Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2000, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2000, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2000 35 /V^ Strákur var að hjóla og hitti hann Ola. Oli v\\d\ ró\a og kíkja á nokkra kjóia. . á> LJOE> Katrín Erla Erlingsdóttir, Sarmahlíð 19, Sauðárkróki. Sangsi litli brosir blítt til okkar þar sem hann stendur stoltur úti í garði. Hanna Björk Hilmarsdóttir teiknaði myndina og sendum við henni bestu þakkir. Hanna Siörk er. 7 ára og á heima að Baldursgarði 11 í Keflavík. Einu sinni var strákur sem het Palli og var þriggja ára. Mamma hans og pabbi voru listamenn og þau gátu teiknað allt sem þau sáu. Palla langaði líka að verða listamaður svo hann bað um bað og liti og byrjaði að teikna. Palli teiknaði allt - bíla, menn, nefndu það bara, og hann teiknaði mjög vel. Palli varð stasrri og stasrri og byrjaði í skóla. Hann hólt áfram að teikna. Svo varð Palli tvítugur og þá hélt hann loks sýningi 1 varð heimsfrasgur. Ragna Fanney Hlífarsdóttir, Gilsbakka 10, 740 Neskaupstað. &ANG5I I GARÐINUM BARNA USTAMENN , ef,We^^ein^séaðh/ ^6( /&TÍC) ****. HaUó krakkar Hún Lóma litla tröllastelpa er að byrja í skólanum pvípar fær hún að læra að lesa, reikna og skrifa. Lóma tröllastelpa er ekki alveg eins og allir hinir krakkarnir í skólanum en hver er pað svo sem? Samt líður ekki á löngu par til skólafélagar Lómu fara að hlæja að henni og stríða. Það fannst Lómu hundleiðinlegt og hún ákveður að strjúka úr skólanum og fara aftur heim til sín í Hrollaugsdal. Á leiðinni heim hittir hún Fidda. Hann vildi ekki heldur vera í skóla vegna pess að honum var strítt að pví að vera feitari en hinir krakkarnir. Grálúða, mamma Lómu, verður heldur betur hissa pegar Fiddi og Lóma koma heim en í sameiningu ákveða pau að stofna félag fyrir alla pá sem líður eins og peim, félag sem heitir, MER ER. ALVEG SAMA ÞÓTT EINHVER SÉ AÐ HLÆJA AÐ MÉR. ö/*r ogu m osv LHvað er skemmtilegast að lasra í skólanum? 2.Hvernig eru góðir skólafélagar? () Leika við mann í frímínútunum. () Stríða manni. () Hlasja að manni. 3.Hvað á að gera ef manni finnst ekki gaman í skólanum? trtnnin#ar 2 miðar fyrir 10 á leikritið Lómu í Möguleikhúsinu. 2 miðar fyrir 5 á leikritið Langafi prakkari 2 miðar -fyrir 5 á leikritið Snuðra og Tuðra 10 lyklakippurfrá Möguleikhúsinu og Lýsi hf. 10 drykkjarglös frá Möguleikhúsinu og Orkuveitu Reykjavíkur. Möguleikhúsid lo dra Nafn: Höfundur er Guðrún Asmundsdóttir. Tónlistin er eftir Vilhjálm Guðjónsson. Leikstjóri er Pétur Eggerz. Leikmyníl og búninga hannar Messíana Tómasdóttir. Leikarar eru: Aino Freyja Jarvela, Bjarni Ingvarsson og Hrefna Hallgrímsdóttir ÖGl) EtK Heimilsfang:_________________________________ Póstfang:____________________________________ Krakkaklúbbsnúmer:___________________________ Sendist til Krakkaklúbbs DV, Pverholti 11 105 Reykjavík. Merkt: Lóma Umsjón Krakkaklúbbs DV: Slf Bjarnadóttir Nöfn vinningshafa verða birt í DV13. október nk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.