Sígauni heitir myndin og þar er meö hinni fögru fransmey spænski fiamenkódansarMinn Joaquin Cortes. Britney selur gallabuxurnar Unglingastjaman ástsæla Britney Spe- ars hefur slegist í lið með sjötíu öðrum heimsfrægum einstaklingum og ætlar að selja gallabuxurnar sínar á uppboði á Netinu. Til styrktar góðu málefhi, að sjálfsögðu. Að þessu sinni era það fjöl- skyldur sem þurfa að glíma við MS sjúk- dóminn sem fá að njóta góðs af hjarta- gæsku fræga fólksins. Britney litla gerir sér vonir um að geta selt mikið notaðar gallabuxur með ísaumuðum blómum fyr- ir stórfé. Aðrir frægir sem ætla að selja buxur sínar eru meðal annars Jodie Fost- er, Kevin Costner, Amold Schwarzenegger og Jennifer Love Hewitt. Paul McCartney orðinn ljóðskáld Bítillinn Paul McCartn- ey er fjölhæfur maður. Hann hefur fengist við bæði tónsmíðar og mynd- list og nú er hann orðinn skáld. í viðtali við breskt sunnudagsblað greinir McCartney frá því að hann sé farinn að yrkja og sé að reyna að setja saman ljóðabók. „Ég fór að yrkja þegar vinur minn dó. Ég get ekki samið lag um ein- hvem sem er fallinn frá. v Þess vegna fór ég að semja ljóð,“ segir Paul McCartney i viðtalinu. Bítillinn fyrrverandi, sem er orðinn 58 ára, hef- ur nýlega haldið sýningu á abstraktmálverkum sínum og hlotið þokkalega dóma fyrir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.