Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.2000, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.2000, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 2000 DV____________Tilvera í sambandi við hönnuð Díönu Kvikmyndadísin Catherine Zeta- Jones hefur veriö í sambandi viö manninn sem hannaði brúðarkjól Díönu prinsessu. Fjölmiölar í Wales í Englandi velta því fyrir sér hvort Catherine ætli einnig að fá David Emmanuel til að teikna hennar brúðarkjól. Að sögn fjölmiðla hitti þokkagyðj- an nýlega hönnuðinn á hóteli í Swansea. Blaðafulltrúi Davids, Janet Fitzgerald, fullyrðir að ekki hafi verið rætt um brúðarkjóla á hótelinu. Catherine hefur verið í harðri þjálfun frá því að hún fæddi soninn Dylan fyrir 8 vikum. Hún vill vera komin í gott form áður en hún geng- ur upp að altarinu með Michael Douglas. Catherine, verðandi eigin- maður hennar og Dylan hafa dvalið í Swansea í nokkra daga til þess að sýna ömmu Catherine þann stutta. Tilrauna tíska Tískuvikunni í London lauk í síöustu viku en á myndinni má sjá eina fyrirsæt- una sem sýndi fyrir hönnuðinn Hussein Chalayan. Tískuvikan í London talin einkennast af frumleika og tilraunastarfsemi - H | „Sennilega væru systkini mín ekki til „Það er skrýtið að hugsa til þess að hefðu foreldrar mínir tilheyrt aldamótakynslóðinni, hefði ég hugsanlega ekki eignast systkini. Pabbi greindist með hjartasjúkdóm skömmu eftir að ég fæddist og hefði hann ekki fengið réttu lyfin er ekki víst að hann væri á lífi - og alls óvíst að ég hefði eignast bróður og systur “ Lyf skipta sköpum! Samtök verslunarinnar, sími: 588 8910 Fræðsluhópur lyfjafyrirtækja Austurbakki hf. • Delta hf. • Farmasía ehf. • Glaxo Wellcome ehf. • Gróco ehf. • ísfarm ehf • Lyfjaverslun íslands hf. Medico ehf. • NM Pharma ehf. • Omega Farma ehf. • Pharmaco hf. • Thorarensen Lyf ehf. máœssœ j* $ mmmmm mpmu immxmmgmmmmmmsmmmwm& RAÐAUGLÝSINGAR 550 5000 ■ B ' Útboð RARIK óskar eftir tilboðum í: RARIK 00-003 132 kV háspennulína Eyvindará-Eskifjörður, vélavinna. Umfang verks: U.þ.b. 10-12 vikna vélavinna. Útboðsgögn verða seld á aðalskrifstofu RARIK, Rauðarárstíg 10, Reykjavík og Þverklettum 2-4, Egilsstöðum, frá og með mánudeginum 9. okt. 2000 og kostarhverteintakkr. 2.000. Skila þarf tilboðum á umdæmisskrifstofu RARIK Austurlandi, Þverklettum 2-4,700 Egilsstaðir, fyrir kl. 14.00 þriðjudaginn 31. október2000. Tilboðin verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem óska að vera viðstaddir. Vinsamlega hafið tilboðin í lokuðu umslagi, merktu: RARIK 00-003 132 kV háspennulína Eyvindará-Eskifjörður, vélavinna. RARIK Rauðarárstíg 10 • 105 Reykjavík Upplýsingar í síma 550 5000 Njálsgötu Kringluna Seltjarnarnes Grettisgötu Neðstaleiti Selbraut Sólbraut Sæbraut Bankastræti Laugaveg 1-45 Austurstræti Pósthússtræti Hafnarstræti Bakkastaðir Barðastaðir Brúnastaðir Seiðakvísl Silungakvísl Urriðakvísl Frostaskjól Granaskjól Nesveg Sörlaskjól ■ Blaðberar óskast í eftirtalin hverfi: FORVAL F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er auglýst eftir umsóknum áhugasamra aðila um þátttöku í lokuðu útboði vegna sölu á mælaprófunarstofum Orkuveitu Reykjavíkur og þjónustu sem þær annast. (útboðinu erjafnframt óskað tilboða í kaup allra sölumæla Orkuveitu Reykjavikur og ýmsa þjónustu sem tengist sölumælingum. Valdir verða allt að 5 aðilar með forvali til að taka þátt i útboðinu. Forval þetta er auglýst á útboðsbanka EES-svæðisins. Skilafrestur umsókna er til föstudaqsins 17. nóvember 2000, kl. 16.15. Gögn vegna forvalsins, sem lýsa umfangi og skilyrðum sem umsækjendur verða að uppfylla, fást á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavfkurborgar, Frikirkjuvegi 3,101 Reykjavík. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3- 101 Reykjavík-Sími 570 5800 Fax 562 2616 - Netfang: isr@rhus.rvk.is Sendlar óskast Sendlar óskast á blaðadreifingu DV eftir hádegi. Æskilegur aldur 13-15 ára. Upplýsingar í síma 550 5746. EFLIR / HNOTSKÓGUR LF 304-00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.