Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2000, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2000, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 2000 Viðskipti__________ Umsjón: Viðskiptabladið Frumvarp til fjárlaga 2001 boðar mikinn tekjuafgang: 30 milljarða afgangur - verður notaður til að grynnka á skuldum ríkissjóðs Frumvarp til fjárlaga árið 2001 var birt í gær. Það helsta sem kem- ur fram í þessu frumvarpi er að gert er ráð fyrir afgangi á ríkis- sjóði sem nemur 30 miUjörðum á næsta ári, eða 4% af landsfram- leiðslu. Ef þessi afgangur nær fram að ganga mun þetta verða mesti af- gangur á rikissjóði íslands í sög- unni og þriðja árið í röð með af- gangi af ríkissjóöi. Gert er ráð fyr- ir að tekjuafgangur á þessu ári muni verða 26,1 mUljarður þannig að tekjuafgangurinn mun aukast um 16% milli ára. Eitt meginmark- mið þessa frumvarps er að nýta batnandi afkomu ríkissjóðs og vax- andi lánsfjárafgang tU að greiöa niður skuldir ríkissjóðs og draga úr innlendri eftirspum. Afgangurinn í skuidir Gert er ráð fyrir að þessi afgang- ur muni verða notaöur tU að lækka skuldir rikisins eins og gert hefur verið undanfarin 3 ár. Gert er ráð fyrir að skuldimar muni verða 100 mUljarðar í árslok 2001 en þær voru 170 mUljarðar í árslok 1997. Ef þetta frumvarp nær fram að ganga yrði þetta þá lækkun skulda ríkisins upp á 41% á þessu tímabUi. Hrein skuldastaða í hlut- faUi við landsframleiðslu myndi þá lækka úr 32,5% í 14% eða um meira en helming. HeUdarskuldir ríkisins hafa lækkað stöðugt frá árinu 1996 og er gert ráð fyrir að svo muni einnig verða á næsta ári. Gert er ráð fyrir að heUdarskuldir sem hlutfaU af vergri landsfram- langstærsti ein- staki tekjuliður ríkissjóðs og skUar meira en þriðjungi aUra skatttekna. Tekjuskattar einstaklinga og fyrir- tækja munu gefa af sér 3,5 miUjarða meiri tekjur á næsta ári heldur en á þessu ári sem rekja má til hækkun- ar launa. Skatttekjur af fyrirtækjum munu þó minnka vegna lakari af- komu á næsta ári. Útgjöld ríkissjóðs á næsta ári munu aukast um 11 milljarða eða um 5,5% og verða 210 mUljarðar. Þannig að útgjöld ríkissjóðs munu aukast minna hlutfaUslega en tekj- umar. Rekstrargjöld ríkissjóðs munu standa í stað og vaxtakostn- aður lækkar. Sala á ríkisbönkunumi? Mjög mikUvægt er að stuðla að að- haldi í rikisfjármáium tU að minnka hér þenslu sem verið hefur að undan- fómu og með frekari sölu á ríkisfyrir- tækjum gæti skapast svigrúm tU skattalækkana. Einnig er mikUvægt að aðhalds verði gætt í næstu kjara- samningum opinberra starfsmanna tU að halda áfram að stuðla að stöð- ugu verðlagi og að verðbólga muni ekki vaxa á nýjan leik. Ríkið hefúr verið að sýna töluvert aðhald á und- anfómum árum og þetta frumvarp gefur tU kynna að áfram verði haldið á þeirri braut. Ánægjulegra hefði þó verið að sjá skýr áform um að á næsta ári myndi rikisstjórnin selja ríkisbankana svo dæmi sé tekið. Minni hagvöxtur á næsta ári mun leiða tU þess að tekjur og útgjöld rikisins munu vaxa hægar á næsta ári en verið hefur á undanfomum árum. Byrjað er aðeins að slakna á hagkerfmu og er það mjög eðlUegt þar sem fá fordæmi eru fyrir því að hægt sé að halda út 5% hagvexti mörg ár í röð. Einnig er um eðlUega hagsveiflu að ræða og mjög líklegt er að við séum að fara örlítið niður í hagsveiUunni sem þýðir að hag- vöxtur næstu ár gæti orðið eitthvað minni en hann hefur verið undan- farin 3-4 ár. leiðslu muni fara í 26,4% en þetta hlutfaU var yfir 51% í lok árs 1995. Hlutfallsaukn- Ing tekna meiri Frumvarpið ger- ir ráö fyrir að tekj- ur ríkissjóðs muni aukast um 6,7% á næsta ári, úr 225 milljörðum króna í 240 miUjarða. Þessi hækkun skýrist mest af aukningu í skatt- tekjum og hækka skatttekjur af virð- isaukaskatti mest eða um 5 mUljarða króna. Virðisauka- skattur er DV-MYND ÞOK Mikill afgangur Geir Haarde fjármálaráöherra kynnti fjárlagafrumvarpiö í gær. Þar er boöaöur metafgangur, Netverk lofaðá erlendum mörkuöum Á heimasíðu Red Herring, sem sérhæfir sig í fréttum af tæknifyrir- tækjum, er farið lofsamlegum orð- um um íslenska fyrirtækið Netverk. Þar er lýst þeim lausnum sem fyrir- tækið hafí að bjóöa innan þráð- lausra samskipta ásamt þeirri al- þjóðavæðingu sem fyrirtækið gang- ist undir um þessara mundir. Það sem vekur þó mesta athygli eru um- mæli greinarhöfundar en þar segir: „Það mun ekki koma á óvart ef fyr- irtækið verður keypt í heild áður en það verður skráö á markað.“ „Fyrirtækið hefur nýlokið við hlutabréfaaukningu auk þess sem boðist hefur að auka enn frekar við hlutafé og mun samningaviðræðum þess efnis verða lokið um miðjan nóvember ef allt gengur að óskum. Er stefnan því sú að fyrirtækið verði komið á markað einhvem tímann á næsta ári. Hins vegar hef- ur enginn gert tilboð í fyrirtækið í heild sinni og við höfum ekki leitað eftir þvi heldur," segir Holberg Más- son, stofnandi og forstjóri Netverks. GoPro og Landstein- ar sameinast - veröur eitt stærsta hugbúnaöarfyrirtæki á Norðurlöndum Stjómir GoPro group og Land- steina International hf. hafa skrifað undir samkomulag um sameiningu félaganna með fyrirvara um sam- þykki hluthafafunda. Hluthafar GoPro group munu eignast 60% hlut í hinu sameinaða félagi en hlut- hafar Landsteina Intemational hf. 40%. Hlutfóll þessi eru háö niðurstöðu kostgæfnisathugunar (due dili- gence) sem fram mun fara á næstu tveimur vikum. Á þeim tíma verður jafnframt unnið að samningagerð og ýmsum útfærslum varðandi sam- runann en stefnt er að því að halda hluthafafundi félaganna eftir tvær vikur. Að þeim fundum loknum verða frekari upplýsingar veittar. Veltan í kringum 3 milljarðar Þess má geta að íslenski hugbún- aðarsjóðurinn hf. á 22,8% hlut í GoPro group og 20,8% hlut í Land- steinum og er stærsti hluthafinn í báðum þessum félögum. Þá á EFA hf. um 12% í GoPro group og á full- Starfsmenn Landsýnar Stjórnir GoPro group og Landsteina International hf. hafa skrifaö undir sam- komulag um sameiningu félaganna meö fyrirvara. trúa í stjóm félagsins. Með þessari unum og veltan verður í kringum 3 sameiningu verður til eitt stærsta milljarðar íslenskra króna. hugbúnaðarfyrirtæki á Norðurlönd- Landsbankinn semur um stóra lántöku erlendis - upphæðin er 11 milljarðar króna Landsbanki íslands hf. lauk í síð- ustu viku erlendri lántöku að fjárhæð um 130 milljónir dollara sem svarar til 11 milljarða króna. Upphaflega var gert ráð fyrir að gefa út skuldabréf að fjárhæð 100 milljónir Bandaríkjadoll- ara, en vegna góðra undirtekta frá lánveitendum var ákveðið að hækka lánsfjárhæðina í 130 milljónir Banda- ríkjadollara. Erlendu lánveitendurnir reyndust hins vegar reiðubúnir að lána 183,5 milljónir Bandaríkjadoll- ara. Um var að ræöa fimm ára lán og voru kjör þess hliðstæð þeim sem aðrir íslenskir bankar hafa verið að njóta undanfarið á er- lendum lánamörkuðum. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá Landsbankanum. Megintilgangur lánsins er endurfjármögnun Um tuttugu bankar og fjármála- stofnanir í tíu þjóðlöndum tóku þátt í útboðinu sem var í umsjón Bank- gesellschaft Berlin AG í London. Góðar undirtektir erlendu bank- anna má m.a. rekja til þess aö vel var staðið að öllum undirbúningi og kynningu af hálfu umsjónarbank- ans. Þá hefur alþjóöa- og fjármála- svið Landsbankans markvisst unn- ið aö því aö kynna bankann nýjum fjárfestum erlendis á undanfómum árum með það að leiðarljósi að fjölga í hópi lánveitenda til bank- ans. Sú vinna hefur nú skilað sér í lántöku þessari. Megintilgangur lántökunnar er til endurfjármögn- unar á erlendu láni sem er á gjald- daga um þessar mundir. HEILDARVIÐSKIPTI 162 m.kr. - Hlutabréf 78 m.kr. - Húsbréf 85 m.kr. IVIEST VIÐSKIPTI QÖssur 17 m.kr. Q Tryggingamiðstööin 8 m.kr. © Opin kerfi 3 m.kr. MESTA HÆKKUN ©SÍF 3,3% QKögun 2,4% © Þróunarfélag íslands 1,6% MESTA LÆKKUN © Hampiðjan 12,3% ©íslenski hugbúnaðarsj 7,5% © Nýheiji 4,2% ÚRVALSVÍSITALAN 1506,8 stig - Breyting Q 0,258% Minnsti sparnaður í Bandaríkjunum í 40 ár Spamaður einstaklinga féll í 0,4% i ágúst og náði þar með lægsta gildi sínu síðan mælingar hófust 1959. Neysla einstaklinga jókst um 0,6% en sérfræðingar höfðu spáð að aukningin myndi verða 0,5%. Tekj- ur einstaklinga jukust um 0,4% í mánuðinum, miðað við væntingar upp á 0,3% aukningu. Ráðstöfunar- tekjur jukust einnig um 0,4% miðað við aukningu upp á 0,3% í júlí. Laun hækkuðu um 0,3% miðað við 0,5% hækkun í júlí. E MESTU VIÐSKIPTt B síöastliöna 30 daga © Íslandsbanki-FBA 761.208 © Össur 452.986 © Eimskip 277.557 Q ísl. hugb.sjóðurinn 226.524 © Landsbanki 213.540 MESTA HÆKKUN A o SR-Mjöl 23 % © Vaxtarsjóðurinn 16 % Q íslenskir aöalverktakar 14 % Q Jaröboranir 11 % @ Pharmaco 11 % © Hampiðjan -18 % Q Fiskiðjus. Húsavíkur -17 % Q ísl. hugb.sjóðurinn -17% Q Grandi -14 % Q Nýherji -13 % Sala á nýjum bílum fellur í Frakklandi Sala á nýjum bilum í Frakklandi féll um 5,1% í september miðað við sama tímabil í fyrra. Sala hjá Renault féll um 7,3% í sama mánuði miðað við sama mánuð í fyrra en sala hjá PSA Peugeot Citroén féll um 0,1%. Sala á erlendum bílum féll um 5,1%. Sala á nýjum bílum jókst um 2% á fyrstu 9 mánuðum þessa árs. P^DOW JONES 10677,19 O 0,25% 1 • Inikkei 15902,51 Q 0,99% Bffls&p 1434,47 O 0,14% P ÍNASDAQ 3580,52 O 2,51% StIfTSE 6284,50 O 0,15% ^DAX 6862,94 O 0,95% IJjcAC 40 6349,24 Q 1,32% Smáauglýsingar DV Þjónustu- auglýsingar ►I 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.