Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2000, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2000, Blaðsíða 2
36 LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 2000 KATA OG KOPUR Hvernig liggur leið ðendið lausuina til: Kötu litlu að kópn- ðarna-DV. um? Nl Pabbi, mamma, Pési, Oli 00 María eru á Spáni í 0Óða veðrinu. Pésa finnst skemmtilegt að moka sandi í fötuna Oli astlar að láta bátinn sinn fljóta í sjónum. María tek- sund- sma. aur sprett i sjonum. Mamma ber sólar- vörn á Pósa, Ola og Maríu og pabbi setur upp sólhlífina. Svo fer pabbi að lesa blaðið sitt á meðan mamma fer í sólbað. Karen Ösp Guð- bjartsdóttir, 8> ára, Sláskógum 15 (n.h.), Peykjavík. BRANPARAR - Kennarinn minn segir ekki alltaf satt! - Hvers vegna segir (pú (?að, Stína mín? - I gasr sagði hann að 2+3 væru 5 - en í dag sagði hann að 4+1 væru 5!! - Hjálp, hjálp, óg só ekkert! - barna sórðul! - Hver er munurinn á bakara og gólf- teppi? - Sakarinn fer á fastur klukkan fimm á morgnana - en gólfteppið liggur kyrrt!! Bryndís Hafliðadóttir, 10 ára. HAI^RUÐ STULKA . ., „ $T'» % 5 . 4, 4 *, tVr 4 hi . *e of. * Tengið saman punktana frá 1 til 2, 2 til 3, 3 til 4 o.s.frv. bá kemur felumyndin í Ijós. Hvað sýnir hún? Sendið svarið til: Sarna-DVi Anna Mar- grét Jakobs- dóttir, 10 ára, Hlíðartúni, Sorgarfirði eystri, sendi ?essa frá- ?æru þra ut. En hvað heitir stúlkan? Sendið svarið til: Darna-DV. KISA FER Einu sinni var stelpa sem var úti í garði. Pá fann hún kött og mamma hennar leyfði henni að eiga köttinn. Næsta dag fór stelp- an í skólann í SKÓLA með kött- inn. Allir krakk- arnirvildu leika viið kött- inn og meira að segja kennarinn líka! Dóra Björg Árnadóttir, 6 ára, Flótturima 6, 112 Peykjavík. 6 VILLUR Geturðu fundið 6 atriði sem EKKI eru eins á báðum myndunum? Sendið lausnina (Vfcf til: Sarna-DVI PÝRIN í SVEITINNI Litlu dýrin eru út um allt þarna í sveitinni. bað er von að sólin brosi sínu breiðasta! Vinningshafi vikunnar er Águst Ingi Guðna- son, bústað nr. 4, Víf- ilsstöðum, 210 Garðabæ. Hann er ö ára. TjJ hamingju, t Ágúst Ingi!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.