Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2000, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2000, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 2000 9 DV Fréttir Rafstöðvar Sérstæð þrautaganga blómasala í vesturbænum Nauðugur i viðskiptum símnotendur tengdir óviljandi, segir þjónustufyrirtækið Eigandi blómaverslunar í Reykja- vík hefur staðið í ströngu að undan- fömu við að losa sig út úr símavið- skiptum sem hann var löngu búinn að afþakka en lenti samt í. Á endan- um lét hann aftengja símann sinn við þjónustulínuna með handafli og telur nú að hann sé einungis í við- skiptum við þá sem hann vill skipta við en ekki aðra „Þeir hringdu í mig frá fyrirtæki sem heitir Hailó - Frjáls fjarskipti hf. og buðu mér þjónustu sína þannig að ég gæti hringt ódýrar til hans sjálfkrafa I gegnum Halló þeg- ar valið væri 00. Símreikninginn fengi hann einu sinni í mánuði. „Þegar ég var búinn að lesa bréf- ið hringdi ég og vildi fá þetta mál út úr heiminum. Manneskjan sem svaraði vildi þá fá kennitöluna mína til að geta leiðrétt þetta. Því hafnaði ég, enda búinn að fá nóg. Ég benti viðkomandi þó á að þeir hefði stolið viðskiptum mínum að mér forspurðum og fór þess jafnframt á leit að þeir leiðréttu ekki bara mitt mál heldur annarra sem kynnu að hafa lent í því sama. Ég hafði síðan samband við Símann og lét breyta utanlandstengingunum hjá mér aft- utanlandsgátt fyrirtæksins í gegn- um grunnnet Símans hefðu á síð- ustu dögum komið upp nokkur til- vik þar sem óviðkomandi símnot- endur hefðu óviljandi verið tengdir við Halló. Þessi vandamál hefðu nú verið leyst með góðri samvinnu við Símann og Póst og fjarskiptastofn- Lárus Jónsson, framkvæmda- stjóri tækni- og þjónustusviðs Halló, sagði við DV að við tengingu á ann- að þúsund viðskiptavina Halló við Sími 568 1044 Loksins laus Siguröur Þórir Sigurösson er nú loks- ins laus úr viðskiptum viö þjónustu- fyrirtækið sem tengdi símann hans viö utanlandsgátt sína. í bréfinu sem hann heldur á var fyrirtækiö aö bjóöa hann velkominn í viöskipti - sem hann hafði afþakkaö fyrir löngu. útlanda. Ég hafnaði þessu strax,“ sagði Sigurður Þórir Sigurðsson verslunareigandi. „Fyrir síðustu helgi hringdi einhver frá þeim og bað mig um upplýsingar um leið og hann óskaði mér til hamingju með að hafa beint viðskiptum minum til þeirra. Ég sagði að þetta væri vit- leysa, ég hefði hafnað þessu og það kæmi ekki til greina. Þetta var ekki búið enn því eftir þetta símtal fékk Sigurður bréf frá fyrirtækinu sem hófst á orðunum: „Kæri viðskiptavinur.“ í bréfinu var hann boðinn velkominn og þakkað fyrir þá ákvörðun að beina viðskiptum sínum til Halló-fyrir- tækisins og vfsa þar með öllum ut- anlandssímtölum sínum í gegnum fyrirtækið. Síðan var honum til- kynnt að símanúmer hans, sem til- tekið var í bréfínu, hefði verið „tengt við utanlandsgátt" fyrirtæk- isins og færu nú öll utanlandssímtöl :W\ hausttaukum. JOj, allt úrvals laukar. ? 30 periuiiijur kr. 499 ’**" 30-40 (bióm) páskaMjur kr. 699 50 túiipanar kr. 990 50 krókusar kr. 990 Blómleg uppskera^^y í blómadeild 50% afsl. tilbúnum blómvöndum^ TLAUKA verð áður kr. 2990 ÍANDUR verð nú kr. 1495 gkkará vef® áður kr. T990 verðnúkr.995 Framboð óékveðið - segir varaforseti Ari Skúlason, framkvæmdastjóri Alþýðusambands, er lagstur undir feld og hann íhugar hvort hann eigi að fara að hvatningu þeirra sem vilja að hann bjóði sig fram til for- seta sambandsins. Ranghermt var í DV að Guðríður Þorsteinsdóttir væri einn þriggja umdeildra forseta sambandsins. Ingibjörg R. Guð- mundsdóttir, annar tveggja varafor- seta sambandsins, er ekki ákveðin um það hvort hún bjóði sig fram til sama embættis. „Við erum rétt að byrja undir- búning og þetta er ekki komið á það stig að ég hafi ákveðið framboð," segir Ingibjörg. Grétar Þorsteinsson, núverandi forseti ASÍ, er einnig óákveðinn og er sagður meta hvaða stuðning hann hafl. -rt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.