Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2000, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2000, Blaðsíða 9
9 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2000_________________________________________________________________________ I>'V Fréttir Ráðstefnan Náum áttum haldin í Reykjavík: Mikill áhugi á fíkniefnamálum DV-MYND E.ÓL. Fjölmenni á ráöstefnu um fíkniefni A þriöja hundrað manns mættu á ráðstefnu um fíkniefni sem haldin er þessa dagana a Grand hotei i Reykjavik. Dr. Bertha K. Madras, prófessor við Harvard-háskóla í Bandaríkjunum, var aðairæðumaður ráðstefnunnar í gær. Ráðstefna um fíkniefni, sem ber yfirskriftina Náum áttum, hófst á Grand Hótel i gær og voru þátttak- endur, sem margir hverjir voru framhaldsskólanemendur, mun fleiri en búist hafði verið við í fyrstu. „Það er gríðarlegur áhugi fyrir þessu. Við reiknuðum með um 150 manns en 240 höfðu skráð sig í morg- un og fólk er enn að skrá sig,“ sagði Snjólaug Stefánsdóttir, sem starfar i hópnum ísland án eiturlyfla, við upp- haf ráðstefnunnar í gær. Aðalræðurmaður ráðstefnunnar var dr. Bertha K. Madras, prófessor við Harvard-háskóla í Bandaríkjun- um, en hún hefur stundað rann- sóknir á áhrifum fikniefna á starf- semi heilans. „Ég fjalla um vísindalega hluta þessa máls,“ sagði Madras sem tal- aði um hvaða áhrif heróín, e-töflur, kókaín og marijúana hafa á heilann. Auk þessa fjallaði hún um áhættu- þætti eiturlyfja og hvað það er sem leiðir fólk út i eiturlyf. Á ráðstefnunni í gær var einnig fjallað um hlutverk heilsugæslunn- ar í fikniefnabaráttu, mikilvægi fjöl- skyldunnar, félagslega þætti fikni- efnaneyslu og geðheilsu og fikni- efnaneyslu. í dag heldur ráðstefnan áfram þar sem fjallað verður um fikniefna- markaðinn frá sjónarhóli lögreglu og tollvarða, kostnað samfélagsins vegna fikniefna og efnahagsbrot. Áætlunin ísland án eiturlyfja stendur fyrir ráðstefnunni í sam- vinnu við Landlæknisembættið, lög- regluna í Reykjavík, fulltrúa fram- haldsskólanna, Götusmiðjuna, Bamaverndarstofu og fleiri. Ráðstefnunni lýkur í dag. -SMK DV-MYND DANÍEL V. ÖUFSSON Blokkaríbúöir vantar Ingi Tryggvason, lögmaður og fast- eignasali, segir að mikil þörf sé á að byggia í Borgarnesi. Borgarnes: Þarf að byggja til að fjölgi - segir fasteignasali DV, BORGARBYGGÐ: Mikill þörf er á meira íbúðarhús- næði í Borgarbyggð. í dag eru aðeins átta íbúðir í nýbyggingu og eru þær allar seldar. Ingi Tryggvason, sem rekur lögmannsstofu í Borgarnesi, sel- ur nær allar fasteignir sem í boði eru í bænum. Hann segir að mikil þörf sé á að byggja meira húsnæði í bænum. “Fasteignamarkaðurinn hér í Borg- arnesi hefur verið mjög líilegur í um eitt og hálft til tvö ár. Við seljum all- ar tegundir af húsnæði: íbúðarhús- næði, iðnaðarhúsnæði, verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Það vantar minni og meðalstórar eignir á markaðinn. Minni eignir, eins og til dæmis blokkaríbúðir og fleiri, vantar. Þær henta fólki sem viO minnka við sig og því er þörf á þessum íbúðum. Það er mikil þörf á þvi að byggja hér íbúðir ef á að fjölga í bænum og ég tel að einkum þurfi að byggja blokkaríbúðir og minni parhús í hæfilegri stærð,“ sagði Ingi Tryggvason. -DVÓ Vinningar í happdrætti 10. flokkur 2000 Kr. 25.000 252 8510 14382 29640 34654 41065 52917 57850 62294 71117 2189 11846 14843 31033 35561 41889 54818 : 58413 65174 72951 2393 13345 18863 32478 37878 44366 56149 : 60075 67567 73388 5857 13633 19432 32716 38343 49323 56228 : 60995 67641 74289 7119 13928 25180 33776 40235 51193 56810 i 61447 69793 74518 1 6498 12835 19976 25692 31784 37431 43003 49228 55648 61604 67649 Kr. 15.000 326 6531 12888 19987 25840 31864 37446 43436 49363 55716 61736 67664 383 6555 13021 20179 26221 32156 37536 43478 49414 55849 61777 67721 420 6589 13120 20496 26516 32257 37670 43883 49574 55866 62259 68223 658 7312 13364 20571 26522 32454 37961 44229 49696 55951 62646 68427 668 7326 14027 20664 26750 32947 38016 44237 49867 55953 62647 68584 984 7561 14435 20732 26767 33076 38092 44272 50092 55967 62828 68610 1034 7659 14551 21077 26782 33331 38187 44294 50097 56061 63367 68773 1307 7729 14626 21472 26848 33362 38218 44392 50304 56183 63507 69056 1383 7777 14821 21671 27089 33386 38399 44464 50631 56185 63624 69116 1516 8098 14914 21801 27568 33550 38538 44521 50745 56534 63636 69421 1593 8189 14928 21897 27810 33679 38633 44547 50787 56750 63765 69554 1909 8225 15336 21970 27940 33736 38718 44585 51209 56915 63917 69797 2186 8266 15354 22052 27970 33977 38768 44746 51250 57251 64350 69871 2445 8658 15475 22171 28059 33995 38867 44883 51284 57438 64433 70083 2462 8816 15523 22249 28120 34205 39012 44929 51286 57508 64717 70149 2632 9073 15599 22726 28142 34262 39079 44946 51383 57513 64740 70311 2759 9104 15613 22760 28491 34305 39094 45056 51563 58042 64868 70521 2789 9229 16391 22806 28502 34474 39467 45095 51564 58135 64887 70630 3211 9275 16674 22819 28600 34521 39532 45278 51956 58316 64955 70817 3504 9538 16703 22830 28915 34598 39877 45438 51978 58382 65027 70842 3718 9684 16893 22888 29110 35246 40060 45514 52069 58757 65230 71026 3809 9864 17174 22904 29209 35353 40240 45530 52640 58823 65374 71575 4030 9895 17208 23195 29421 35372 40326 45797 52794 58864 65423 71725 4044 10053 17390 23204 29506 35710 40399 45910 52806 59019 65505 71797 4243 10230 17497 23299 29560 35758 40424 45953 52928 59150 65737 72136 4425 10385 17613 23348 29623 35817 40526 45975 53222 59218 65808 72222 4765 10722 17981 23377 29690 36058 40582 46644 53249 59284 65956 72692 4894 10951 18099 23558 29785 36070 40778 46750 53403 59297 65968 72888 4992 11358 18282 23738 29928 36191 40870 46989 54000 59520 66039 72921 5195 11479 18357 23989 30035 36232 41054 47346 54020 59689 66056 73280 5243 11508 18473 24404 30059 36293 41098 47569 54091 59698 66099 73414 5379 11567 18481 24564 30263 36310 41169 47660 54166 59723 66389 73788 5668 11638 18534 24598 30266 36348 41303 47915 54223 60102 66617 73849 5769 11791 18674 24699 30272 36676 41482 48167 54393- 60216 66830 73921 5919 11802 18820 24740 30286 36740 41485 48211 54400 60286 67083 74702 6110 11934 18835 25134 30354 36940 41999 48228 54429 61089 67245 74912 6265 12011 19083 25175 30725 37067 42134 48539 54593 61131 67299 74988 6388 12425 19290 25340 30885 37115 42336 48645 54856 61190 67339 6450 12626 19489 25471 30971 37137 42419 48875 55222 61366 67345 6460 12736 19598 25532 31176 37311 42606 48930 55483 61424 67423 6484 12832 19804 25619 31631 37414 42725 48980 55559 61507 67501 PEUGEOT 206 1,4 XR PR7ESENCE 5 DYRA/22485 Kr. 1.000.000 41786 Kr. 100.000 4666 31405 40470 46549 52952 Kr. 50.000 699 28691 35185 39243 49988 SILKITREFLAR (miðar sem enda á eftirtöldum númerum) Treflar úr 100% silki og með fóðri úr hreinni nýrri ull, sérframleiddir á ttallu fyrir SÍBS I tilefni þúsund ára afmælis landafunda víkinga Í vesturheimi. A: Svartur aö grunnlit. Hönnuöur Ásrún Kristjánsdóttir 02 17 23 35 43 49 59 66 71 97 B: Grænn að grunnlit. Hönnuður Kolbrún Kjarval 08 36 47 51 53 68 75 89 94 98 C: Blár og vlnrauður að grunniit. Hönnuður Kolbrún Kjarval 12 14 24 37 44 50 57 60 64 67 D: Grár og svartur að grunnlit. Hönnuður Ásrún Kristj nsdClttir 06 21 45 58 69 70 73 84 90 96 Aukavinningar kr. 75.000 41785 41787 Afgreiðsla vinninga hefst 20. ágúst 2000 Birt án ábyrgðar um prentvillur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.