Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2000, Blaðsíða 23
35 ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 2000 DV Tilvera Harold Pinter dotugur Eitt merRasta leik- skáld samtímans, Harold Pinter, er sjö- tugur í dag. Hann fædd- ist í verkamannahverfi i austurhluta Lundúna og fékk leiklistaráhuga strax í skóla þar sem hann lék m.a. Macbeth og Rómeó. 1957 skrifaði hann fyrsta leikrit sitt, Herbergið, eft- ir pöntun leiklistamema við háskól- ann í Bristol. Eftir hann liggur fjöldi leikverka en meðal þeirra þekktustu eru Húsvörðurinn, Heimkoman, Af- mælisveislan og Tunglskin. Gildir fyrir miövikudaginn 11.. október Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.r »Láttu ekki glepjast af gylUboöum sem þér berast. Betra er að hafa báðar fætur á jörðiiuii og taka ekki neinar koll- steypur. Fiskarnir (19. fRhr.-20. mars): Þér berast fréttir sem Ihafa heilmikla þýð- ingu fyrir þig. Það er mikilvægt að þú haldir rétt á málum varðandi peninga. Hrúturinn (21. mars-19. aprill: , Dagurinn verður sér- ' staklega rólegur frarn- an af. Vinir koma til þín síðdegis og þið eig- ið notalega stimd. Happatölur þín- ar eru 3, 7 og 16. Nautið (20. apríl-20. maí): Gamlir vinir gleðast saman. Þú ert ekki einn af þeim en þú hrífst með og sérð margt í nýju ljósi. Tvíburarnir (21. maí-21. iúníl: Eitthvað forvitnilegt 'gerist í dag og þú verö- ur vitni að ýmsu sem þú vissir ekki að ætti sér stað. Láttu ekki á neinu bera. Tvíburarnir (2 Krabbinn (22. iúní-22. iúin: Vinur þinn segir þér t leyndarmál. Mikilvægt ' er að þú bregðist ekki _____ trausti hans þar sem honum er þetta mjög mikils virði. Liónið (23. iúlí- 22. áeústt: , Grimur þinn í ákveðnu máli reynist ekki réttur og kviði _______ þinn er ástæðulaus. Þér léttir verulega þegar þessi niðurstaða er fengin. Mevian (23. áeúst-22. sent.v Gefðu þér góðan tíma til að sinna sjálfum „þér og fjölskyldu þinni. Þú hefur ekki eytt miklurn tima með henni imd- anfarið. Vogln 123. sept.-23. okt.l: J Allir virðast leggjast á 4^/ eitt við að vera vin- Vyr gjarnlegir hver við fÆ annan. Þú sérð hve alít gengur betur þegar þannig er farið að. SDOfðdrekl (24. okt.-21. nðv.t: Fjármálin þaifnast endurskoðunar og lijafnvel væri nauðsyn- legt að fara yfir alla þætti þar. Vinir gleðjast saman í kvöld. Bogamaður (22. nóv.-2i. des.i: ^^Sýndu fyllstu aðgát "W ^^^þegar viðskipti eru * annars vegar. Þar er ekki allt sem sýnist. Þú ættir að leita ráða hjá sérfræð- ingum varðandi ákveðna þætti. Stelngeitin (22. des.-19. ian.): Þú ert fullur bjartsýni og sérð framtíðina í rósrauðum bjarma. Ástin er í góðum far- vegí og elskendur ná einkar vel saman. Kampakátir sigurvegarar Um helgina var árlegt fjölmiölamót Blaöamannafélagsins í knattspyrnu haldiö í 13. sinn. Aö þessu sinni kepptu 9 liö frá 7 fjölmiölum. Frá DV komu bæöi A-liö og B-lið. B-liö DV bar sigur úr býtum meö þrautseigju og dugnaöi, lék úrslita- leikinn viö lið Fróöa. Leikurinn var æsispennandi og lauk meö vítaspyrnukeppni þar sem Gunnar Bender markmaöur varöi glæsilegá. Á myndinni má sjá sigurliöiö. Efri röö: Halldór Hilmarsson, Halldór Viöar Jakobsson, Garöar Jónsson, Ægir Már Kárason og Gunnar Bender markmaöur. Neörí röö: Arnfinnur Jónsson ásamt syni, Gunnar V. Andrésson fyr- irliöi og Haraldur Jónasson. Nýr ilmur af Isabellu Nú hefur leikkonan og fyrirsætan Isabella Rossellini sett á markaðinn eigin ilmvatn. „Ég stóö ekki sjálf í eld- húsinu og lagaði það. En ég tók þátt í sköpun þess,“ sagði Isabella á fundi með fréttamönnum í París. Isabella, sem verður bráðum fimmtug, var and- lit snyrtivörurisans Lancome þar til hún var 42 ára. Árið 1995 fékk Lancaster-fyrirtækið hana til að þróa nýja snyrtivörulínu og umfram allt nýtt ilmvatn. Þó svo að Isabella sé nú viðskiptakona útilokar hún ekki frek- ari kvikmyndaleik. Victoriu kennt um skilnað Dane Bowers og unnusta hans, nektarfyrirsætan Katie Price, hafa slitið ástarsambandi sínu enn einu sinni. Að sögn Katie var Dane kominn með Victoriu kryddpíu á heilann en hann var ásamt The Trusteppers á sólóplötu Victoriu. „Mér geðjast ágætlega að Victoriu. En þetta breyttist allt eftir að Dane fór að vinna með henni. Ég varð allt i einu einskis virði,“ segir Katie sem er flutt út frá Dane. Ekkert hefur heyrst frá Victoriu um máliö. Glatt á hjalla Leikstjórinn Sylvia von Kospoth í góöum féiagsskap Lilju Guörúnar Þorvaldsdóttur, Elísabetar Jökulsdóttur og Hrefnu Hallgrímsdóttur. DV-MVND INGÓ í sófanum Diljá Þorvaldsdóttir, Sveinbjörg Þórhallsdóttir og Sveinn Geirsson láta fara vel um sig í Iðnó. Fjölskyldustemning Stefán Ásgrímsson, Guömundur Elías Knudsen, Sif Knudsen og Sibylle K0II voru á frumsýningunni. Sálin hélt uppi fjörínu á afmæiishátíöinni í Fellsmúlanum. Girnileg afmælisterta Boðiö var upp á veglega afmælistertu frá Jóa Fel. Opið allan sólarhringinn Britney óstyrk fyrir tónleika Unglingastjaman Britney Spears er afskaplega kvíðin fyrir tónleika sem hún ætlar að halda í Bretlandi undir lok næsta mánaðar. „Ég hef einkum áhyggjur af því sem ég þarf aö segja milli laganna. Ég vildi óska þess að þetta væri allt afstaöið," sagði Britney við vini sína þegar hún var á kaffi bar á Sólsetursstræti í Los Angeles um daginn. Hún þarf þó ekki að kvíða þvi að strákurinn sem hún er skotnust í, Vil- hjálmur prins, verði þar því hann er í Chile. Nema hann geri sér sérstaka ferð á heimaslóðir. UV-MYNUIK tlNAK J. Stoltir eigendur Hafdís Jónsdóttir og Björn Leifs- son ásamt syninum Birni Boöa. Á heilsuræktarstöðinni World Class var fagnað 15 ára afmæli sl. iaugardag. Haldin var hátíð fyrir alla fjölskylduna þar sem Sálin skemmti gestum, trúðamir Halldóra Geirharðs og Edda Björg komu í heimsókn ásamt Lindu úr Latabæ. Boðið var upp á glæsilega afmælisköku frá Jóa Fel. World Class er með aðsetur í Fells- múla og á Akureyri og innan tíðar verður opnuð stöð í miðbæ Reykjavík- ur. Athygli vekur að stöðin er opin allan sólarhringinn, frá 6 á mánudags- morgnum til 10 á fóstudagskvöldum og á daginn um helgar. Thai Express Laugavegi 126 105 Reykjavík Sími 561-29-29 Fax 561-11-10 e-mail: tomasb@simnet.is Góður taflenskur matur Tilraunaleikhúsið Dansleikhús með Ekka fmmsýndi nýtt verk, Til- vist, í Iðnó á laugardagskvöld. Sylvia von Kospoth leikstýrir verkinu og tónlistin er samin af Kristjáni Eld- jám. Fjölmennt var á frumsýningunni og ekki annað að sjá en gestir skemmtu sér hið besta á meðan á sýn- ingu stóð og einnig í teitinu á eftir. Gaman á frumsýningu Þær brostu breitt, Ragnheiöur Gestsdóttir, Anna María Bragadót ir og Kolbrún Anna Björnsdóttir. Með Ekka í Iðnó

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.