Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2000, Blaðsíða 21
33 ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 2000 DV Tilvera Myndgátan Lárétt: 1 kjassa, 4 áforma, 7 trufla, 8 hönd, 10 vitieysa, 12 litu, 13 ein, 14 dæld, 15 klampa, 16 botnfall, 18 eirðu, 21 fjasa, 22 spjót, 23 muldra. Lóðrétt: 1 tannstæði, 2 hóp, 3 fjandmenn, 4 óhræddu, 5 fataefni, 6 orka, 9 kvendýr, 11 jörð, 16 ávinning, 17 fugl, 19 tók, 20 kvenmannsnafn. Lausn neðst á síðunni. Hvítur á leik. Á haustmótinu sem nú stendur yfir í félagsheimili TR er A-riðillinn vel skipaður að vanda. Bjöm Þorfmnsson náði sér i sinn 1. vinning á mótinu í þriðju umferð sem var tefld á sunnu- Bridge Gullvæg regla fyrir sagnhafa er að búa til spilaáætlun strax í byrj- un, en flýta sér ekki strax í fyrsta slag. Það var einmitt það sem gerð- ist í þessu spili og sagnhafi sá ekki 4 75 V G6532 ♦ G764 * ÁD Umsjón: Sævar Bjarnason daginn. í endatöflum er mikil- vægt að ná frípeði, það setur andstæðinginn oft í vanda, mikinn vanda eins og hér! Hvítt: Bjöm Þorfinnsson Svart: Jón Árni Halldórsson Drottningarpeðsleikur Haustmót TR 2000 1. d4 d5 2. Rf3 c6 3. Bg5 h6 4. Bh4 Db6 5. b3 a5 6. e3 Bf5 7. Bd3 Bxd3 8. Dxd3 Rd7 9. Rbd2 e6 10. 0-0 Be7 11. Bg3 Rgf6 12. c4 0-0 13. e4 dxe4 14. Rxe4 Rxe4 15. Dxe4 Rf6 16. De3 Hfe8 17. h3 c5 18. Be5 Rd7 19. Hadl Rxe5 20. Rxe5 cxd4 21. Dxd4 Dxd4 22. Hxd4 Had8 23. Hfdl Hxd4 24. Hxd4 Hd8 25. Hxd8+ Bxd8 26. c5 f6 27. Rc4 Be7 (Sjá stöðumynd) 28. c6 bxc6 29. Rxa5 c5 30. Rc6 Bd6 31. a4. 1-0. ■■I Umsjón: isak Orn Slgurösson mistök sín fyrr en að spilinu loknu. Sagnir höfðu þróast upp í fjóra spaða sem spilaðir vora á hendi suð- urs. Vestur spilaði út hjarta í upp- hafi sem sagnhafi trompaði heima: 4 K92 «4 K9874 ♦ K8 * 753 N V A S 4 G4 «4 ÁDIO ♦ Á10932 * 842 4 ÁD10863 «4. * D5 * KG1096 Sagnhafl spilaði laufl á ásinn í öðr- um slag og síðan spaða á tíuna. Vest- ur drap á kónginn og lagðist nú und- ir feld. Þegar hann skreið undan feld- inum lagði hann niður kónginn í tígli og spilaöi meiri tígli á ás austurs. Áframhald í tígli tryggði síðan vöm- inni fjórða slaginn á spaða. Lesandi dálksins er að sjálfsögðu búinn að sjá mistök sagnhafa, spumingin er að- eins hvort hann hefði fundið rétta spilamennsku við borðið. Sagnhafi átti að hendi tígli í fyrsta slaginn tfl að slíta samganginn hjá vöminni. Eft- ir þá byrjun getur vömin ekki hnekkt fjórum spöðum. Einfalt - en þó flókið. Eitt er víst, að þá spUa- mennsku er varla hægt aö flnna nema búa tU spUaáætlun strax i fyrsta slag. m iáií fmm. •Bun 05 ‘wbu 61 ‘IJB L\ ‘Seq 9i ‘putuS u ‘jnyn 6 ‘UE 9 ‘ne} s ‘nsneirupæ \ ‘uoi z ‘uioS i majQPn 'Biuin gz ‘noS zz ‘usnej ig ‘npun 81 Ibjii 91 ‘biio si ‘jnei n ‘siqis ei ‘nes zi ‘I§nj ot ‘punui 8 ‘eqbuo l ‘Biiæ \ ‘eiæS i njaje'i Myndasögur Onustan er hatin. Tarsan neyöist til að styöja Was-Oon ... Leggstu ó magann og byrjaðu 10 armbeygjur ÍÞ(i ætlar þó ekki að segja I mér að þú sér; húir.n meó V armbeygjurnar, Vennmrinur?/ ^/^GISP... Neí, Sóiveig óg las "'j 322 Þaö eru allir ýmisi meö kvef, flensu. særindi í í hálsinum ...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.