Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2000, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2000, Side 20
36 MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 2000 Ættfræði Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 90 ára_____________________________ Stefán Ásbjarnarson, Sundabúð 1, Vopnafirði. 85 ára_____________________________ Lilja Guðmundsdóttir, Valiargötu 9, Rateyri. 75 ára_____________________________ Siguröur Gunnar Bjarnason, Ástúni 12, Kópavogi. Þuríöur Jónsdóttir, Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi. Gunnlaugur Magnússon, Hornbrekkuvegi 12, Ólafsfirði. 70 ára_____________________________ Ingibjörg Johannessen, Barmahlíð 36, Reykjavík. Helga Kristjánsdóttir, Hraunbæ 53, Reykjavík. Þóröur Helgason, Suöurgötu 96, Hafnarfirði. 60 ára ____________________________ María Erna Óskarsdóttir, Vesturbergi 30, Reykjavík. Anna Albertsdóttir, Hlaðbrekku 6, Kópavogi. Birgir Jónsson, Hraunbrún 25, Hafnarfiröi. Gígja Símonardóttir, Akursbraut 17, Akranesi. Ragnar Hallvarösson, Einigrund 6, Akranesi. Birgir Steindórsson, Bakkahlíð 13, Akureyri. 50 ám______________________________ Halldór Runólfsson, Fjölnisvegi 14, Reykjavík. Bryndís D. Björgvinsdóttir, Sólheimum 14, Reykjavík. Ragna Þórhallsdóttir, Sörlaskjóli 54, Reykjavík. Kristín Snæfells Arnþórsdóttir, Fannarfelli 6, Reykjavík. Kristbjörg Sveinsdóttir, Jórufelli 6, Reykjavík. Ragnhildur Ragnarsd. Engsbraten, Fannafold 46, Reykjavík. Birgir Óttar Ríkarösson, Álfhólsvegi 89, Kópavogi. Philip Filippus Vogler, Dalskógum 12, Egilsstöðum. Ástríður Sveinbjörnsdóttir, Silfurbraut 13, Höfn. 40 ára_____________________________ Fríöur Birna Stefánsdóttir, Vöivufelli 44, Reykjavík. Hörður Gunnarsson, Lyngheiði 16, Kópavogi. Þóra Einarsdóttir, Hraunbrún, Garðabæ. Einar Ragnarsson, Hjailabraut 1, Hafnarfirði. Guömundur Leifsson, Lækjarbergi 14, Hafnarfirði. Lárus Hallfreösson, Ögri, Stykkishólmi. Sigrún Guömundsdóttir, Hrauntjörn 5, Selfossi. Smáauglýsingar DV Allt til alls ►I550 5000 Andlát___________j Guðmundur Halldórsson, Lagarfelli 21, Fellabæ, andaðist á Sjúkrahúsinu á Egilsstööum miövikud. 27.9. Kjartan Guöjónsson, Háeyrarvegi 1, Eyrarbakka, lést á Sjúkrahúsi Suðurlands miðvikud. 27.9. Útförin fer fram í kyrrþey að ósk hins látna. Margrét S. Pálsdóttir frá Túni í Vestmannaeyjum, síðast til heimilis í Foldahrauni 40, lést á Sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum föstud. 29.9. Ágúst Þór Þórsson lést af slysförum sunnud. 1.10. Brynhildur Sigtryggsdóttir, Hávegi 15, Kópavogi, lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlið laugard. 30.9. Vignir Vignisson, Borgarhlíö 3a, Akureyri, lést sunnud. 1.10. Magnús Ágústsson bifvélavirki, Dvergabakka 24, lést föstud. 30.9. DV FóllPí íi fréttuim Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri FÍB Runólfur Ólafsson, framkvæmda- stjóri Félags íslenskra bifreiðaeig- enda, telur að íslendingar greiði aukagjald á bensín fyrir utan bens- ínskatt sem nemur 60 prósentum af verðinu. Þetta kom fram í DV-frétt í gær um bensínverð og samanburð við ýmis önnur Evrópulönd. Fjölskylda Runólfur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann var í Melaskóla og Hagaskóla, lauk stúdentsprófi frá MR 1979 og lauk BA-prófl í sagn- fræði við HÍ 1985. Runólfur starfaði á sumrin á námsárunum við bensínafgreiðslu og í smávörudeild Skeljungs, starf- aði við sölu og viðgerðir á hjólhýs- um og tengivögnum í Svíþjóð 1987, kenndi við Valhúsaskóla á Seltjarn- amesi 1987-88, var framkvæmda- stjóri AVIS bílaleigu í Reykjavík 1988-90 og hefur verið fram- kvæmdastjóri FÍB frá 1991. Runólfur æfði knattspymu hjá KR í æsku og hefur leikið knatt- spymu með karlafélaginu Árvakri um árabil. Þá sinnir hann ýmsum nefndarstörfum sem tengjast starfi hans. Fjölskylda Eiginkona Runólfs er Anna Dag- ný Smith, f. 9.6. 1963, hjúkrunar- fræðingur. Hún er dóttir Arnar Smith og Guðbjargar E. Lárusdóttur sem búsett era erlendis. Synir Runólfs og Önnu Dagnýjar eru Gunnar Öm Runólfsson, f. 23.2. 1988, nemi; Róbert Már Runólfsson, f. 8.5. 1991, nemi. Systkini Runólfs eru Frímann Ólafsson, f. 10.5. 1953, kaupmaður í Reykjavik; Kristín Ólafsdóttir, f. 15.5. 1954, starfrækir veitingarekst- ur í Reykjavik; Ólafur Haukur Ólafsson, f. 1.2. 1962, starfsmaður hjá Pökkun og flutningi í Reykjavík; Kjartan Ólafsson, f. 14.6. 1963, fram- reiðslumaður í Reykjavík. Foreldrar Runólfs eru Ólafur Helgi Frimannsson, f. 10.1. 1931, fyrrv. bankaútibússtjóri í Reykja- vík, og Guðlaug Kristín Runólfsdótt- ir, f. 6.9. 1931, húsmóðir. Ætt Ólafur er sonur Frímanns, for- stjóra Hampiðjunnar í Reykjavík, Ólafssonar, kaupmanns og gestgjafa í Stykkishólmi, Ólafssonar. Móðir Ólafs Helga er Jónína Guð- mundsdóttir, trésmiðs í Stykkis- hólmi, bróður Sigurðar, skólastjóra Hvitárbakkaskóla, föður Kristínar Lovísu alþm.: Þorgríms, prófasts á Staðastað; Önnu, sagnfræðings og forstöðumanns Kvennasögusafns- ins;Ásberg borgarfógeta, og Val- borgar skólastjóra, móður Sigurðar, hagfræðings við Seðlabankann, og Árna fréttamanns Snævarr. Guð- mundur var sonur Þórólfs, b. á Skriðnafelli á Barðaströnd, Einars- sonar, skipstjóra og b. á Hreggstöð- um á Barðaströnd, Jónssonar, b. á Hreggsstöðum, Einarssonar. Guðlaug er dóttir Runólfs, skipa- smiðs í Vestmannaeyjum, Jóhanns- sonar, b. á Gamla-Hrauni, bróður Jóns, föður Guðna prófessors, föður Bjama prófessors og Bergs, föður Guðna knattspymumanns. Systir Jóhanns var Guðríður, langamma Helgu Hjörvar framkvæmdastjóra, móður Helga Hjörvar, forseta borg- arstjómar. Jóhann var sonur Guð- mundar, formanns á Gamla-Hrauni, Þorkelssonar, formanns í Munda- koti, Einarssonar, spitalahaldara í Kaldaðamesi, Hannessonar. Móðir Guðmundar á Gamla-Hrauni var Guðrún Magnúsdóttir, formanns í Mundakoti Arasonar, b. í Neista- koti, Jónssonar, b. á Grjótlæk, Bergssonar, ættföður Bergsættar Sturlaugssonar. Móðir Jóhanns var Þóra Símonardóttir, smiðs á Gamla- Hrauni, Þorkelssonar, hreppstjóra á Gamla-Hrauni, Jónssonar. Móðir Símonar var Valgerður, systir Magnúsar í Mundakoti. Móðir Run- ólfs var Guðrún Runólfsdóttir, b. á Arnkötlustöðum i Holtum, Þor- steinssonar, b. þar, Runólfssonar. Móðir Guðlaugar var Kristin Skaftadóttir, b. á Suður-Fossi i Mýr- dal, Gíslasonar, b. í Norður-Götum, Einarssonar. Móðir Skafta var Sig- ríður Tómasdóttir. Móðir Kristínar var Margrét, dóttir Jóns Guðmundssonar og Sigurlaugar Þorleifsdóttur. Ferfctrgtrr Björn Guðmundsson rennismiður Bjöm Guðmundsson rennismið- ur, Viðarrima 32, Reykjavík, er fertugur í dag. Starfsferill Bjöm fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Á árunum 1979-84 bjó Bjöm í Sandgerði og stundaði nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja í Keflavik. Hann lærði rennismíði hjá Njarðvíkurslipp 1981-84, var í tvö ár í Noregi og starfaði þar sem línumaður, kom aftur heim til ís- lands og settist að í Reykjavík 1987 og gerðist meistari í rennismíði 1989. Bjöm var rennismiður hjá Vél- smiðjunni Héðni 1987-90, hjá Njarð- vikurslipp 1990-92, hjá Steypustöð- inni 1992-94 en frá árinu 1994 hefur Bjöm unnið hjá Véla- og skipaþjón- ustunni Framtaki i Hafnarfirði og er þar yfirmaður renniverkstæðis. Fjölskylda Eiginkona Björns er Eydís Eyj- ólfsdóttir, f. 17.3. 1970, rekstrar- stjóri. Foreldrar hennar eru Anna Sigmarsdóttir, verslunar- og sauma- kona í Vestmanneyjum, og Eyjólfur Eðvald Konráðsson smiður, búsett- ur í Svíþjóð. Bjöm og Eydís hófu sambúð 1989 og giftu sig 1995. Dætur Bjöms og Eydísar eru Fjóla Bjömsdóttir, f. 6.9.1992; María Björnsdóttur, f. 17.7. 1996. Systkini Bjöms eru Guðmundur Jón Guðmundsson, f. 8.8. 1954, bóndi í Eyjafjarðasveit; Hjördís Guðmundsdóttir, f. 16.11. 1955, hús- móðir í Reykjavík; Sigurgeir Guð- mundsson, f. 9.8. 1957, háspennu- línumaður í Reykjavik; Guðmundur Sævar Guðmundsson, f. 17.8. 1963, iðnaðarmaður í Danmörku; Gunn- jóna Guðmundsdóttir, f. 25.7. 1965, húsmóðir í Hafnarfirði; Bjami S. Guðmundsson, f. 26.1. 1971, húsa- smiður í Njarðvík. Foreldrar Björns eru þau Guð- mundur Vigfússon, f. 30.3. 1927, verkamaður, og Guðveig Fjóla Guð- mundsdóttir, f. 1.6. 1935, húsmóðir. Guðmundur og Guðveig Fjóla hafa lengst af búið i Sandgerði en eru nú bæði búsett að Þórastíg 14, Njarðvík. Leíðréfcfcirtg Vignir Sveinsson framkvæmdastjóri fjármála og reksturs FSA í afmælisgrein um Vigni Sveinsson, fram- kvæmdastjóra fjármála og reksturs Fjórðungs- sjúkrahússins á Akur- eyri, sem birtist í helgar- blaði DV 30.9. sl„ féh nið- ur kafli um félags- og trúnaðarstörf afmælis- barnsins en ranghermt var um Rotaryklúbb sem Vignir starfar með. Kaflinn um starfsferil og trúnað- arstörf er því birtur hér í heild og Vignir beðinn velvirðingar á þess- um mistökum sem eru af tæknileg- um rótum runnin. Vignir var fæddur og uppalinn að Þverá í Skíðadal. Hann stundaðin nám í barna- og unglingaskólanum að Húsabakka í Svarfaðardal, lauk landsprófi frá Dalvíkurskóla 1965, lauk prófum frá Samvinnuskólanum að Bifröst vor- ið 1971, stundaði framhaldsnám á vegum Samvinnuskólans til ársloka 1972, þ.m.t nám í Viöskiptafræði- deild HÍ. Vignir stundaði nám í Norræna heilsuháskólanum i Gautaborg 1995, og hefur sótt ýmis námskeið í rekstri og stjómun fyrir- tækja. Vignir vann á bernsku- og skólaárum ýmis störf við landbúnað og fisk- vinnslu. Hann var bókari hjá Kaupfélagi Árnesinga 1973-74, bæjarritari á Dal- vík 1974-78, var búsettur í Noregi 1978-79, ásamt fjöl- skyldunni og vann þar ýmis störf. Vignir var framkvæmdastjóri Bú- stólpa hf. 1979-80, deildarstjóri Fóð- urvörudeildar KEA og KSÞ 1980-82, og starfsmaður hjá Endurskoðun Akureyri hf. 1982-86. Vignir hóf störf sem skrifstofu- stjóri hjá Fíórðungssjúkrahúsinu á Akureyri í 1986 og hefur starfað þar síðan Hann gegnir nú starfi fram- kvæmdastjóra fjármála og reksturs sjúkrahússins. Vignir var félagi í Rotaryklúbbi Eyjafjarðar 1991-92, situr í stjórn Skógræktarfélags Eyfirðinga frá 1987 og er formaður þess frá 1991, situr í stjóm Skógræktarfélags ís- lands og Landgræðslusjóðs frá 1991 og er varaformaður Skógræktarfé- lags Islands frá 1999. Merkír fsfendíngar Guðmundur Danielsson rithöfundur hefði orðið níræður í dag. Hann fædd- ist að Guttormshaga i Holtum, sonur Dan- íels Daníelssonar, bónda þar, og Guðrún- ar Sigríðar Guðmundsdóttur húsfreyju. Guðmundur var í Héraðsskólanum á Laugarvatni, lauk kennaraprófi 1934, og stundaði framhaldsnám við Lærer- hojskolen í Kaupmannahöfn 1948-49. Hann var skólastjóri á Suðureyri 1938-43, kennari á Eyrarbakka 1943-44, skólastjóri þar 1945-68 og kennari við Gagnfræðaskólann á Selfossi 1968-73. Guðmundur stundaði ritstörf með kennslu og skólastjómun og síðan ein- göngu frá 1973 en hann var einn afkasta- mesti skáldsagnahöfundur hér á landi. Guðmundur Daníelsson Meðal skáldsagna hans má nefna Brœö- urna í Grashaga, 1935; Á bökkum Bolafljóts, I. og H. bindi, 1940; Blindingsleik, 1955; Húsiö, 1963; Járnblómiö, 1972, og Vatniö, 1987. Hann samdi sögulegu skáldsög- umar Sonur minn, Sinfjötli, 1961, og Bróðir minn, Húni, 1976, samdi smá- sögur og leikrit og sendi frá sér ljóða- bækur, ferðalýsingar, endurminning- ar og viðtalsbækur. Hann naut heiður- launa listamanna frá 1974. Guðmundur var ritstjóri Suöurland 1953-73 og náinn vinur Ingólfs á Hellu. Hann sat í hreppsnefnd Selfoss, var for- maður Félags íslenskra rithöfunda 1970-72 og sat í rithöfundaráði 1974r-78. Guðmundur lést 6. febrúar 1990. Jarðarfarir Jóhannes Eiríksson, Víöilundi 20, fyrrv. starfsmaður á Kristneshæli, verður jarð- sunginn frá Akureyrarkirkju 6.10. Albert Stefánsson skipstjóri, Miðgarði, Fáskrúðsfirði, verður jarðsunginn frá Fá- skrúðsflarðarkirkju 5.10. kl. 14.00. Þórir Ágústsson frá Blálandi, Skaga- strönd, verðurjarðsunginn frá Hólanes- kirkju á Skagaströnd 7.10. kl. 14.00. Hulda Helgadóttir, Skólabraut 3, Sel- tjarnarnesi, áður til heimilis á Seftjörn, Seltjarnarnesi, verður jarðsungin frá Sel- tjarnarneskirkju 4.10. kl. 13.30. Hjördis Þorbjörg Guðjónsdóttir frá Bæ í Lóni, verðurjarðsungin frá Fossvogs- kirkju fimmtud. 5.10. kl. 15.00. Jónína Antonsdóttir, Ægissíðu 4, Sauð- árkróki, verðurjarðsungin frá Sauöár- krókskirkju laugard. 7.10. kl. 14.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.