Alþýðublaðið - 17.11.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.11.1921, Blaðsíða 2
ALÞfÐOSLAÐlÐ Vetrarstígvél fyrir börh fást í kMÉii á Laugayeg 17 i ráðið ekki viil veita ðrengnutn þessa upphæð er því bersýnilega, að það í raun og veru álítur það vera óþarfa, að nytja hann úr landi, eins og það líka er. t Það eina, sem eg hef heyrt íramfært sem ástæðu fyrir þvi, að drengnum bæri að vísa úr landi, er það, að menn fengju ekki að fara í land í Amstíku, þegsrmena hefðu þessa veiki, enda var Pétri Lárussyni organleikars snúið aftur af útf-utaÍBgslækaíaurr., aí því að grunur iék á þvi, að hann heíði þessa veikl. Að endingu vil eg taka frasn: Að augnv eiki drengsins á ekkett skylt við neinskossr kyasjúkdóm. Að Guðm. Hanaessoa, iandlækn ir, sagði mér, að veikin væri treg- smitandi, og hann hefði 'verið þeirrár skoðuhar, að koraa heíði mátt þessu svo fyrir, að iítil hætta hefði stafað áf drengaum, en að hana ssmí hafi lagt tl!, að hon- um væri vísað úr fandi, þar eð augalæknir hnú helzt kosið, að það yrði gert, Að ómögulegt er að vitahvort ekki hafi hér raargir þessa veik?, þar eð hún er seinfara. Að eg er sannfærður um, að . ef' það heíðu verið annaðhvort Coplaad eða Eggerí Clgeseu, ebíb heíðu haft þenna dretig með sér, að þá hefðu fundist nóg ráð til þess, að koma málinu svo fyrir, að ekki þyrfti að vfsa drengnum úr landi. Eg skrifa þessa grein tií þess, að flokksmean mínir dæmi rélt um mínar gerðir í þessu máli, ef það skyldi hafa eiaaver eítirköst fyrir mig. Hér á að fremja hróp. leg rangindi, og af því eg álit, að það eigi að fremja þau á þess- um dreng af þvf, að hann á mig að, þá ætla eg að nota allar að ferðir, og hverja þá, sem heatug ust virðist, til þess sð þessi rasg indi verði ekkj fraraii. á drengnum Afleiðingarnar tek eg með jain aðarmannsgeði, þó þær kunni að verða mér persónulega ó'þægilegar. Ólafur Friðriksson, Þórarinn Helgason. Fæddur 28 jání 1900. Díukoaðíaí'Mi. Svala 31 okt. 1921 Hans framtíð sem fegurst að dreyma var fdgnuður móður hans, og bjarmi' yfir unglingsins orku lá frá álfröðli vonalands. En ástúð hans var henni æflnnar sót, — hann ætlaði' að verða' henni styrkur og skjól, og ekkjúnnar dag gera eilif jól með afrekum göfugs manns. "* En nú er hann hljóðlega horfinn úr háværri lífsins borg;. en móðir hans gengur með grátnar brár, ttví gleðin hennar varð sorg. Og dýrðina rhan hún á drengsins brá, hans dugnað og þroska, er ár liðu hjá, — hve góður og hraustur, með glaða firá, hann gekk fram á starfsins torg. Úthaflð, vigvöllur ísiands, ógrynni lifa fal; með æskunnar hiklaust og framgjarnt fjö'r þar féll hann í skyldunnar val. ', Hann flýði' ekki hættuna', er framundan beið, Bótt fossaði rokhrönnin geigvæn og breið — mörg yndisvon hneig á þeirri' ógna-leið, — en orðstírinn lifa skal. Og andinn getur ei glatazt: Hann gekk burt úr jarðar-eim og er nú fæddur i annað s.nn í æðri og víðari heim, — því deyi' ekki frækornið, fær það ei mátt að fegrast og gróa i hæðanna átt og gnæfa sem beinvaxinn hlynur hátt við heiðlofísins bláa geim. Já, drengurinn man hana mömmu og með henni dvelur enn, bvi ástin er sterkari' en voðans vald, '— hann veit, að þau finnast senn: , fótt hérna sé dauðahliðið svart, paB hinum megin er dýrlegt -og bjart; þar sveipasí eilifðár sumarskart um sorgbitna, þjáða menn. . Jakob Jóh. Smári, Kvenfélagið heldur skemtun í Bárurni í kvöld. Ve;ður margt tii skemtuaar, Agóðian rennur i EIHstyrktatsjóð -félagsins, Nœtnrlæknir: Ólafur Jónsson, Vonurstr, 12. Síoai 959 Börn Arinbjarnár Sveinbjarnar* sonar bóksala hafa tekíð upp ættareafnið: A.inbjatnar. Botnia fer á tsorgun kl, 8 árð, Kemur við f Hafnarfirði. Bæjarstjómarfnndnr í dag kl. 5. Jarðarför Helga sá!. Björns- sonar fer fram__Á_íiiorgun kí. '£' frá heimili hans Laufásveg 27. Kolaskip kom til Duusverzf- un/str i nótt. <i Verzlnnin „Skógajoss Aðalstræti 8. — Síœi 353. S e! u r sSIskonar matvörur með lægra verði en anaárstaðar. — Aðeins góðar vörur, —: PfManir sendar heim. H.ingið í síma 353 _BT«f, Vea-ísl. 99IÍWf*« £$.-w&YAmge 66 A. Skæri "margar stærðir, mjög ódýr. Potta skrobbur, uppþvotta- kuster, gólfkústar, st^ákústsr, ofn- burstar, Fataburstar ög fleira. A!t sýjar vörur. Hákarl er nýkominn. Ennfremur ný egg, ný eplí og ný vínber í versl. „ jorninn Vesturgötu 39. — Simi 112, Verzl,- Grirodarstíg 12 — Sími 84T hefur allskonar matvöru: Haframjöl, Hveiti, Hrisgrjórn, Kaffi, Sykur, Síld í dösum, Soyur. — Einnig Steinolíu o. m. fl. Ait med lægsta rerði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.