Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2000, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2000, Side 30
MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 2000 62______ Tilvera 16.10 Helgarsportið. 16.30 Fréttayfirlit. - 16.35 Leiðarljós. 17.15 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími. 17.30 Táknmálsfréttir. 17.40 Myndasafnið. 18.10 Strandverðir (20.22) 19.00 Fréttir, fþróttir og veður. 19.35 Kastljósiö. 20.00 Enn og aftur (22.22). 20.45 Borgarlíf (Livet meilem husene). Danski arkitektinn Jan Gehl fjallar um byggingar og skipulag f borgum. á Noröurlöndum og áhrif þess á íbú- ana. Meöal annars er drepið niöur fæti í Reykjavík. 21.40 Nýjasta tæknl og vísindi. í þættin- um verður fjallað um viðargler, ör- ugga mótorhjólahjálma og fjar- " skiptaflugvél. Umsjón. Sigurður H. Richter. 22.00 Tíufréttir. 22.15 Soprano-fjölskyldan (2.13) (The Sopranos). Bandarfskur mynda- flokkur um mafiósa sem er illa hald- inn af kvföa og leitartil sálfræöings. Þar rekur hann viöburöaríka sögu sína og fjölskyldu sinnar. Þættirnir voru tilnefndir til fjölda Emmy-verö- launa. Aöalhlutverk. James Gand- olfini, Lorraine Bracco, Edie Falco, Michael Imperioli og Nancy Marchand. 23.05 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími. 23.20 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. -(16.30 Popp. ^17.00 Skotsilfur. 17.30 Evrybody Loves Raymond. 18.00 Myndastyttur. 18.30 Pensúm - háskólaþáttur. 19.00 World’s Most Amazing Videos. 20.00 Mótor. Þátturinn Mótor fjallar um flestallt þaö sem gengur fyrir mótor. 20.30 Adrenalín. 21.00 Survivor. 22.00 Fréttir. 22.12 Málið. 22.18 Allt annaö. 22.30 Jay Leno. 23.30 20/20. 00.30 Silfur Egils. -01.30 Jóga. 06.00 í lausu lofti (Every Which Way but Loose). 08.00 Lygasaga (Telling Lies in America). 09.45 ‘Sjáðu. 10.00 Saga Tigers Woods (The Tiger Woods Story). 12.00 I lausu lofti. 14.00 Vandræöagripir (The Troublema- kers). 15.45 *Sjáðu. 16.00 Lygasaga (Telling Lies in America). 18.00 Saga Tigers Woods 20.00 Svikamyllan (The Black Windmill). 21.45 ‘Sjáðu. 22.00 Dauðaklefinn (The Chamber). '*>F4.00 Á flótta í Ástralíu (Welcome to Woop Woop). 02.00 Hermaöurinn (Soldier). 04.00 Svikamyllan (The Black Windmill). 06.58 ísland í bítiö 09.00 Glæstar vonir 09.20 í fínu formi 09.35 Matreiðslumeistarinn V (29.38) (e) 10.05 Fiskur án reiðhjóls (2.10) (e) 10.30 Lífiö um borö (e) 11.00 Á grænni grund 11.05 Ástir og átök (20.24) (e) 11.30 Lionessur (2.21) (e) 12.05 Myndbönd 12.15 Nágrannar 12.40 íþróttir um alian heim 13.35 Vík milli vina (15.22) (e) 14.20 Hill-fjölskyldan (19.35) (e) 14.45 Ævintýrabækur Enid Blyton 15.10 John Lennon - Toronto 16.05 Svalur og Valur 16.30 Pálina 16.55 Sagan endalausa 17.20 Gutti gaur 17.35 í fínu formi (12.20) 17.50 Sjónvarpskrlnglan 18.05 Nágrannar 18.30 Cosby (15.25) (e) 18.55 19>20 - Fréttir 19.10 ísland í dag 19.30 Fréttir 19.58 ‘Sjáðu 20.15 Ein á báti (13.24) (Party of Five) 21.05 Ráðgátur (1.22) (X-Files 7) Bönnuö börnum. 21.50 John Lennon f Toronto (e). 22.50 Devil's Own (The Devils Own). Aöalhlutverk: Harrison Ford og Brad Pitt 00.40 Dagskrárlok 17.00 David Letterman. 17.45 Fótbolti um víöa veröld. 18.15 Sjónvarpskringlan. 18.30 Heklusport. 18.50 Herkúles (5.24). 19.35 Gyöjur söngsins - Diana Ross 21.05 Systur í klípu (Manny & Lo). Syst- urnar Amanda, 11 ára, og Laurel, 16 ára, eru búnar aö fá nóg af vist- inni á fósturheimilum. Nú ætla þær að standa á eigin fótum en þaö er hægara sagt en gert. Systurnar eru auralausar og verða aö stela sér til matar. Líferni þeirra er ekki til fyrir- myndar og þegar Laurel uppgötvar aö hún er ófrísk vandast málið veru- lega. Aöalhlutverk: Scarlett Johans- son, Aleksa Palladino, Mary Kay Place. 1996. Bönnuö börnum. 22.30 David Letterman. 23.15 Fótbolti um víða veröld. 23.45 Hinir vanhelgu (The Unholy). . Aöal- hlutverk: Ben Cross, Ned Beatty, William Russ, Jill Carroll. Leikstjóri Camilo Vila. 1988. Stranglega bönnuö börnum. 01.25 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Morgunsjónvarp. 17.30 Jimmy Swaggart. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hinn. 19.30 Adrian Rogers. 20.00 Steinþór Þórðarson. 21.00 700-klúbburinn. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hinn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. 24.00 Lofiö Drottin. Viöskiptavinir, athugiðf Hef hafið störf á nýjum stað. Hafið samband í síma 557 7080. Anna Friðriksdóttir t Möggurnar í Mjódd, Álfabakka 12 & Aukin ökuréttindi Námskeið til aukinna ökuréttinda hefjast alla miðvikudaga. Sveigjanlegur námstími (áfangakerfi). Kennsla á hóp-, leigu- og vörubíl og vörubíl með eftirvagni. Reyndir kennarar, góðir bílar og fullkomin kennsluaðstaða. Hafðu samband á> Kennsla og skrifstofa: Þarabakka 3 (Mjóddinni), 109 Reykjavík. Sími 567 03 00. Fax 567 03 70. E mail:okusk.mjodd@simnet.is Metaðsókn á síðustu önn! og fáðu upplýsingar. ÖKU 5KOUNN I MJODD Fagmennska í fyrirrúmi! Lofar góðu Hemmi Gunn er fyrir löngu farinn úr sjónvarpssal með sína hressu og stresslausu þætti. Hin síðari ár hafa spjallþáttaþyrstir þurft að láta sér lynda Stutt í spunann - þætti sem voru ákaf- lega misjafnir að gæðum, en þeg- ar best lét hressilegt blaður með júrókeim. Spunann, sem er vist vinsæl dægradvöl leikara, var hins vegar óbærilegt að horfa á. Hver hefur gaman af því að horfa á óundirbúinn leikara gera mistök? Hafa leikarar ekki lifibrauð sitt af því að æfa rull- una og forðast mistökin? Spuninn er óskiljanlegasta skemmtiefni sem rýnir hefur á ævinni séð. En nú erum við laus undan honum og ein af okkar fremstu leikkonum, Steinunn Ólína Þor- steinsdóttir, kom fram á RÚV á laugardagskvöldið með nýjan spjallþátt. Hún fer eftir formúl- unni í spjallþáttagerð, hefur hljómsveit hússins og situr í sófa og tekur á móti fólki. Steinunn hefur fengið til liðs við sig fjölda þekktra leikara sem koma inn með létta leikþætti og á laugar- dagskvöldið báru af þær Edda Þórunn Sigurjónsdóttir skrifar jóimi&lavaktio Heiðrún og Margrét Helga í hlut- verki kjaftagleiðra mæðgna sem hafa skoðanir á öllu og öllum. Örn Árnason hafði að venju ákaflega skemmtilega nærveru og lítil kvótaprinsessa var fyndið innlegg í þjóðfélagsumræðuna. Ef marka má þennan fyrsta þátt ætlar Steinunn sér að hafa þema í þáttunum, einn aðalgest sem hún hefur við stórt viðtal, og önnur atriði taka þá að ein- hveiju leyti mið af honum. Á laugardagskvöldið var aðalgest- urinn Jónína Benediktsdóttir likamsræktarfrömuður sem sat í löngu spjalli. Steinunn sjálf er aðlaðandi og skemmtileg en því miður náðu gestgjafi og gestur illa saman og samræöumar urðu af þeim sökum bæði þvingaðcLr og pínlegar. Aðalgest í þátt sem þennan verður að velja af kost- gæfni. Þættir Steinunnar Ólinu lofa góðu þó að á þeim fyrsta væri nokkur byrjendabragm1. Að minnsta kosti treysti ég henni vel til að slípa vankantana og verða jafnvel enn vinsælli en Hemmi Gunn...ef hún lætur béaðan spunann í friði. EKBBK:^) * Stóð 2 - X - files kl. 21.05: Nú er röðin komin að sjöundu syrpu Ráðgátna eða X-files sem er heldur söguleg því að þetta var síðasta syrpan sem var framleidd með David Duchovny í aðalhlutverki. Það verður því spenn- andi að sjá hver örlög alríkislögreglumannsins Fox Mulders verða. í fyrsta þættinum berst Mulder fyrir lífi sínu eftir að hafa komist í snert- ingu við torkennilegt efni á geimskipi sem féll til jarðar á Fílabeinsströndinni í Afríku. Scully reynir að ráða í letur sem er utan á geimfarinu til að leita leiða til að bjarga lífi Mulders. Siónvarpið - Borearlíf kl. 20.45: í kvöld sýnir Sjónvarpið athyglisverða danska heimildarmynd um byggingar og skipulag í borg- um á Norðurlöndum og áhrif þess á íbúana. Danski arkitektinn Jan Gehl hefur rannsakað gaumgæfilega á liðnum áratugum hegðunar- mynstur fólks í borgum. Hann hefur meðal annars komist að því að sumir staðir verka eins og segul- stál á fólk, það fer á þá aftur og aftur, en á aðra staði fer fólks eins sjaldan og það kemst af með og stansar þar ekki lengur en það nauðsynlega þarf. í myndinni fer Jan Gehl til nokkurra borga á Norðurlöndum og útskýrir hvers vegna sumar borgir eru aðlaðandi en aðrar fráhrindandi. Aórar stöftyar___________________________ SKY NEWS 10.00 News on the Hour. 10.30 Money. 11.00 SKY News Today. 13.30 Your Call. 14.00 News on the Hour. 15.30 SKY World News. 16.00 Uve at Five. 17.00 News on the Hour. 19.30 SKY Business Report. 20.00 News on the Hour. 20.30 Showbiz Weekly. 21.00 SKY News at Ten. 21.30 Sportsline. 22.00 News on the Hour. 23.30 CBS Evening News. 0.00 News on the Hour. 0.30 Your Call. 1.00 News on the Hour. 1.30 SKY Business Report. 2.00 News on the Hour. 2.30 Showbiz Weekly. 3.00 News on the Hour. 3.30 The Book Show. 4.00 News on the Hour. 4.30 CBS Evening News. VH-l 11.00 So 80s. 12.00 Non Stop Video Hits. 16.00 So 80s. 17.00 Ten of the Best: Julian Lennon. 18.00 Solid Gold Hits. 19.00 Ed Sullivan’s Rock n Roll Classics: Lennon & McCartney Songbook. 19.30 Greatest Hits: John Lennon. 20.00 The VHl Album Chart Show. 21.00 Imagine: John Lennon. 22.30 Greatest Hits: John Lennon. 23.00 Talk Music. 23.30 Greatest Hits: John Lennon. 0.00 Non Stop Video Hits. TCM 18.00 Operation Crossbow. 20.00 Boom Town. 22.05 Go West. 23.25 Clark Gable: Tall, Dark and Hand- some. 0.15 Comrade X. 1.45 Two Sisters from Boston. CNBC 11.00 Power Lunch Europe. 12.00 US CNBC Squawk Box. 14.00 US Market Watch. 16.00 US Power Lunch. 17.30 European Market Wrap. 18.00 Europe Ton- Ight. 18.30 US Street Signs. 20.00 US Market Wrap. 22.00 Europe Tonight. 22.30 NBC Nightly News. 23.00 CNBC Asia Squawk Box. 0.30 NBC Nightly News. 1.00 Asia Market Watch. 2.00 US Market Wrap. EUROSPORT 10.00 Football: 2002 World Cup - Qu- alifying Rounds. 12.00 Cycling: World Cup: Paris - Tours, France. 13.00 Tennis: WTA Tournament in Tokyo, Japan. 14.00 Olympic Games: Olympic Games in Sydney. 16.00 Football: 2002 World Cup - Qualifying Rounds. 18.00 Truck Sports: FIA European Truck Racing Cup in Most, Czech Republic. 18.30 Truck Sports: 2000 Europa Truck Trial In Alcarras, Spaln. 19.30 Boxing: International Contest. 20.30 Football: 2002 World Cup - Qualifying Rounds. 22.30 Motorsports: Formula Magazine. 23.30 Close. HALLMARK 11.05 Mongo’s Back in Town. 12.20 Lonesome Dove. 13.55 Lonesome Dove. 15.25 Outback Bound. 17.00 Run the Wild Fields. 18.40 The Baby Dance. 20.10 Who is Julia?. 21.45 Inslde Hallmark: Alice in Wonderland. 22.00 Alice in Wonderland. 0.15 Lonesome Dove. 1.50 Lonesome Dove. 3.20 Summer’s End. CARTOON NETWORK 10.00 The Magic Rounda- bout. 10.30 Popeye. 11.00 Droopy and Barney Bear. 11.30 Looney Tunes. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 The Rintstones. 13.00 2 Stupid Dogs. 13.30 Ned’s Newt. 14.00 Scooby Doo. 14.30 Dexter’s Laboratory. 15.00 The Powerpuff Girls. 15.30 Angela Anaconda. 16.00 Dragonball Z. 16.30 Batman of the Future. ANIMAL PLANET 10.00 Livlng Europe. 11.00 Em- ergency Vets. 11.30 Zoo Story. 12.00 Croc Files. 12.30 Animal Doctor. 13.00 Monkey Business. 13.30 Aqu- anauts. 14.00 Breed All About It. 14.30 Breed All About It. 15.00 Animal Planet Unleashed. 15.30 Croc Rles. 16.00 Pet Rescue. 16.30 Going Wild with Jeff Corwin. 17.00 Anlmal Doctor. 17.30 Animal Doctor. 18.00 Survi- vors. 19.00 O’Shea’s Big Adventure. 19.30 O’Shea’s Big Adventure. 20.00 Conflicts of Nature. 21.00 Emergency Vets. 21.30 Emergency Vets. 22.00 Australla Wild. 22.30 Australia Wild. 23.00 Close. BBC PRIME 10.30 Ground Force. 11.00 Celebrity Ready, Steady, Cook. 11.30 Style Challenge. 12.00 Doctors. 12.30 EastEnders. 13.00 Real Rooms. 13.30 Golng for a Song. 14.00 SuperTed. 14.10 Animated Alp- habet S - U. 14.15 Monty the Dog. 14.20 Playdays. 14.40 Blue Peter. 15.05 The Wild House. 15.30 Top of the Pops. 16.00 The Antiques Show. 16.30 Doctors. 17.00 Classic EastEnders. 17.30 The Builders. 18.00 Only Fools and Horscs. 18.30 The Vicar of Dibley. 19.00 The Cops. 20.00 Shooting Stars. 20.30 Top of the Pops 2. 21.00 The Unlikely Lads. 21.40 The Sky at Night. 22.00 Holdlng On. 23.00 Learning History: Decisive Wea- pons. 23.30 Learning History: Decisive Weapons. 0.00 Learning Science: Horizon. 1.00 Learning From the OU: Gender Matters. 1.30 Learning From the OU: A New Sun Is Born. 2.00 Learning From the OU: Renaissance Secrets. 2.30 Learning From the OU: Wembley Stadium: Venue of Legends. 3.00 Learning Languages: Isabel. 3.20 Learning Languages: Spanish Globo. 3.25 Learning Languages: Spanish Globo. 3.30 Learningfor School: The Experimenter. 3.50 Learning for Business: My Brilliant Career. 4.30 Learning foúSchool: Kids English Zone. MANCHESTER UNITED TV 15.50 mutv Comlng Soon Sllde. 16.00 Reds 0 Five. 17.00 Red Hot News. 17.30 United in Press. 18:30 Supermatch - The Academy. 19.00 Red Hot News. 19.30 Supermatch - 07.05 Arla dags. 07.30 Fréttayfirlit. 08.20 Árla dags. 08.20 Prelúdía og fúga eftir Bach - Gísli Magnússon lelkur. 09.05 Laufskálinn. 09.40 Þjóðarþel. 09.50 Morgunleikfimi 10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir. 10.15 Austrið er rautt. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Allt og ekkert. 14.03 Útvarpssagan, í kompaníl vlð Þór- berg 14.30 Miödegistónar. 15.03 Orðið, trúin og maðurinn. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 16.10 Upptaktur. 17.03 Víösjá. 18.28 Spegllllnn. 18.50 Dánarfregnlr og auglýslngar. 19.00 Vitinn. 19.30 Veðurfregnlr. 19.40 Út um græna grundu. 20.30 Austrið er rautt. 21.10 Sagnasióð. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Kristján Þorgeirsson flytur. 22.20 Tónskáldaþingið í Amsterdam. 23.00 Víðsjá. Úrval úr þáttum liðinnar viku. 00.10 Upptaktur. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum tll morguns. fm 90,1/99,9 10.03 Brot úr degi. 11.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp. 18.28 Spegilllnn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljóslð. 20.00 Hltað upp fyrlr leiki kvöldsins. 20.30 Handboltarásln. 22.10 Vélvirklnn. 24.00 Fréttlr. |]2JI32IHBil^HBBBB2L' fm 98,9 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ivar Guð- mundsson. 12.00 Hádeglsfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00 Ragn- ar Páll. 18.55 19>20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. fm 102,2 11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög. SSSSfflff Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. fm 100.7 09.15 Morgunstundln. 12.05 Léttklassík. 13.30 Tónllstaryfirlft BBC. 14.00 Klassísk tónlist. Kristöfer H 15.00 Erla F. 18.00 Gelr F. IIZBHHBBHBHK^ fm 95,7 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bærlng. 15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. 10.00 Guðmundur Árnar. 12.00 Arnar Alberts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tðnlist. .' ’fm 102,9 Sendir út alla daga, allan daginn. Sendir út talað mál allan sólarhringinn. r- - Premier Classic. 21.00 Red Hot News. 21.30 United in Press. NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL 10.00 Oklahoma Twister. 10.30 Into the Volcano. 11.00 Disaster!. 12.00 The Last of the Yahi. 13.00 Hawaii Born of Rre. 14.00 Hurricane. 15.00 Rood!. 16.00 Oklahoma Twister. 16.30 Into the Volcano. 17.00 Disasterl. 18.00 The Beast That Man Forgot. 19.00 Treasure Seekers. 20.00 Along the Inca Road. 20.30 Yukonna. 21.00 The Death Zone. 22.00 Hawaii Born of Rre. 23.00 The Sonoran Desert: a Violent Eden. 0.00 Treasure Seekers. 1.00 Close. DISCOVERY CHANNEL 11.30 Lonely Planet Specials: Beaches. 13.15 War and Civilisation: Rrst Blood. 14.10 Rex Hunt Rshing Adventures. 14.35 Discovery Today Supplement: Engineering Secrets. 15.05 Lost Treasures of the Ancient World. 16.00 Ocean Wilds: Galapagos. 16.30 Ancient Inventions. 17.30 Discovery Today Supplement: Engineering Secrets. 18.00 Lonely Planet. 19.00 Tornado: Survival. 20.00 Nel- son Mandela’s Long Walk to Freedom. 21.00 Robots Revenge: Part 1. 22.00 Time Team. 23.00 Wonders of Weather: Mystery of Fog. 23.30 Discovery Today Supplement. 0.00 Medical Detectives: The Kiiling Room. 0.30 Medical Detectives: Sealed with a Kiss. MTV 12.00 Bytesize. 14.00 US Top 20. 15.00 Select MTV. 16.00 Bytesize. 17.00 MTVmew. 18.00 Top Select- ion. 19.00 BlOrhythm. 19.30 The Tom Green Show. 20.00 Bytesize. 22.00 Superock. 0.00 Night Videos. CNN 10.00 World News. 10.30 Blz Asia. 11.00 World News. 11.30 Inslde Europe. 12.00 World News. 12.15 Asian Edition. 12.30 World Report. 13.00 World News. 13.30 Showbiz This Weekend. 14.00 CNNdotCOM. 14.30 World Sport. 15.00 World News. 15.30 American Edition. 16.00 CNN & Time. 17.00 World News. 18.00 World News. 18.30 World Business Today. 19.00 World News. 19.30 Q&A With Riz Khan. 20.00 Worid News Europe. 20.30 Inslght. 21.00 News Update/World Business Today. 21.30 World Sport. 22.00 CNN World View. 22.30 Moneyline Newshour. 23.30 Showbiz Today. 0.00 CNN This Morning Asia. 0.15 Asia Business Morn- ing. 0.30 Asian Edition. 0.45 Asia Business Morning. 1.00 Larry King Uve. 2.00 World News. 2.30 CNN News- room. 3.00 World News. 3.30 American Edition. Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.