Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2000, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2000, Blaðsíða 24
56 MÁNUÐAGUR 9. OKTÓBER 2000 Fréttir Hart var deilt um breytt deiliskipulag í Innri-Njarövik Minnihlutinn segir úrræða- leysi í byggingarmálum - kjaftæði segir bæjarfulltrúi meirihlutans í Reykjanesbæ DV. SUDURNESJUM:_______________ Hart var deilt um breytt deiliskipulag sem verið er að vinna við Lágseylu í Innri-Njarð- vík á siðasta fundi bæjarstjómar Reykjanesbæjar. Minnihlutinn tel- ur að ekki verði mikil eftirspum eftir lóðum á svæðinu þar sem ekki er gert ráð fyrir því að þjón- usta við íbúana verði bætt sam- hliða gerð þessa deiliskipulags. Minnihlutinn lagði fram á siðasta fundi bæjarstjórnar harðorða bók- un vegna deiliskipulagsins. Á bæjarstjómarfundi þann 7. mars lögðu bæjarfulltrúar Sam- fylkingarinnar til að undirbúning- ur hæfist við gerð deiliskipulags á Innri-Njarðvíkursvæðinu, bland- aðri íbúðabyggð, sem ásamt nú- verandi byggð gæti rúmað rúm- lega 2000 manns. Þetta felldu bæj- arfulltrúar Sjálfstæöisflokks og Framsóknarflokks. “Nú er verið að vinna að breyttu deiliskipulagi við Lágseylu í Innri-Njarðvík. Þar er einungis gert ráð fyrir nokkrum byggingarlóðum. Hætt er við að eftirspum eftir þessum lóðum verði ekki mjög mikil þar sem ekki er gert ráð fyrir þvi að þjón- usta við íbúana verði bætt sam- hliða gerð þessa skipulags. Við höfum margbent á að til að gera þetta hverfi eftirsóknarvert þurfi að skipuleggja það sem heild þar sem jafnframt sé gert ráð fyrir uppbyggingu á þjónustu svo þeir sem hug hafa á að byggja í hverf- inu viti að hverju þeir ganga. Vinnubrögð meirihlutans nú bera þvi aðeins vott um úrræðaleysi í byggingarmálum i bænum,“ segir minnihlutinn. “Þetta er bara kjaftæði hjá minnihlutanum," segir Kjartan Már Kjartansson úr Framsóknar- flokknum, varaformaður bæjar- ráðs Reykjanesbæjar. „Þeir sök- uðu okkur líka um skort á fram- tíðarsýn. Þetta er allt á fleygiferð, það hefur ekki gengið nógu vel að fá arkitekta og því hefur þetta taf- ist. Við efndum til samkeppni um þetta svæði en fengum litla þátt- töku þannig að hönnunar- og skipulagsferli seinkaði um eitt ár. Það hafa allir verið að reyna að flýta sér og það að okkur skorti framtíðarsýn og að við séum að draga lappimar í þessu máli er bara bull. Hlutirnir ganga ekki aUtaf eins hratt og menn vilja og þeir vita það minnihlutamennim- ir. Við erum að skipuleggja byggð í Grænási og það verður nóg til af lóðum eftir nokkrar vikur eða mánuði. Við hefðum viljað vera tilbúnir með þetta fyrr en það hef- ur verið erfitt að fá fólk til starfa," sagði Kjartan við DV. -DVÓ Cameron ráðgerir geimferð Kvikmyndaleikstj órinn James Cameron er nú kominn með geimverur á heilann. Ekki liður á löngu þar til hann fær tækifæri til að kom- ast að því hvort geimverur séu í rauninni til. Rússneska fréttastofan Interfax hefur greint frá því að Cameron ráð- geri ferð til geimstöðvarinnar Mir í lok næsta sumars. Sam- kvæmt fréttinni mun kvik- myndaleikstjórinn þegar hafa gengist undir nokkrar rann- sóknir í Moskvu og fengið grænt ljós á geimferðina. Hann verður því fyrsti Holl- owoodmaðurinn sem fer út í geiminn. DV-MYND NH Hressir krskksr í heustsói Þessi hressi krakkahópur af leikskólanum Asheimum á Selfossi var á göngu meö fóstrunum sínum í haustsólinni á Suðurlandi í gær. Krakkarnir sögðu að þeim þætti rosagaman á leikskólanum og þar væri sko nóg að gera, bæði við að leika og vinna við alls konar hluti, teikna og margt annað. Smáauglýsingar bílar, bátar, Jeppar, húsbílar, sendibílar, pallbílar, hópferðabílar, fornbílar, kerrur, fjórhjól, mótorhjól, hjólhýsi, vélsleðar, varahlutir, viðgerðir, flug, lyftarar, tjaldvagnar, vörubílar... bílar og farartæki DV fSkoöaðu smáuglýsingarnar á 550 5000 Ódýrt þakjárn, LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR. Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað alu-zink, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. TIMBUR OG STÁL HF. Smiðjuvegi 11 ,Kópavogi. Sími 554 5544, fax 554 5607 BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir hurðir STIFLUÞJONUSTH BJHRNH STmar 899 6363 * 5B4 6199 Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frárennslislögnum. Röramyndavél til a& ástands- sko&a lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. Vandaðar Amerískar Bílskúrshurðir Góð þjónusta - vönduð uppsetning Hurðaver ehf Smiðjuveg 4d 577-4300 STEIN STE YPUSOGUN OHAÐ ÞYKKT - KJARNABORUN - VIFTUGÖT O.FL. MALBIKSSÖGUN - SMÁGRÖFULEIGA VANIR MENN VÖNDUÐ VINNUBRÖGÐ HIFIR VIÐ ERUM ELSTIR í FAGINU HÍFIR-KJARNABORUN ehf. • FUNAHÖFÐA 17 • RVK • S. 567 2230, 861 1230 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 ^lsT Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 L0SUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO R0RAMYNDAVEL Til að skoða og staðsetja skemmdir f lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöurföllum. RÖRAMYNDAVÉL '— til aö skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum l DÆLUBÍLL VALUR HELGAS0N 8961100 •568 8806

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.