Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2000, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2000, Blaðsíða 8
ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 2000 Ólafur Páll Snorrason. Þrjú í fjórum leikjum - Ólafur Páll Snorrason á skotskónum hjá Bolton Ólafur Páll Snorrason, atvinnumaður í knatt- spymu hjá Bolton Wand- eres, hefur verið að leika mjög vel með varaliði fé- lagsins á undaníornum vikum. Ólafur Páll hefur unn- ið sér fast sæti í varaliði Bolton og skorað þrjú mörk í siðustu fjórum leikjum liðsins. Hann skoraði eitt mark í 5-3 sigri liðsins gegn Stockport og lagði upp annað mark í leiknum. Ólafur Páll skoraði síðan fjórða mark Bolton gegn vara- liði Middlesborough. -SK Frækinn sigur Kanada - Kínverjar unnu ítali en það dugði ekki til að komast í fjórðungsúrslit Eftir góða byrjun Kanadamanna í körfu- boltakeppninni á ÓL i Sydney kom bakslag í kjölfar taps þeirra fyrir Rússum á laugar- dag. í ofanálag leit út fyrir að þeir þyrftu að vinna sigur á Júgóslövum í lokaumferðinni, Kevin Garnett fagnar hér sigri Bandaríkjamanna í A-riðli en félagi hans Ray Allen er heldur rólegri. Reuters annars dyttu þeir úr keppni. Þeir létu ekki segja sér það tvisvar og gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Júgóslava sem til þessa voru taplausir í keppninni. Ekki nóg með það heldur tryggðu þeir sér þar með efsta sætið í B-riðli. Kanadamenn voru undir nær ail- an leikinn en jöfnuðu hann þegar um fimm mínútur voru eftir. Þeir gengu á lagið og unnu leikinn með átta stiga forystu, 83-75. Steve Nash fór á kostum í leikn- um og skoraði 26 stig, tók 8 frá- köst og átti sömuleiðis 8 stoðsend- ingar. Annar stigahæstur í liði Kanada var Todd MaccuUoch með 21 stig en Predrag Danilovic var atkvæðamestur sinna manna með 20 stig. Þá unnu Kínverjar góðan sigur á ítölum og greinilegt að asíska þjóðin er að taka stórum framfórum í íþróttinni. Kín- verjar áttu einfaldlega frábæran dag og var heildarskotnýting þeirra 66,7%. Sigur þeirra var öruggur, 85-76. Hann dugði þó skammt þar sem þeir luku riðlakeppninni í 5. sæti A-riðils og komust þar með ekki í fjórðungsúrslit keppninnar. Þá unnu Bandaríkjamenn sinn fimmta sigur í jafnmörgum leikjum á leikunum í gær er Frakkar voru lagðir, 106-94. Antonio Mydyess var stigahæstur meistaranna með 20 stig og 11 fráköst. Þá átti Kevin Gamett einnig góðan leik með 19 stig, 11 fráköst og 5 stoðsendingar. í fjórðungsúrslitum mætast Bandaríkin og Rússland, Ítalía og Ástralía, Júgóslavía og Litháen og Kanada og Frakkland. -esá Urslit keppni Ökumaður Hlýtt skyjaö 1 HM-Keppnin Lið Hringir Tími Km/klst 1 Michael Schumacher Ferrari 73 1:36:30.883 190.229 2 Rubens Barrichello Ferrari 73 1:36:43.001 189.832 3 Heinz-Harald Frentzen Jordan Mugen-Honda 73 1:36:48.251 189.660 4 Jacques Villeneuve BAR-Honda 73 1:36:48.819 189.642 5 David Coulthard McLaren-Mercedes 73 1:36:59.696 189.287 6 Ricardo Zonta BAR-Honda 73 1:37:22.577 188.546 7 Eddie Irvine Jaguar 73 1:37:41.998 187.921 8 Pedro Diniz Sauber-Petronas 72 -1 hringur 187.603 9 Nick Heidfeld Prost-Peugeot 72 -1 hringur 187.415 10 Alexander Wurz Benetton-Playlife 72 -1 hringur 187.369 11 Johnny Herbert Jaguar 72 -1 hringur 187.330 12 Marc Gené Minardi-Fondmetal 72 -1 hringur 186.535 - Jean Alesi Prost-Peugeot 64 Vélarbilun 186.386 - Gaston Mazzacane Minardi-Fondmetal 59 Vélarbilun 184.017 - Ralf Schumacher Williams-BMW 58 Loftventill 184.100 - Pedro de la Rosa Arrows-Supertec 45 Gírkassi 182.754 - Giancarlo Fisichella Benetton-Playlife 44 Vélarbilun 180.678 - Jos Verstappen Arrows-Supertec 34 Vélarbilun 182.707 - Mika Hákkinen McLaren-Mercedes 25 Vélarbilun 180.468 - Mika Salo Sauber-Petronas 18 Rafmagnsbilun 170.883 - Jenson Button Williams-BMW 14 Rafmagnsbilun 169.879 - Jarno Trulli Jordan Mugen-Honda 12 Árekstur 158.777 Ökumaður (fyrstu 6) Lið 1 M Schumacher 88 Ferrari 143 2 Hakkinen 80 McLaren 133 3 Coulthard 63 Williams 34 4 Barrichello 55 Benetton 20 5 R Schumacher 24 Jordan 17 6 Fisichella 18 = BAR 17 1 Mika Hákkinen 835 86.52 2 Rubens Barrichello 830 86.01 3 Ralf Schumacher 829 85.90 4 Michael Schumacher 812 84.14 5 Ricardo Zonta 811 84.04 = Gaston Mazzacane 811 84.04 7 David Coulthard 793 82.17 8 Jacques Villeneuve 792 82.07 9 Alexander Wurz 775 80.31 10 Marc Gené 761 78.86 Hraðasti hringur: Coulthard /1: 14.711 (201.994 km/klst), hringur 40 ■■ÉH (Fjöldi hringja á tímabilinu: 965) i = prósenta ktáraðra hringja miðað við fjölda hringja á tímabilinu I J — — — — Uf tlýtt'skurir Keppni/ Hröðust hringir 1 Coulthard 1:23.144 3 C 1 Coulthard 1:14.711 3 2 Hákkinen 1:23.706 2 Barrichello 1:14.822 3 M Schumacher '1:23.922 3 M Schumacher 1:14.901 4 Villeneuve 1:24.012 4 Villeneuve 1:15.117 5 Trulli 1:24.038 5 Diniz 1:15.305 6 Verstappen 1:24.119 6 Frentzen 1:15.521 7 Barrichello 1:24.517 7 Wurz '1:15.560 8 Fisichella 1:24.622 8 R Schumacher 1:15.598 9 De la Rosa 154.626 9 Irvine 1:15.675 10 Button 1:24.675 10 Hákkinen 1:15.773 11 Zonta 1:24.692 11 Zonta 1:15.812 12 Frentzen 1:24.719 12 Herbert 1:15.812 13 R Schumacher 1:24.720 13 Gené 1:16.044 14 Irvine 1:24.765 14 Heidfeld 1:16.074 15 Wurz 1:25.135 15 Alesi 1:16.124 16 Herbert 1:25.199 16 Fisichella 1:16.234 17 Gené 1:25.369 17 Verstappen 1:16.252 18 Alesi 1:25.373 18 De la Rosa 1:16.276 19 Heidfeld 1:25.387 19 Mazzacáne 1:16.711 20 Mazzacane 1:25.831 20 Salo _____ 1:20.244 21 Diniz 1:26.126 21 Button 1:22.977 22 Salo 1:27 098 22 Trulli 1:24.77Ö Æfingar Hlýtt smá regn 1 M Schumacher 1:14.804 2 Barrichello 1:15.014 3 Coulthard 1:15.139 4 Button 1:15.153 5 Hákkinen 1:15.293 6 Frentzen 1:15.399 7 Fisicheliá '1:157626' 8 Villeneuve 1:15.637 9 R Schumacher 1:15.738 10 Trulli 1:16.077' 11 Diniz 1:16.169 12 Zonta 1:16.180 13 Verstappen 1:16.260 14 Herbert 1:16.308 15 Heidfeld 1:16.363 16 Wurz 1:16.368 17 De la Rosa 1:16.508 18 Salo 1:16.542 19 Mazzacane 1:16.653 20 Irvine 1:16.662 21 AÍesi 1:17.100 22 Gené 1:17.317 Tímatökur Htýttskúrir 1 | M Schumacher | 1:14.266 f 2 | Coulthard | 1:14.392 [ 3 | Hákkinen | 1:14.428 [ 4 | Barrichello | 1:14.600 I 5 | Trulli I 1:15.006 [ 6 j Button 11:15.017 r 7 | Frentzen I 1:15.057 [ 8 | Villeneuve j 1:15.317 [ 9 j Diniz 11:15.418 [ 101 R Schumacher I 1:15.484 [ 11 | Wurz j 1:15.762 [ 12 j Zonta l 1:15.784 [ 131 Verstappen I 1:15.808 [ 141 Salo | 1:15.881 [ 151 Fisichella I 1:15.907 [ 161 Heidfeld I 1:16.060 [ 17 j Irvine I 1:16.098 [ 18 j De la Rosa 11:16.143 [ 191 Herbert I 1:16.225 [ 201 Alesi | 1:16.471 [ 211 Mazzacane j 1:16.809 [ 221 Gené | 1:17.161 [ COMPAÚ yfirburdir Tæknival Fyrsta fimleikakon- an fallin á lyfjaprófi Rúmenskir fimleikar urðu fyrir miklu áfalli í gær þegar hin 16 ára gamla Andreea Raducan féll á l>fjaprófi. Sigur Raducan var Rúmenum kærkominn því rúmensk stúlka hafði ekki náð að innbyrða gull- verðlaunin í fjölþraut kvenna síðan Nadia Coma- neci vann gullið á ÓL i Montreal 1976. Raducan hafði lýst því yfir í kjölfar sigursins í fjölþrautinni að hún ætlaði sér að verða stjarna og hefði ekkert á móti því að feta í fótspor Coma- neci. Nú þarf hún ekki að hafa áhyggjur af því að frægðarsólin skíni skært næstu tvö árin en lík- lega verður hún dæmd í tveggja ára keppnisbann og gullið verður tekið af henni. Það eina sem þessi 16 ára stúlka hefur unnið sér til frægðar, ef hægt er að tala um frægð í því sambandi, er að hafa orðið fyrsta konan til að falla á lyfjaprófi í sögu Ólympíuleikanna. -SK Eiginmaður Marion Jones í dópinu Staðfest var í gær að kúluvarparinn C.J. Hunt- er, eiginmaður bandarísku hlaupakonunnar Marion Jones, hefði fallið á lyfjaprófi. Nick Pound, varaforseti IOC, sagðist í gær hafa fyrir þvi öruggar heimildir að íþróttamaðurinn hefði fallið á lyfjaprófi sem tekið var á Bislett- leikvanginum þann 28. júlí sL Opinberlega hefur ekkert verið gefið út um málið og undarlegt í meira lagi að varaforseti Alþjóða Ólympiunefnd- arinnar skuli vera ropandi í fjölmiðla um það. Er það þó í stíl við allt annað hjá nefndinni. Framkvæmdastjóri kúluvarparans bar fréttina um lyfjaátið til baka í gærkvöld og sagði þessar fréttir heilan haug af bulli. Ekki í fyrsta skipti sem ólöglegu lyfjaáti er mótmælt sem þvættingi en lyfjapróflð lýgur ekki. -SK Rebekka Þórný Gottskálksdóttir frá Selfossi varö sigurvegari í Draumaliðsleik DV meö lið sitt Strumpa en þaö hlaut 164 stig. Þétt á hæia þess kom síöan Davíö Jónsson majones meö 163 stig. Á myndinni tekur Rebekka, ásamt móöur sinni Sigurlaugu, á móti verölaunum sínum, ferö á leik á Engiandi og Reebok-íþróttavöru, úr hendi Ómars Kristinssonar, starfsmanns íþróttadeildar DV. DV-mynd Teitur Fýrsta stigamót vetrarins Fyrsta stigamót vetrarins í borötennis fór fram t TBR- húsinu á sunnudag. í karlaflokki stóö Guömundur Stephensen (í miðiö) uppi sem sigurvegari eftir góö- an sigur, 2-0 (21-14, 21-18) á Adam Haröarsyni (t. v.) en báöir eru þeir í Víkingi. í 3.-4. sæti urðu síöan Sig- uröur Jónsson og Markús Árnason, einnig úr Vík- ingi. í kvennaflokki sigraði Lilja Rós Jóhannesdóttir, Víkingi, samherja sinn Haildóru Ólafs, 2-0 (21-16, 21-18).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.