Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2000, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2000
18
Jankovic hættur
Stefán Milan
Jankovic, sem
þjálfað hefur úr-
valsdeildarlið
Grindvíkinga tvö
sl. ár, hefur ákveð-
ið að láta af störf-
um með liðið.
„Hann vildi
ekki framlengja
samning sinn.
Þetta fer fram allt
í hróðerni og
ákvörðunin er al-
farið hans sjálfs
en því er ekki að
leyna að við
hefðum viljað
halda honum
áfram. Við eru
rétt famir að átta
okkur á þessu og
emm þegar farnir
að líta í kringum
okkur eftir þjálf-
ara. Það er ljóst að
flóran í þeim efn-
um er ekki mikil
hér innan lands,“
sagði Jónas Þór-
hallsson, formað-
ur knattspymu-
deildar Grindavík-
ur, við blaðið í
gærkvöld. -JKS
5,ÍÍMÍ:
Bikarmolar
Eyjamenn koma saman í dag
og munu gista á Hótel Loftleið-
um fram að leik. Hópurinn hef-
ur verið tvískiptur frá því í byrj-
un september og þvi mikilvægt
fyrir þá að hrista hann saman á
ný.
Skagamenn verða með opna
æfingu á laugardaginn kl. 13.30.
Þar er stuðningsmönnum boðið
að koma og fylgjast með leik-
mönnum ÍAundirbúa sig fyrir
átökin á sunnudag. Eftir æfingu
fer liðið á Hótel Örk í Hvera-
gerði þar sem það mun dvelja
fram að leik.
ÍA og ÍBV hafa tvisvar áður
mæst í úrslitaleik bikarkeppn-
innar og hafa Skagamenn farið
með sigur af hólmi í bæði skipt-
in, árin 1983 og 1996. Báðir leik-
irnir enduðu með sigri ÍA, 2-1.
Skagamenn og Eyjamenn fögnuðu mjög eftir aö hafa tryggt sér sæti í bikarúrslitaleiknum. Þessi lið mætast á sunnudaginn á Laugardalsvellinum og verður
fróðlegt að sjá hvort liðiö fer með sigur af hólmi og fagnar í leikslok. DV-myndir E.ÓI
Úrslitaleikur Coca-Cola-bikars karla á Laugardalsvelli á sunnudaginn:
Svipuð að getu
- segir Bjarni Jóhannsson, þjálfari Fylkis, um bikarúrslitalið ÍA og ÍBV
„Mér líst mjög vel á þennan leik.
Þessi lið, ÍBV og ÍA, eru mjög svipuð
að getu og þau hafa hvorugt staðið
undir þeim miklu væntingum sem
tO þeirra voru gerðar í sumar. Það
er því kærkomið tækifæri fyrir þau
bæði að komast í bikarúrslitin og
sýna sitt rétta andlit. Það er þegar
ljóst að annað liðið verður að sitja
eftir heima þegar Evrópukeppnin
verður á næsta ári og það gerir leik-
inn enn meira spennandi. Bæði þessi
lið þekkja ekkert annað en að taka
þátt í Evrópukeppni á hverju ári og
því er mikið lagt undir á sunnudag-
inn og ætti það að skila sér í enn
meiri stemningu innan leikmanna-
hópanna og meðal stuðningsmanna
liðanna," sagði Bjami Jóhannsson,
þjálfari Fylkis, í samtali við DV-
Sport.
Leikmannahóparnir áþekkir
„Liðin eru meö mjög svipaða leik-
Hlynur Stefánsson:
Leggst vel
í mig
„Leikurinn leggst mjög vel í mig.
Hópurinn hefur verið tvískiptur að
undanfomu en við munum koma
saman í bænum í dag og gista á
Hótel Loftleiðum fram að leik.
Stemningin 1 hópnum er mjög góð.
Það voru reyndar nokkrir sem
hafa verið tæpir en þeir verða
flestir klárir á sunnudaginn. Sum-
arið hjá okkur var ekki nógu gott.
Það segir sig sjálft að fjórða sætið
er niðurstaða sem við sættum okk-
ur ekki við og við emm staðráðnir
í því að klára sumarið almennilega
með sigri í bikamum. Leikimir á
móti ÍAí sumar hafa verið mjög
jafnir og ég tel að liðin séu mjög
svipuð að styrkleika og eigi álika
möguleika á að sigra í leiknum,"
sagði Hlynur Stefánsson, fyrirliði
Eyjamanna.
aðferð og með áþekka leikmanna-
hópa. Vestmannaeyingar eru heldur
marksæknari heldur en Skagamenn
og bæði þessi lið hafa sterkum vörn-
um á að skipa. ÍA og ÍBV sýndu mik-
inn styrk í undanúrslitunum þegar
liðin tryggðu sér sæti í úrslitaleikn-
um eftir að hafa verið undir nánast
allan leikinn. Það sýnir að stemning-
in er mikil í báðum liðum. Þau hafa
bæði sterka hefð, þekkja sigurtiifmn-
inguna og stuðningsmannahóparnir
eru mjög litríkir og skemmtilegir.
Það má því búast við miklum fjölda
áhorfenda á leikinn og stemningin á
áhorfendapöllunum verður áreiðan-
lega ekki síðri en inni á vellinum.
Það er hins vegar, eins og ég sagði,
ótrúlega margt í fari þessara liða
sem er líkt og það gerir leikinn á
sunnudaginn svo áhugaverðan.
Viljinn vinnur leikinn
Skagamenn verða að sækja af
meiri krafti heldur en þeir hafa gert
í sumar því að það hefur verið held-
ur meiri hraði í sóknaraðgerðum
Vestmannaeyinga og þeir hafa verið
ferskari á köflum í sumar. Þetta er
fyrst og fremst spurning um dags-
formið. Það lið, sem tekst að undir-
búa þennan leik betur, koma betur
stemmt í leikinn og vera hungrað í
það að vinna titilinn til að komast í
Evrópukeppnina á næsta ári, verður
bikarmeistari," sagði Bjami.
Pétur Pétursson, þjálfari KR:
„Þetta verður mjög spennandi
leikur. Skagamenn verða hreinlega
að sýna betri knattspymu heldur en
þeir hafa spilað í sumar og það er
töluverð pressa á þeim. Vestmanna-
eyingar áttu möguleika á' íslands-
meistaratitlinum en misstu af hon-
um og koma væntanlega brjálaðir í
leikinn.
Bæði liðin eru líkamlega sterk.
Afram, IBV
Eyjamenn eru
fjörugt fólk og þeir
ætla sér að skapa
mikla stemningu
sunnudaginn. Það
þegar orðið fullt í allar ferðir með
Herjólfi á sunnudaginn og ljóst
að leikmenn ÍBV fá góðan stuðn-
ing frá stuðningsmönnum sínum.
Eyjamenn ætla að byija á laug-
ardaginn. Þá verður Reykjavík
tekin með trompi. Á laugardags-
kvöldið verður stórdansleikur á
Hótel íslandi ásamt því sem veit-
ingastaðimir Pasta Basta og Ein-
ar Ben verða með Eyjastemningu
innan sinna veggja. Á sunnudags-
morguninn er síðan stefnt að því
að allir Eyjamenn hittist í andyri
Laugardalshallar þar sem boðið
verður upp á veitingar auk þess
sem tónlist verður leikin og reynt
að mynda hina einu sönnu Eyja-
stemningu. Aliir Eyjamenn eru
hvattir til að mæta og drekka í
sig þessa einu sönnu „Eyja-
stemningu".
Gunnlaugur Jónsson:
Ætlum
okkur sigur
„Það er mikil eftirvænting í
hópnum að spila þennan leik og
vonandi verður gott veöur og fjöl-
mennt á vellinum. Við mætum til
leiks með sterkasta lið okkar fyrir
utan Andra Karvelsson sem verður
í banni. Siggi Jóns kemur aftur
inn í liðið og það er mikiil styrkur.
Leikimir við ÍBV í sumar hafa ver-
ið hörkuleikir og mjög jafnir. Þótt
við töpuðum í Eyjum fengum við
okkar færi sem okkur tókst ekki
að nýta. Þessi lið em jöfn og leik-
urinn á sunnudaginn verður ef-
laust mjög spennandi en við ætlum
okkur sigur f leiknum. Það er ljóst
að Evrópusæti er í húfi og við
Skagamenn fáum kærkomið tæki-
færi til þess að bjarga sumrinu,"
sagði Gunnlaugur Jónsson.
-ÓHÞ
Vestmannaeyingar hafa frábæra ein-
staklinga eins og Goran Aleksic og
Momir Mileta sem geta breytt leikn-
um en það hefur gengið frekar erfið-
lega fyrir Skagamenn að fá sóknar-
leikinn til að virka hingað tO í sum-
ar en það er spuming hvað gerist á
sunnudaginn. Þrátt fyrir að Skaga-
menn hafi ekki náð sér á strik í sum-
ar tel ég að þessi lið séu nokkuð jöfn
að getu. Miklu máli skiptir fyrir ÍA
hvort Sigurður Jónsson verður með
þeim í leiknum. Hann hefur gífur-
lega reynslu í þessum leikjum. Það
er hins vegar mikil pressa á báðum
liðum. Þau þurfa að vinna til þess að
komast í Evrópukeppnina og þess
vegna held ég að það lið vinni
leikinn sem hefur meiri sigurvilja,"
sagði Pétur Pétursson, þjálfari
íslandsmeistara KR, um bikar-
úrslitaleikinn á milli ÍBV og ÍA.
-ÓHÞ
Afram, IA
Skagamenn verða
með þéttskipaða
dagskrá fyrir
stuðningsmenn
sína fyrir bikarúr-
slitaleikinn á sunnu-
daginn með það fyrir augum að
skapa sem mesta stemningu.
Stuðningsmannafélagið, Gulir
og glaðir verða með sölu á ÍA-
vörum í Kringlunni bæði föstu-
dag og laugardag. Knattspyimu-
félagið mun bjóða upp á sæta-
ferðir frá Jaðarsbökkum á
sunnudaginn og fara rúturnar
kl. 9 og kl. 11. Allir sannir stuðn-
ingsmenn ÍAhittast síðan i Öl-
veri kl. 10 á sunnudagsmorgun-
inn. Þar verða ýmsar uppákom-
ur og andlitsmálning fyrir
yngstu kynslóðina. Þegar líða fer
að leik ætla stuðningsmenn
Skagamanna síðan að ganga
fylktu liði undir trumbuslætti til
Laugardalsvaliar þar sem þeir
ætla að taka völdin í stúkunni
þar til að leik lýkur.
Fyrir áriö i ár hafði ÍA
tvisvar sinnum þurft að taka
þátt í vítaspyrnukeppni til að út-
kljá bikarleiki. Mótherjarnir
voru í bæði skiptin Breiðablik,
árið 1984 og 1986. Skagamenn
unnu bikarinn bæði árin sem
eru ekki góðar fréttir fyrir Eyja-
menn þvi Skagamenn hafa kom-
ist í gegnum tvær vítaspyrnu-
keppnir á leið sinni í úrslitin nú.
Ólafur Þóröar-
son, þjálfari Skaga-
manna, varð fimm
sinnum bikar-
meistari sem leik-
maður, fyrst árið
1983 og síðast árið
1996 en þá voru
andstæðingamir ÍBV og skoraði
Ólafur annað mark Skagamanna
í 2-1 sigri.
Ólafur Þóröarson og
Siguröur Jónsson eru nú að
leika sjötta tímabil sitt saman í
Akranesliðinu. í hin fimm
skiptin hefur ávallt stór titill
komið upp á Skaga og þar af
tvöfaldir sigrar 1983, 1984, 1993
og 1996.
Knattspyrnu-
þjálfarafélag ís-
lands mun, i sam-
vinnu við Kenn-
araháskóla íslands
og Knattspyrnu-
samband íslands,
halda þjálfararáð-
stefnu í tengslum
við úrsltaleik bikarkeppni KSÍ
laugardaginn 23. september í
Þróttarheimilinu í Laugardal.
Margir mœtir menn munu
halda fyrirlestra á ráðstefnunni,
þ. á m. Atli Eðvaidsson, Logi
Ólafsson, Bjarni Jóhannsson og
Guðni Kjartansson. Auk þess
munu þjálfarar ÍAog ÍBV, þeir
Ólafur Þórðarson og Kristinn R.
Jónsson, koma og fara yfir und-
irbúning liða sinna fyrir bikar-
úrslitaleikinn.
Eyjamenn eru búnir að afla
sér mikillar reynslu í
bikarúrslitaleikjum á síðustu
árum en úrslitaleikurinn á
sunnudaginn verður fimmti
bikarúrslitaleikur ÍBV frá 1996.
Liðið hefur komist alla leið í
fjórum af síðustu fimm keppnum
og það þurfti tvo leiki ÍBV við
Keflavík 1997 til að útkljá hver
yrði bikarmeistari þá.
-ÓHÞ/ÓÓJ
-ÓHÞ