Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2000, Blaðsíða 4
4 MIÐVKUDAGUR 11. OKTÓBER 2000 Fréttir Bygging, sem margir hafa litið hýru auga, hverfur: Gamla rafstöðin verður rifin - umfangsmikil asbestklæðning fjarlægð á næstunni DV-MYNDIR GVA Veröur rifiö Gamla rafstöðvarhúsiö verður rifið á næstunni. Asbestktæðningi verður fjartægö í haust og húsið sjálft næsta haust. Ákveðið hefur verið að rífa gamla rafstöðvarhúsið sem stendur við El- liðaár. Byggingin, sem kölluð hefur verið Toppstöðin, er í eigu Lands- virkjunar. Útboð hefur farið fram í niðurrif asbestklæðningar í henni og verður klæðningin fjarlægð í haust. Byggingin sjálf verður rifln næsta haust þegar Landsvirkjun hefur komið sér upp geymslu fyrir ýmsan búnað sem hún hýsir nú. Þetta hús á sér langa sögu. Það var fyrst tekið í notkun 1948. Raf- stöðin kom í heilu lagi og var í fyrstunni kynnt upp með koksi en síðan olíu. Húsið komst í eigu Landsvirkjunar 1965 sem hluti stofnframlags Reykjavíkurborgar til Landsvirkjunar. Notkun gömlu raf- veitunnar var hætt í kringum 1984. Landsvirkjun hefur notað húsnæðið sem geymslu m.a. fyrir ýmiss konar búnað. Byggingin er afar traustlega byggð. Hún er klædd asbesti, svo og allar leiðslur. Asbest getur sem kunnugt er verið hættulegt heilsu manna. Að sögn Þorsteins Hilmars- sonar, upplýsingafulltrúa Lands- virkjunar, er verið að semja við verktakafyrirtækið Keflavíkurverk- taka um að rífa asbestið innan úr byggingunni og koma því til förgun- ar á viðurkenndan hátt. Margir hafa litið gömlu rafstöð- Fulltrúar atvinnubifreiðarstjóra ætla að fara fram á það við stjómvöld að hluti þeirra skatta sem hið opin- bera leggur á olíuverð verði felldur niður til þess að mæta þeim hækkun- um sem orðið hafa að undanfómu. Hópurinn sem samanstendur af full- trúum allra hagsmunafélaga atvinnu- bílstjóra og Félagi islenskra bifreiða- eigenda hefur átt viðræöur við fúll- trúa olíufélaganna þriggja að undan- fomu. Þar svöraðu fulltrúar olíufé- laganna ýmsum spurningum sem ina hýru auga og gjarnan viljað eignast húsnæðið. í gegnum árin hafa verið f gangi málaleitanir um að nota húsnæðið fyrir söfn eða undir aðra starfsemi. Forráðamenn fyrirtækisins Oz könnuðu á sínum tíma hugsanleg kaup á því. Þeir hafa nú fallið frá því, að sögn fram- kvæmdastjórans, Skúla Valbergs Ólafssonar. Nú síðast hafa aðstand- endur Monster-myndarinnar, sem fram komu og útskýrðu m.a. verð- myndun á olíu. Unnur Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri Félags vörubif- reiðarstjóra, sagði við DV að komið hefði fram hjá olíufélögunum að þau hefðu lítið svigrúm til lækkana. Þau hefðu „gefið boltann" á ríkisvaldið sem væri að fá nokkur hundruð millj- ónir aukalega vegna olíuverðshækk- ana. Ekki var búið að tímasetja fund fulltrúa atvinnubílstjóra og ríkis- stjómarinnar í gær. -JSS íslenska kvikmyndasamsteypan og erlendir aðilar standa að tökum á, haft aðstöðu í húsinu. Þeir fjar- lægðu tæki sín og tól í gær. Orkuveita Reykjavíkur hefur um skeið þrýst á að húsið verði rifið til að hægt verði að losna við mengun- arefnin burt frá Elliðaánum og úr dalnum, eins og Guðjón Magnússon, upplýsingastjóri Orkuveitunnar, orðaði það við DV. Hæstiréttur: í fangelsi fyrir þjófnað og innbrot Hæstiréttur staðfesti dóm Héraðs- dóms Reykjavíkur í síðustu viku yflr 28 ára gömlum manni sem var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi, ásamt því að greiða sakarkostnað, fyrir innbrot og þjófnað á síðasta ári. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa brotist inn í skrifstofuhúsnæði, tvær verslanir og þrjár bifreiðar í Reykjavík og stolið þaðan verðmæt- um. Hann játaði þjófnað úr skrif- stofuhúsnæðinu og var þjófnaður úr verslununum tveimur einnig talinn sannaður en méintur þjófnaður úr bílunum þótti ekki sannaður og var hann því sýknaður af þeim hluta ákærunnar. Maðurinn hefur þrisvar gengist undir sátt og 12 sinnum hlotið dóm fyrir refsiverð athæfi, svo sem fíkni- efnalagabrot, auðgunarbrot og skjalafals. -SMK Skelfiskur hf. gjaldþrota Héraðsdómur Vestfjarða hefur tekið fyrirtækið Skelfisk hf. á Flat- eyri til gjaldþrotaskipta. Fyrirtækið lenti í miklum erflðleikum vegna aflabrests á kúfiskmiðum á Vest- fjörðum á síðasta ári og hefur verið unnið að þvi að finna lausn á þeim síðastliðna mánuði. Tilraunir til frjálsrar sölu eigna félagsins bára ekki árangur og samningaviðræður um nauðasamninga og samrana við önnur félög fóru líka út um þúfur. Einnig var reynt að fá nýja hlut- hafa en það tókst ekki og i haust var því ljóst að gjaldþrot yrði hjá fyrir- tækinu. Samkvæmt fréttatilkynn- ingu frá Skelfiski hf. harmar stjórn fyrirtækisins endalok þess og það fjárhagstjón sem almennir kröfuhaf- ar verða fyrir en kröfur hljóða upp á tæplega 50 milljónir króna. -MA Umferðarslysið við Víðihlíð: Líðan óbreytt Líðan mannsins og konunnar sem ekið var á við félagsheimilið Víðihlíð í Húnavatnssýslu aðfaranótt sunnu- dags er enn óbreytt. Að sögn læknis á gjörgæsludeild Landspítalans í Foss- vogi er fólkið alvarlega slasað og er það í öndunarvélum. Fólkið var að koma af dansleik í Víðihlíð og var fótgangandi á þjóð- veginum þegar ekið var á það. Fólkið sem í bílnum var slapp ómeitt. -SMK -JSS Enn líf Fólk sem vinnur við töku Monster-kvikmyndarínnar margumræddu hér á landi var að ganga frá tækjum sínum og tólum í gær. Það hefur haft aðstöðu í gömlu rafstöðinni Bílstjórar vilja ræða við ríkisstjórnina: Vilja niðurfellingu skatta - vegna hækkana á olíuverði Norölæg átt Norðlæg átt, víöast 8-13 m/s og hiti 0 til 6 stig í dag, mildast syðst, en frost um mestallt land í nótt. Sólarlag í kvöld Sólarupprás á morgun Síðdegisflóð Árdegisflóð á morgun JAVÍK AKUREYRI 18.21 18.02 08.09 07.58 17.29 22.02 05.46 06.19 Sltýrlngnr á Vflðlirtálmilm ' J‘*-'*VINDÁTT 10 *_HIT1 ^SviNDSTYRKUR " U\mf.Cr \ metrum á sekóndu >*‘KU*1 HÐOSKÍRT O O LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ V l W Q RIGNING SKÚRIR StYDDA SNJÓKOMA W} ÉUAGANGUR RRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR W)KA Víöa hálka og hálkublettir Hálka og hálkublettir eru á Holtavörðu- heiöi og víða á heiðavegum á Vest- fjörðum og á Norður- og Norð- austurlandi. Ófært er um Hellisheiöi eystri. Að ööru leyti er greiðfært um helstu þjóðvegi. A hálendinsvegum er ekki vitaö um færð. Þó er talið ófært um Kaldadal, Kjalveg að sunnanverðu, Fjallabaksleið syöri og nyröri ogí Laka. dHSNJÓR mm ÞUNGFÆRT ■bófært El og léttskýjað Hiti verður í kringum frostmark á morgun, él norðan til en léttskýjað sunnan til. i Vindun 10-15 m/s Hiti 2° tii 6“ Hæg breytlleg átt, vægt II frost og léttskýjáö Vindun 5-10 m/s HHi 4° til 8° noröaustanlands. Austan 10 til 15 m/s, rlgnlng og hlti 2 til 6 stig sunnan og vestan til. 1---------—---------------- Austlæg átt, 5 tll 10 m/s og skúrir, einkum sunnan til. Hitl verður 4 tll 8 stig. yfifffjiuú Vindun 5-8 m/s > Hiti 4• til 8“ Suöaustan- og austanátt Iog rigning veröur um mestallt land. Mllt veöur. AKUREYRI rigning BERGSSTAÐIR BOLUNGARVÍK rigning EGILSSTAÐIR KIRKJUBÆJARKL. léttskýjaö KEFLAVÍK hálfskýjaö RAUFARHÖFN alskýjaö REYKJAVÍK heiöskírt STÓRHÖFÐI léttskýjaö BERGEN léttskýjaö HELSINKI KAUPMANNAHÖFN léttskýjað ÓSLÓ rigning STOKKHÓLMUR ÞÓRSHÖFN rigning ÞRÁNDHEIMUR skýjaö ALGARVE skýjaö AMSTERDAM skýjað BARCELONA skýjaö BERLÍN hálfskýjaö CHICAGO heiöskírt DUBLIN súld HALIFAX léttskýjað FRANKFURT rigning HAMBORG skýjað JAN MAYEN skýjaö LONDON skýjaö LÚXEMBORG rigning MALLORCA skýjaö MONTREAL NARSSARSSUAQ léttskýjaö NEW YORK skýjaö ORLANDO alskýjað PARÍS alskýjaö VÍN skýjaö WASHINGTON heiöskírt WINNIPEG heiöskírt 3 1 -1 2 2 2 -1 1 11 10 8 9 9 9 18 9 17 8 7 6 7 8 7 5 8 8 21 4 -3 11 18 12 12 8 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.