Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2000, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2000, Blaðsíða 26
38 *Tilvera 15.35 Sjónvarpskringlan - auglýsingatími. 15.50 Disney-stundin. 16.40 Fréttayfirlit. _ 16.45 Táknmálsfréttir. M6.55 Blkarkeppni KSl. Bein útsending frá leik lA og FH í 4 liöa úrslitum karla. 19.00 Fréttir og veður. 19.35 Kastljósiö. 20.10 Don Kíkóti (3:3) (Don Quixote). Bandariskur myndaflokkur byggöur á sögu Miguels de Servantes um ævintýri riddarans hugprúða, Don Kíkóta, og þjóns hans, Sancho Panza. Aöalhlutverk: John Lithgow, Bob Hoskins, Isabella Rossellini og Vanessa Williams. 21.00 Hjartagosinn (3:6) (Jack of He- arts). Breskur myndaflokkur um skiloröseftirlitsmann sem komiö hefur sér vel fyrir i Lundúnum en ákveöur aö fylgja unnustu sinni þeg- ar hún fær starf á heimaslóðum í Wales. Leikstjóri: Timothy Lynn. Aö- alhlutverk: Keith Allen, Anna Mount- ford, Miranda Llewellyn Jenkins, Ruth Madoc, Andrew Sachs og Steve Toussaint. 22.00 Tiufréttir. 22.15 Allt á fullu (13:13) (Action). Banda- rísk þáttaröö um ungan kvikmynda- framleiöanda i Hollywood sem er í stööugri leit aö efni líklegu til vin- sælda. 22.45 Fótboltakvöld. 23.05 SJónvarpskringlan - auglýsingatími. 17.00 18.00 18.05 *-18.30 19.00 20.00 21.00 22.00 22.12 22.18 22.30 23.30 00.30 ^,01.30 Popp. Nýjustu myndböndin spiluö. Fréttlr. Tvípunktur. Oh Grow up. Þegar þrír karlmenn búa saman geta komiö upp ýmis vandamál sem gaman má hafa af. Dallas. Björn og félagar. Þátturinn veröur stútfullur af skemmtilegheitum og tónlist. Datellne. Fréttlr. Allt annað. Mállö. Jay Leno. Conan O’Brien. Spjallþáttur meö kolsvörtum húmor. Profiler. Jóga. Bíórásin 06.00 Beavis og Butthead bomba USA (Beavis and Butthead Do America). 08.00 Frelsum Willy 2. Leiðln heim (Free Willy 2. The Adventure Home). 09.45 *Sjáöu. 10.00 í lausu lofti (Every Which Way But Loose). 12.00 Pappírstungliö (Paper Moon). 14.00 Feöradagur (Fathers' Day). 15.45 *SJáöu. 16.00 Frelsum Willy 2. Leiöin heim. 18.00 Feöradagur (Fathers’ Day). 20.00 Beavis og Butthead bomba USA (Beavis and Butthead Do America). 21.45 *Sjáöu. 22.00 Fíflið Henry (Henry Fool). 24.00 í lausu lofti. k 02.00 Lostl og leynimakk (New Rose Hotel). 04.00 Löggan og leigumoröinglnn (Double Tap). 06.58 ísland í bítiö. 09.00 Glæstar vonir. 09.20 í fínu formi (Styrktaræfingar). 09.35 Matreiöslumeistarinn V (6.38) (e). 10.00 Heima (10.12) (e). 10.25 Ástir og átök (19.23) (e). 10.50 Futurice. 11.45 Myndbönd. 12.15 Nágrannar. 12.40 Líf meö Picasso (Surviving Picasso). Listmálarinn Pablo Picasso var kvæntur en fór þó ekk- ert í launkofa meö náin sambönd sín viö hinar ýmsu konur. Aöalhlut- verk: Anthony Hopkins, Julianne Moore og Natascha McElhone. 1996. 14.40 Gerð myndarinnar What Lies Beneath. 15.10 Fyrstur meö fréttirnar (10.22) (Ear- ly Edition ). 15.55 Ungir eldhugar. 16.10 Spegill, spegill. 16.35 Brakúla greifl. 16.55 Pálína. 17.20 í finu formi (9.20) (Þolþjálfun). 17.35 SJónvarpskringlan. 18.15 S Club 7 á Miami (S Club 7 in Miami). 18.40 ‘Sjáöu. 18.55 19>20 - Fréttlr. 19.10 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 19.45 Víkingalottó. 19.50 Fréttlr. 20.00 Fréttayfirlit. 20.05 Chicago-sjúkrahúsiö (22.24) (Chicago Hope). 20.55 Hér er ég (25.25) (Just Shoot Me). Það er alltaf nóg aö gera hjá Mayu Gallo og félögum á tískublaöinu. 21.25 Norður og nlöur (9.10) (The Lakes). Lucy vitnar í eigin kærumáli og upp- ijóstrar áhrifamiklu leyndarmáli en skyldi hún vera aö segja sannleikann? 22.05 Lífið sjálft (6.21) (This Life). Ferdy hefur enn ekki fundiö sér húsnæöi og treystir Warren fyrir því aö hann vilji I raun ekki flytja út. 22.55 Líf meö Picasso. Sjá kynningu aö ofan. 01.00 Dagskrárlok. Sýn 18.00 Helmsfótbolti meö West Unlon. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.50 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Chelsea og Arsenal. 22.40 Vettvangur Wolff's (4.27) (Wolff’s Turf). Rannsóknarlögreglumaöurinn Andreas Wolff starfar í Berlin í Þýskalandi. 23.30 Til í slaglnn (Ready to Ride). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuö börn- um. 00.35 Dagskrárlok og skjáleikur. 17.30 Barnaefni. 18.30 Lif í Oröinu meö Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur - Benny Hinn. 19.30 Frelsiskalliö meö Freddie Filmore. 20.00 Biblían boöar. Dr. Steinþór Þóröarson 21.00 700-klúbburlnn. 21.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer. 22.00 Þetta er þinn dagur - Benny Hinn. 22.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer. 23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). 24.00 Nætursjónvarp. Blaðberar óskast í eftirtalin hverfi: Fákafen Túngötu Faxafen Marargötu Skeifuna Austurbrún Grettisgötu Noröurbrún Njálsgötu Mánagötu Dunhaga Skarphéöinsgötu Fornhaga Skeggjagötu Hjaröarhaga Byggöarenda Nýlendugötu Skipholt 50-64 Mýrargötu Laugaveg 170-180 ► Upplýsingar í síma 550 5000 MIDVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 2000 I>V Hausverkur gúrkunnar Árlegum hausverk fjölmiðla- stjóra er að linna um þessar mund- ir. Fjölmiðlungar landsins eru að tínast til starfa sinna úr sumarfrí- inu. Aðeins örfáir eru enn að dýrka sólina. Víðast hvar hafa menn verið í sumarskapi við vinnu sína á ritstjómum, í skrif- stofufárviðri af verstu sort á ein- hveiju besta sumri aldarinnar, vanir menn innan um krakkana. Þessi svokallaða gúrkutíð hefst í júní, í þann mund sem sumarfólk- ið fer að birtast á ritstjómum fjöl- miðla, ungt og efnilegt skólafólk sem hefur kosiö að kynnast blöð- um og blaðamönnum um hrið og fá eitthvert skotsilfur í vasann fyr- ir sumarvinnuna. Gúrkutíð á að vera meinhæðni um ástand sem er í raun ekki til. Gúrkutíð er í gróð- urhúsum. Hún er hreint ekki af- leiðing af framlagi unga fólksins á fjölmiðlunum. Öðra nær. Það em einmitt þessir krakkar sem hleypa umtalsverðu lifl í mörg blöð, sjón- varp og útvarp yfir sumarið. Þau koma fersk til verka og oft með snjallar hugmyndir. Oft finnst mér lesefni sumarsins skemmtilegra og meira léttleikandi en þungt vetr- arefnið. Auðvitað er allt tal um gúrkutíð argasta bull. Blööin halda sínum dampi að mestu, kannski em síð- umar eitthvað færri en á vetmm og sumarið er allajafna rólegri fréttatíð en vetxuinn. Og ekki er Jón Birgir Pétursson skrifar um fjölmiöla á miðvikudögum. óalgengt að stórfréttimar gerist á sumrin. í sumar urðu jarðskjálft- amir á Suðurlandi líklega stærstu tíðindi þessa árs - og margt annað gerðist sem telst til stórtíðinda. Á ritstjómum blaðanna fer allt af stað þegar slikir atburðir ger- ast, neyðaráætlunin tekin upp og upp hefst mikill hamagangur og skipulagning á útrásum. Allt verð- ur að ganga eins og smurð vél. Þá kemur í ljós að „krakkamir” á blöðunum em betri en enginn í að afla efnis. Vissulega hafa þeir ekki reynslu hinna eldri né heldur al- menna vitneskju um ýmsa hluti. En þau læra og frá okkur hverfa þau í skólana um þetta leyti um margt fróðari. Sjálfur var ég langdvölum í sumarfrii í sumar og las DV, Dag og Moggann af áfergju meðan sól- in bakaði mig. Ég hafði verulega gaman af að fylgjast með ýmsu sem frá stuttbuxnadeild mins blaðs kom. Þar var oft rösklega tekið á, hvort heldur um var að ræða mjúk mál eða hörð. Nú em þessir góðu sumarfuglar að fljúga burtu einn af öðrum og er saknað. Innan fárra ára mun þetta sama fólk eflaust setjast að í milljón-á-mánuði stöðum hér og þar í þjóðfélaginu, sprenglært og reynslunni ríkara frá sumarvinn- unni á blaðinu. Þessu ágæta fólki fylgja góðar kveöjur og þakkir fyr- ir góða viðkynningu. Við mælum með SklárElnn - Biörn oe félaear kl. 20.00: Nú hefur Bjöm Jörundur tekið að sér viðtalsþáttinn á Skjáeinum á miðvikudagskvöldum. Gestir kvöldsins verða stórpopparinn Helgi Bjömsson, Erpur Eyvindar- son, sem slegið hefur í gegn sem Johnny National, og Hallur Helgason frá Leikfélagi íslands. Stöð 2 - Chicaeo siúkrahúsið kl. 20.05: Eins og venjulega er spennan i hámarki á Chicago-sjúkrahúsinu þar sem engu má muna að eitthvað farið úrskeiðis. í þættinum í kvöld reynir Hancock að aðstoða unga móður sem á í vandræðum með son sinn, en sonurinn heldur að hann sé stelpa á sama tima og Shutt finnur ástina. Austin og Wilder eru ekki sammála um hvemig meðferð þimguð kona eigi að fá, en hún gæti þurft að gangast undir skurðaðgerð. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samfélaglð í nærmynd. 12.00 Fréttayflrlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Noröurlandasamstarf. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Ævl og ástlr kvendjöf- uls eftir Fay Weldon. 14.30 Mlödeglstónar. Saxófóntónlist. 15.00 Fréttlr. 15.03 “Mitt úti á hinu dimma hafi er land nokkurt sem heitlr Krítey. “ 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veöurfregnlr. 16.10 Andrá. 17.00 Fréttlr. 17.03 Víösjá. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýslngar. 19.00 Vitinn. 19.20 Sumarsaga barnanna, Enn fleiri at- huganir Berts. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Byggöalínan. 20.30 Helmur harmoníkunnar. 21.10 Erótík í skáldsögum Halldórs Lax- ness. 22.00 Fréttir. 22.15 þrö kvöldslns. 22.20 Útvarpslelkhúslö. 24.00 Fréttlr. 00.10 Andrá. ) 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll morguns. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvrtir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur- málaútvarp: 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg- illinn. 19.00'Sjónvarpsfréttir og Kastljösiö. 20.00 Haridboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýröur rjómi. 24.00 Fréttir. 09.05 ivar Guðmundsson. 12.00 Hadegisffétt- ir. 12.15 ívar Guömundsson. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Bylgjutónlist. 18.55 19>20. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson. 24.00 Næturdagskrá. 11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög. ’kn 103,7 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík í hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist. 7.00 Morgunógleðin. 11.00 Múslk og minn- ingar. 15.00 Hjalti Már. 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00 Rólegt og römantískt. 10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guömundur Arnar. 18.00 íslenski listinn. 21.00 Geir Flóvent. fm 102,9 Sendir út alla daga, allan daginn. nm— fm 107,0 Sendir út talað mál allan sólarhringinn. Aðrar stöðvar SKY NEWS 10.00 News on the Hour. 10.30 Money. 11.00 SKY News Today. 13.30 Your Call. 14.00 SKY News Today. 15.00 News on the Hour. 15.30 SKY World News. 16.00 Uve at Rve. 17.00 News on the Hour. 19.30 SKY Business Report. 20.00 News on the Hour. 20.30 The Book Show. 21.00 SKY News at Ten. 21.30 Sportsline. 22.00 News on the Hour. 23.30 CBS Evening News. 0.00 News on the Hour. 0.30 Your Call. 1.00 News on the Hour. 1.30 SKY Business Report. 2.00 News on the Hour. 2.30 Technofl- lextra. 3.00 News on the Hour. 3.30 Fashlon TV. The Sandy Bottom Orchestra. 2.30 Under the Influence. 4.05 Love Songs. CARTOON NETWORK 10.00 The Magic Rounda- bout. 10.30 Popeye. 11.00 Droopy. 11.30 Looney Tunes. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 The Rintstones. 13.00 2 Stupid Dogs. 13.30 Ned’s Newt. 14.00 Scooby Doo. 14.30 Dext- er’s Laboratory. 15.00 The Powerpuff Girls. 15.30 Angela Anaconda. 16.00 Dragonball Z. 16.30 Batman of the Fut- ure. VH-l 11.00 80s Hour. 12.00 Non Stop Video Hits. 16.00 80s Hour. 17.00 Ten of the Best: Mary J. Blige. 18.00 Solid Gold Hits. 19.00 The Mlllennium Classic Years: 1990. 20.00 The Kate & Jono Show. 21.00 Behind the Music: Tina Turner. 22.00 Storytellers: Travis. 23.00 Rhythm & Clues. 0.00 Non Stop Video Hlts. TCM 18.00 Clash of the Titans. 20.00 The Crowd Roars. 21.30 ...All the Marbles. 23.25 King Solomon’s Mines. 1.10 Kisses. 2.00 Clash of the Titans. CNBC 11.00 Power Lunch Europe. 12.00 US CNBC Squawk Box. 14.00 US Market Watch. 16.00 US Power Lunch. 17.30 European Market Wrap. 18.00 Europe Tonight. 18.30 US Street Signs. 20.00 US Market Wrap. 22.00 Europe Tonight. 22.30 NBC Nlghtly News. 23.00 CNBC Asia Squawk Box. 0.30 NBC Nightly News. 1.00 Asia Market Watch. EUROSPORT 10.00 Athletics: IAAF Grand Prix II Mcet- ing in Rieti, Italy. 11.00 Equestrianism: Samsung Nations Cup in Unz, Austria. 12.00 Sailing: Sailing World. 12.30 Golf: US PG Tour - Alr Canada Championshlp in Surrey, Brit- ish Columbia, Canada. 13.30 Equestrianism: Three Day Ev- ent in Burghley, Great Britaln. 15.00 Triathlon: ITU Worid Cup in Newfoundland, Canada. 15.30 Xtreme Sports: X Games in San Franclsco, Califomia, USA. 16.30 Olympic Games: Road to Sydney. 17.00 Motorsports: Start Your Engines. 18.00 Cart: FedEx Championshlp Series In Vancouver, Canada. 19.00 Sumo: Grand Sumo Tournament (basho) In Nagoya, Japan. 20.00 Martial Arts: Martial Arts Festlval at Paris-Bercy. 21.30 Olymplc Games: Road to Sydney. 22.00 Xtreme Sports: YOZ. 23.00 Sailing: Sailing World. 23.30 Close. HALLMARK 10.10 ln a Class of His Own. 11.45 Don’t Look Down. 13.15 The Sandy Bottom Orchestra. 14.55 Molly. 15.20 Love Songs. 17.00 Ratz. 18.35 Míssing Pl- eces. 20.15 Terror on Highway 91. 21.50 Crlme and Punls- hment. 23.20 Mr. Rock ‘N’ Roll: The Alan Freed Story. 0.50 ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner’s Animal Court. 10.30 Judge Wapner’s Animal Court. 11.00 Croc Rles. 11.30 Golng Wild wlth Jeff Corwin. 12.00 Aspinall’s Anlmals. 12.30 Aspinall’s Animals. 13.00 Pet Rescue. 13.30 Kratt’s Creatures. 14.00 K-9 to 5. 14.30 K-9 to 5. 15.00 Anlmal Planet Unleashed. 15.30 Croc Rles. 16.00 Pet Rescue. 16.30 Going Wild with Jeff Corwin. 17.00 The Aquanauts. 17.30 Croc Rles. 18.00 shih tzu. 19.00 Wlldlife ER. 19.30 Wildlife ER. 20.00 Crocodlle Hunter. 21.00 Blue Reef Adventures. 21.30 Blue Reef Adventures. 22.00 Em- ergency Vets. 22.30 Emergency Vets. 23.00 Close. BBC PRIME 10.00 Learnlng at Lunch: English Zone. 10.30 Big Kevln, Uttle Kevln. 11.00 Celebrlty Ready, Stea- dy, Cook. 11.30 Style Challenge. 12.00 Vets in Practice. 12.30 Classic EastEnders. 13.00 Real Rooms. 13.30 Golng for a Song. 14.00 Noddy in Toyland. 14.30 Willlam’s Wish Wellingtons. 14.35 Playdays. 14.55 Insides Out. 15.30 Top of the Pops Classic Cuts. 16.00 Gardeners’ Worid. 16.30 Vets in Practice. 17.00 EastEnders. 17.30 Drivlng School. 18.00 2point4 Children. 18.30 Red Dwarf V. 19.00 Family. 20.00 Harry Enfield and Chums. 20.30 Top of the Pops Classic Cuts. 21.00 Parkinson. 22.00 The Cops. 23.00 Learning History: The American Dream. 0.00 Leaming Scl- ence: Horizon Special. 1.00 Learning from the OU: Open Advice - Study to Succeed. 1.30 Leaming from the OU: Ref- ining the View. 2.00 Learning from the OU: Powers of the President. 3.00 Leamlng Languages: Deutsch Plus 17. MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @ Rve. 17.00 Red Hot News. 17.30 Talk of the Devils. 19.00 Red Hot News. 19.30 Supermatch - Premier Classlc. 21.00 Red Hot News. 21.30 The Training Programme. NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL íO.OOThe Sharks. 11.00 Anlmals Up Close. 12.00 Under the lce. 13.00 The Butterfly King. 14.00 Walk on the Wild Side. 15.00 Retum of the Wolf. 16.00 The Sharks. 17.00 Anlmals ^i) Up Close. 18.00 A Powerful Maglc. 19.00 The Real ER. 20.00 Rre Bombers. 20.30 Rrel. 21.00 Asteroids: Deadly Impact. 22.00 Black Holes. 23.00 King Glmp. 0.00 The Real ER. 1.00 Close. DISCOVERY CHANNEL 10.10 Tlme Travellers: Last Days of the Phllistlnes. 10.40 Connectlons 3: in Touch. 11.30 Mysteries of the Unexplalned: Ufo - Down to Earth: Reason to Believe. 12.25 Planet Ocean: the Song of Whales. 13.15 Wlngs: Target Berlin. 14.10 A 20th Century Endgame: Japanese Embassy Siege. 15.05 Walker’s World: Namibia. 15.30 Discovery Today. 16.00 Natural Bom Winn- ers. 17.00 Beyond 2000.17.30 Discover Magazine. 18.00 On the Inside: Two Minute Warning. 19.00 Out of the Blue: Parachutlng. 20.00 Trailblazers: Windward Islands. 21.00 Tons of Turbo Truck Racing is Fast Replacing Grand Prix in Popularity. 22.00 History’s Tuming Points: the Battle for Canada. 22.30 History’s Turning Points: the Spanish Armada. 23.00 Beyond 2000. 23.30 Discover Magazine. 0.00 Wild Discovery: Natural Bom Wlnners. 1.00 Close. MTV 10.00 MTV Data Virieos. 11.00 Bytesixe. 13.00 European Top 20. 15.00 Select MTV. 16.00 MTV:new. 17.00 Bytesize. 18.00 Top Selection. 19.00 Making the Video. 19.30 MTV Vldeo Music Awards 2000 Speclal. 22.00 The Late Uck. 23.00 Night Videos. CNN 10.00 World News. 10.30 Biz Asia. 11.00 World News. 11.30 World Beat. 12.00 World News. 12.15 Asian Edftion. 12.30 Worid Report. 13.00 Worid News. 13.30 Showbiz Today. 14.00 Business Unusual. 14.30 World Sport. 15.00 Worid News. 15.30 Styie. 16.00 Larry King Uve. 17.00 Worid News. 18.00 Worid News. 18.30 Worid Business Today. 19.00 Worid News. 19.30 Q&A. 20.00 Worid News Europe. 20.30 Insight. 21.00 News Upda- te/Wortd Business Today. 21.30 Worid Sport. 22.00 CNN Worid View. 22.30 Moneyline Newshour. 23.30 Showbiz Today. 0.00 CNN Thls Morning Asia. 0.15 Asla Business Mornlng. 0.30 Aslan Edition. 0.45 Asla Buslness Morning. 1.00 Larry Klng Uve. 2.00 Worid News. FOX KIDS 10.00 Camp Candy. 10.10 Three Uttle Ghosts. 10.20 Mad Jack The Plrate. 10.30 Gulllver’s Tra- vels. 10.50 Jungle Tales. 11.15 Iznogoud. 11.35 Super Mario Show. 12.00 Bobby’s Worid. 12.20 Button Nose. 12.45 Dennis the Menace. 13.05 Oggy and the Cockroaches. 13.30 Inspector Gadget. 13.50 Walter Melon. 14.15 Ufe with Louie. 14.35 Breaker High. 15.00 Goosebumps. 15.20 Camp Candy. 15.40 Eerie Indlana. Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.