Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.2000, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.2000, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 2000 DV 19 Helgarblað Föt meö falda merkingu - fötin skapa ekki lengur manninn heldur samböndin Hver hefur ekki lent í því að sjá ein- hverja manneskju úti á götu, úti í búð eða á bar og langa til að tala við hana en þora því ekki? Nú er þetta vandamál hins vegar hugsanlega að verða úr sög- unni, þakkað sé svissnesku hönnunar- fyrirtæki að nafni skim.com. Flíkin er netfang skim.com framleiðir fót á ungt fólk og fótin hafa það sameiginlegt að hver flík hefúr sex stafa númer. Engin flík hefur sama númer þar sem þau virka sem tölvupóstfang. Kaupi maður sér Skim-flík er maður í rauninni einnig að kaupa sér netfang. „Ef þú sérð ein- hvem i fLik frá Skim er nóg að ná niður númerinu á flíkinni og þá geturðu sent viðkomandi tölvupóst ef þig langar að kynn- ast honum betur. Þú ferð einfaldlega inn á heimasíðu fyrirtækis- ins www.skim.com og sendir tölvupóst á númerið," útskýrir Vigdís Ama Jóns- dóttir, verslunarstjóri Fantasíu, en það er eina verslunin sem selur Skim-flíkur á Is- landi. Númerin em misá- Nafnlaus nafnspjöld Með töskunum frá Skim fylgja nafnspjöld með númeri viökomandi tösku. Tilvalið til að dreifa til aðdáenda á skemmtistöðunum. berandi eftir flíkum en flestar em þær einnig þannig gerðar að mað- ur getur valið hve áberandi maður hefur númerið eftir tilefninu. „Það er hægt að snúa mörgum af þessum flíkum við,“ segir Vigdís og bendir á jakka þar sem númerið er prentað risastórum stöfúm á bakið. Vilji maður ekki auglýsa sig svo áber- andi er einfaldlega hægt að snúa jakk- anum við og þar með draga sig í hlé. Fjölbreytileiki og notagildi Hugmyndin á bak við tölvupóstfangs- númerin er svo sann- arlega sniðug en þar láta fataframleið- endumir ekki við sitja. Fötin era líka vönduð, úthugsuð og úr góð- um efnum. „Það er t.d. hægt að hengja jakkann á sig ef manni er heitt,“ bendir Vigdís á en á jökkunum em þar tÚ gerð bönd þannig að maður þarf ekki að ganga með flíkina undir hendinni eða binda hana után um sig heldur hengir maður flíkina á sig eða þá að hún breytist í háif- gerða tösku. Töskun- par Ast við fyrstu sýn Á hverri Skim-flík er að finna númer sem jafn- gildir tölvupóstfangi. Ef maður hefur náö nið- ur númerinu getur maður sent við- komandi manneskju tölvupóst án þess að hafa nokkurn tímann talað við hana áður. um er líka t.d. hægt að breyta úr axlartösku eða mittistösku i bringu- og baktöskur þannig að notagildið er ailsráðandi. Kemur fólki saman Að sögn Vigdís- ar hafa flíkumar virkað vel erlend- is við að koma ókunnugu fólki i samband. „Þetta er allt svo miklu stærra þama úti og litlir möguleik- ar á að hitta mann- eskju sem þú sérð úti á götu aftur þannig að það er kjörið að geta sent viö- komandi tölvupóst," segir Vigdís sem telur ekki að þetta kerfi eigi síður eftir að slá í gegn hér á landi þar sem íslend- ingar geta oft verið svo feimnir og óframfæmir. „Kosturinn við Skim er sá að þú hef- ur séð manneskjuna sem þú sendir tölvupóst til. Þetta er miklu betra en blinddate Þetta er skemmtilegur undan- fari áður en boðið er út á stefnumót þar sem aðilar ná að kynnast aðeins áður en mæst er augliti til auglitis,“ fullyrö- ir Vigdís. -snæ Verðsprengja Heimsferða til London L 14.900 Heimsferðir kynna nú, sjötta árið i röð, bein leiguflug sín til London, þessarar vinsælustu höfúðborgar Evrópu, og aldrei fyrr höfum við boðið jafn hagstætt verð og jafh glæsilegt úrval hótela í hjarta borgarinnar. Londonferðir Heimsferða hafa fengið ótrúleg viðbrögð og nú þegar er uppselt í íjölda ferða. Bókaðu því strax og tryggðu þér sæti meðan enn er laust. Tryggðu þér iága verðið meðan enn er laust Flugsæti til London Verðkr 14.900 Flugsæti fýrir fullorðinn, utan á mánudcgi, hcim á fimmtudegi. Skattar lcr. 3.790.-, ekki innifaldir. Gildir mánudag - fimmtudags í okt. Verðkr 19.900 Verð kr. 19.900 Skattar kr. 3.790.-, ekki innifaldir. Verð kr. 29.990 Flug og hótel í 4 nætur, helgarferð 12. og 19. okt. Ferð frá fimmtudegi til mánudags, Ambassador hótelið 1 Kensington, m.v. 2 í herbergi með morgunmat. Fcrðir til og frá flugvelli, kr. 1.600.- HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000, www.heimsferdir.is Baleno Wagon er rúmgóður og mjög vel búinn fjölskyldubíll. Nú bjóðum við enn veglegri fjórhjóladrifinn bíl, Wagon 4x4 Limited á 1.725.000 kr.! 12.699,- á mármöi Dæmi um meðalafborgun miðað við 950.000 kr. útborgun (t.d. bíll tekinn upp í), í 84 mánuði. $ SUZUKI SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slmi 431 28 00. Akureyri: BSA hf„ Laufásgötu 9, slmi 462 63 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Ellasson, Grænukinn 20, slml 5SS 15 50. Hvammstangi: Bíla- og búvélasalan, Melavegi 17, slmi 451 22 30. Isafjörður: Bllagarður ehf., Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavik: BG bilakringlan, Grófinni 8, slmi 421 12 00. Auk þess er í 4x4 Wtigon Limited: • Leöurklætt stýri • Leðurklæddur gírstangarhnúöur • Viöaráferö á mælaborði • Álfelgur • Geislaspilari • Sílsalistar • Þokuljós • Samiitir speglar • Fjarstýrö samiæsing SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is Er komirm tími til aö kaupa nýjan og Stð0TTl ? ^oAst<Mdur,nar? BALEINJO WAGOINI 4x4 Limited Staöalbúnaöur í Baleno Wagon er m.a.: • ABS-hemlar • Vökvastýri • 2 loftpúðar . 16 ventla 96 hestafla vél . Þakbogar . Rafmagn í rúðum og speglum . Vindskeið . Styrktarbitar í hurðum . Samlitir stuðarar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.