Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2000, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2000, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 2000 31 DV Nóatún í Rofabæ. Viljum ráða starfskraft til afgreiðslustarfa allan daginn (breyti- legur vinnutími kemur til greina). Einnig viljum við ráða starfsfólk í hluta- starf 1-2 kvöld í viku og aðra hvora helgi, ekki yngri en 16 ára. Upplýsingar gefur Sigrún í síma 587 0020 eða 862 5520.__________________________________ Pizza 67, Nethyl, óskar eftir aö ráöa fólk í eftirfarandi stöður: vaktsjóra, starfs- mann á grill, fólk í sal, bakara og sendla. Bæði er um fullt starf og hlutastarf að ræða. Góð laun í boði fyrir rétta fólkið. Aðeins 18 ára og eldri koma til greina. Uppl. gefur Erlendur í s. 567 1515 alla virka daga. Afgreiöslufólk óskast. Okkur vantar traust, duglegt starfsfólk í vaktavinnu. Annars vegar vantar á reglubundnar skiptivaktir og hins vegar á næturvaktir. Unnið er ca 15 nætur í mánuði. Uppl. í s. 897 0449. A Stöðinni, Reykjarvfkurvegi 58, Hf. Bráövantar starfskraft (enginn kynjamis- munur) til framtíðarstarfa hjá fynrtæki sem sérhæfir sig í yfirborðsmeðnöndlun á stáli. Vantar einnig vélvirkja og menn vana jámsmíði. Uppl. í s. 564 1616 og 896 5759.______________________________ Framreiöslustörf-vant fólk (í stjórnun). Vantar þig fasta vaktavinnu? Við leitum að vönu, heiðarlegu og góðu fólki. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Uppl. á staðnum frá kl. 10-17 daglega. Kringlu- kráin._________________________________ Björnsbakarí. Starfskraftur óskast til af- greiðslustarfa. Vinnutími virka daga frá 7-13. Uppl. í s. 551 1531 eða á staðnum fyrir hádegi. Ingunn, Bjömsbakaríi v/SkúIagötu.___________________________ Hei þú, viltu vinnu? Þú sem ert hug- myndarík/ur og hress, við viljum fá þig í leikskólann til okkar. Láttu heyra í þér, s. 551 4810 og 561 4810.__________________________________ NK Café, Kringlunni. Okkur vantar dug- lega og líflega manneskju í uppvask, vinnutími 10.30-19.30 virka daga og annan hvem laugard. Uppl. á staðnum eða í s. 568 9040. Starfsfólk óskast á litiö kaffihús. Góð laun í boði fyrir rétta manneskju. Aðeins heið- arlegt og vant fólk, 21 árs eða eldra. Vantar bæði fast og aukafólk. Uppl. í s. 698 0863 og 868 8602___________________ Símafólk. Vátryggingamiðlun óskar eftir síma- fólki, reynsla æskileg, ekki skilyrði. Góð laun fyrir gott fólk. Uppl. í síma 8613730 og 864 6071. Viltu vinna heima? Þrevtt/ur á að stimpla þig inn og út. Hluta- eða fullt starf. Þjálf- un á Intemetinu. Upplýsingar í síma 897 7612.www.richfromhome.com/inter- net Starfskraft vantar, konu eöa karl, nú þeg- ar, í sláturhús á höfuðborgarsvæðinu. Góð vinnuaðstaða. Ahugasamir sendi umsókn til DV, merkt „Vinna-19615“. Aukastarf!! Þarftu að bæta við vinnu? Viltu vinna heima á Netinu? Full þjálf- un. WTVw.richfromhome.com/intemet Aukavinna á kvöldin og um helgar. Viljum bæta við okkur vönu og góðu folki í dyra- vörslu og afgreiðslu. Uppl. á staðnum frá 10-17. Kringlukráin. Breiöholtsbakarí óskar eftir aö ráöa. morg- unhressa starfskrafta í pökkun. Vinnu- tími frá kl. 04.00-09.00 Uppl. í s. 557 3655, íris, og 892 1031, Guðmundur. Getum bætt viö okkur jákvæöu, duglegu og traustu fólki í símasölu á daginn, góð verkefni og vinnuaðstaða hjá traustu fyrirtæki, Uppl, í s. 533 4440.________ Starfskraftur óskast til afgreibslustarfa í bakarí í Kópavogi. Vinnutími frá 14-19. Ekki yngri en 20 ára og reyklaus. Uppl. í s. 557 7428 og 893 7370._______________ Ævlntýraklúbburinn óskar eftir aö ráöa áhugasaman starfsmann til að vinna við félagsstarf fyrir þroskahefta, 2-3 eftir- miðdaga í viku. Uppl. í s. 897 7768. Þekktur skemmtistaöur.í Rvík er aö taka miklum breytingum. Oskum eftir ungu og hressu fólki í allar stöðumar. Uppl. í síma 692 6716. Óskum eftir hressu starfsfólki til af- greiðslustarfa í Grafarvogi. Góð laun í boði fyrir rétta aðila. Uppl. í síma 898 5938.__________________________________ Starfsfólk óskast í vinnu í sláturhúsi f Þykkvabæ. Mikil vinna og góð laun í boði. Uppl 863 7104 og 863 7130. Strax. Vantar fólk í vinnslusal í matvælafyrir- tæki. Uppl. í síma 544 8050. Söluturn vantar starfsfólk, ekki yngri en 18 ára. Vaktavinna. Uppl. í s. 895 8332 og 862 1770._______ Trailerbilstjóri óskast til afleysinga í 2 mán. Léttflutningar, s. 895 0900.___________ Vantar starfsfólk á dekkjaverkstæöiö okk- ar. Mikil vinna framundan. Uppl. gefur Gunnar í s. 557 9110. Áttu þér draum? Heill heimur af tækifær- um bíður þín. www.velferd.net Óska eftir hressum starfskrafti á líflegan vinnustað. Góð laun í boði. 100% starf. Uppl. í s. 553 6360 e. kl.13. Óska eftir mönnum í ljósleiðaralagnir. Uppl. í s. 893 7310. fc Atvinna óskast 22 ára gömul stelpa óskar eftir vinnu á höfuðborgarsvæðinu. Er stúdent af hag- fræðibraut, mikil tungumálakunnátta, enska, sænska, pólska og þýska. Allt kemur til greina, góð meðmæli. Uppl. í síma 867 8677 eða 487 8972 fyrir kl, 17.____________________________ 23 ára kona óskar eftir vinnu, stundvís, reglusöm og heiðarleg. Er með góða tölvukunnáttu, búin með námskeið í auglýsingartækni. Skoða allt. Nánari uppl. veitir Jóm'na í síma 691 5131. • Smáauglýsingarnar á Vísi.is. Smáauglýsingamar á Vísir.is bjóða upp á ítarlega leit í fjölda smáauglýsinga. vettvangur g4r Ýmislegt Erótískar videóspólur. Frá 100 kr/stk. Við erum langódýrastir. Fáðu sendan frían litmyndalista. Við tölum íslensku. Geymdu auglýsinguna!Visa/Euro, póst- krafa. Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark, sími/fax 0045 43 42 45 85, e-mail sns@post.tele.dk. og www.sns-import.com Tatto! Höfiim opnað glæsilega tattostofu að Hverfisgötu 108, Reykjavík. Opið frá 14.00 til 21.00 mán.-laug. Uppl. í síma 552 7800.__________________________ Karlmenn! Viljlb þiö bæta úthald og getu? Upplýsingar og pantanir í s. 881 5967. Fullum trúnaði heitið. Verslun *tgpi erotica shop ^ Reykjavík • Akureyri IC2A-J INTERNATIONAL fontonir eínnig afgr. i sima Í96 -OIOO. Op«2l ollon ^ólorfirínginn. Heitustu vertlunarvefir londsins. Mesta úrval af hjálpartækjum ástarlifsins og alvoru erótík á videó og DVD, gerió verftsomanburó vib erum alltaf ©dýrastir. Sendum í pástkröfv um land ollt. Fábu sendan veró og myndolista • VISA / IURO www.pen.is ■ vmw.DVDzone.is • www.clítoús erotica shop Revkiavik rf.ttf.W.fý.% •Glæsileg verslun • Mikið úrval • j ciotica shop - Hvetfisgatu 82/vti.uiiígsmccm Onift n»án-tos 11 -2 i / La»g 12-1K / Lukað Súnnud. j erotica shop Akureyri ORHe •Glæsileg verslun • Mikið úr\ral • aitucu shan - vc»iun<umtftstiiðin Kuupiuigui 2lucð j Opið nian-fös 15-21 /lutug 12-18/futkaoSunnud. | • Alltaf nýtt & sjóðheitt efni daglega!!! Lostafull netverslun meö leiktœkl fullorönafólkslns k og Erótískar myndir. ^ V Fljót og góö þjónusta.Wl^ VISA/EURO/PÓSTKRAFA % Glœsileg verslun á Barónstíg 27 Oplö vlrka daga frá 12-2I ý Laugardaga l2-\7jj&fff Sími 562 7400 1 ý/WW.exXX.ÍS msss öircc!. íoox nðNAOui Ótrúlegt úrval af unaðstækjum. Höfum opnaö stórglæsilega erótiska verslun í Faxafeni 12. Mikið úrval af alls kyns fullorðinsleikfongum, video og DVD- myndum á góðu verði. Þægileg af- greiðsla og 100% trúnaður. Visa og Euro. Opið mánudaga til föstudaga 12.00-20.00 og laugardaga 12.00-17.00. Sími 588 9191. Einnig hægt að panta á heimasíðu www.taboo.is. Ath., aðeins fyrir 18 ára og eldri. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf. S. 567 1130, 566 7418, 893 6270 og 853 6270. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Ýmislegt lithi spá fyrir pánl 908 5666 __________________________________Itllnil. Draumsýn. S Bílartilsölu Nissan Sunny SLX, árg. ‘93, 5 dyra, bein- skiptur, ekinn 114 þús. km„ álfelgur. Ásett verð 530 þús. Góður staðgrafsláttur. Uppl. í s. 896 5638. Sigurgeir. Bronco árg. ‘76 til sölu. 44“ dekk, 9“ Ford nospin að aftan, dana 60, lofllæstur að framan. Vél nýupptekin 302, gormar hringinn. Mikið endumýjaður, þarfnast lokafrágangs. Verð 150 þús. Uppl. í s. 898 7473. Til sölu Kia Sportage, óeknir eftirársbílar, beinskiptir og sjálfskiptir, bensín. Mjög gott verð. Uppl. í s. 899 5555 www.bilast- ill.is M.Benz SLK 230 Kompressor. AMG. Árg. ‘97, ek. 47 þús. km. Innfluttur nýr með öllum fáanlegum aukabúnaði. Til sýnis á bílasölunni Skeifunni. Uppl. í s. 587 1000 eða 896 9388. Volkswagen Golf ‘98, ek. 38 þús., CD, 16“ álfelgur, spoiler, vetrarfelgur og koppar. Uppl. í s. 696 4712. Hægt er að skoða á Bílasölu Reykjavíkur. Fornbíll til sölu. Chervolet Nova árg. ‘76, ek. 156 þús. km, 6 cyl., m. sjálfsk., skoð. ‘01. Verð 150 þús.Uppl. í s. 898 7473. Corolla 1,3 XLi, árg.’96. Glæsilegur og vel með farinn, rauður, reyklaus dömubíll. Ekinn 71 þús. Sumar/vetrardekk, þjófav., saml. Verð 690 stgr. Ath sk. ódýrari. S. 863 4554. Ella. Victoria skrifar um sig og sína Victoria kryddpía Adams og Beckham er, eins og Liz Hurley, orðin hundleið á öllu slúðrinu um einkalíf sitt og því sem hún kallar ósannindi í bók Andrews Mortons blaðamanns. Hún ætlar þvi að grípa til klassísks ráðs og skrifa eigin ævisögu. „Victoria kemur til með aö segja allan sannleikann. Þeir eru því margir sem geta átt von á óvæntum sendingum frá henni,“ segir heimildarmaður sem þekkir vel til fyrirætlana söngkonunnar. Vonandi tekst henni að kveða slefberana í kútinn. Aðdráttarafl Vilhjálms prins: Þúsundir stúlkna í breska háskóla Jeppar Ford Econoline 4x4 ‘88 XLT. í bílnum er splunkuný 6,2 GM-vél. Góð- ur bfll. S. 565 0812/8618790. Jlg® Kerrur Fólksbíla-/jeppakerrur I miklu úrvali. Verð frá 29.700, burðargeta frá 350 kg. 7 stærðir. Allar kerrur eru með sturtu, flestar m. opnanlegum göflum. Fáanleg lok, yfirbreiðslur o.fl. Evró, Skeifiínni, sími 533 1414. slQ Vömbílar Vilhjálmur litli prins, sonur Karls og Díönu, hefur svo mikið aðdráttaraíl að þúsundir þanda- rískra stúlkna flykkjast nú til Bretlands í nám. Stúlkurnar gera sér vist vonir um að verða konu- efni prinsins. Það er að sjálfsögðu hinn virti háskóli í St Andrews á Skotlandi, þar sem Vilhjálmur ætlar sjálfur að stúdera, sem verður fyrir mesta ónæðinu af þessum sök- um. Fulltrúar breskra menntamála í Washington segja að þeir hafi hreinlega verið að drukkna í fyr- irspurnum um möguleikana á að stunda nám í þessum virta skoska háskóla. Hingað tO hafa bandarískir stúdentar ekki haft mikinn áhuga á að nema annars staðar en í London, Oxford og Cambridge. Vilhjálmur ætlar að lesa lista- sögu en hann sest ekki á skóla- bekk fyrr en á næsta ári. Um þessar mundir tekur hann þátt í leiðangri ungs fólks í sunnan- verðu Chile. Vilhjálmur príns þykir meö myndaríegrí piltum og marga stúdínuna dreymir um aö krækja í hann. Austin mini árg. ‘91, ekinn 36Jþús. CD, álfelgur og viðarinnrétting. Bíll i topp- standi. Verð 490 þús. Uppl. í síma 695 2793.. Volvo 740 árq.’87, ek.209 þús. Góður bíll. Einnig til sölu borðstofuskenkur. Uppl. í s. 568 1981, 568 5360 og 6910908. Nissan Terrano dísil, árg. ‘98, ekinn 47 þús. vínrauður og grár, beinsk., dráttar- kr„ CD, topplúga, álfelgur. Verð 2350 þús. Uppl. í síma 898 3132. Til sölu Cherokee Laredo 4,0, árg. ‘91, ek. 170 þús. km, sjálfsk., útvarp/segulband, sumar- og vetrardekk. Góður bfll. Uppl. í s. 899 5555. Til sölu Scania 143, ára. ‘90. 20 t. gáma- grind með sturtu, EDC-olíuverk, ABS- bremsur o.fl. o.fl. Uppl. í s. 893 6736 og 554 4736. —?---- jjrval

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.