Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2000, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2000, Blaðsíða 2
36 LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2000 INNKAUF Kalli flýtir ser sem mest hann má. En hvern- ig liggur leiðin að innkaupakörfunni? Sendið lausnina til: Sarna-D'/ 3J0Ö61 OG POSI Eetta er sagan um . Bjössa og bangsann hans, Posa. Posi var kengúrubangsi og besti vinur Pjössa. Dag einn þegar Djössi var búinn að klasða sig og borða astlaði hann að fara að leika við Posa. Djössi opnaði dóta- kassann sinn en þar ofan í var rúmið hans Posa. En Posi var ekki í rúminu! - Æ, já, hann liggur áreiðanlega frammi í sófa síðan í gær, hugsaði Djössi. (Framhald á nasstu bls.). BRANDARAR - Hvaða hundar geta ekki hlaupið? - Pauðu hundarnir! - Hvað er það sem haskkar þegar af er tekið höfuðið? - Koddinn! - Ó, mamma, af hverju má ég ekki lesa þangað til ég sofna? - Jasja j?á - en ekki mínútu lengur! - Er konan þín heima? - Nei, hún er á uppboði. | - Frábasrt. Hvað : heldur pú að þú fáir mikið íVrir ; hana?! Hildur Kjartans- ; dóttir, 12 ára. SNOTUR STULKA / / y . Asdis Sigurjonsdottir, Suðurvöllum 16 í Keflavík, sendi þessa ágastu mynd. En hvað heitir stúlkan? Sendið svarið til: Sarna-DV 6 VILLUR Geturðu fundið 6 atriði sem EKKI eru eins á báðum myndunum? Sendið lausnina til: Sarna-DVi Á LEIKSKÓLA Einu sinni var strákur sem hét Pétur. Pétur var fjögurra ára og í leikskóla sem hét Flúðir. Pétur var alltaf til klukkan tvö á leik- skólanum. Núna er klukkan tvö og ?á fer Pétur heim. Pétur angar að teikna. Hann teiknar karl og konu. Þórey Sif Rórisdóttir, Stapasíðu 11 3, 603 Akureyri. PARÍS Farna má sjá Eiffel- turninn í allrí sinni dýrð. Vinningshafinn og listakonan heitir Hulda Líf Harðar- dóttir, Mjóuhlíð 6, 105 Reykjavík. Hulda Líf er d ára. Til hamingju, Hulda Líf!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.