Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2000, Blaðsíða 23
35 ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 2000 I>V Tilvera Neve Campbell Leikkonan Neve Campbell er 27 ára i dag en hún varð líklega þekktust fyrir leik sinn í Scream-trílógí- unni. Meðal ann- arra mynda Neve má nefna The Craft, Canterville Ghosts og Wild Things. Neve er af skoskum og hollenskum uppruna en fædd og uppalin í Kanada. Nafn hennar Neve er gam- alt spænskt nafn og merkir snjór. Tvíburarnir i21 </ í ekki. Þú ætti Gildir fyrir miövikudaginn 4. október Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.): I Dagurinn byijar ró- lega en siðan færist fjör í leikinn. Þú þarft á allri þolinmæði þinni að halda. Happatölur þínar eru 5, 9 og 13. Fiskarnir (19. febr.-20. marsk Gengi þitt í vinnunni Ifer óðum batnandi og það er engu likara en að lánið leiki við þig. Gamall vinur leitar ráða hjá þér. Hrúturlnn (21. mars-19. apríll: Sinntu mikilvægum verk- efnum fyrst þar sem ekki lj\» er séð hve mikinn tima þú hefur. Þrýstingur á fólk við vinnu skilar sér litið. Þú verður að leggja þig allan fram ef vel á til að takast. Nautið 120. aoríl-20. maíl: Þú ert fremur niður- dreginn fyrri hluta dagsins en það bráir þó af þér ef þú hefur nög~fyrir stafni. Þú kynnist mikil- vægri manneskju á næstunni. Tvíburarnir (?1. maí-21. iúnfu Þú ert talsvert gefinn 'fyrir að gagnrýna aðra og það gæti komið þér í koll ef þú gætir þín i ættir að eyða kvöldinu í góðra vina hópi. Krabbinn (22. iúní-22. iúií): Gættu þess að gleyma i engu mikilvægu þótt þú hafir í mörg hom að líta. Það gætu orðið livérjir árekstrar í einkalifinu. Llónið (23. iúlí- 22. áeústl: I Fjánnálin þarfhast at- hugunar og ef þú ætlar að gera stórinnkaup eða jafiivel kaupa fasteign væri réttara að leita aðstoðar sér- fræðinga. Kvöldið verður ánægjulegt. Mevlan (23. éeúst-22. sept.i: Þú hugar að framtfðar- áfoimum og er þar sannarlega úr mörgu ' ' að velja. Þótt ýmsir vilji ráðleggja þér og vilji þér vel verður þú að treysta á sjálfan þig. VQgin (23. sept-23. okt.l: J Ástvinir eiga saman notalega sfund og em \ j jafiivel farnir að gera f f áætlanir um framtíð- ina. Þetta er einmitt rétti timinn til þess. Sporðdrekl (24. okt.-2i. nóv.): Láfið virðist leika við þig þessa dagana og jekki er óliklegt að ást- in sé á næstu grösmn. Kvöldið verður afar skemmtilegt og efdrminnilegt. Bogamaður (22. nóv.-2l. des.ii |Það hefur verið mikið 'að gera hjá þér undan- farið og nú er kominn tími til að hlaða batt- eríin. Þú ættir að fara í ferðalag. Stelngeltln (22. des.-19. ian.l: Þín bíða ný og skemmtilegt tækifæri í vinnunni sem er um g að gera að nýta sér. Fjölskyldulifið gengur betur en það hefur gert undanfarið. Gleöi eftir reiði Þjóðleikhúsið frumsýndi verk breska leikritaskáldsins Johns Os- borne, Horfðu reiður um öxl, á Litla sviðinu síðastliðinn fóstudag. Verk- ið lýsir miklum átökum, innri átök- um, átökum milli manna og stéttar- legum átökum. Gagnrýnendur eru sammála um að Hilmir vSnær Guðnason fari á kostum í sýning- unni í aðalhlutverkinu og vinni einn leiksigurinn enn. Jimmy fyrr og nú Hilmir Snær Guönason og Gunnar Eyjólfsson fallast í faöma. Báöir leika þeir í sýningunni nú en Gunnar lék hlutverkið sem Hilmir leikur nú í síöustu uppfærslu Þjóöleikhússins. Katrín Hall, stjórnandi íslenska dansflokksins, var mætt ásamt bónda sínum, Guöjóni Pedersen, leikhússtjóra Borgarleikhússins. Vinir Rúnar Freyr Gíslason, leikari í sýningunni, ásamt Siguröi Kára, SUS-formanni Ánægð með kvöldið Halldóra Björnsdóttir, sem fer meö annaö kvenhlutverk sýningarinnar, og Stefán Baldursson leikstjóri. ÐV-MYNDIR EINAR J. Hamingjuóskir Thor Vilhjálmsson, þýöandi leikritsins, og Stefán Baldursson, leikstjóri þess og þjóöleikhússtjóri, óska hvor öörum til hamingju meö sýninguna. Lúðrahljómur í Ráðhúsinu Hrifnir áhorfendur María Kjeld, skólastjóri fulloröins- fræöslu fatlaöra, og Per Landrö, menningarfulltrúi norska sendiráösins. Blásið af krafti Hér skín einbeitningin úr hverju andliti. Sunglð fyrir dansl Stúlkur úr danshljómsveitinni Plútó sem hélt uppi fjöri eftir lúörasveitar- tónleikana. Klappað í takt Áhorfendur voru virkjaöir eins og gengur á góöum tónleikum. Mikið var um dýrðir í Ráðhúsi Reykjavíkur um helgina þegar Thorshov skoles musikkorps hélt þar tónleika. Hljómsveitin er sjötíu manna lúðrasveit sem eingöngu er skipuð þroskaheftum hljóðfæraleik- urum. Á tónleikunum lék líka ís- lenska danshljómsveitin Plútó sem einnig er skipuð þroskaheftu tón- Lúðrasveitarstelpur Stúlkur úr Thorshov skoles musikkorps sýna tilþrif og ekki skemma glæsilegir búningar. listarfólki, nemendum í Fullorðins- fræðslu fatlaðra. Haldnir voru tón- leikar bæði á laugardag og sunnu- dag og var tónlistargleðin í algleym- ingi eins og myndimar sýna. Barið í bumbur ;/ var tekiö á móti gestum meö hi imhi idzxztti Jackie Chan aft- ur í skólann Hasarmyndahetjan Jackie Chan kom nemendum í skóla einum í Virginiu í Bandaríkjunum mjög á óvart í vikunni. Hetjan birtist þá í óvænta heimsókn. Nemendunum hafði verið sagt að von væri á vís- indamanni frá NASA til að fræða þau um geimferðir og geiminn. Það var hins vegar Jackie Chan sem steig út úr hvítu límosínunni sem nam staðar við skólann en ekki vís- indamaður. Heimsókn hans var hluti af þátttöku hans í verkefni NASA um aö hvetja fólk til náms. Christina í jólaskapi Söngkonan Christina Aguilera er þegar komin í jólaskap og hún ætl- ar að smita áheyrendur. Christina hamrar jámið á meðan það er heitt og þann 24. október næstkomandi kemur jólaplatan hennar á markað. Á plötunni verða ýmis vel þekkt jólalög. Söngkonan hefur látið gera tvö tónlistarmyndbönd til að aug- lýsa jólaplötuna. Þegar nær dregur jólum fær hún eigin þátt hjá sjón- varpsrisanum ABC. Um verður að ræða nokkurs konar tónleika og eru margir þekktir á gestalista Christ- inu. Madonna aftur orðin drotting poppsins Madonna er búin að skáka Britn- ey Spears sem drotting poppsins þvi v hún er aftur komin á toppinn. Nýjasta hljómplata Madonnu er númer eitt i 23 löndum þar á meðal í Bandaríkjunum en þetta er í fyrsta sinn sem hún kemst á toppinn þar í 11 ár. Madonna hefur þrisvar áður átt hjómplötu í fyrsta sæti í Banda- ríkjunum. Hún hefur hins vegar 12 sinnum átt vinsælasta lagið. Bítal- -y arnir hafa oftast átt lag í fyrsta sæt- inu eða alls 20 sinnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.