Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2000, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2000, Blaðsíða 10
f 46 MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 2000 Sport i>v Grótta/KR vann ÍR: Sannfær- andi sigur Gróttu/KR Grótta/KR vann auðveldan sigur á ÍR, 30-19, og eru líklegar til afreka í vetur. Leikurinn byrjaði vel, ÍR-ing- ar héldu í við Gróttu/KR í byrj- un með vel útfærðu línuspili en eftir að Gróttu/KR-konur þéttu vömina komust þær litið áleiðis. Sérstaklega áttu skyttur ÍR-liðs- ins erfitt með að finna glufur í vöminni. "V Sóknarleikur Gróttu/KR gekk vel fyrir sig í fyrri hálfleik og réðu ÍR-ingar ekkert við skyttur Gróttu/KR sem skoruðu fjöl- mörg mörk með langskotum og gegnumbrotum. Forskotið jókst jafnt og þétt og var orðið 9 mörk í lok fyrri hálfleiks. Grótta/KR hélt uppteknum hætti i síðari háifleik og komst mest 12 mörkum yfir og gat leyft sér að skipta sínum bestu leik- mönnum út af síðustu 15 minút- umar. í sterku liði Gróttu/KR vora Alla Gokorian og Edda Hrönn Kristinsdóttir atkvæðamiklar og Jóna Björg Pálmadóttir átti góða innkomu í seinni hluta leiksins. Hjá ÍR voru Heiða Guðmunds- dóttir og Anna M. Sigurðardóttir bestar. -HRM Grótta/KR-ÍR 30-19 1-0, 2-2, 4-3, 7-4, 8-6, 13-6 (17-8), 17-9, - 19-9, 19-11, 22-11, 24-12, 24-15, 28-18, 30-18, 30-19. Grótta/KR Mörk/viti (skot/víti): AUa Gokorian, 8/4 (13/5), Jóna Björg Pálmadóttir 6 (9), Edda Hrönn Kristinsdóttir 5 (8), Ragna K. Sigurðardottir 3 (5), Eva Þórðardótt- ir 3 (7), Eva Björk Hlöðversdóttir 2 (3), Ágústa Edda Bjömsdóttir 2 (3), Jó- hanna Magnúsdóttir 1 (1), Kristín Þórðardóttir, (4), Brynja Jónsdóttir (1). Mörk úr hraöaupphlaupum: 6 (Ragna, 2, Eva Þ., 2, Edda, 2) Vitanýting: Skorað úr 4 af 5. Varin skot/viti (skot ú sig): Þóra Hlíf Jónsdóttir, 8 (23/4, 35%), Asa Ásgríms- dóttir, 3 (7, 43%). Brottvísanir: 8 mínútur. ÍR Mörk/viti (skot/viti): Heiða Guð- mundsdóttir, 8/4 (14/4), Björg Elva Jónsdóttir 4 (7), Anna Einarsdóttir 3 (4), Anna M. Sigurðardóttir 2 (3), Þorbjörg Eysteinsdóttir 1 (1), Inga J. Ingimundar- dóttir 1 (3), Linda Guttormsdóttir, (3), Berglind Hermannsdóttir, (2). Mörk úr hraöaupphlaupum: 4 (Anna E., 2, Heiða, 1, Björg, 1). Vitanýting: Skorað úr 4 af 4. Varin skot/viti (skot á sig): Aðalheið- ur Þórólfsdóttir, 11/1 (37/5, 30%), Aldís Bjarnadóttir, 2 (6, 33%). Brottvisanir: 4 mínútur. Dómarar (1-10): Ingvar Guðjónsson og Jónas Eiíasson (7). Gœöi leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 50. Maöur leiksins: Alla Gokori- an, Gróttu/KR. Haukar 3 3 0 0 91-67 6 Stjaman 3 3 0 0 60-47 6 Grótta/KR 3 2 0 1 79-55 4 ÍBV 3 2 0 1 62-58 4 Fram 3 2 0 1 72-71 4 Víkingur 3 1 0 2 67-63 2 FH 3 1 0 2 74-77 2 Valur 3 1 0 2 43-54 2 IR 3 0 0 2 47-70 0 KA 3 0 0 2 51-84 0 Markahæstar: Marina Zoueva, Fram..........32/15 Alla Gokorian, Grótta/KR .... 28/13 Harpa Melsted, Haukum........25/13 Ásdís Sigurðardóttir, KA/Þór . . 21/9 Nína K. Bjömsdóttir, Stjömunni 21/12 Kristín Guðmundsdóttir, Víkingi 20/4 Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, ÍBV . 17/2 __/\Heiöa Guðmundsdóttir, ÍR ........17/8 Víkingur-KA/Þór 22-11 1-0, 3-3, 4-5, 7-7 (8-8), 10-9, 13-11, 16-11, 18-11, 20-11, 22-11. Maður leiksins: Sóley Hall dórsdóttir, Stjörnunni. Hind Hannesdóttir úr Stjörnunni reynir hér að brjótast fram hjá Valsstelpunum Kolbrúnu Franklín og Eivoru Pálu Blöndal í leik liðanna í Nissandeild kvenna um helgina. DV-mynd E.ÓI. m Dómarar (1-10): Stefán Arnarson og Gunnar Viðarsson (7). Gœöi leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 40. Valur-Stjarnan 12-17 0-1, 1-2, 3-2, 04, 5-5, 8-5 (10-6), 10-8, 10-10, 11-11, 12-12, 12-14, 12-17. Valur Mörk/viti (skot/víti): Elfa Björk Hreggviðsdóttir, 6 (10), Eivor Pála Blöndal, 2/2 (3/2), Eygló Jónsdóttir, 2 (11), Marín Sören Madsen, 1 (5), Kol- brún Franklín, 1 (11), Berglind Hansdóttir, (1), Arna Grímsdóttir, (2), Árný Björg Isberg, (6), Anna M. Guð- mundsdóttir, (7). Mörk úr hraöaupphlaupum: 5 (Elfa, 4, Eygló, 1). Vítanýting: Skorað úr 2 af 2. Varin skot/viti (skot á sig): Berglind Hansdóttir, 11 (28/1, 39%). Brottvisanir: 6 mínútur. Stiarnan Mörk/viti (skot/viti): Halla María Helgadóttir, 4 (7), Nína Kristín Bjöms- dóttir, 4/1 (8/1), Jóna Margrét Ragnars- dóttir, 3 (5), Margrét Vilhjálmsdóttir 3 (7), Hrund Grétarsdóttir 2 (7), Guðný Gunnsteinsdóttir 1 (3), Hind Hannes- dóttir, (2). Mörk úr hraöaupphlaupum: 2 (Hrund, Guðný). Vitanýting: Skorað úr 1 af 1. Varin skot/viti (skot á sig): Sóley Halldórsdóttir, 14 (16/1, 88%), Lijana Sadzon, 3 (13/1, 23%). Brottvisanir: 6 mínútur. Sóley skein - varði 88% skota Valsstelpna í seinni hálfleik Stjarnan tryggði sér þriðja sigur- inn og fulit hús eftir baraáttuleik gegn Valsstúlkum á Hliðarenda á laugardag. Stjarnan skoraði 11 mörk gegn 2 í seinni hálfleik og vann leik- inn, 12-17. Valsstúlkur komu á óvart á móti Stjörnustúlkum með því að leiða all- an fyrri hálfleik. Þær léku agaðan og skipulegan handbolta og náðu mest fjögurra marka forystu í fyrri háif- leik. Valsstúlkur beittu vöminni 4:2, og spiluðu framarlega á móti Höllu Maríu Helgadóttur og Nínu K. Björnsdóttur sem náðu sér ekki á strik í leiknum og munar um minna fyrir Stjömuna. Berglind og Elfa Björk áttu mjög góð- an leik fyrir Val í fyrri háifleik en í síðari bar lítið á þeim eins og á öðr- um stúlkum í liðinu. Stjömustúlkur komu mjög ákveðn- ar til leiks í síðari hálfleik með Sól- eyju Haildórsdóttur í markinu sem kom inn fyrir Lijönu Sadzon sem náði sér ekki á strik í fyrri hálfleik. Á þessum tíma urðu ákveðin kafla- skil í leiknum og skoruðu Stjörnu- stúlkur fyrstu fjögur mörkin í seinni hálfleik og jöfnuðu í 10-10. Valsstúlk- ur komust svo í 12-11 en síðan ekki söguna meir og skoruðu ekki mark það sem var eftir af leiknum eða í heilar 15 mínútur. Valur skoraði að- eins tvö mörk i seinni hálfleik og annað var úr víti. Sóley Halldórsdóttir átti ótrúlega innkomu í mark Stjörnunnar því hún varði 14 af 16 skotum sem hún fékk á sig í seinni hálfleik. Komum ekki tilbúnar Siggeir Magnússon, þjálfari Stjöm- unnar, sagði eftir leikinn „Við kom- um ekki tilbúnar í leikinn og lentum því í basli. Vörn Vals kom mér ekki á óvart og áttum við að vera tilbúin fyrir hana en allur hraði í sóknar- leiknum var ekki til staðar og send- ingar fóru forðgörðum og annað eftir því. í seinni hálfleik breyttum við vörninni, klipptum á hornaspil þeirra, fengum baráttu í liðið og Sól- ey fór í markið. Ég er sáttur við stig- in tvö en leikurinn var afar illa spil- aður af okkar hálfu.“ -BB Helga með 32 - skot varin í 22-11 sigri Víkinga á KA/Þór Deildarmeistarar Víkings unnu fyrsta sigur sinn í vetur í Nissandeild kvenna um helgina, 22-11, á KA/Þór en Víkingar náðu sér ekki á strik í fyrstu tveimur leikjunum. Leikurinn var mjög jafn í upphafi en um miðjan hálfleikinn komst KA/Þór yfir og hélt forystu þangað til stutt var til leikhlés. Þá jöfnuðu heimastúlkur í 8-8. Seinni hálfleikur var svipaður til að byrja með þar til 20 mínútur voru til leiksloka. Þá tóku Víkings- stúlkur loks við sér og eftir það var ekki litið til baka. Á þessum tíma féllu hraðaupphlaupin vel fyrir liðið og einnig virtust Víkingsstelpumar fá trú á þvi að geta klárað leikinn með sóma. Helga Torfadóttir var frábær í Víkingsmarkinu og hélt liðinu inni í leiknum fyrstu 40 mínúturnar með stórbrotinni mark- vörslu. Ekki nóg með það að verja 32 skot í leiknum (77% þeirra sem komu á mark) þá átti hún fimm stoðsendingar framá völlinn sem gáfu mörk úr hraðaupp- hlaupum. „Það var kominn tími til að vinna leik. Við náðum okkur á strik þegar vel var hðið á leikinn og þá kom sjálfstraustið í liðið. KA/Þór er með ágætis lið og stúlkurnar eru mun betri en þær voru í fyrra. Við hleyptum þeim strax inn í leikinn og við það datt sjálfstraustið hjá okkur niður. En sem betur fer kom það og okkur tókst að klára leikinn. Þá er bara að halda áfram á sömu braut,“ sagði Helga í leikslok. Kristín Guðmundsdóttir átti góða spretti i leiknum en tók við fyrirliða- bandinu af Guðmundu Ósk Krist- jánsdóttur sem er meidd. Vörn Vík- ings lék einnig vel í seinni hálfleik. Tvær Víkingsstúlkur fengu eld- skím sína í fyrstu deild, þær Ásta Agnardóttir og Helga Guðmundsdótt- ir. KA/Þór á að öllum hkindum erf- iðan vetur fram undan en það gæti þó breyst með komu tveggja erlendra leikmanna sem von er á. -BB Helga Torfadóttir var lykileikmaöur í sigri Víkinga á KA/Þór. Vikingur Mörk/víti (skot/viti): Kristín Guð- mundsdóttir, 7/1 (10/2), Gerður Beta Jó- hannsdóttir, 4/4 (9/5), Heiðrún Guð- mundsdóttir, 3 (4), Guðrún D. Hólm- geirsdóttir, 3 (5), Guðbjörg Guðmunds- dóttir, 3 (7), Eva Halldórsdóttir, 1 (1), Margrét E. Egilsdóttir, 1 (3). Mörk úr hraöaupphlaupum: 7 (Guð- rún, 3, Guðbjörg, 2, Kristín, Eva). Vítanýting: Skorað úr 5 af 7. Varin skot/víti (skot á sig): Helga Torfadóttir, 32/3 (44/7, 73%). Brottvísanir: 10 mínútur. KA Mörk/viti (skot/viti): Elsa Birgisdótt- ir, 3 (6), Inga Dís Sigurðardóttir, 3/2 (9/3), Asdís Sigurðardóttir, 3/2 (10/3), Eyrún G. Káradóttir, 2 (12/1), Ása M. Gunnarsdóttir, (1), Guðrún L. Guð- mundsdóttir (1), Helga Björg Pálmadótt- ir (1), Þórhildur Bjömsdóttir, (1). Mörk úr hraöaupphlaupunu 0 Vitanýting: Skorað úr 4 af 7. Varin skot/viti (skot á sig): Sigur- bjorg Hjartardóttir, 10/1 (32/6, 31%, 1 viti í slá). Brottvisanir: 4 mínútur. Dómarar (1-10): Guðmundur Erlendsson og Aðalsteinn Örnólfsson (4). Gœöi leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 45 Maður leiksins: Helga Torfadóttir, Víkingi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.