Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2000, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2000, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 2000 35 ...... §> ■ iT* i 1 ... E i f ÍJ Jjt % SOLSKINSBROS Allir eru í sólskirtsskapi og brosa eftir því! Jafnvel skýin, fossinn, hlíðarnar og tren. Að sjálfsögðu brosir hryssan með litla folaldið sitt. bessa hug- ijúfu mynJ teiknaði Vilborg Asa Dýradóttir, 11 ára, Lindarbraut 25, Sel- tjarnarnesi. HOLLUR MATUR Tígri vaknaði og steig á vigt- ina. Hann var orðinn allt of þungur. „Æ, eg hefði ekki átt að borða svona mikið í veisl- unni í gasr,“ hugsaði hann. Tígri fór gangandi í heilsu- rasktarstöðina og síðan í vinnuna. Yfirmaður Tígra átti afmasli og í boði voru alls konar kök- ur. Tígri bað um gulrastur. Eftir vinnu fór Tígri í sund og fékk sér svo fisk og mjólk. Um kvöldið steig Tigri á vigt- ina og hann hafði lést. Eftir ?etta lifði Tígri ávallt heil- ?rigðu lífi. Arnar Ólafsson, 12 ára, Hliðarhjalla 41 (d-2), 200 Kópavogi. LJÓÐ an er að leika á 1 d ra svona saman. ast meira um 1 lönd, ka er það gaman. Karen Ösp Guð- bjartsdóttir, Bláskógum 15, Keykja- vík. övar: wPrKÍÁKKÁir Raðið etöfunum rétt og litið myndina! Hvað kallaet íeinn frá Kjöríe eem er með eleikjó? Aðalvinningur: 3 ríea Chupa sieikjóar 7 ankavinninsiar! Nafn _ Heimilisfang _ Póstfang_____ Krakkakiúbbenúmer _ Sendi5t til Krakkakiúbbe DV, bverholti 11, 105 Reykjavík merkt: Kjöríe eleikjóíel Nöfn vinningehafa verða birt í DV 29. eeptember 2000 Umejón Krakkaklúbbe DV: Sif Bjarnadóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.