Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2000, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2000, Blaðsíða 7
JD>"V MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 2000 25 á Islandi Snyrtilegar og vel hannaðar hátæknivélar frá Austurríki. Smiðjuvegur 50 • 520 3100 Antik jarð- vinnuvélar Komatsu-fyrirtækið, sem er einn stærsti jarðvinnuvélafram- leiðandi heimsins, gleymir ekki bömunum þegar keiriur að því að kynna jarðvinnuvélar. Kom- atsu-fyrirtækið hefur nefnilega sett upp sérstak barnavef á heimasíðu fyrirtækisins. Á síð- unni er að finna sérstakt krakkamerki sem færir mann inn á skemmtivef fyrir böm ef ýtt er á merkið. Slóðin á krakkavefmn er http://www.kom- atsu.co.jp/kikki/e-index.htm. Á síðunni er meðal annars að finna fjölda mynda af jarðvinnu- vélum og svo er hægt að fræðast um tækni með því að heim- sækja álf einn sem býr á síð- unni. Þá er hægt að lesa mynd- skreyttar sögur um vörubúinn Pac, ýtuna Rydy og vinni þeirra sem lenda í ýmsum ævintýrum. Einnig eiga heima á síðunni nokkrar skrítnar fígúrur sem hægt er að heimsækja en það em Kíkkí og vinir hennar. myndir af jarðvinnu- vélum Sumir hafa meiri áhuga en aðrir á jarðvinnuvélum. Maður nokkur að nafni Marshall Hend- erson, sem búsettur er í Kanada, hefur mikinn áhuga á jarð- vinnuvélum og hefur safnað yfir 4000 myndum af ýmiss konar jarðvinnuvélum. Myndimar eru af vélum frá mismunandi tímaskeiðum og af margs konar tækjum. Til dæmis skurðgröfum, ýtum og hjóla- skóflum. Myndunum hefur Marshall safnað á rúmlega tutt- ugu árum og hægt er að skoða stóran hluta myndanna á heimasíðu Marshallls en slóðin er http://www.geocities.com/eucli dffd/. Haim hefur ferðast víða til að taka myndir af tækjum og er sífellt að bæta við í safnið. Molar Komatsu- barnavefur Sjón er sögu ríkari. Stærðir 1,5-12 tonn. DATEK » iSUNfi,. Caterpillar-jarðvinnuvélafram- leiðandinn hefur framleitt jarð- vinnuvélar í tæpa öld. í nokkur ár hefur verið starfandi alþjóð- legur klúbbur eigenda antik jarð- vinnuvéla af þeirri gerð. Mark- mið klúbbsins er að vinna aö því að varðveita antik Caterpillar- jarðvinnuvélar en það eru vélar sem framleiddar voru á árunum 1925 til 1960. Einnig vill klúbbur- inn að haldið sé utan um sögu þessara véla. Klúbburinn hefur fengið leyfi hjá framleiðandanum til að selja vörur með Caterpillar-vörumerk- inu og gefa út bækur og tímarit með sögu véla frá fyrirtækinu. Þeir sem áhuga hafa á að fræðast nánar um klúbbinn geta heim- sótt heimasíðu hans en slóðin er http://www.acmoc.org. Það er meðal annars hægt að ganga í klúbbinn, fá upplýsingar um sýn- ingar og fleira á vefnum auk þess sem menn geta gerst áskrifendur að fréttablaði klúbbsins. — Piacenza malarvagn, árg. 1991, 3 öxla álvagn á lofti. Verð 1.100.000 OK RH 6, árg. 1991. Verð 2,0 + vsk. Scania 143, 6x4, með stól. Verð 1,5 + vsk. Zetor 7341, arg, 1998 Verð 1,8 + vsk. Scania 142 6x2 með stóll uppt. vél. Verð 950 + vsk. JCB 4x4x4 turbo, árg. 1994. Verð 2,7 + vsk. Benz 2435, 6x4 með stól, árg. 1989. Verð 1,5 + vsk. M.B. 309,14 manna, árg. 1987. Verð 700 + vsk. Benz 2433 með kassa og frysti og kæli. Verð 1.700.000 Scania 143 6x4, með stól, árg. 1991. Verð 2.500.000 GMC 6,5 dísil, árg 1995. Verð 1.000.000 Ford Econoline, arg. 1995, bensín. Verð 1.150.000 —p Corghi vörubílaaffelgunarvél og ballanseringavél. Verð 800.000 VW Caravelle, arg. ‘96, ekinn 90.000. Verð 1.680.000. Benz 1625 a grind, árg 1988 Verð 850.000 MAN 10.150 með kassa og kæli, árg. 1991. Verð 1.05 + vsk. nrt Mercedes Benz Vito 110D, árg. ‘97, ekinn 67.000. Verð 1.600.000 Mazda 2,2 disil, arg. Mazda 2,2 dísil, árg '98, ekinn 55.000. Verð 1.020.000 Hyundai Starex H-1, árg. ‘98, ekinn 26.000. Verð 1.800.000 ‘97, ekinn 160.000 Verð 590.000 MM BÍLASALAN HRAllN KAPLAHRAUN 2-4 - 220 HAFNARFIRÐI - ICELAND - SÍMI: (354)-565-2727 - FAX: (354)-565-2721 KENNITALA: 640882-0198 - VSK.NR.: 39688

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.