Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2000, Blaðsíða 25
57 MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 2000 s>v Tilvera Myndgátan Krossgáta Lárétt: 1 atlaga, 4 hold- ug, 7 fet, 8 siðar, 10 truíl- un, 12 svardaga, 13 hreysti, 14 umhyggja, 15 kaldi, 16 berji, 18 lengdar- mál, 21 hanki, 22 áætlun, 23 snjór. Lóðrétt: 1 fljótið, 2 spil, 3 óttann, 4 reisu, 5 óvissu, 6 kvendýr, 9 bakteríu, 11 hellismunni, 16 kúst, 17 hæðir, 19 mjúk, 20 lík. Lausn neðst á síðunni. Umsjón: Sævar Bjarnason yfir. Kristján vann báðar sínar fyrstu skákir og er til alls líkleg- ur, hann hefur teflt vel að undan- fbmu og á góðum degi leggur hann hvem sem er. Júlíus var fljótur að jafna sig, hann vann strax í annarri umferð. En lok skákarinnar em athyglisverð. Hvltur á leik Kristján Eðvarðsson hefur byrjað vel á Haustmóti TR sem nú stendur Hvítt: Kristján Eðvarðsson Svart: Júlíus Friðjónsson Haustmót TR 01.10.2000 39. Rh6+ KÍ8 40. Hf3+ Kg7. Hér vilja tölvuforrit leika 40. - Ke8 og svartur hefur betri mögu- leika að bjarga sér en í skákinni! Það er óþarfi að ganga beint inn í leppunina. 41. Rf7 Db6 42. Dxb4 Hg4+ 43. Khl Dd4 44. Del He4 45. Dcl Hg4 1-0. Varnarþraut fyrir vestur. Þegar andstæðingarnir segja sig upp i hálfslemmu og vömin heldur á ás er alltaf spurning hvort rétt sé að leggja niður ásinn eða að reyna að brjóta slag áður en ásinn er tekinn. Spilið kom fyrir í sveitakeppnisleik Umsjón: ísak Örn Sigurðsson Bandaríkjanna við Mexíkó og and- stæðingarnir sögu sig upp í hálf- slemmu i tígli. Mexíkóinn í vestur ákvað að leggja niður laufásinn og fékk nú að líta hönd norðurs. Aust- ur setti tíuna og sagnhafi sexima. Hvert er næsta skref? * - 44 KDG98 ♦ G * KDG8742 4 DG10942 4» 652 ♦ 64 4 Á5 4 Á76 4* Á 4 ÁK1098753 4 6 Norður Austur Suður Vestur 14 pass 1 + 24 34» pass 4 4 pass 4 M pass 4 4 pass 54 pass 6 ♦ P/h Það hlýtur að vera líklegt að sagn- hafi eigi einspil í laufi og laufáfram- hald því ekki vænlegt. Hugsanlegt er að félagi eigi hjartaásinn en það verð- ur þó að teljast ólíklegt. En þó svo væri er ólíklegt aö sagnhafa takist að losa sig við þann tapslag. Hættan er hins vegar sú að sagnhafi fái að trompa spaða í blindum. Eins og spO- ið er þá dugir að spila trompi til að hnekkja slemmunni. Vestur er ef til vill hræddur við að svíða trompslag af félaga sínum en ólíklegt að svo sé. Ef til dæmis austur á Dxx í tígli má telja víst að sagnhafi myndi spila sig inn i blindan til að taka svfningu í litnum. Og ef hann á ekki innkomu í blindan er hann næsta örugglega með tapslag í spaða. í reyndinni spilaði vestur hjarta og gaf slemmuna. A A * J * L ♦ V P ♦ V Lausn á krossgátu _____ •ieu os ‘un 61 ‘ose 11 ‘dos 91 ‘nn>is ii ‘juaE 6 ‘Hfl 9 'eja g ‘sSeiegiaj \ ‘uui^xonis 9 ‘ese z ‘eue i uiajggq •læus ez ‘ueid ZZ ‘táeus \z ‘utie 81 ‘teis 9i ‘pni 91 ‘OblE H ‘>13J(1 81 ‘gte Z\ ‘>isej oi ‘-mSe 8 ‘jajiis i ‘itaj \ ‘sbjb i :jjajpa Myndasögur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.